Tíminn - 04.10.1938, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.10.1938, Blaðsíða 4
192 miIIVX. Iirigjudaftiiin 4, okt. 1938 48. blað Ðelmflutningur J. H. (Framhald af 3. slðu.) finnanlega dýr, og má telja víst að fé til hennar fengist með frjálsum samskotum á mjög skömmum tíma, þannig að hin nýja myndastytta gæti t. d. orð- ið tilbúin á 100 ára dánaraf- mæli skáldsins. Nú er þaö að vísu ekki beint aðkallandi, að hefjast handa um hina nýju mynd, en hitt má ekki dragast, að velja myndinni betri og fegurri stað, t. d. í hljómskálagarðinum eða á há- skólalóðinni, og setja undir hana veglegri fótstall. Staður- ínn, sem myndinni hefir verið valinn er alveg fráleitur og fót- stallurinn er til hreinnar van- virðu, enda allur farinn að molna niður. Hvorttveggja þetta mun á sínum tíma hafa verið ætlað einungis til bráðabirgða, enda þótt ekkert hafi verið í því gert síðan. Sýnist ekki ó- sanngjarnt, að Reykjavikur- bær leggi myndinni til stað og fótstall, og er tímabært, að bæj- arstjórn og skipulagsnefnd taki það mál til athugunar hið fyrsta. Mér þykir sennilegt, að Stúd- entafélagið láti mál þetta til sín taka á komandi vetri, því að það félag hafði forgöngu í minnisvarðamálinu á sínum tíma, og stóð fyrir hátíðahöld- unum á 100 ára afmæli skálds- ins. Verður ekki hjá því komizt, a. m. k. í sambandi við grafreit- inn og heimflutninginn, að leita til opinberra stjórnarvalda ís- lenzkra, milligöngu gagnvart hinum dönsku hlutaðeigendum, svo og um einhverja fjárhags- lega aðstoð. Ef málaleitunum þessum verður sinnt, virðist fara vel á því, að heimflutningurinn, ef úr honum getur orðið, færi fram haustið 1942, því að þá eru 100 ár liðin síðan Jónas leit ís- land í síðasta sinn. tR BÆXUM Framsóknarvist. Framsóknarmenn efna til skemmt- unar í Oddfellowhúsinu á föstudags- kvöldið og hefst hún kl. 8. Verður þar spiluð Framsóknarvist. ræður fluttar, sungið og dansað. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,50 og fást á afgreiðslu Tímans á föstudaginn og við innganginn ef rúm leyfir. Robert Soétens, franski fiðluieikarinn, sem kom hingað í gær á vegum Tónlistarfélags- ins heldur hljómleik í Gamla Bíó í kvöld kl. 7. Verður það eini hljóm- leikur hans hér. Soétens er einn af snjöllustu fiðluleikurum Frakka o<? má þvi vænta mikillar aðsóknar. Chamberlatn afstýrðl striðshættu. (Frh. af 1. síðu.) lega ekki þess virði, að fórnandi sé hverju smáríkinu á fætur öðru og rifin niður þau alþjóð- legu samtök til verndar friðin- um, sem byggð voru á rústum heimsstyr j aldarinnar. Chamberlain nýtur mikillar hylli í Englandi um þessar mundir. Þjóðin álítur að hann hafi afstýrt ófriði. En komist hún að raun um, að hann hafi sjálfur átt meginþáttinn í að skapa ófriðarhættuna, sem hann afstýrði, og að Bretland hafi fallizt á lausn, sem sé hættuleg framtíð þess sem stórveldi, getur viðhorfið breytzt. Þá er ekki ólíklegt, að sveit hinna gömlu ráðherra þoki fyrir fulltrúum yngri kyn- slóðarinnar og Bretland komi aftur fram með þeirri festu og myndugleik, sem skapi því virðingu smáþjóð- anna á ný og sé í fullu sam- ræmi við hina glæstu fortíð þess. „England hefir oft verið i vanda statt“, sagði Eden í lok framangreindrar ræðu sinnar, „en það hefir jafnan sigrað að lokum“. 20stk. PAKKINN KOSTAR KR. 1-50 TÍMINN er víðlesnasta auglýsingablaðið! Þeir fengu honum vopn. Mikllfengleg og spennandi Metro-Goldwin-Mayer-talmynd, er gerist í lok heimsstyrjaldar- innar. Aðalhlutverkin eru snilldar- lega leikin af SPENCEAR TRACY, FRACHOT TONE og GLADYS GEORGE. Börn fá ekki aðgang. BÍÓ TOVARICH | Amerísk stórmynd frá Wamer Bros., gerð eftir samnefndu leik- riti eftir hinn heimsfræga rit- höfund, Jaques Deval. Aðalhlutverkin leika: CHARLES BOYER (sem Michail Alexandrovitch stórf ursti), CLAUDETTE COLBERT (sem Tatiana Petrovna stór- furstafrú) og BASIL RATHBONE (sem umboðsmaður rússnesku Sovétstjórnarinnar). Læknaskipt i. Samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, geta skipt um lækna, bæði heimilis- lækna og sérfræðinga í háls-. nef- og eyrna- Fiðlusnillingnrinn Robert Soetens sjúkdómum og augnsjiikdómum, frá næstu ára- mótum. Þeir, sem nota vilja þenna rétt sinn, eiga að tilkynna það aðalskrifstofu samlagsins, Austurstræti heldur tónleika f Gamla Bíó miðvikud. 5. okt. kl. 7. 10, eða útibúinu, Bergstaðastræti 3, fyrir 1. nóvem- Við píanóið SUZAME ROCHE. Viðfangsefni: Hándel, Bach, Vitali-Saint-Sains Debussy o. fl. ber n. k. Tilkynningar, er síðar berast, verða ekki teknar til greina. Aðgöngumiðar seldir í verzlun Sigríðar Helgadóttur (K. Viðar Hljóðfæraverzlun), sími 1815 og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, sírni 3135. Garnir. Tilkynningarnar skulu ritaðar á eyðublöð, er sam- lagið leggur til, og undirritaðar af samlagsmanni sjálf- um eða umboðsmanni hans. Læknaskipti geta því að eins farið fram, að samlagsmaður sýni skírteini sitt, og skírteini beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna. í skrifstofum samlagsins geta menn fengið aðstoð Eins «í» að nndanförnn eru vel verkaðar garnir úr heimaslátruðu fé keyptar í Garna- stöðinni í Reykjavík. Greiðsla við móttöku. Meðferð garnanna: Þegar görnin er rakin, er náð í báða endana (slitið frá vinstrinni og‘ langanum) og görnin rakin tvöföld ofan í flát með vatni f. Þá er gorið strokið úr görninni (tvöfaldri, jafn- þættri) og hún um leið gerð upp í hespu inn eitt fet á lengd og brugðið utan um (eitt bragð), með báðum endunum eða lykkj- unni. Sfðan er salti nuddað inn f hverja hespu og vel undir bragðið. Þá eru garnirnar lagðar niður í lagarhelt ílát og salt- að vel í hvert lag. Ef ekki myndast svo mikill pækill, að fljóti yfir lagið, þá verður að láta vel sterkan pækil á garnirnar (24 til að útfylla eyðublöð þessi alla virka daga í aðal- skrifstofuimi, Austurstræti 10, frá kl. 10 árd. til kl. 4 síðd., nema á laugardögum til kl. 12 á hádegi og í útibúinu, Rergstaða- stræti 3, máuudaga og föstudaga frá kl. 1 til kl. 8 síðd., og aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 1—0 síðdegis. Þessir læknar koma til greina sem sam- lagslæknar: Heimilíslæknar; gráðu). Slitnar garnir: Þegar garnirnar eru sendar, má taka þær úr lagarhelda f- sömu hespuna. Þær gamir, sem eru slitnar meira en í þrennt, eru ónýtar. Garnirnar má helzt ekki slíta. Þær garnir, sem slitna og eru í tvennu eða þrennu lagl, má hirða og láta spottana (2 eða 3) í látinu og senda í kassa. Garnastöðin. - Sími 4241. Gerist kaupendur T í m a n s strax í dag. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. Alfred Gíslason. 22. Ámi Pétursson. 23. Axel Blöndal. 24. Bergsveinn Ólafsson. 25. Bjarni Bjarnason. 26. Björgvin Finnsson. 27. Björn Gunnlaugsson. 28. Daníel Fjeldsted. 29. Eyþór Gunnarsson. 30. Friðrik Björnsson. 31. Gísli Pálsson. 32. Gísli Fr. Petersen. 33. Grímur Magnússon. 34. Gunnlaugur Einarsson. 35. Halldór Hansen. 36. Halldór Stefánsson. 37. Hannes Guðmundsson. 38. Jón G. Nikulásson. 39. Jón Norland. 40. Jónas Kristjánsson. 41. Jónas Sveinsson. 42. Karl S. Jónasson. Karl Jónsson. Katrín Thoroddsen. Kjartan Ólafsson. Kristín Ólafsdóttir. Kristinn Björnsson. Kristján Grímsson. Kristján Sveinsson. M. Júl. Magnús. Matthías Einarsson. Ófeigur Ófeigsson. Ólafur Helgason. Ólafur Þorsteinsson. Ólafur Þ. Þorsteinsson. Óskar Þórðarson. Páll Sigurðsson. Sveinn Gunnarsson. Sveinn Pétursson. Valtýr Albertsson. Þórður Thoroddsen. Þórður Þórðarson. 30 Andreas Poltzer: níu stundum síðar. Þessi snarpa ákæra hafði ruglað hana. Hún horfði á ljós- myndina og sagði: — Ég skil ekki hvernig þér hafið farið að taka þessa mynd. Að minnsta kosti get ég fullvissað yður um, að ég þekki ekki rétta nafnið á þessum manni. Duffy brosti tortryggnislega. Það varð kveljandi þögn á skrifstofunni. Unga stúlkan andvarpaði. — Ég skal segja yður hvernig það at- vikaðist, að ég hitti þennan mann, sem þér kallið Ortega. Hann kastaði á mig kveðju á götunni í gær og nefndi mig með nafni. Ég varð mjög forviða á því, af því að ég minntist ekki að hafa séð manninn nokkurntíma áður. En hann kvaðst heita Henry Meller og hafa verið kunningi foreldra minna. Hann sagðist vera fjörutíu ára, þó að hann sýnist miklu unglegri, og þekkti vel til íjölskyldu minnar og sagði meira að segja, að ég væri mjög lík móður minni sálugu. Patricia tók májihvíld og hélt svo áfram: — Því skyldi ég ekki taka hann trú- anlegan? Við fundum lítið kaffihús og þegar hann sagði mér að hann væri Spánverji fórum við að tala spönsku saman, því að ég kann það mál. Patricía 31 — Hvaða erindi átti þessi Meller við yður? — Ekki neitt sérstakt. Hann spurði mig hvernig mér hefði vegnað síðustu árin og virtist vera mjög umhugað um hag minn. — Hafið þér ákveðið að hitta hann aftur. Sagði hann yður hvar hann ætti heima? — Nei. Ég var dálítið forviða á því, að hann skyldi alls ekki mælast til að hitta mig aftur. En hann lét þess getið, meðal annara orða, að ég mundi bráðum heyra frá sér aftur. En hann minntist ekki á hvernig eða hvenær .... Patricia hafði ekki meira að segja. — Þér verðið að afsaka, ungfrú Holm, að framkoma yðar kemur okkur dálítið grunsamlega fyrir sjónir, sagði Duffy yfirfulltrúi. — Lítið þér nú á sjálf: — Þér villist í þokunni og lendið einmitt í húsi afa yðar, en hann hverfur á sama tíma og finnst ekki aftur. Ritari hans hefir horfið í felur og svo sjáist þér ein- mitt með honum. Samt sem áður neitið þér því, ungfrú Holm, að þekkja Ortega. Þér gefið yfirlýsingu, sem við getum ekki sannað að sé rétt í einu einasta atriði. Það getur vel verið, að þér segið satt. En svo höfum við líka annað tromp á hend- inni á móti yður. Opið spil, ungfrú Holm. .Giillíoss* fer á miðvikudagskvöld kl. 12 á miffnætti til Breiffafjarffar, Vestfjarffa, Siglufjarffar og Eyjafjarffar. Háls- neí- og eyrna- læknar 1. Eyþór Gunnarsson. 3. Gunnlaugur Einarsson. 2. Friðrik Björnsson. 4. Jens Á. Jóhannesson. 5. Ólafur Þorsteinsson. Tékkar semja. (Frh. af 1. siðu.) kröftum sínum til varnar gegn ágangi Þjóðverja í þeim héruð- um, þar sem atkvæðagreiðsla á að fara fram. En Þjóðverjar vinna mjög að því að hrekja Tékka þaðan burtu til þess að geta fengið meirihluta við at- kvæðagreiðsluna. Jafnframt hafa Tékkar náð samkomulagi við Ungverja um það, að þessar þjóðir reyni að leysa deilumál sín friðsamlega. Stjórnir Póllands og Ungverja- lands hafa lýst ánægju sinni yfir þessum málalokum og hafa Tékkar þannig tryggt, að Hitler getur ekki látið framkvæmd Múnchensáttmálans stranda á ágreiningi þessara ríkja. Augnlæknar: 1. Bergsveinn Ólafsson 3. Kristján Sveinsson. 2. Kjartan Ólafsson. 4. Sveinn Pétursson. Reykjavík, 28. seplember 1938. SJúkrasamlag Reykjavikur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.