Tíminn - 29.10.1938, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.10.1938, Blaðsíða 4
236 TÍMINN, laMgardaglim 29. okt. 1938, 59. blað Stanhope lávarður hefir verið skípaður flotamálaráðherra í stað Duff Cooper. Hann er 58 ára gamall. Eins og fleiri stjórn_ málamenn Englendinga hefír hann hlotið menntun sína í ÚR BÆIVUM Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, séra Friðrik Hallgrímsson, ferming, kl. 2, séra Bj. Jónsson, ferming. Messa í Laugames- skóla kl. 5, séra Oarðar Svavarsson, bamaguðsþjónusta kl. 10,30. í fríkirkj- unni í Hafnarfirði kl. 2, séra Jón Auð- uns. Að Kálfatjörn kl. 2, séra Garðar Þorsteinsson. Félag ungra Framsóknarmanna Tilkynning til innflytjenda. Þelr, sem óska að flytja til lamlsins vörur Eton. Hann tók þátt l heims- styrjöldinni og hlaut mörg við- urkenningarmerki fyrir hraust- lega framgöngu. John Simon gerði Stanhope að aðstoðarráðherra slnum í jan- úar 1934, en hann var þá utan- ríkismálaráðherra. Áður hafði Stanhope gegnt háttsettu em- hœtti í hermálaráðuneytinu. Stanhope lét af starfi sem að- heldur aðalfund sinn í Sambands- húsinu næstkomandi þriðjudagskvöld. Hefst fundurinn kl. 8% stundvíslega. Nýir félagar verða teknir inn í fundar- byrjun. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í Sambands- húsinu á fimmtudagskvöldið. Hefst hann kl. 8.30. Fundurinn verður nánar auglýstur í þriðjudagsblaðinu Athygll skal vakin á fyrri helmingi næsta urs, (janúar—júní), þurfa að senda oss umsóknir 11111 gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir 20. nóvember n. k. Reglulegri úthlutun leyfa fyrir yfirstand- andi ár er nú lokið og verða því yfirleitt ekki veitt frekari leyfi til innflutnings á árinu fyrir stoðarmaður utanríkisráðherr- ans í júní 1936. Mun þeim Eden, sem þá var utanrikisráðherra, ekki hafa fallið sem bezt og Stanhope að ýmsu leyti verið ó- samþykkur stefnu yfirmanns síns. Frá þvl í júnl 1934 og þang- að til Baldwin lét af stjórnar- forystu vorið 1937 var Stanhope verkamálaráðherra. Er Cham- berlain myndaði nýja stjórn varð Stanhope menntamálaráð- herra og hefir verið það síðan. Stanhope á ekki sœti í neðri málstofunni. Hann er talinn mjög fylgjandí stefnu Chamber- lains. á auglýslngu 1 blaðinu 1 dag um fræðslusamkomu í fríkirkjunnl, sem haldin verður kl. 5 nk. sunnudag. Sam- koman verður mjög fjölbreytt að efni og allur ágóði af henni rennur til kristilegrar starfsemi meðal bama hér í bænum. Kvikmyndahúsin. Gamla Bió sýnir nú ameríska mynd, sem nefnist Sendiboði forsetans. Er efni hennar einkum sótt í landnáms- sögu Kaliforniu, gulifimdinn þar, þrælastrlðið o. s. frv. Er myndin skemmtileg og fróðleg að ýmsu leyti. Nýja Bíó sýnir sænska mynd, sem nefnist Óþekkti söngvarinn. Eitt helzta hlutverkið leikur Jussi Björling, sem nú er frægasti söngvari Norðurlanda, og ber söngur hans myndina uppi. vörum, öðrum en óhjákvæmilegum nauðsynj- um til útflutningsframleiðslunnar, og umsókn- ir þær sem hér eftir berast því ekki teknar til afgreiðslu fyr en í sambandi við 1. úthlutun næsta árs. Athygli skal vakin á því, að á næsta ári gerir nefndin ráð fyrir að úthluta leyfum fyr- ir 6 mánaða tímabil í senn í stað 4 mánaða áð- ur, og þurfa umsóknir að miðast við það. * * * Nýlega hafa þrir enskir bisk- upar skorað á Chamberlain að mótmœla við þýzku stjórnina meðferð á Gyðíngum og katólsk- um föngum í Þýzkalandi. Þýzka blaðið „Schwarze Korps“, sem er málgagn Himmlers leynilög- regluforíngja, hefir svarað þessu á þá leið, að slíkir biskupar myndu verða settir á vitfirringa- hœlí i Þýzkalandi. * * * 1390 voru hér eldgos mikil. Segir svo í árbókum Espólíns: „Logaði Hekla með miklum undrum, og Lómagnúpur og Trölladyngja og allt suður i sjó, og vestur af Selvogi, og allt Reykjanes, brann það hálft af og stendur þar eftir í sjó fram Dýptarsteinn og Fuglasker, og er það allt eldbrunnið grjót síðan; einnig logaði Síðujökull, og mörg önnur fjöll, og sveitir heilar eyddust af eldgangi, brann og víða eldurinn í sjónum, og brenndi land af sumsstaðar, hrundu brunnin fjöll, og hlupu með brunaskriðum í sjó niður." Stjórnmálahorfur í Frakklandí (Framhald af 1. sUSu.) vinnu við ítali og Þjóðverja, og Daladier, sem áður var talinn einn helzti vinstri maðurinn í flokknum, mun hallast á sömu sveif. Hinsvegar hefir einn á- hrifamestí maður flokksins, Herriot, lýst sig fullkomlega andvígan þeirri breytingu á ut- anríkismálastefnu Frakklands, sem dragi úr vináttu þess og Rússlands. Herriot er þó einn af þeim leíðtogum radikalaflokks- ins, sem er andvígastur komm- Reykvíkingar, sem hafa í fórum sínum áskrifta- lista að fyrsta bindi ritgerðasafns Jónasar Jónssonar, eru vinsamlega beðnir að skila þeim nú um mánaða- mótin. Nýir áskrifendur að bókinnl eru beðnir að snúa sér til afgreiðslu Tímans eða hringja í síma 2353. Gestir í bænum. Séra Jón Guðjónsson i Holti undir Eyjafjöllum. Ólafur Ólafsson í Króks- fjarðarnesi, Kristján Jóhannes Sig- urðsson í Holti undir Eyjafjöllum. Sverrir Áskelsson, málari, frá Akureyri. Snorri Friðleifsson á Siglufirði. únistum og barðist á sínum tima gegn kosningasamvinnu við þá, en Daladier bar hann ofurliði í það skipti og kom henni í framkvæmd. Stjórnmálaástandið í Frakk- landi virðíst því mjög óráðið eins og sakir standa. Frökkum er orðið ljóst, að þeir eru ekki lengur hið ráðandi stórveldi á meginlandi Evrópu eins og þeir voru fyrstu árin eftir heims- styrjöldina og að með hruni Tékkóslóvakíu hafa þeir misst alla bandamenn sina 1 Austur- Evrópu, nema Rússland. Þýzka- land er orðið valdamesta stór- veldið á meginlandi Evrópu og við það reyna smáríkin nú að vingast, en ekki við Frakkland. Slíkt hlýtur að breyta utanríkis- málastefnu Frakklands. Hvaða leið hún eigi að taka, virðast Frakkar tæplega hafa gert sér ljóst enn. Við þetta bætast svo miklir fjárhagslegir erfiðleikar. Franskir stjórnmálamenn hafa sjaldan haft fram úr erfiðari verkefnum að ráða en nú. Reykjavík, 27. október 1938. Gjaldeyrls- oíí innflittnings nefnd. HBðiH LEILNEUI UTUllíllt „FlNT fólki,, Sýniiig ú morgnn kl. 4. Lækkað verð. SÍÐASTA SINN. NB. Nokkrir bekkir verða teknir frá fyrir BÖRN. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. — Karen Agnete Og Sveinn Þórarinsson opna í dag MálYerkasfningu í Markaðsskálanum. Sýningin er daglega opln frá kl. 10—9. FRÆÐSLU- SAMKOMA verður haldin í Fríkirkj- unni sunnudaginn 30. okt. kl. 5 e. m. Efni samkomunnar er þetta: Bach: Toccata og fuga d- moll (Páll ísólfsson). Erindi: Kirkjuhús og trú- arþörf (Prófessor Guð- brandur Jónsson). Telemann: Sonata í B-dur fyrir cello og orgen (Dr. Edelstein og Páll ísólfs- son). Einsöngur: Kirkjulög — (Gunnar Pálsson). Erindi: Trúarleg áhrif á afbrotamann (Pétur In- gjaldsson cand. theol.). Kórsöngur barna (Páll Halldórsson stjórnar). Allur ágóði af samkom- unni rennur til kristilegrar starfsemi meðal barna. Aðgöngum. verða seldlr við innganginn frá kl. 4. | SENDIBOÐI | ÓKUNNI | FORSETANS SÖNGVARINN g Spennandi og áhrifa- DET SJUNGENDE X. | Íj mikil amerísk stórmynd j: 8 Sænsk tal-, söngva- og skemmti- 8 j| tekin undir stjórn Frank j: 8 mynd. Aðalhlutverkið leikur og 8 | Lloyd, og fjallar um land- « 8 syngur frægasti tenorsöngvari h jj nám Vesturheims. jj JUSSI BJÖRLING. jj Aðalhlutverkin leika: 8 Aðrir leikarar eru: ij | JOEL MC CREA, jj ÁKE OHBERY, AINO TAUBE g | FRANCES DEE og :j og fleiri. 8 » BOB BURNS. 8 8 Aukamyndir: 8 8 p Æska og þróttur — j| 8 Böm fá ekki aðgang. jj jj Paradís sundfuglanna, g |nmTtTTmunt;ui,u;ui!;nn!,n,lin,;iJ 8 fagrar, sænskar fræðimyndir. / 00 g&cw wmum auðvddad! Við hússtörfin er góð birta, þ. e. mikið og gott ljós, nauðsynleg. Ljósið frá innan-möttu Osram-D-ljóskúlunni er ódýrt, þessvegna getið þér veitt yður góða birtu ef þér notið hana. DekahuneH-Jiúhuta með á&yœjéae&lwtftCiMifn, sent teyggic fotfa steaumeydstu Bændur og mjólkurbú. Þið, sem eigið mjólkurbrúsa hjá okkur til tinhúðunar, eruð vinsamlega beðnir að vitja þeirra innan tveggja mánaða frá birt- ingu þessarar auglýsingar, annars verða þeir seldir fyrir kostnaðinum. GUÐM. J. BREIÐFJÖRÐ Blikksmiðja og tinhúðun Laufásveg 4. — Sími 3492. Matreiðslunámskeið. 74 Andreas Poltzer: Áður en Whinstone gafst tlmi til að spyrja nokkurs, lagði litli maðurinn fing- urinn á vörina og hvíslaði: — Hr. fulltrúi, maðurinn sem kallar sig Ray, er nýkominn inn. Hann er inni í stofunni. Whinstone og Patricia voru enn í her- bergi nr. 5. Fulltrúinn hafði ekki fyrr heyrt það sem Sluice sagði, en hann þaut fram á ganginn. Hin eltu hann bæði. Stofan var í hinum endanum í húsinu og það var stórt. Eiginlega náði matsal- an yfir margar íbúðir og voru göng á milli. í þessum göngum var dauf skíma. Whinstone komst fyrstur inn í stofuna. Hann hrinti upp hurðinni. Þar var eng- inn inni nema frú Croys. — Hvar er hann? kallaði fulltrúinn óðamála. — Ég veit það ekki, svaraði húsmóðir- in kjökrandi. Whinstone opnaði borðstofudyrnar. Þar var enginn maður. — Hvað hefir orðið af manninum? Þér hljótið að hafa séð hann, frú Croys. Kerlingardyrgjan yppti öxlum og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Nú kom Sluice inn í stofuna ásamt Patriciu og sagði: — Ray er líklega í herberginu sínu.... — Það getur ekki hugsazt. Við mætt- um honum ekki á leiðinni. HLJÓBFÆRAHÚSIP 5. Hljómleikar FRIEDMAN Kenni að búa til veizlumat. — Vikunámskeið. — Kvöldtímar kl. 4—6 og 8—10. Nánari upplýsingar í síma 3838 eða á Sjafnargötu 5 ÞÓRARNA THORLACIUS. Patricia 75 — Það er hægt að komast um annan gang inn í herbergi nr. 5, sagði Sluice. — Og það segið þér ekki fyrr en nú? Fulltrúinn spratt upp og út úr stofunni. Þegar hann loks kom að dyrunum heyrði hann eitthvað þrusk fyrir innan. Hann tók í lásinn án þess að berja. Hurðin var læst. — Opnið hurðina! kallaði fulltrúinn og kastaði sér á hurðina. Hún lét ekki undan. Nú kom Whin- stone auga á Sluice litla og kallaði til hans: — Standið hérna við dyrnar og látið manninn ekki sleppa! í sama bili mínnt- ist hann þess, að Sluice, kraftalaus ræf- illinn, myndi lítið hafa að gera 1 hend- urnar á manninum. — Takið skammbyssuna mína, til von- ar og vara! Hann þrýsti byssunni í lóf- ann á Sluice og hljóp af stað. Hann hljóp sem fætur toguðu niður alla stiga. Þegar hann kom ofan, bölvaði hann í sand og ösku. Hliðið var læst. í sama bili heyrði hann að lykli var stungið í skráargatið að utanverðu. Whinstone ýtti leigjandanum, sem var að koma heim, til hliðar og flýtti sér fyrir hornið. Því að matsöluhúsið stóð á götuhorni, og herbergi Rays vissi út að hinni götunni. Kveðju-hljómlcikar priðjud. 1. nóv. kl. 7,15. MOZART: Rondo a-moll. BACH: Chaconne. SCHUMANN: Kreisleriane. CHOPIN: Nocturne Fis-dur, Valse F-dur o. fl. Stúlka eða piltur getur orðiö meðeig- andi í verzlun með framlagi. Tilboð merkt 1000 leggist inn á afgreiðslu Tímans fyrir 4. nóvember. Útsvar til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1938 er allt fallið í gjalddaga og 1. nóvember lalla dráttarvextfr á fjórða hluta ógreiddra útsvara. — Er skorað á gjaldendur að greiða útsvars- skuldir sínar nú þegar. Reykjavík, 28. október 1938. Borgarritarinn. fUTBREIÐID TÍMANN •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.