Tíminn - 22.09.1938, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.09.1938, Blaðsíða 3
43. blað TtWINN, fimintMdagiim 32. sept. 1938 171 B Æ K IJ R Danskir leskaflar fyrir íslenzka skóla. Valið hefir Ágúst Sigurðs- son, cand. mag. — Reykjavík 1938. — Verð kr. 10,00 heft. Ágúst Sigurðsson magister hefir ráðizt í að safna og gefa út danska leskafla til notkunar í skólum hér á landi. Þetta er allstór bók, á fimmta hundrað blaðsíður, og er dálítið orðasafn aftan við leskaflana. í kafla þessa eru valin ljóð og þættir úr sögum og leikritum eftir fræga rithöfunda, og grein- ar um margháttuð efni. Þeir eru því allfjölþættir og margir skemtilegir, jafnhliða því sem þeir eru að mestu skrifaðir á hinu daglega máli og orðaforð- inn yfirgripsmikill. Þeir gefa einnig góða hugmynd um Dan- mörku og danskt þjóðlíf. Meginhluti ieskaflanna er eftir núlifandi menn. Lesbók þessi er einkum ætluð framhaldsskólum, en þó fyrri hluti hennar ekki erfiðari en svo, að vel má nota hana til að kenna byrjendum. Hans Queling: Himalajaförin. Jóhannes úr Kötlum og Sigurður Thorlacius þýddu. Þorsteinn M. Jónsson gaf út. Prentverk Odds Björnssonar 1938. Verð kr. 5.50 inhb. Sigurður Thorlacius og Jó- hannes úr Kötlum hafa á und- anförnum árum unnið að því að þýða úrvalsbókmenntir barna á íslenzku, og hefir Þorsteinn M. Jónsson á Akureyri gefið út bæk- ur þessar. Á síðustu árum hefir „Kak“ eftir Vilhjálm Stefánsson komið út í tveim bindum og „Mamma litla“, frönsk saga, í tveim bindum. Fimmta bókin er Himalajaför- in. Þar er sagt frá hópi þýzkra skáta, sem ferðast um Indland og kynnast þar að vonum mörgu nýstárlegu og lenda í ýmiskonar æfintýrum. Frá þessu er sagt á hóflegan, lipran og skemmtileg- an hátt. Bókin er alls laus við þann spillandi áróður, sem af sumum hefir verið kostað kapps um að fylla barnabækur með á síðari árum. Frágangur bókarinnar er á- gætur. ÍÞRÓTTIR Auglýsíð verk yðar (Framhald af 2. síðu.J sér“. Ég vil reyna að hanga í tízkunni og segja frá því, að ég er að velta því fyrir mér, hvort ekki færi vel á því, að Gísli Jónsson hefði spjald framan á hattinum sínum með orðunum: „Auglýsið verk yðar, svo draum- arnir rætist“. X. Ípróttamótíð á Egfilsstöðum í seinasta tbl. íþróttablaðsins er skýrt frá úrslitum á íþrótta- móti, sem haldið var fyrir S.- Þingeyjarsýslu og Múlasýslu að Egilsstöðum 19. júní í sumar. Er að ýmsu leyti fróðlegt að bera árangurinn af þessu móti saman við úrslitin á allsherjarmótinu, sem fram fór hér í bænum 10,— 13. júlí í sumar. Verður það gert á þann hátt, að tilgreina árangur þriggja beztu mannanna á Egilstaða- mótinu, en árangur þriggja beztu mannanna á allsherjarmótinu, er sett í sviga aftan við: 100 m. hlaup: Hrólfur Ingólfsson (M.) 12.2 sek. (10.9) Haraldur Jónsson (Þ.) 12.2 — (11.4) Ragnar Sigfinnsson (Þ.) 13.0 — (11.5) 200 m. hlhup: Haraldur Jónsson (Þ.) 23.8 sek. (23.1) Rögnv. Erlingsson (Þ.) 24.5 — (24.3) Hrólfur Ingólfsson (M.) 24.6 — (24.6) 800 m. hlaup: Einar Jónss. (Þ.) 2 mín. 6,8 sek. (2.7,5) Rögnv. Erl.son (Þ.) 2 — 8,3 — (2.7,5) Jóh. Jónsson (Þ.) 2 — 11.0 — (2.7,6) 3000 m. hlaup: Flosi Sigurðsson (Þ.) 10 mín. 29,9 sek. Jón Einarsson (Þ.) 10 — 51.0 — Einar Halldórss. (M.) 10 — 53,0 — Á allsherjarmótinu ekki keppt í þessu hlaupi. 4y,100 m. boðhlaup: Þingeyingar 48,8 sek. (45,8) Austlendingar 48.9 — (47,4) Langstökk: Sveinn Stefánsson (M.) 5,93 m. (6,20) Sverrir Sigurðsson (Þ.) 5,90 — (6.02) Illugi Jónsson (Þ.) 5,87 — (5,76) Hástökk: Haraldur Jónsson (Þ.) 1,47 m. (1,60) Adam Jakobsson (Þ.) 1,47 — (1,60) Ari Kristinsson (Þ.) 1,47 — (1,60) Stangarstökk: Sverrir Sigurðsson (Þ.) 3,02 m. (3,45) Illugi Jónsson (Þ.) 2,83 — (3,30) Ágúst Þorsteinsson (M.) 2,83 — (3,20) Þrístökk: Haraldur Jónsson (Þ.) 12,33 m. (12,90) Illugi Jónsson (Þ.) 12,29 — (12,80) Sverrir Sigurðsson (Þ.) 12,16 — (12,48) Spjótkast: Sveinn Stefánss. (M.) 46,86 m. (48,65) Illugi Jónsson (Þ.) 44,70 — (46,64) Rafn Einarsson (M.) 42,47 — (39,63) Kringlukast: Sveinn Stefánss. (M.) 33,87 m. (39,99) Jón .Jakobsson (Þ.) 30,49 — (32,49) Illugi Jónsson (Þ.) 26,63 — (32.49) Kúluvarp: Sveinn Stefánss. (M.) 11,25 m. (12,30) (Framh. á 4. síðu.) Hrairðir til fllflirpf Rafmagnsnotendiir alla daga nema mánudaga. Afgreiðsla í ReyUfavík: Rlfrciðastöð íslands, sími 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. Hítinn er á við hálfa gjöf! Bylgjuofninn hefur nú verið notaður sl. fjögur ár víðsvegar um land og reynst vel Hann heíur hlotið meðmæli fjölmargra fagmanna og not- enda um land allt. Bylgjuoininn er ódýr. STÁLOFN AGERÐIN H. F. Guðm. J. Breiðfjörð, Laufásveg 4, R.vik. í Reykjavík og Hafinarfirði, sem ætla sér að kaupa rafmagnseldavél í haust, ættu sem fyrst að snúa sér til rafvirkja síns og panta hjá honum eldavél, og sé um afborgunarsölu að ræða, gera við hann kaup- samning og inna af hendi fyrstu greiðslu. Hlutaðeigandi rafvirki mun jafnóðum afhenda oss pantanir yðar og kaupsamninga, og verða eldavélarnar afgreiddar í sömu röð og pant- anir og kaupsamningar berast oss, eftir pví sem birgðir eru fyrir hendi. Greiðsla fer fram í síðasta lagi um leið og eldavélarnar eru afgreiddar frá oss. RaStækjaeinkasala ríkisins. Víðskiptaháskóli DANSSKOLI rAru sir.iRJó\si)óniR byrjar mánudaginn 3. okt. n. k. — Kennslan fer fram í Odd- fellow-húsinu uppi. Kennt verður: Ballet, Step og samkvæmisdansar, bæði börnum og fullorðnum. Einnig hægt að fá einkatíma eftir samkomulagi. Uánari upplýsingar í síma 9290 í Hafnarfirði. Utbod Þeir, sem vilja gera tilboð um að tryggja gegn eldsvoða Iuiseignir í liigsagnarnmdæmi Reykjavíkur frá 1. apríl 1939, geta fengið útboðs- lýsingu og önnur gögn Iijá borgar- ritara eða dr. Rirni Björnssyni bagfræðingi. Tilboð verða opnuð hér á skrif- stofunni laugardaginn 10. dcsember næstk. kl. 2 e. h. Borgarstjórinn í Reykjavík 19. sept 1938 Pétur Halldórsson. Islands og þykkur. Neðan á botninum eru soðnar járnbryggjur, sem bæði varna bruna og taka við meiri hita. í pottinum eru svo eitt eða tvö lög af smásteinum hnefastórum eða rúmlega það. í reykháfnum er komið fyrir hitavatnsgeymi sem er eins og tvöfaldur sívalningur í lögun og stendur hann í sambandi við og í finnsku reykbaðstofunum. Krafan um bætt húsakynni og aukna heilsuvernd, vex með ári hverju. í flestum nýjum húsum, sem reist eru í kaupstöðum og þorpum, mun kerbað eða steypi- bað fylgja hverri íbúð. Það þykir orðið sjálfsagt. En í gömlum húsum er óalgengt að sé bað, og oft er það fátækasta fólkið, sem margfalt stærri séu, er svo glæsileg sundhöll sem í Reykja- vík. En einmitt í sambandi við sundhöllina þýrfti að byggja gufubað, svo að sundhallargestir eigi kost á að fá sér gufubað um leið og þeir fara í laugina. í sundhöllinni þjálfa sig okkar færustu sundmenn og setja hvert metið af öðru. Einnig fyrir Kolaverzltm SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: Kol Reykjavík. Sími 1933 Umsóknarfirestur til 30. september. Að tilhlutun ríkisstjórnarinnar verður Viðskiptahá- skóli íslands stofnaður í haust. Skólinn veitir nemendum sínum frœðslu í þeim greinum, sem helzt má œtla, að komið geti að not- um við almennan atvinnurekstur og viðskipti. Sér- stök áherzla verður lögð á hagnýta þekkingu, einkum í öllu því, sem varðar ísland og hélztu viðskipta- lönd þess. Námstíminn verður þrjú ár. Til þess að verða tekinn í skólann, þarf umsœkjandi að hafa lokið stúdentsprófi, eða á annan hátt aflað sér þeirrar undirbúningsfrœðslu, sem skólinn tekur gilda, og getur skólinn krafizt þess, að umsœkjandi gangi undir inntökupróf í einni eða fleiri námsgrein- um. Aðaleinkunn við stúdentspróf er ekki einhlít til inntöku. Önnur inntökuskilyrði eru, að umsœkjandi heilsuhraustur og reglusamur. Skólinn tekur til starfa í Reykjavik í nœsta mánuði. Ekki verða teknir fleiri en átta nemendur. Stjórn skólans úrskurðar um inntöku nemenda i skólann. Nánari upplýsingar fást í Reykjavík í síma 3109 kl. 17—18 virka daga eða á Akureyri hjá Sigurði Guð- mundssyni skólameistara. Umsóknir sendist til Sig- urðar Guðmundssonar, skólameistara á Akureyri, eða Steinþórs Sigurðssonar, Túngötu 49, Reykjavik. Þœr umsóknir, sem ekki hafa komið fram eða verið til- kynntar að kvöldi dags 30. september, verða ekki teknar til greina. Reykjavík, 20. september 1938. Steinpór Sigurðsson. ( érðbréfabankinrv lAvsturstr. ð sími 3652.Opió kl.11-12o<j'l,'sl Annast kaup og sölu verðbréfa. aðeins Loftur. 12 Andreas Poltzer: Patricia steypibað, sem venjulega er haft í sérstökum klefa. Eldiviðurinn, sem fer til þess að hita upp svona eldstæði, er alls ekki mikill. H. u. b. 45 mín. eftir að kveikt er upp, eru stein- arnir orðnir nægilega heitir til þess að hægt sé að byrja að baða og samtímis er vatnið í hita- geyminum orðið nægilega heitt. Við venjulega upphitun fást um 150 lítrar af 80° heitu vatni á klukkutíma. Það, sem þessi eldstæði hafa fram yfir „kinas“ finnsku bað- stofanna, er einkum tvennt: 1. Baðstofan verður algerlega laus við reyk og því engin hætta á kolsýrueitrun. 2. Hægt er að kynda undir pott- inum meðan á böðun stendur og er því hægt að halda stöð- ugum hita meðan baðað er. Að vísu halda Finnar því fram, að ekki sé hægt að fá jafn gott „löyly“ í þessum baðstofum, eins verður að sætta sig við þær í- búðir. Fyrst og fremst fyrir þá, sem ekki eiga kost á baði í heimahús- um, þarf að byggja gufubaðstofu í hverjum kaupstað og þorpi á landinu, þar sem fólk ætti kost á að baða sig gegn litlu gjaldi. — Yrðu það án efa vinsælar stofn- anir og mikið sóttar, einnig af fólki, sem ætti kost á kerbaði eða steypibaði í heimahúsum, svo mikla yfirburði hefir gufu- bað fram yfir slík böð. Hallgrímur Jónasson kennari skrifaði í vetur grein i Dvöl um almenningsgufubað í Reykjavík. Þar er gott málefni fram borið og verður það væntanlega tekið til athugunar og framkvæmda. Ef til vill segjá sumir, að vel sé séð fyrir baðþörf Reykvíkinga með sundhöllinni og sundlaug- unum. Satt er það að vísu, að ó- víðar í erlendum borgum á stærð við Reykjavík, og enda þótt þá væri ómetanlegur fengur í að eiga samtímis kost á gufubaði. Sá, sem þessar línur ritar, kom í vetur í sundhöll, litla en heldur snotra, í smábæ einum í Svíþjóð. Fyrir enda sundlaugarinnar var baðstofa, þar sem sundlaugar- gestirnir gátu setið inni á milli þess, að þeir syntu. Sá, sem ekki hefir notið slíkra þæginda, getur tæpazt ímyndað sér, hversu mik- il nautn það er. í kaupstöðum og þorpum, væri auðvelt að byggja baðstofu í sambandi við leikfimis- og sam- komuhús. Að vísu yrði það nokk- ur kostnaðarauki, en ekki svo mikill, að slíkt sé að fælast. En víðar þarf að koma upp baðstofum en í kaupstöðum og þorpum. Það er ekki fyrr en á allra síðustu árum, sem farið er að hafa bað í nýjum íbúðar- húsum í sveit, og er hreinasta undantekning, ef bað er á ís- lenzkum sveitabæ. Frh. rauða blettinn á hanskanum sínum. En hvað hafði orðið af hanzkanum? Hún vissi það ekki. Hún hafði varla verið með sjálfri sér, þegar hún var sloppin út úr húsinu dularfulla. Hún hafði hlaupið áfram strætið lengi vel, án þess að vita hvar hún var stödd, þangað til loks að hún kom að hliði, sem vissi niður að biðstöð í neðanjarðar- brautinni. Það var ekki fyr en hún hafði komið sér fyrir í vagninum, að hún gat hugsað rólega um það, sem fyrir hana hafði borið. Þegar hún kom heim, lá hún lengi andvaka. Og þegar hún loksins sofnaði, fór hana að dreyma um hina kynlegu komu sína í ókunna húsinu. Hún reyndi að gera sér grein fyrir, hvar það mundi vera. Það var áreiðanlega í Piccadilly- hverfinu. En hvar? Það voru svo marg- ar götur og torg þar .... Fyrri hluti dagsins ætlaði aldrei að taka enda. Patricia var svo utan við sig, að hún skriíaði í sífellu villur með rit- vélinni. Loks kom matarhléið um hádegið. Pa- tricia var vön að snæða hádegisverð í Lipton’s Tea Room, sem var þarna nærri. Violet var komin á undan henni og beið. Hún leit ásakandi á vinkonu sína. stað! Þér, leynilögreglumaður, og annar lögregluþjónn komið með mér. Það var Whinston fulltrúi, sem talaði og skipaði fyrir. Hann var fremur unglegur maður, röskur meðalmaöur á hæð og einkar vel klæddur, af fulltrúa í Scotland Yard að vera. ----- Þegar lögreglumennirnir þrír og kjall- arameistarinn komu út á götuna, var þokunni farið að létta. Fulltrúinn, sem af tilviljun hafði verið staddur á 72. lögreglustöð, lét kjallarameistarann ráða ferðinni.Mönnunum miðaði allvel áfram, þó að þeir væri gangandi, því að bif- reiðaumferðin var tæplega byrjuð aftur eftir þokuna. Kjallarameistarinn opnaði dyrnar. Þeir fóru inn í skrifstofu lávarösins. Fulltrúinn litaöist um. Hann rak upp stór augu er hann leit á gólfábreiðuna. Þar lá eitthvað grátt við hliðina á skrif- borðinu. Hann laut niður og tók það upp. Það var ljómandi fallegur kvenhanzki. Hægri handar, og að kalla nýr. í lófan- um mátti sjá rakan, dreyrrauðan blett. Whinston fulltrúi lagði hanzkann á borðið, fyrst um sinn. Svo athugaði hann símatólið og varaðist að snerta það þar, sem venjulega er tekið á slíkum tækjum. Svo sneri hann sér að kjallarameistar- anum:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.