Tíminn - 20.09.1938, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.09.1938, Blaðsíða 4
168 Fyrsta konan, sem varð doktor í lögum, hét Caroline Dall. Hún átti heima í New York og hlaut doktorsnafnöót árið 1878. * * * Fyrsta heimssýningin var haldin í London árið 1851. Sýn- ingarhöllin var 926 álna löng og 225 álna breið. 14000 manna sendu muni til sýningarinnar. Nœsta heimssýning var haldin í New York ári síðar. * * * Grafskrift á legsteini: „Þú Jón Jónsson, sœtlega blundar nú, í lífs upprisu von, átján hundruð og þrjú.“ * * * Hún: „Þér sjáist aldrei á dans- leikunum. Hvernig stendur á því?“ Hann: „Mig langar hvorki til að fá mér kvef eða konu.“ * * * Sá, sem hefir vit á að skýla heimsku sinni, er ekki heimskur. T. G. Ferðalag J. J. <Framhald ,a/ 1. síðu.) En því næst heimsækir hann byggðir íslendinga í Manitoba og Norður-Dakota og flytur erindi á samtals átta stöðum, sem til- greindir eru í frásögn blaðsins, á tímabilinu 6. til 17. september, „og framhaldandi samkomuhöld verða auglýst í næstu blöðum“, segir í Heimskringlu. Ekki hafa enn borizt fregnir af því hvenær J. J. er væntan- legur hingað heim úr Ameríku- förinni. En vart getur það orðið fyr en síðari hluta októbermán- aðar. Skrif Morgunblaðsins (Framhald a) 2. síöu.) vinnu um stjórnir, þá séu fjöl- mörg mál þannig vaxin, að öll- um beri að leggja fram sameig- ínlega krafta sína þeim til úr- lausnar. Mér kemur það undarlega fyr- ir sjónir, og svo mun fleirum, að einmitt á þessum tímum skuli blöð stærsta stjórnmálaflokksins á íslandi haga skrifum sínum eins og þau hafa gert í sumar og haust. Engum dylst, að á síðustu tímum hafa þau magnað skrif sín illgirni umfram það, sem áð- ur hefir veTið og verður ekki bet- ur séð en allt sé gert til þess að auka hatur og sundrung með Tékkóslóvakía. (Framhald af 3. síðu.) héruðin að verða aðalvígvöllur- inn. Kröfurnar um Hitler að sameiningu við baki Henlein. Þýzkaland virð- ast líka fyrst og fremst mega rekja til foringja þýzkra nazista. Henlein hefir stöðugt ráðfært sig við Hitler. Framkoma þýzkra blaða virðast einnig sanna þetta. Það er vit- anlegt, að þýzkir minnihlutar sæta hvergi betri meðferð en í Tékkóslóvakíu. í Póllandi eru búsettir 1.059 þús. Þjóðverjar, í Rúmeníu 713 þús., í Ungverja- landi 551þús.,í Lettlandi 201 þús., í Ítalíu 199 þús. o. s. frv. Á öllum þessum stöðum búa Þjóðverjar við verri kjör og meira ófrelsi en ríkjandi þjóðflokkur landsins, einkum er aðbúnaður Tyrol- Þjóðverjanna í Ítalíu sagður hörmulegur. Þýzku blöðin minn- ast þó örsjaldan á þessa Þjóð- verja, en búa til allskonar ó- hróðurssögur um illa meðferð á Sudetum. Það er vitanlegt, að Hitler ótt- ast Tékkóslóvakíu sem banda- mann Frakka og Rússg. Þá leið TÍML\N, þriðjwdaglnm 30. sept. 1938. 42. blað gætu Rússar farið með her inn í Þýzkalandi, ef þeir hefðu einn- ig samvinnu við Rúmeníu. Ef Tékkóslóvakía missti Sudetahér. uðin yrði Þjóðverjum auðvelt, hvenær sem væri, að leggja hana undir sig. Hún myndi þá að öll- um líkindum velja sama kost og Sviss að lýsa yfir ævarandi hlut leysi. Eftir að Tékkar hefðu misst Sudetahéruðin yrði land- búnaður þeirra mjög háður markaðinum í Þýzkalandi. Miss- ir Sudetahéraðana þýðir því, að Tékkar yrðu bæði hernaðarlega og fjárhagslega háðir Þjóðverj- um. Eins og nú standa sakir, er Þjóðverjum það á ýmsan hátt æskilegt, að Tékkar haldi þann- ig sjálfstæðinu að nafninu til, en heyri ekki beint undir Þýzka- land Þegar mótstaða Tékka er þannig brotin á bak aftur, myndi Þjóöverjar geta notfært sér náttúruauð landsins eftir vild, Eftir það myndi þeim líka miklu auðveldara að auka áhrif sín, bæði fjárhagsleg og stjórnmála- leg, meðal Ungverja, Rúmena og Balkanríkjanna. En hinar auð- ugu olíulindir Rúmeníu eru þeim mikið keppikefli. Þ. Þ. 20stk PAKKINN KOSTAR kr.I-,35 COM MANDER VIRGINIA CIGARETTUR t/cc Símaskráín 1939 Þeir, sem þurfa að láta flytja síma sína í haust, eru, vegna prentunar nýrrar símaskrár, beðnir að tilkynna það skrifstofu bæjarsímans fyrir 25. þ. m. Jafnframt eru síma- Ávalt lægst verð Dömutöskur, leður, frá L0.00 Barnatöskur frá 1,00 Spil „Lombre“ frá 1.10 Sjálfblekungar frá 2.00 Sjálfblekungasett frá 1,50 Perlufestar frá 1.00 Nælur frá 0.30 Dúkkuhöfuð frá 1.00 Matardiskar frá 0.50 Bollapör frá 0.65 K. ELVARSSON & BJÖRNSSON Bankastræti 11. Bíómnnnin::::: j: jj á EICIM VIÐ AÐ P DAIVSA? |j Fjörug og afar skemmtileg dans- H og söngmynd, með hinu heims- ♦♦ fræga danspari j| :: FRED ASTAIRE ♦♦ H °g p GINGER ROGERS Myndin sýnd kl. 7 og 9. ♦♦ ♦♦ ♦♦ NÝJA w :: H Styrjöld Iyfirvofandi. (Fire over England). « Söguleg stórmynd frá UNITED « ARTISTS, er gerist árið 1587, « þegar England og Spánn börð- H ust um yfirráðin í Evrópu. I! TOFRALYFIÐ. H Litskreytt Mickey Mouse teikni- H mynd. H !♦♦♦♦♦♦♦ »♦♦♦♦♦♦♦ Börn fá ekki aðgang. „----- VEIT ÉG I»AÐ, en það cr jió að miimsta kosti citt, sem má reyna til að bæta og blíðka skapið með, og það er StEGLlVÆGA GOTT kaffi. r r En ef þú villt biia til óaðfinn- aalegt kaffi, |»á verðurðu, blessuð góða, að nota Y J V Hitar, *I»»i cii', heillar drótt, hressir, styrkir, ícœtir, fegrar, yngir, fœrir þrótt Freyju Uaffibœtir. þjóðinni. Þessi starfsemi blaðanna er þjóðhættuleg, ef hún er rekin með þeim ofsa, sem einkennt hefir hana nú um skeið, og það ekki sízt á þessum tímum. Eysteinn Jónsson. notendur þeir, sem óska eftir breytingum á skrásetningum sínum í stafrófsskránni eða í atvinnu- og viðskipta- skránni, beðnir að senda skriflega tilkynningu um það til skrifstofu bæjarsímans innan sama tíma. Leiðréttingarnar má einnig afhenda í afgreiðslusal landssímastöðvarinnar. 6 Andreas Poltzer: Patricia 7 Og í öskubakkanum lá hálfreyktur vind- 111, sem enn lagði reyk upp af. Patricia kallaði nokkrum sinnum hátt og hvellt inn í herbergin. En hvergi var nokkur hreyfing. Unga stúlkan hrökk við og hörfaði undan. Hún átti aðeins þá einu ósk, að komast svo fljótt sem hún gæti út úr þessu kynjahúsi. Hún hljóp gegnum stofurnar og fram í anddyrið og komst í fáum skrefum út að dyrunum og ætlaði út. En svo hörf- aði hún óttaslegin aftur á bak: Hurðin var læst! Hún greip um handfangið og hristi og togaði, en þar var ekkert lát á. Enginn húnn var að inanverðu, svo að ekki var hægt að opna nema með lykli. Patricia mundi ekki, hvort lykillinn hafði staðið í skránni, þegar hún fór inn. Hún sá að árangurslaust var að toga í hurðina og sneri aftur inn í skrifstof- una. Henni hafði dottið bjargráð í hug. Hún mundi, að hún hafði séð talsíma á skrifborðinu . . . Patricia þreif heyrnartólið, en það var enginn straumur í tækinu. Engin suða heyrðist. Hún lamdi gaffalinn, en það stoðaði ekkert. í örvæntingu lagði hún frá sér heyrn- artólið. Henni varð litið á hendina á sér og gat ekki stillt sig um að reka upp hljóð. Því að á hægri hanzkanum, sem hún hafði tekið á heyrnartólinu með, var stór dreyrrauður blettur! Patricia þreif af sér hanskann. Hún horfði angistaraugum kringum sig. Þarna . . . í stóra marmara-öskubakk- anum — Patricia einblíndi á hann —: vindilstúfurinn, sem rokið hafði úr áðan, var horfinn! Patricia hljóp í ofboði út úr stofunni og gegnum næstu herbergi og stóð á öndinni, þegar hún kom fram í anddyrið. Henni varð fyrst litið á útidyrnar . . . nú stóðu þær opnar upp á gátt. í sömu svifum var Patricia komin út á götuna aftur. * * * Skömmu eftir miðnætti kom flaumósa maður inn á 72. lögreglustöð. Hann var látlaust en mjög þokkalega til fara. Varðstjórinn á stöðinni, sem hafði þá hugmynd um sjálfan sig, að hann væri mikill mannþekkjari, áleit þegar, að þessi síðförli gestur væri þjónn á höfðingja- heimili. Og honum skjátlaðist ekki. — Ég er kjallarameistari hjá Kingsley lávarði. Gerið þér svo vel að koma tafar- laust með mér heim til hans. Ég er hræddur um, að það hafi verið framinn glæpur þar .... Maðurinn dró upp vasaklút og þerr- Sláturtíðin er byrjuð. Fyrst um sinn seljum við því daglega: Slátur, hreinsuð með sviðnum sviðum, flutt heim, ef tekin eru 3 eða fleiri í senn. Kjöt, mör, lifur, hjörtu og ristla. Dragið ekki til síðustu stundar að gera innkaup yðar. Sláturtíðin verður stutt að þessu sinni. Gjörið svo vel að senda oss pantanir yðar sem allra fyrst og vér munum gera vort itrasta til að gera yður til hæfis. Sími 1249. Kjarnar — (Essensar) Höfum birgðir af ýmiskou- Sígurður Olason & Egill Sígurgeírsson MálilutningsskriSstofa Austurstræti 3. — Sími 1712. ar kjörnum til iðnaðar. — Afengisverzlijn RÍKISINS ( érðbréfabankin Á<JStcrrstr. 5 sími 5652.Opió kl.11-12oq4,1 9 Annazt kaup og sölu verðbréfa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.