Tíminn - 15.12.1938, Page 3

Tíminn - 15.12.1938, Page 3
78. blað TÍMHVIV, fimmtndagiim 15. dcs. 1938 311 ÍÞRÓTTIR Elzta íþróttafélag landsins. í dag eru liðin 50 ár frá stofnun elzta íþróttafélags landsins, Glímufél. Ármanns. Það er stofnað af 20—30 mönn- um 15. des. 1888. Aðalhvata- menn félagsstofnunarinnar voru séra Helgi Hjálmarsson og Pétur Jónsson blikksmiður. Af öðrum félagsmönnum Ármanns fyrsta árið má nefna Guð- laug Guðmundsson sýslumann, Daníel Daníelsson dyravörð, séra Einar Þórðarson, Stein- húsabræður og Friðrik Gíslason ljósmyndara. Markmið félagsins var að æfa íslenzka glímu. Hélt það uppi reglulegum glímuæfingum og keppti jafnan glímuflokkur frá því á þjóðhátíð Reykvíkinga á næstu árum. Sr. Helgi Hjálm- arsson vann fyrstu kappglím- urnar, en eftir að hann fluttist burtu var Jónatan Þorsteins- son kaupm. oftast sigurvegari. Páll Melsteð sagnfræðingur veitti oft tilsögn við æfingarn- ar og var dómari við kappglím- urnar. En hann var glímumað- ur ágætur og var glíma mikið iðkuð af skólapiltum í Bessa- staðaskóla, þegar hann var þar. Árin 1904—05 var nokkur deyfð yfir starfsemi félagsins og var það endurreist, ef svo mætti kalla, á næsta ári. Hefir það orðið til þess, að talið var um tíma að félagið hafi verið stofnað þá, því fundargerðir frá fyrri tímum eru glataðar. Félagið lagði eingöngu stund á glímu fram til 1919. Síðustu árin hefir það haft allar í- þróttir á starfsskrá sinni, nema knattspyrnu. Um nokkurt skeið hefir það verið eina íþróttafé lag bæjarins, sem lagt hefir stund á glímu, og stundum hef- ir það verið eina félagið, sem sent hefir keppendur á íslands glímuna. Á félagið sérstakar þakkir skilið fyrir þann skerf, sem það hefir lagt fram til við- halds glímunni, og verður það vonandi öðrum íþróttafélögum til fyrirmyndar á næstu árum. Erlendar fréttir. Enska knattspyrnufél. Aston Villa hefir nýlega set met. í keppni á móti Charlton tókst því að skora mark eftir að 10 sek. voru liðnar frá leikbyrjun. Hefir það aldrei komið fyrir í enskri knattspyrnukeppni áður. — Finnar eru ein fremsta þjóðin í frjálsum íþróttum. Á síðastl. sumri hefir meðalá- rangur 10 beztu spjótkastar- anna þar orðið 71.40 m. og með- alárangur 10 beztu 5 km. hlaup- aranna 14 mín. 31.2 sek. — Knattspyrnukeppni milli ff i / v 1 V — / V / / / 1 1 1 l 1 / / / / / / / / V i V 1 V 1 HEIMILIÐ Salonsofnar ábreiður. Uppistaða: Tvöfalt svart band eða svartur tvistur nr. 2/ig. — Skeið: 65 tennur á 10 cm. 1 þráður á hafaldi og 1 í tönn ef notað er tvinnað band, en 2 í hafaldi og 2 í tönn ef tvistur er í uppistöðunni. — Raktir 507 þræðir (1014 ef tvistur er not- aður). Borðinn dreginn inn 21 sinni. Munstrið dregið inn 7 í 1. kafla eru 1. og 2. skaft. ívaf: Undirband: tvöfalt fínt band samlitt uppistöðunni. Yf- irband: Ljóst og dökkt tvinnað band. Breidd: 78 cm. Þýzkalands og Hollands, sem átti að vera háð í Rotterdam 11. þ. m., var aflýst. Bannaði borg- arstjórinn þar að keppnin færi fram, af ótta við óeirðir í sam- bandi við hana, en í borginni er mikil andúð gegn Þjóðverjum vegna Gyðingaofsóknanna. — Knattspyrnukeppni hefir nýlega verið háð milli ítala og Frakka og sigruðu ítalir með 1:0. Tékkar hafa nýlega unnið Rúmena með 6:2. í 2. kafla eru 3. og 4. skaft. isAtrn iíj- i'ri ntlttu AV eit)i ITlttH th^r-y lyrUni. Q—a ■o—9- -- 4. y. i/íA-rrvmoí sinnum að viðbættu % munst- urs (37 þræðir) og 10 þráðum í saum, sem dregnir eru inn með beinum inndrætti. S. P. „Já, þetta er hinn rétti kaffl- ilmur“, sagði Gunna, þegar Maja opnaffi „Freyju“-kaffi- bætispakkann. „Nú geturffu veriff viss um að fá gott kaffi, því aff nú höfum viff hinn rétta kaffi- bæti. Ég hefisannfærzt um þaff eftir mikla reynslu, aff meff því aff nota kaffibætir- inn „Freyja“, fæst lang- bezta kaffiff. hæfir öllum jafnt, hverri stjórnmálastefnu,sem þeir ann- ars fylgja. Þaff er stefna alþjóff- ar. Hennar affalbofforff er þetta: „Beriff hver annars byrffar“. Má telja það harla líklegt, að slík samvinna, slík félagsleg samtök, yrði smámsaman til þess að sameina hinar sundruðu sveitir, til að milda hina höyðu baráttu milli stjórnmálaflokk- anna, til að jafna hinn póli- tíska ágreining og skapa rólega og skynsamlega samvinnu, þó skiptar séu skoðanir á sviði stjórnmálanna, en með slíku væri meira fengið, en frá megi segja. Því takmarkið er: Allir eitt —, allir íslendingar. Með samtakamættinum má lyfta Grettistökum. Hann get- ur orðið og hann á að verða eins og stórveldi, er beri uppi heillir þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Verkefnin eru framundan, einstaklinganna, sveitarfélaga, bæjarfélaga, — verkefnin eru aðkallandi. Þess vegna, — hvað sem stjórnmálaskoðunum líður, — ætti allir að muna, að fyrst og fremst eru þeir allir ÍSLEND- INGAR. Óbreiðið TÍMANN Enr um loðdýrin (Framli. af 2. síðu) nautur í loðdýrarækt, þrátt fyr- ir trúboðsbraginn á útvarps- erindi hans. Fyrir allmörgum árum bar mikið á þessum loð- dýratrúboðum. Árið 1932 þótti mér úr hófi keyra, og skrifaði Búnaðarfélagi íslands allræki- legt bréf, þar sem ég meðal ann- ars sting upp á því, að Búnað- arfélagið taki loðdýraræktunar- málið til rækilegrar athugunar, og láti almenningi í té stað- betri fræðslu um þessi mál, en nú sé kostur á. í bréfinu læt ég þess getið, að jafnvel formæl- endur loðdýraræktarinnar í Noregi kannist við, að þeir hafi ekki grætt á loðdýraræktinni. Tilfærði ég þar grein í Nationen 14. nóv. 1931, þar sem skýrt er frá ræðu, sem Sekretær Bleiklie í Hordalands Sölvreveavlslag hélt á sýningu í Bergen daginn áður. í greininni segir meðan annars: „í setningarræðunni sagði hr. Bleiklie meðal annars, að land- ið eigi nú loðdýrastofn, sem með kunnáttu og reynslu megi reka sem einn þátt landbúnað- ar og muni mega vinna loð- dýraræktina upp sem útflutn- ingsatvinnugrein, sem geti borgað sig. Þaff tap, sem vér höfum beffiff, skiptir ekki svo miklu máli. Loðdýraræktin hef- ir hjálpað til að halda kjöt- framleiðslunni uppi á erfið- leikatímum". Búnaðarfélagið gerði á því UTSOLUMENN TÍMANS Mnnlð að gera skll til iimbeimtu blaðsins í Rvík fvrir áramótln. Innbeimtumeim út um land ættu einnig að senda skilagrein sem fyrst. Þið, sem enn ekki hafið reynt Freyjju- kaffibæti, ættuð að gera það sem fyrst, og þér munuð komast að sömu niður- stöðu og Maja. Iiitar, ilmar, heillar drótt, hressir, styrkir, kætir. Fegrar, yngir, færir þrótt Freyju-kaffibætir. o o <» o O <» o <» o 1» O o o O o o 5:: o O o o o o o o o o o O O o O I» O O o o o O o o o <» o o o <» <» <» <» <» <» <» <» <» <» Beztu kolin sama ári ráðstafanir til umbóta í þessu efni. Það sendi einn af ráðunautum sínum til Noregs til að kynna sér þessi mál, og skrifaði hann um þau af hóf- semi og stillingu, þó hann mælti alleindregið með aukningu loð- dýraræktarinnar. Voru silfur- refaskinn líka á þeim árum all- miklu hærri en þau eru nú. Ég harma það, að H. J. H. hefir, að mínum dómi, hagað sér í ráðu- nautsstarfinu allt öðruvisi, en ég tel hollt fyrir þessa atvinnu- grein. Framh. BEIR QEBA Sírnar: 1964 og 4017. - Kaup og sala - Ullarcfni og silki, margar tegundir. BLÚSSUR, KJÓLAR o. fl. nýkomiff. SAUMASTOFAN UPPSÖLUM. Simi 2744. Vinnið ötullega fyrir Tímann. om^ / / COM MANDER VIRCINIA CIGARETTUR t/cOM.S. 3 0 S T K . PAKKIW KOSTAR K R . 1.50 ÚTBREIÐIÐ TÍMANN ♦♦♦♦•< 152 Andreas Poltzer: Patricia 149 Sláturf élag Nuðurlands Sími 1249 (3 línur). SimneSni: Sláturfélag Reykjavík Heildsala; Líndargötu 39. SMÁSALA: Matardeildin, Hafnarstrætí 5, Sími 1211 Matarbúðin, Laugaveg 42, — 3812 Kjötbúð Sólvalla, Sóivallag. 9 — 4879 Kjötbúðin, Týsgötu 1, — 4685 Kjötbúð Austurbæjar, Laugav. 82, — 1947 Landsins elzta og fallkomnasta kjötYerzIun, en áyalt ný. verið fyrir hurðinni að innanverðu. En við nákvæma athugun á slagbrandinum sást, að hann hafði verið dreginn frá, með mjóum þræði. Whinstone þurfti ekki á neinni skarp- skyggni að halda til þess að draga þá ályktun af þessu, að annar innbrotsþjóf- ur hefði komið inn í húsið meðan sá fyrri var þar. Og þetta staðfestist við það, að í íbúðinni fundust fingraför tveggja manna. Annar þeirra hafði notað hanzka. Annað hafði fulltrúinn fundið líka: skorið snærisslitur! Það var auðvitað mál, til hvers snærið hafði verið notað. Síðari innbrotsþj ófurinn hafði ráðizt á þann fyrri og bundið hann. En honum hafði tekizt að losna úr fjötrunum og komast undan áður en nokkur kom heim. Þrátt fyrir þessar rökréttu ályktanir,. var Whinstone í vandræðum. Málið varð enn flóknara við það, að nýr maður kom til sögunnar. Whinstone var kominn í ógöngur.. Hann fór aftur í heimsókn í nús Kings- ley lávarðar. Hann vonaðist til að geta komizt á sporið eftir horfnu arinhillunni í kyrrþey. Fulltrúinn gat eftir á ekki gert sér grein fyrir því sjálfur, hvað það var sem kom honum til að Diðja kjallarameist- um höndunum. Allt í einu kom honum ráð í hug. Hann fór fram að dyrunum og stakk hnífnum inn á milli stafs og hurðar, svo að blaðið stóð fram. Svo þrýsti hann að hurðinni með öðrum hælnum þangað til hnífurinn sat fastur, og fór svo að sarga fjötunum upp að egginni. Fimm sinnum datt hnífurinn úr þessu lélega skrúfstykki og Branco varð að festa hann á ný, áður en hann gæti losað af sér handfjöturinn. Hann var nú svo aðframkominn og máttlaus að hann drattaðist niður á .g&lfið og lá þar góða stund hreyfingar- laus. Ekki hafði hann hugmynd um, hve lengi hann hefði verið þarna í hús- inu. Allt í einu spratt hann upp og flýtti sér fram að útidyrunum. Honum létti er hann komst að raun um, að grímumaðurinn hafði ekki læst á eftir sér. Branco fór í fleng ofan þrep- in. Hliðið var læst! Og nú mundi hann að þjófalykillinn hans var inni í húsinu. Hann hljóp upp þrepin aftur. Hann tók á sig þá hættu, að einhver síðförull leigjandi tæki eftir honum, og kveikti ljós í ganginum. Þjófalykillinn lá á gólfdúknum fyrir framan skrifborðið. Branco þreif hann ,og hljóp út aftur. Loks var hann kominn út á götuna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.