Tíminn - 20.09.1938, Side 3

Tíminn - 20.09.1938, Side 3
42. blað TÍMHyHf,, þrigjndagiiin 20. sept. 1938 167 A N N A L L Dánardægur. Jósef Jónsson, fyrrum bóndi á Melum í Hrútafirði, andaðist í Reykjavík 14. ágúst sl. Pétur Sighvats símastjóri á Sauðárkróki andaðist 12. ágúst síðastl. Ingólfur Eyjólfsson bóndi á Skjaldþingsstöðum í Vopna- firði andaðist 3. þ. m. Sr. Gísli Einarsson fyrrum prestur að Hvammi í Norðurár- dal og Stafholti í Stafholtstung- um, andaðist í sl. mánuði. Hann var fæddur í Skagafirði 20. jan. 1858 og vígðist prestur að Hvammi 1888. Kvæntur Vigdísi Pálsdóttur frá Dæli í Víðidal. Börn þeirra sjö eru á lífi. — Sonur þeirra, Sverrir, býr í Hvammi. Jón Sturlaugsson hafnsögu- maður á Stokkseyri andaðist 5. ágúst sl. tæplega sjötugur að aldri, fæddur 13. nóv. 1868. Ari Jóhannesson frá Þórshöfn á Langanesi andaðist á Landa- kotsspítala 20. júlí sl. Fæddur að Ytri-Tungu á Tjörnesi 5. des. 1888, sonur merkishjónanna Jóhannesar Jóhannessonar Guðmundssonar frá Sílalæk og Þuríðar Þorsteinsdóttur prests á Þóroddsstað. Bjuggu þau lengst á Ytra-Lóni á Langanesi. Ari lauk gagnfræðaprófi á Ak- ureyri, en varð að hætta námi í menntaskólanum sakir van- heilsu. Stundaði um hríð barna- og unglingafræðslu á Langa- nesi. Kvæntur Ásu Aðalmund- ardóttur frá Eldjárnsstöðum, er lifir hann ásamt 5 börnum þeirra. Afmæli. Hallgrímur Hallgrímsson bóka- vörður við Landsbókasafnið átti fimmtugsafmæli 14. þ. m. Sum- arið 1927 annaðist H. H. um hríð ritstjórn Tímans. Sigurður Guðmundsson skóla- meistari á Akureyri átti sex- tugsafmæli 3. þ. m. Jón Halldórsson á Reykja- völlum í Biskupstungum varð níræður 2. þ. m. Hann hefir átt heima í Biskupstungum alla æfi, verið búlaus og ókvæntur, en gefið hreppsfélagi sinu tvær jarðir og land undir skólahús. Guðlaugur Ásmundsson á Fremstafelli í S.-Þingeyjarsýslu varð áttræður 25. ágúst sl. Iljónabönd. Auður Jónasdóttir (Jónssonar alþm.) og Steinþór Sigurðsson menntaskólakennari. - Sigríður Guðbrandsdóttir frá Viðvík í Skagafirði og Benedikt Tómas- son læknir. - Ragnheiður Thors (dóttir Hauks Thors) og Jóhann Hafstein lögfræðingur frá Húsavík. höndum, þýzku má tala í ríkis- þinginu o. s. frv. Þessi framkoma Tékka varð til þess, að Þjóðverjar hættu smám saman þeirri neikvæðu afstöðu, að vilja ekki taka virkan þátt í störfum þingsins. 1926 tóku tveir HEIMIliIÐ An apple a day keeps the doctor away, segir enskur máls- háttur. Ef þetta útlenda orðtak væri þýtt til íslenzks máls og staðfært til íslenzkra hátta, gæti það hljóðað á þessa leið: Einn tómati á dag kemur heilsunni í lag. Tómatarækt hefir rutt sér mjög ört til rúms hér á landi hin síðustu ár og neyzlan jafn- framt aukizt stórlega. Sú rækt- un er að sönnu alstaðar háð jarðhitanum og er mest í Mos- fellssveitinni, austan fjalls, í Eyjafirði og Borgarfirði, þar sem reist voru myndarleg gróður- hús á að minnsta kosti þrem stöðum síðastliðið vor. Þessu fylgir sá hængur, að tómatarnir geta aðeins orðið dagleg fæða á stöðum, sem liggja í grennd við jarðhitasvæðin eða hafa greið- ar samgöngur við þau. Fyrir tíu árum var árleg tóm- atauppskera hér á landi innan við 500 kg. og innflutningur á þessari vöru sáralítill. í sumar er búizt við, að uppskeran nemi 40000—45000 kg. Hún hefir því sem næst tífaldast með hverju ári, sem liðið hefir. Þó er eng- inn hörgull á kaupendum að framleiðslunni. Tómatarnir eru matbúnir á ýmsan hátt. Tíðast er þeirra neytt nýrra, en þeir eru einnig oft soðnir niður eða sultaðir. Með þeim hætti má treina sér nokkuð af uppskeru sumarsins til vetrarins. Sérstakt sælgæti eru sætir, grænir tómatar. Þeir eru þann veg tilreiddir, að vatn, edik og sykur er sett saman, og suðan látin koma upp á þessum legi. Þá eru grænir tómatar af svipaðri stærð látnir ofan í. Þeg- ar sýður að nýju, er öllu hellt í stórt ílát og látið bíða þar næsta dags. Þá er leginum hellt af, tómatarnir skornir sundur, ef þeir þykja of stórir og hýddir, ef þurfa þykir, og síðan soðnir í tvær mínútur í leginum, sem vanille er nú bætt í. Síðan er lögurinn enn soðinn í tíu mínútur, tómatarnir látnir ofan í hann aftur, öllu hellt í krukkur og loks byrgt, þegar lögurinn er orðinn vel kaldur, með smjörpappír, sem bundinn er yfir. Á móti 1 kg. af grænum tómötum þarf sem næst 1 y2 desilítra af vatni og lJ/2 desi- lítra af ediki, tæpt kg. af sykri og eina stöng af vanille. Þetta er borið á borð með þeyttum rjóma eða eggjamauki og er hið mesta hnossgæti. Helga Sigurðardóttir mat- reiðslukennslukona hefir búið til nokkrar ágætar forskriftir um tilreiðslu tómata með vetr- aðarbæjum Sudeta. Atvinnu- leysið óx þó fyrst verulega eftir að Þjóðverjar byrjuðu niður- skurð á innflutningi iðnaðar- vara, en Henlein kenndi vitan- lega tékknesku stjórninni um það, en ekki valdhöfum Þýzka- Verð Tímans hefír veríð ákveðið sem hér segfir; í Reykjavík og Hafnarfirði kr. 2.00 á mánuði. í lausasölu 20 aura blaðið. — Á Akranesi, Akureyri, Borgarnesi, Eyrarbakka, Grindavík, ísafirði, Keflavík, Sandgerði, Selfossi, Siglufirði, Stokkseyri og Vestmannaeyjum kr. 1.25 á mánuði. Allsstaðar annarstaðar á landinu kostar árgangurinn kr. 10.00. Þetta mismunandi verð á blaðinu er sett með tilliti til þess, að í Reykjavík og Hafnarfirði fá kaupendur blaðið strax eftir að það kemur út. í öðrum ofantöldum kaupstöðum og kaup- túnum fá menn blaðið mestan hluta ársins, annaðhvort sama daginn eða daginn eftir að það kemur út, en víðast hvar ann- arsstaðar dregst það nokkru lengur, að blaðið komi í hendur kaupenda, og hefir því þótt réttlátt að gera framantalinn greinamun á verði blaðsins. AIJGLÝSINGAVERÐIÐ hefir verið ákveðið kr. 2.00 fyrir hvern dálkssentimetra. Frá þessu verði er gefinn afsláttur 25% af öllu nema minnstu aug- lýsingum. Með tilliti til þess, að blaðið kemur út í 7000 eintökum, er þetta auglýsingaverð mjög sanngjarnt. Það mun sýna sig, að auglýsingar, sem koma í Tímanum, koma fyrir augu fleiri les- enda en í nokkru öðru bla,ði hér á landi. Gula bandið H cr bezta oj» ódýrasta smjörlíklð. t beildsölu hjá Samband ísi. samvínnuf élaga Simi 1080. 0STASALAN hjá oss heldur áfram pessa víku. Vaxandí sala daglega. Ostar frá Mjólkursamlagi Borg- firðinga á hverju matborði og i hverju búri borgarinnar. Kjötbúðín Herðubreið Hafnarstræti 4. KaupféL Borgfírðínga , Laugaveg 20. Sími 1511 Sími 1575 argeymslu fyrir augum. Ættu húsmæður, sem á annað borð geta keypt eða ræktað tómata til heimilisþarfa, að verða sér minnahluta þjóðflokkar hefðu ekki minni réttindi í Sudeta- héruðunum en annarsstaðar í Tékkóslóvakíu. Sudetar myndu á þennan hátt fá umráð yfir öll- um sérmálum sínum; aðeins ut- anríkismál, hermál og önnur mál, úti um þær og gera sér þannig kleift að hafa þessa ágætu, ís- lenzku fæðu á borðum sínum allan ársins hring. „Einn tómati á dag“, líka á veturna. Holaverzlnn SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: Kol Reykjavík. Sími 1933 alla dag'a nema máiiudaga. Afgjreiðsla í BteyUjavíh: Biirciöastöö fslands. sími 1540. Bifreiðastöð Æhureyrar. Fyrirliggjandi mikið úrval af nýtízku kambgarnsdúkum og frakkaefnum Verksmiðjuútsalan GEFJIN — IÐLNX, Aðalstræti. Garrtir Kaupum saltaðar, vel verkaðar garnir og langa úr kindum, kálfum, nautum og svmum. Garnastödin, Reykjavík, Sírni 4241. 3ja lampa útvarpstæki til sölu með tækifærisverði. — A. v. á. Kopar keyptur í Landssmiðjunni. JDLOl aðeins Loftur. fulltrúar þýzkra flokka sæti i ríkisstjórninni og hafa þýzkir flokkar jafnan átt 2—3 ráðherra þangað til á siðastl. vori, að Hen- lein-hreyfingin neyddi þá til að segja af sér. Henlein stofnaði Henlein flokk sinn haust- kemur til iö 1933. Hann sögunnar. var áður íþrótta- kennari. Flokkur Henleins tók þýzka nazista til fyrirmyndar í mörgu. Hen- lein lýsti þó yfir, að hann vildi alls ekki hagga þeim grundvelli, sem Tékkóslóvakía stæði á, eða aðskilja Súdetahéruðin frá henni. Kröfur hans hafa verið sjálfstjórn fyrir Súdeta innan hins tékkóslóvakiska ríkis. Hann neitaði m. a. lengi vel, að hann stæði í nokkru sambandi við nazistaflokkinn þýzka. Það er einkum tvennt, sem skapað hefir góðan jarðveg fyr- ir flokk Henleins, auk hinnar gömlu óvildar Þjóðverja til Tékka og missis þeirra forrétt- inda, sem Þjóðverjar höfðu áður í Bæheimi. í fyrsta lagi gerði héimskreppan mikinn usla í iðn_ lands. Hefir tékkneska stjórnin þó varið hlutfallslega meiru fé til atvinnubóta í Sudetahéruð- unum en í öðrum landshlutum. f öðru lagi ýtti sigur nazismans og endurreisn Þýzkalands sem stórveldis mjög undir sjálfstæð- ishug Sudeta og jók trú þeirra á framtíð hins þýzka þjóð- stofns. Þessir atburðir gerðu það ekki sízt að verkum, að flokkur Hen- leins fékk í þingkosningunum 1935 sem svaraði 63% af öllum atkvæðum Þjóðverja og frá 80— 90% í sveita- og bæjarstjórnar- kosningum í vor. Tékkneska stjórnin hefir reynt að mæta vaxandi kröfum Sudeta með nýjum tilboðum um aukin fríðindi og sjálfstjórn í ýmsum málum. í apríl síðastl. hélt Hen- lein ræðu í Karlsbad, þar sem hann bar fram kröfur Sudeta um sjálfstjórn og kvað þá myndi una vel þeirri lausn, ef þeim fengizt framgengt. Þessum kröf- um hefir tékkneska stjórnin nú gengið að í aðalatriðum fyrir atbeina Runciman lávarðar. Þó hefir hún sett það skilyrði, að sem snerta alla þjóðarheildina, yrðu afráðin af þingi og stjórn Tékkóslóvakíu. í stað þess að ræða nánara þetta tilboð stjórn- arinnar hafa foringjar Sudeta neitað samningaviðræðum og gera nú kröfu um sameiningu við Þýzkaland. Það er vafasamt, hvort þær óskir eru bornar fram að vilja meirahluta Sudeta. Ef Sudetar athuga þessi mál vel, mun þeim líka ljóst, að þeir myndu ekki njóta meira frelsis eftir sam- eininguna við Þýzkaland en nú og fjárhagslega séð myndi hlut- ur þeirra ekki batna, þar sem örðugleikar þeirra stafa verulega af því að Þjóðverjar framleiða orðið sjálfir þær vörur, sem þeir keyptu áður af Sudetum. Það er líka ósennilegt, að meirihluti Sudeta hafi ætlazt til að for- ingjar sínir ræddu þessi mál við tékknesku stjórnina á þann hátt, að útilokað væri að friðsamlegt samkomulag gæti náðst, því leiði þessar deilur til þess að Þjóðverjar brjótist inn í Tékkóslóvakíu hljóta Sudeta- (Framh. á 4. síðu.) 8 Andreas Poltzer: aði á sér ennið, sem var löðrandi í svita. Hann andvarpaði þungan. Varðstjórinn lagði fyrir hann ýmsar spurningar. Kjallarameistarinn sagði, að Kingsley lávarður hefði gefið öllu vinnu- fólkinu frí um kvöldið. Sjálfur sagðist hann hafa verið sá fyrsti, sem kom heim. Og hann varð eigi lítið forviða, er hann sá, að hurðin stóð upp á gátt og alstaðar logaði ljós í húsinu, en hvergi nokkra lifandi sál að finna. Þjónninn hafði ekki lokið máli sínu, þegar maður kom inn, úr næsta her- bergi. Hann sneri sér undir eins að kjall- arameistara Kingsley lávarðar. — Hvaða ástæðu hafið þér til að ætla, að glæpur hafi verið framinn? spurði hann. — Ég rak mig á dálítið, sem mér fannst einkennilegt, herra. Það var blóð á tal- símaáhaldi lávarðsins. Og svo hefir síma_ leiðslan verið slitin .... ég er hræddur um, að eitthvað hafi grandaö lávarð- inum. — Er hann ekki í húsinu? Maðurinn hristi höfuðið. Nei, herra! Ég get hvergi fundið hann. Það er það, sem mér finnst ískyggilegast .... — Hvar er húsið? — í Berkely Square 175. — Jæja, við förum þangað þegar í Patrícia ■ • 5 hika eða hugsa sig um, fór hún inn. Dyrnar voru upp á gátt, og af þokunni inni í anddyrinu mátti ráða, að þær hefði verið opnar lengi. Patricia skimaði kringum sig, en gat ekki séð nokkra lif- andi sál. Hún hélt hiklaust áfram. Nú kom hún inn í stofu, skrautlega búna og baðaða í ljósum. Þar var mjög ríkmannlegt um að litast. — Er nokkur hér? Hún beið árangurslaust eftir svari. Til hægri og vinstri voru raðir af stofum og alstaðar logaði ljós. Patricia var ráðalaus. Átti hún að snúa við? Út í blindþokuna á götunni? Hún herti upp hugann og fór inn í næstu stofu og svo hverja eftir aðra. Alstaðar var sama smekklega umgengnin og í- burðurinn. En hvergi gat hún fundið nokkra lifandi manneskju í þessu graf- hljóða húsi.... Patricia hafði nú farið um annan end- ann á húsinu og tók nú að rannsaka hægri álmuna. Kom hún þar fyrst inn í stofu, sem henni virtist myndi vera skrif _ stofa húsráðandans. Þar brann eldur í skíðum á gömlum og afarstórum arni. Á stóru skrifborði lágu gleraugu við hliðina á opinni bók.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.