Tíminn - 01.12.1938, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.12.1938, Blaðsíða 11
FnllveldisdagsblafS TÍMIM, fimmtndaginn 1. des. 1938 11 ^ r O o i > o O o o O o o o O o o o o o o o o o o o o o O o O Landsbanki Islands Beykjavik Útíbú: Reykjavik, Klapparstíg 29 ísafjörður Akureyri Esnifjörður Selfoss Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikn- ing, i sparisjóð og gegn viðtökuskírteinum. Annast hverskonar ínnheimtustarfsemi. Eldtraust geymsluhólf til leigu, ársgjald frá 15 krónum Munið sparibauka Landsbankans Græddur er geymdur eyrir | •aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiB||(||iaiiiiiiiiiiiiiia(iiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiahiiiiiiiiiiaiiiiiiaiiiiiai»>m (m*hú? 3 lllll 111111111111111111111 IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIll II ER SMELLNASTA AUGLÝSINGIN IMIISIIIIIIIIIIMMII.IIIIMIMIIM.MMIMIIIIIMMIMIIIIIIIIIIIMIIIMMI Rikisútvarpið Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hverskonar fræðslu og skemmt- un, sem því er unnt að veita. Aðalskrifstofa útvarpsins annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samningagerð- ir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðd. Sími skrifstofunnar 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. Innheimtu afnotagjalda annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. Útvarpsráðiff (Dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. Fréttastofan annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu heimsviðburði berast með útvarp- inu um allt land tveim til þrem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá erlendum útvarpsstöðvum. Frétta- stofan starfar í tveim deildum; sími innlendra frétta 4994; sími erlendra frétta 4845. Auglýsingrar Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til lands- manna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Auglýsingasími 1095. Verkfræðingur útvarpsins hefir daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðarstofu. Sími verkfræðings 4992. Viðgerffarstofan annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir út- varpstækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. Takmarkið er: Útvarpið inn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjarta- slög heimsins. Ríkiiúúarpið Bifreiðarafgevmar -- Viðtækjarafgevmar. ACCUMULATOREN-FABRIK, DR. TH. SONNENCHEIN. íiiii á Uvert Uelmili er nafnið á íslenzku rafmagnselda- vélunum sem framleiddar eru í H.f. Raftækjaverksmiðjan, Hafnar- firði. -eldavélar velja íslenzkir húsbænd- ur vegna þess að þær eru spar- nevtnar og ódýrar. i | cLíu. -eldavélar velja íslenzkar húsmæð- ur vegna þess að þær lengja frí- tímann og stytta vinnutímann. -eldavélar eru smíðaðar úr hinu bezta efni með hinni vönduðustu vinnu, sem tryggir mikla endingu og lítið viðhald. SSJ. Raftæk|averkiiniðjan Hatnarfirði * * ★ KHAKI VöNNSJIFÁ¥Á<ÐSEOííÐ BSLÁNDS % Skrifstofa: Hafnarstræti 10—12. Símar 1366 & 1091 Framleidir allar tegfundir vinnufatnaðar. XXX NQNKIN — Elzta og fullkomnasta verksmiðja sinnar greinar á Isiandí. — EOrBCPAVÍK BÓhAVtRSLUNIN MÍMiBí 1938 Sigurður Ólason & Egíll Sígurgeirsson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 3. — Sími 1712. I*K EXTSll I lt.I A \ EdBA 11. F. REYKJAVfK Prentar bækur, blöð og tímarit, allskonar eyðublöð og smáprent, umbúðir ýmiskonar o- fl. Áherzla er lögð á vandaðan frágang á öllu, sem prentsmiðjan sendir frá sér. Prentsmiðja JBókb amlsstofa Pappirssala Lindargötu 1 D. Símar 3720 og 3948 .■.■.■.■.■.■.V.V.V.’.V.V/.V.’.V.V.V.V.V.V.'.V.'.V.V.V/.V.V.V.V. V.,.V.V.V.V.VA,.V.V.V.V.V.V.V.V.V.,.V.,.V.,.V.V.V.V.V.,.V 1V.V.W.V.VA%V.V.-.V.VV.VV.VAi.VV.B.1.V.V.V.V.V.BAW.V/ i1 hJJ j: rtveg^baiiki fislands It.f. :j Reykj avík Ú t i b ú ; Akureyri ísafirði Seyðisfirði Vestmannaeyjum Ennfremur Sigluttrði umboðsmenn um land allt Ávaxtið fé yðar í Útvegsbankanum. — Innlánsvextir á bók 4°0 p. a. — Innlánsvextir á skírteíni 41/,0/,, p,a. Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári og eru þessvegna raunverulega hærri en annarsstaðar. Kenuið börnunum að spara. — Gefið þeirn fallegan sparibauk frá titvegsbankanum. Bankinn annast um innheimtu utanlands og innan. [j Ábypgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé ;j í bankanum og útlbúum hans. ■/■/■■■/■//■/■■■■■■■'■■■■■■■■■"■‘■■■■■■■■■'■■■■■■■'■■■'■■■■■■‘■■■■■■■■■■■■■■■■■■'■■■■" v.yssgmymv.y.wmw.v.w.vs.'j’jvtws.w.v.w.wmv.v.w, /.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'AW/.V. B ÆIÐER! ÞangmjöliS er komið á markaðinn og fæst hjá kaupmönnum og kaupfélögum. — Kynnið yður álit búfróðra manna um verðmæti þang- mjölsins. Sparið kaup á erlendum fóðurtegundum og blandið fóður- bætinn með innlendu þangmjöli. Erlendir vísindamenn, sem gert hafa nákvæmar fóðurtil- raunir með þangmjöl, fullyrða að mjölið innihaldi, auk venju- legs fóðurverðmætis, kolvetna- og eggjahvítuefna o. s. frv., ýms dýrmæt efni, t. d. joð, bætiefni og málmsölt, sem séu ekki til í öðru fóðri, en þessum efnum sé það að þakka, að nýting heild- arfóðursins verði betri, ef gripirnir fá dálítinn skammt af þang- mjöli með í fóðrinu, — jafnframt þvi, sem heilsufarið reyndist betra hjá þeim gripum, sem fengu þangmjölsblöndu. Vér teljum að framleiðsla þessi sé spor í rétta átt í sjálfsbjargarviðleitni þjóðarinnar og væntum þess, að búpeningseigendur taki upp notkun mjölsins, að svo miklu leyti, sem það getur samrýmst kringumstæðunum. — Spyrjist fyrir hjá framleiðandanum: ÞANGMIÖL II. F., Reykjavík. — Sími 1091.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.