Tíminn - 22.12.1938, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.12.1938, Blaðsíða 4
324 TÍMIM, fimmtndagiim 22. dcs. 1938. 81. blað Frá Landssímanumi Eíns og að undaniörnu má senda Jóla- og nýársskeytí iyrir háiti gjaid mllli Íslands og flestallra annara landa. Skeyli þessi eru auðkennd með siöiunum X L T er skrifist á undan nafnkveðjunni. UM KAUPMANNAHÖFN s við norðurlönd alla dagana 21. desem- ber til 6. janúar og við Þýzkaland og Danzig alla dagana 23. desember til 4. janúar. UM LONDONs við Bretland og flest önnur lönd í Evrópu alla dagana 23. des. til 4. janúar, nema Syrsta jóladag- 25. des. Símanotendur: Muníð að senda jólaskeytin tímanlega og eigi síðar en á Þor- láksmessu til pess að tryggja pað að pau verði borin út á aðfangadag eða jófadag. Fáein orð frá Ameríku (Framhald af 3. síSu.) beina verzlun landsins til stórra muna vestur á bóginn, greiða fyrir að landar vestan hafs geti ferðast heim og fólk frá ís- landi sótt nám og kynningu til Ameríku. Hitt atriðið er, að hefj a sérstakt stuttbylgjuútvarp frá Reykjavík einu sinni í viku til landa vestanhafs. Þarf vel til þess að vanda, svo að löndum vestra finnist tign og göfgi móðurmálsins bera til þeirra yl og orku frá því landi, er þeir nefna „Landið helga“. Himalajaföriu Æfintýraför drengja til Asíu. ÁGÆT JÓLAGJÖF. — Þerættuð að reyna kolin og koksið frá Kolaverzlnn Sigurðar Ólafssonar. - Kaup og sala - Ullarefnt og silki, margar tegundir. BLÚSSUR, KJÓLAR o. fl. nýkomið. SAUMASTOFAN UPPSÖLUM. Simi 2744. TRÚLOFUNARHRINGANA, sem æfilöng gæfa fylgir, selur SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. Sendið nákvæmt mál. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4, Reykjavik. Hljóðfæraverkstaeði Pálmars Isólfssonar, Sími 4926. Óðinsg. 8. Allar viðgerðir á planoum og orgelum. Framleiðir ný planó. Kaupir og selúr notuð hljóðfæri. Lagleg dökk föt ódýr á 12 ára dreng, til sölu. TIl sýnis í Gefjun. Jólaleíkíöngín eru komin á Sólheimabazarinn í KIRKJU STRÆTI 8. Það er eins og maður fái betri spil, ef spilað er á íslenzku spilin. Þetta er líka svo. Litirn- ir eru svo fagrir, pappírinn svo góður og spilin svo hál og gljá- andi. íslenzku spilin hans Tryggva Magnússonar verða því ekki að eins beztu spilin, heldur líka þau ódýrustu, ef tekið er tillit til gæðanna. Látlð ekkl sjá annað á sptlaborði yðar en íslenzku spilin. Fást allsstaðar. Magnús Kjaran Heildverzlun. Handtöskur (kvöld og dag) JÓLAGJAFIR fegurstar frá Hárgreiðslu- stofu Reykjavíkur: Aðalstræti 10 J. A. HOBBS Sími 4045. Sundhöll Reykjavíkur verður opin um hátiðarnar eins og hér segir: Miðvikudaginn 21. Fimmtudaginn 22. Föstudaginn 23. Laugardaginn 24. Sunnudaginn 25. Mánudaginn 26. Laugardaginn 31. Sunnudaginn 1. Mánudaginn 2. des.l frá kl. 71/2 f. h. til kl. 10 e. h. — frá kl. 7% f. h. til kl. 2 e. h. — Lokað allan daginn. — frá kl. 8 f. h. til kl. 12 yz á hád. — frá kl. 71/2 f- h. til kl. 6 e. h. jan. Lokað allan daginn. — frá kl. 8 f. h. til kl. 4 e. h. A T H. Aðra virka daga opið sem venjulega. Miðasalan hættir 45 mínútum fyrir lokun. (Geymið auglýsinguna). Hólsfjalla - HAIVGIKJÖTIÐ er þjóðlegasta sælgætið.--DRÍFANDI---------Sími 4911. K a u p i ð JÓLAHANGIKJÖTIÐ á 1 krónu Vg kg. VERZLtnVEV KJÖT & F 1 S K U R. Símar 3828 og 4764. (J <2rðbréfabankij Q ^usUirstr. 5 sími 3652 >anKinn .Opið kl.11-12 Annast kaup og sölu verffbréfa. Sturla í Vogum Nýjasta skáldsaga Guðm. Hagalins. „Fullkomlega okatæk á mælikvarða hvaða bókmenntaþjóðar sem er.“ — ENGIN JÓLAGJÖF KÆRKOMNARI. St j ápsy sturuar er nýjasta bókin eftir frú Margit Ravn. Engar bækur hafa heillað eins ungar stúlkur eins og bækur þessa höfundar. Áður út komnar Sunnevurnar þrjár, Eíns og allar hinar og Starfandi stúlkur. 100 menn og ein stúlka Gullfalleg og hrífandi kvikmynd meff Deanne Durbin og Leopold Stokowski ásamt hinni heimsfrægu Philadelphiu hljómsveit er leikur í myndinni þætti úr H fegurstu verkum Wagners, Tschaikowsky, Mozarts, Verdi og Liszt. nýja Bíó!tam«««mh DULARFULLI HRUVGURUVN. Amerísk stórmynd I 2 köflum, 20 þáttum, er sýn- ir hrikalega spennandi baráttu frönsku útlend- ingahersveitanna í Afríku gegn arabiskum leynifé- lagsskap. — Aðalhlutverk- in leika: JOHN WAYNE, RUTH HALL o. fl. Fyrri hluti sýndur í kvöld. Börn fá ekki aðgang. Góðar ogódýrar jólabækur: HBHBBBBBMIIIBf’SBBBBBBBBnBBflBmaBBBBflBBBBBBBBBBBBMBBflflBBBBBflBBBBBBBBi Veraldarsaga Wells. Guðm. Finnbogason íslenzk- aði. — 316 bls. þéttletraðar í Skírnisbroti 20 upp- drættir. Verð: 6 krónur. í vönduðu bandi 9 kr. Sálkönnunín. Eftir Alf Ahlberg. — Jón Magnússon þýddi. — 64 bls. þéttletraðar, Verð: 2 krónur. Uppruni Íslendínga sagna. Eftir Knut Liestöl. Björn Guðfinns. íslenzkaði. - 223+8 bls. Verð: 5 kr. Bókadeild Menningarsjóðs. J élamy ndlr Landslagsmynd írá Vígíúsi Sigurgeirssyni er ^óð j ó 1 a g j ö (. Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgcirssonar cr í Bankastræti 10. — Sínii 3316. JÓLAGJÖFEV sem börnin hafa bæði gagn og gaman af, er Gjafakort Sundhallarinnar Verð kr. 3.50—5.50—9.00. FORELDRAR, sem ætla að láta börn sín taka jólabaðið í Sund- höllinni, ættu að láta þau koma fyrir Þorláksmessu, til að forð- ast þrengsli og bið. Sundhöll Reykjavíkur. Skrifstofnm vorum og vörnafgreiðslum verðnr lokað 37. til 30. desember vegna vörn- talningar. Ennfremur verður lokað allan daginn 3. janúar. Raífækjaeínkasala ríkísíns. Séuff þér í vafa um hvaff þér eigiff aff gefa í JÓLAGJÖF þá komlð í Flórn. Alltaf eitthvað nýtt við allra hæfi af blómum, blómakörfum og öðrum tækifærisgjöfum. FLÓRA, Anstnrstræti 7. — Sími 3039. Mnnið kjötbúðina IVjálsgötu 33, þar eigið þið að kaupa kjötið til jólanna: Reykt sauðakjöt, viðurkennt fyrir gæði. Frosin læri af úrvals dilkum. Salt- kjötið frá Sambandinu. Nýtt folaldakjöt í buff. Reykt hestakjöt. Reykt hestabjúgu. Grænmeti. Niðursuðuvörur frá S. í. F. og margt fleira. Kjötbúðin IVjálsgötu 33. Sími 5365. Tilvaliu jélagjöf eru skiöaskór eða iiiniskoi*. Verksmiðjnútsalan Geijun - Iðunn Aðalstræti. BWuuuiHiiawiMfciiiaiaiiniiamuiHiUiiwirtiuinaiaHiUiiiiiUHfc Malverkasýning Jóns Þorleifssonar í vinnustofunni að Blátúni. (rétt við Hringbraut). Opin daglega frá 10—21. IVÝ BÓK Þarflegasta bók ársins. Heimilisbokin er sú bók, sem ekkert heimili má vera án. Haldið Heimilisbókina og fylgizt með fjárhagslegri af- komu heimilisins. Þá er velferð þess borgið.- Heímílísbókín er því bezta jólagjöíín.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.