Alþýðublaðið - 28.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1927, Blaðsíða 1
Alþýðuhlaðl Gefift út af AlÞýðuflokknunt 1927. Laugardáginn 28. maí. 122. tölublað. i GAMLA BÍO Binn ófiekti. Ágætur sænskur sjónlei&ur í 6 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Uno Henning. Þetta er ein af peim góðu sænsku myndum, sem held- ur athygli áhorfendanna fastri frá upphafi til enda. Það er skemtileg, spennandi og vel leikin mynd. S degi mínum. 0 a ¦ a B Jón Guðnason. S e s ? E3E3E3E33ES3ES3E3E3ES3ESaES3ES3E3E3E3E3E3E3ES3ES3CSaE3E3E3Q Kjósendaf undur. Fundur verður haldinn að tilhlutun JafBiaðarmannafélags* ins Sparta og Jafnaðarmannafélagsins (gamla), á morgnn (snnnudag) kl. 4 í kaupþingssalnum með öilum. peim, sem skrifað hafa undir áskorun um framboð Ólafs Friðrikssonar við næstu alþingiskosningar. Alt alpýðufólk, sem er sömu skoður/ar um petta mál, er velkomið, meðan húsrúm leyfir, NYJA BIO Marie Antoinette Sjónleikur í 6 páttum. I sífeta sinn. þí Fastar ferðir til GABÐSAUKA t° (/5 alla mánudaga ogf fimtudaga. Afgrelðsla: Lækjartorgi 2. Simi 1216. > Verklýðsráðstefna. Samkvæmt sampykt slðasta sambandspings verður haldin verkalýðspáðstefna í Reykjavík dagana 8.—10. júni n. k. Tala fulltrúa er ákveðin pannig: 3 fulltrúar frá hverju verklýðssambandana um sig,. 1 fulltrúi fyrir hvort fulltrúa- ráðið í Vestmannaeyjumogí Árnessýslu, 3 frá fulltrúaráðínu í Reykjavik og 1 fulltrúi fyrir félögin á Snæfellsnesi. Fundartimi og staður verður auglýstur síðar. Alpýðusamband íslands. Reykjavik, 28. maí 1927. Jón Baldvinsson. Pétur G. Guðmundsson. Þetta er verksmiðjan, sem býr til sænska f latbrauðið (knáckebröd) Kanpið Alpýðnblaðið! Hvernig menn lenda í faug- elsi hjá Mussolini. Sænskur kaupmaður, Dahimann, sem var á ferð á Italru, var f yrir skemstu dæmdur fyrir meiðyrði' um Mussolini. Hann segir svo, frá atvikum. Þegar hann á norðan- Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár*drykkurínn. BrjóstsykursQerom NOI Simi 444. Smiðjustig 11. leið var kominn suður fyrir Brenn- eTskarðið, hafi hann verið á tali við austurrísk bjón og síðan geng- LeiksMnpar Gnðmundar Kambans. Sendiherrann frá Jípíter, leikinn annað kvöld kl. 8. Iðflðnpmiðar seldir i dag frá U. 4-7 og á morgun eftir U. 1. Sími 1440. Uppboð Samkvæmt kröfu Stef. Jóh. Stefánssonar hæstaréttarm.flm., og Ásg. Guðmundssonar cand. jur., verður síldveiða snyrpinót seld á opinberu- uppboði, sem haldið verður við Klapparstíg 3, hér í bænum (hús H.f. Völundar), fimtudaginn 2. júní þessa ársklukkan 1. eftir hádegi. Snyrpinótin verður til sýnis á uppboðsstað hjá Birni Benediktssyni, netagerðamanni. BæjarfQgetinn í Reykjavík, 25. maí 1927. Jóh. Jóhannesson. Þeir, sem ætla að fá sér föt hjá mér íyrir hvítasunnu, eru vinsamlega beðnir, vegna mikilla anna, . að koma sem fyrst. Stðr sending af fataefnum í mörgum litum er nýkomin. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugayegi 21. Sími 658. ið að ghtgga, en þar stóð Itali, og hafi hann stjakað honum frá. Skömmu síðar hafi ttalinn komið til hans pg spurt, hvað honum lit- ist á ítalíu og Mussolini. Hann kvað sér líka illa vtð ítalíu, bví að þar væri hann svikinn og prett- aður, en um Mussolini kvaðst hann ekkert vita. Fyrir þetta var hann dæmdur í 5 mánaða og 20 daga fangelsi. Það er. eftir þessw hieldur ófýsilegt %tð fera til ítalí*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.