Tíminn - 22.09.1938, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.09.1938, Blaðsíða 2
170 TÍMIM, fimmtiidagiiin 22. sept. 1938 43. blað Auglvsið verk vðar Tíl mínnis um f jármál II. Rekstursafkoma ríkissjóSSs. Eftirfarandi tölur gefa glögga mynd af þeirri breytingu, sem orðið hefir í þessum efnum í tíð núverandi fjármála- ráðherra: Rekstursafg. Reksturshalli 1931 ......................................... 695 þús. 1932 ...................................... 1.542 — 1933 ........................................ 196 — 1934 ....................................... 1.912 — 1935 ......................... 374 þús. 1936 ........................... 5 — 1937 ......................... 874 — Fyrstu fjárlög E. J. voru fjárlögin fyrir 1935. Þá skiptir alveg um og í stað stöðugs reksturshalla, ár eftir ár, kem- ur rekstursafgangur. Erfiðleikarnir eru þó vel kunnir. Auk- inn stuðningur til atvinnuveganna, milljónakostnaður vegna sauðfjárveiki og hrun gömlu tollteknanna. fímtnn Fimtudaginn 22. sept. Rcy k j a víkur- íhaldíð á flótta í desembermánuði síðastliðn- um voru dálkar íhaldsblaðanna í Reykjavík fullir af óskapleg- asta skrumi um glæsilega fjár- málastjórn höfuðstaðarins. Þá var það staðhæft fyrir kosning- arnar, að lán til hitaveitu væri fengið í Englandi án ríkis- ábyrgðar. Og kjósendum var sagt, að þetta lán væri veitt vegna þess, hve fjárhagur bæj- arins væri í sérstaklega góðu lagi. Fyrir þessa góðu fjárhags- afkomu áttu kjósendurnir svo að þakká Sjálfstæðisflokknum við kjörborðin í janúarmánuði. En nú er annað veður í lofti. Það er komið í ljós, að kosninga- saga Sjálfstæðismanna um, að hitaveitulánið væri fengið, var ósönn. Síðan hefir borgarstjór- inn ferðast land úr landi og ekkert lán fengið. Og samtím- is hafa hinir drýldnu bæjarleið- togar orðið að viðurkenna ýmsar aðrar ömurlegar staðreyndir: Sí- hækkandi útgjöld, vaxandi álög- ur og nokkuð á fjórðu milljón króna lausaskuld í Landsbank- anum. Sjálfstæðismenn hafa orðið að viðurkenna að allt það, sem þeir hafa ætlað að kenna öðrum viðvíkjandi fjármála- stjórn, hefir þeim sjálfum mis- tekizt í Reykjavíkurbæ. Hvenær sem ríkisbankinn kippir að sér hendinni, verður Reykjavík að byrja að gefa út „gula seðla“. í vandræðum sínum út af þessum mjög svo alvarlegu stað- reyndum, hafa málgögn Sjálf- stæðisflokksins fundið upp eina „röksemd“ sér til varnar. Þau reyna nú ekki lengur að neita því, að fjárhagurinn sé öðruvísi en hann ætti að vera. En þau segja, aö hin bága afkoma stafi af því að Alþingi geti sagt bæj- arstjórn fyrir verkum og þetta vald hafi stjórnarflokkarnir á Alþingi notað til að fyrirskipa bæjarsjóði ný útgjöld. Þessum nýju útgjöldum sé það að kenna, hvernig fjármálum bæjarins sé komið. Þetta gæti auðvitað verið bæj- arstjórnarmeirahlutanum til af- sökunar — ef það væri satt. En gallinn er sá, að það er ósatt — ósatt eins og sagan um að hitaveitulánið væri fengið í Englandi í vetur sem leið. Stærsti hlutinn af útgjöldum Reykjavíkurbæjar er til fá- tækraframíæris og almennrar styrktarstarfsemi, eða um 3 milj. kr. Öll bæjar- og hreppsfélög á landinu verða að ala önn fyrir þeim, sem ekki geta séð fyrir sér sjálfir. Ætlar Mbl. kannske að telja liði sínu í Reykjavik trú um, að fátækraframfærslan sé fundin upp af núverandi ríkis- stjórn? Það þýðir heldur ekkert fyrir Mbl. að benda á nýju fá- tækralögin í þessu sambandi. Breytingarnar, sem í þeim fólust voru svo mikið réttlætismál, að enginn þingmaður þorði að greiða atkvæði gegn þeim. Og þó að núverandi ríkisstjórn beitti sér fyrir þessari lágasetningu, þá bera þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, þar á meðal þingmenn hans í Reykjavík, fulla ábyrgð á henni, þar sem þeir studdu hana í þinginu. Þá mega Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Reykjavíkur vera þess minnugir, að á síðari árum hefir ríkið með framlagi til at- vinnubóta tekið óbeinan þátt í fátækraframfærslu bæjarins og þannig létt undir með bæjar- sjóði. Framlög til barnafræðslu eru líka stór útgjaldaliður. Breyt- ingar þær, er gerðar hafa verið á fræðslulögunum voru, að því er Tíminn bezt veit, gerðar með fullu samþykki Péturs Halldórs- sonar borgarstjóra, sem þá átti sæti í menntamálanefnd neðri deildar. Enda munu þær ekki hafa bætt neinnri útgjaldabyrði á bæjarsjóð. Það er rétt, að bærinn verður nú að leggja fram nokkurn kostnað vegna hinna nýju sjúkratrygginga. En ríkið leggur sjúkrasamlaginu líka mikið fé, sem rennur inn í bæinn. Og full ástæða er til að ætla, að starf- semi sjúkrasamlagsins geti dreg- ið úr fátækraframfærinu, full- komlega sem nemur framlagi bæjarsjóðs. Hitt er alveg fullvíst, að ellitryggingin léttir gjöldum af bæjarsjóði. Þá hefir Mbl. eitthvað verið að tala um það, að með nýrri lög- gjöf um lögreglu hafi bænum verið lögð fjárhagsbyrði á herð- ar. Með þessu hlýtur blaðið að eiga við lögin um lögreglumenn, en þau voru sett árið 1933 í dómsmálaráðherratíð Magnúsar Guðmundssonar. Og oft hefir verið svo að heyra á Sjálfstæðis- mönnum, að lögregluvaldið í landinu væri sízt of sterkt. Af því, sem hér að framan er ságt, má það ljóst verða, að tal íhaldsblaðanna umað flokkar núverandi ríkisstjórnar á Al- þingi hafi með löggjöf lagt bæj- arsjóði á herðar nýjar fjárhags- byrðar, sem Sjálfstæðismenn á þingi hafi verið á móti, eru þvættingur einn — staðlaus til- búningur, sem gripið er til í neyðarvörn. Og á hitt mætti þá jafnframt benda, hvílíkra fjárhagslegra hlunninda Reykjavík nýtur á ýmsan hátt samanborið við aðra landshluta. í Reykjavík er t. d. mestur hluti hins nýja iðn- aðar, sem dregur til sín stórfé í tollum, sem áður runnu í ríkis- sjóð. Þennan nýja iðnað hefir ríkisstjórnin stutt á margan hátt m. a. meö framkvæmd innflutn- ingshaftanna. Og hvað er að segja um hina mörgu starfs- menn ríkis, banka og rikisstofn- ana, sem heima eiga í Reykja- vík og greiða þar gjöld. Myndi höfuðstaðurinn ekki njóta þar Höfundur þessarar greinar er ungur kennari, sem dvalið hefir við nám á Norðurlönd- um. Hefir hann sérstaklega kynnt sér leikfimi og líkams- rækt. Hann er frá Þambár- völlum í Bitru í Strandasýslu. Forfeður vorir, sem um margt stóðu framarlega, er að líkams- menntun laut, voru vanir því frá Noregi að hafa baðstofu á bæ sínum þar, sem þeir gátu baðaö sig, þegar þeir vildu og þannig fullnægt hreinlætis- og þrifnaðarþörf sinni. Þessar bað- stofur voru upphitaðar á þann hátt, að kynt var undir hnull- ungssteinum, þangað til þeir voru orðnir glóöheitir og loftið í baðstofunni orðið heitt að sama skapi. Þá var hellt á stein- ana vatni, sem samstundis breyttist í gufu og fyllti baðstof- una. Þar sátu baðgestirnir og nutu hinna þægilegu áhrifa hit- ans og gufunnar. Baðinu var lokið með rækilegum þvotti og síðan kælingu með köldu vatni. Eflaust hafa margir af land- námsmönnunum byggt baðstofu á bæ sínum á íslandi og haldið sínum baðsiðum. Flestir kannast Gísli nokkur Jónsson vélaum- sjónarmaður hélt fyrir skömmu „vígslu“ eða „upprisu“ hátíð mikla á Bíldudal í Barðastrand- arsýslu. Tilefnið er það, aö sl. vetur fékk hann hina svonefndu „Bíldudalseign“, þ. e. búðir og verzlunarhús kauptúnsins, keypt á uppboði fyrir sama sem gjafvirði. Hann hefir síðan reist 2 verksmiðjur á Bíldudal, rækjuverksmiðju og fiskimjöls- verksmiðju, og auk þess bryggju. Þingmaður kjördæmisins, Berg- ur Jónsson bæjarfógeti, sem hafði tilkynnt Gísla, að hann væri fús til aðstoðar við hann og samvinnu, til viðreisnar at- vinnulífsins í þorpinu, fékk aldrei nokkra vitneskju hjá Gísla um fyrirætlanir hans, né bendingu frá honum um það, á hvern hátt hann gæti veitt að- stoð sína. Hann reyndi samt eftir megni, að fylgjast með framkvæmdum og fyrirætlun- um Gísla, og fékk því fram- gengt á Alþingi, að veittar yrðu úr ríkissjóði 10000 kr. á þrem næstu árum, til styrktar bryggj- unni á Bíldudal. Ennfremur lagði hann með því, svo sem honum var frekast unnt, að veitt var 15000 kr. lán úr fiski- málasjóði til rækjuverksmiðj- unnar, og er óhætt að staðhæfa, að það var ekki sízt vegna tillagna hans, að lánið var veitt, enda hafði þingmaðurinn bar- izt fyrir því, að rækjuverksmiðja yrði reist á Bíldudal löngu áður ríflegra hlunninda af hálfu þjóð- arinnar. Og að lokum þessi bending til íhaldsblaðanna í Reykjavík. Þau hafa haldið fram tveim kenn- ingum samtímis í þessu máli. Fyrri kenningin er: Fjárhagur bæjarins er ágætur og það er Sjálfstæðismönnum að þakka. En síðaxi kenningin er: Fjárhagur bæjarins er slæm- ur, og það er stjórnarflokkun- um á Alþingi að kenna! Svona málfærslu þýðir ekki að bjóða fólki með heilbrigða skyn- semi. við frásögnina um Víga-Styrr, er hann lét gera baðstofu handa berserkjunum að baða sig í, er þeir höfðu lokið við að ryðja brautina í gegnum hraunið. Þegar skógarnir eyddust og eldiviðarskortur og harðæri þjakaði að, hafa baðanir lagzt niður og baðstofurnar verið teknar til íbúðar. Þær voru minni og kröfðust minni upphitunar en skálarnir. Meira að segja var yl- urinn af líkömum fólksins látinn nægja til upphitunar. En bað- stofurnar voru ekki lengur mið- stöðvar líkamlegrar menningar og hreinlætið fór kannske stund- um út um þúfur. En þær urðu í þess stað miðstöðvar annarskon- ar menningar, engu síður merki- legrar. Á vetrarkvöldum myrk- um og löngum, sat heimilisfólkið þar við vinnu sína, sögur voru þar sagðar og kvæði kveðin, fornsögur vorar og málið varð- veittist á þann hátt, gegn um „ís og hungur, eld og kulda, á- þján, nauðir, svartadauða“, og veitti hinu andlega lífi fólksins þann yl og lífskraft, sem gott gufubað veitir líkamanum. En en Gísli Jónsson lét sig það mál nokkru skipta. Til fiskimjölsverksmiðjunnar fékkst hinsvegar enginn styrkur né önnur aðstoð, þvi flokksmenn Gísla Jónssonar í stjórn Sölu- sambandsjíslenzkra fiskframleið- enda munu enga aðstoð hafa viljað veita Gísla, en til þeirra mun hann hafa snúið sér. Til þess að gefa alþjóð manna kost á að dázt að þessum fram- kvæmdum, lét Gísli dagblaðið Vísi fyrst birta mynd af sér (í viðhafnarbúningi) og hlaða á sig lofi fyrir verkin. En ekki mun hafa verið talið, að þetta setti nægilegan dýrðarljóma um nafn hans, þótt myndablað- inu væri dreift út um alla Barðastrandarsýslu, því Gísli tók nú það ráð að taka eimskip- ið Gullfoss á leigu, að því er sagt er fyrir 2000 kr„ til þess að fara vestur á Bíldudal og til baka aftur, og auglýsti nú „vigsluhá- tíð“ og sjálfstæðisflokksmót á Bíldudal. Mun hann hafa feng- ið á fimmta þúsund krónur í fargjöld, svo ekki hefir hann sjálfur tapað fjárhagslega á ferðinni þeirri. Á „upprisuhátíöinni" lét Gísli, að sögn skilorðra manna, er viðstaddir voru, gestina og staðarmenn óspart njóta hinn- ar glæsilegu mælsku, sem hann telur sig gæddan. En auk þess héldu ræður á sjálfstæðisflokks- mótinu nokkrir íhalds-nazista- sendlar og var þar ósvikið vegið að hinum „háskalegu“ rauðlið- um, sem Gísli Jónsson telur sérstaklega hættulega menn og samkvæmt hans eigin orðum eru „svívirðilegir", þótt þeir hafi hjálpað honum um 25 þús. kr. í fyrirtæki hans, þegar flokksbræðurnir brugðust. Var mikið um dýrðir á hátíð þessari. En eftir á að hyggja! Fleiri hafa staðið fyrir framkvæmd- um í Vestur-Barðastrandar- sýslu, heldur en Gísli Jónsson. Á Patreksfirði, þar sem rúmlega helmingi fleira fólk býr heldur en á Bíldudal, hefir firmað Ó. Jóhannesson haldið út tveim togurum um margra ára skeið, og fyrir nokkrum árum reist þar fyrirmyndar karfaverk- smiðju. Er það almennt viður- tímarnir breytast. Sögur eru ekki sagðar né kvæði kveðin sem áður fyrr og torfbæirnir hverfa úr sögunni hver af öðrum. í stað- inn koma byggingar úr varan- legra efni og með meira nýtízku- sniði. En eitt herbergið í þessum húsum fær þó venjulega nafnið baðstofa, þó ekkert sé þar, sem minni á það og fátt, sem minnir á okkar gömlu baðstofur. í sumum nágrannalöndum vorum hefir saga baðstofanna orðið á annan veg. í Finnlandi hefir frá alda öðri og fram á þennan dag, verið baðstofa við hvern einasta bæ, hversu lítill, afskekktur og fátæklegur sem hann annars er. Finnsk baðstofa af einföldustu gerð, er lítil ósundurþiljuð timb- urbygging, með dyr á framstafni. Framarlega á gólfinu er eld- stæðið. Við innri gaflinn er pall- ur úr timbri, h. u. b. í brjósthæð fyrir baðgestina að liggja á. Þak- ið er rismyndað og venjulega gert úr borðvið og þakið með torfi. Fyrir ofan eldstæðið er tréstokkur upp í gegnum þakið. Ennfremur er á hliðarveggnum gegnt eldstæðinu gat, sem hægt er að loka með renniloki að inn- an. Á gamaldags baðstofu eru aldrei gluggar. Framan við dyrn- ar eru stundum einskonar for- kennt af þeim, sem til Patreks- fjarðar hafa komið, að hrein- legri og snotrari útgerðarstöð sé tæplega til á landi hér, enda eru synir Ólafs heitins Jóhann- essonar ræðism., sem eiga fyr- irtækin, hinir mestu snyrti- menn eins og faðir þeirra var. Og í Tálknafirði, sem liggur á milli Arnarfjarðar og Patreks- fjarðar, hefir verið komið á fót hinni fyrstu hvalveiðastöð, síð- an hvalveiðar lögðust niður fyrir rúmum 20 árum. Hafa þrjú gufuskip í sumar veitt þaðan um 150 hvali og er hvalurinn nýttur að fullu og veitir at- vinnustöð þessi svo mikla at- vinnu, að allir Tálknfirðingar hafa nóg að gera um sumar- tímann. Hvernig stendur á því, að atvinnuveitendurnir, sem hér eiga hlut að máli, hafa eigi haldið vígsluhátíðir eins og Gísli Jónsson og látið blöðin flytja um sig lofgreinar, með myndum? Hvorug þessara tveggja fyrirtækja hafa nokk- urn styrk hlotið af almennu fé. Hvers vegna er það bara styrk- þeginn, sem auglýsir verk sín með skrautmyndum, lofgreinum í blöðum, skemmtiferðum og hátíðahöldum og pólitískum skömmum um f jarstadda menn. Það skyldi þó ekki vera, að eitt- hvert samband sé milli þess, að Gísli Jónsson er fallinn fram- bjóðandi til Alþingis frá síðustu þingkosningum í kjördæmi þessu, og mun hafa heitstrengt að hefna sín! í fyrra sagði hann sig hafa dreymt, að hann fengi 560 atkv. í kjördæminu og yrði þar með þingmaður. Hann dyri, þar sem baðgestirnir geta lagt af sér fötin. Lausir innan- stokksmunir eru aðeins bekkur og einn eða tveir pallar, tvær fötur fyrir heitt og kalt vatn til þvotta. í fötunum standa bað- vendirnir, sem eru bundnir úr birkigreinum. Eldstæðið er eins og venjulegar hlóðir, á þrjár hliðar hlaðið úr grjóti og opið fram úr. Yfir hlóðunum er eins- konar rist — áður fyrr úr löng- um og mjóum steinum — en venjulega úr járnteinum nú á tímum. Yfir ristina er hlaðið haug af hnullungssteinum. — Nefna Finnar þetta eldstæði „kinas“. Þegar steinarnir eru orðnir sjóðheitir og glóðin brunnin út, er hægt að byrja að baða. Á steinana er ausið vatni, sem samstundis verður að gufu og blandast hinu heita lofti í baðstofunni og myndar hið svo- nefnda „löyly‘„ sem er einskonar samnefnari heita loftsins og gufunnar. Baðið er fyrir Finnana engu ó- nauðsynlegra en maturinn, sem þeir éta og fötin, sem þeir klæð- ast. Baðstofan hefir í gegnum aldir verið Finnunum heilagt hús, þar sem ekkert illt mátti aðhafast, og á tímum galdra og ofsókna, var baðstofan þrauta- lendingin, er slíku skyldi verjast. hlaut þó aðeins 386 persónuleg atkvæði. Skyldi Gísla hafa dreymt á ný um kosningasigur, sem er bundinn því skilyrði, að haldnar séu vígsluhátíðir og skammaðir fjarstaddir menn? Að lokum. Árið 1936 var reist á Bíldudal hraðfrystihús, með sameiginlegum átökum Fram- sóknarmanna og jafnaðar- manna og stuðningi sparisjóðs- ins á Bíldudal. Gustafson, for- stjóri sænska frystihússins í Reykjavík, taldi hús þetta eitt hið bezta hraðfrystihús, sem til væri á íslandi utan Reykja- víkur. Þingmaður Barðstrend- inga hefir hvað eftir annað lagt sig fram um, að hlaupið yrði undir bagga með húsi þessu, og síðast í vor unnið að því, að fiskimálanefnd styrkti húsið enn með fjárframlögum og tók það undir vernd sina. Ekki er kunnugt um, að Gísli Jónsson hafi stutt fyrirtæki þetta, en sl. vetur hafði hann í hótunum um að rífa bryggju þá, sem húsið notaði við starfsemi þess. Væri nokkuð óeðlilegt að halda hátíð með tilheyrandi skömmum um fjarstadda menn út af þessu fyrirtæki, þó seint sé? G. J. gerir að minnsta kosti sitt til þess að kenna þeim, sem atvinnufyrirtækjum hafa komið á fót í Barðastrandarsýslu, að viðeigandi sé iyrir þá að setja ekki ljós sitt undir mæliker. Það er orðin tízka, að grein- arhöfundar endi blaðagreinar sínar á upplýsingum um það, hverju þeir séu að „velta fyrir Sem dæmi um það, hvað bað- stofan er Finnum, má nefna, að meira en tíu kynslóðir finnskra mæðra hafa fætt börn sín í bað- stofunni, sem verið hefir sóttfrí- asta húsið á bænum. Það eru að- eins íbúar stærstu borganna og þeir, sem fæddir eru á síðustu árum, sem ekki hafa í fyrsta skiptið litið dagsins ljós í bað- stofunni. Finnar eru þekktir fyr- ir að eiga góða íþróttamenn og er það álit margra, að baðstof- urnar eigi mikinn þátt í því. í Estlandi eru baðstofur mjög al- gengar enn í dag, og rússnesku baðstofurnar eru taldar hafa bjargað rússnesku bændunum gegnum áþján og hörmungar keisaravaldsins. í mestum hluta Svíþjóðar og í Noregi lögðust baðstofurnar nið- ur á tímabili og er það fyrst nú á síðustu áratugum, sem þær hafa verið endurreistar í nýrri og endurbættri mynd, sem betur svarar kröfum tlmans. Helztu breytingarnar eru þær, að í stað „kinas“ eru höfð lokuð eldstæði og reykurinn leiddur út gegnum reykháf, svo aö baðstofan verður algerlega laus við sót. í sænskri baðstofu er sjálft eldstæðið er hlaðið úr múrsteini eða steypt. Potturinn er grunnur (Framhald á 3. síðu.) Baðstoíur og boð Eflir Ólaf H. Kris(j;ínssoii.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.