Tíminn - 18.03.1939, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.03.1939, Blaðsíða 4
134 TÍMIVN, laugardaginn 18. marz 1939 33. blað Meðan skipín bíða (Fravih. af 3. síöu) á sama hátt fyrir og eftir kosn- ingar. Hitt er annað mál, að ekki verða alltaf farnar sömu leiðir. Það er hægt að rétta hlut sjávarútvegsins eftir mörgum leiðum, þó að þær séu misgóðar, og fer valið á leiðunum nokkuð eftir orku samstarfsmanna, sem vinna að lausninni. Það eitt er ófrávíkjanleg stefna Framsókn- armanna. Útveginn á að rétta við. Framvegis á hann við hlið landbúnaðarins að verða undir- staða þjóðlífsins á íslandi. En vegna þessarar stefnu munum við ekki horfa með öllu aðgerða- lausir á að fólk eins og Gísli vélstjóri og Eggert Kristjánsson geti komið til leiðar þeirri ó- gæfu að veiðiskipafloti Reykja- víkur og Hafnarfjarðar liggi bundinn við festar á vertíð í vetur, með þeim afleiðingum, sem sú nýbreytni hefir fyrir af- komu manna í bænum og í landinu öllu. En meðan skipin liggja, geta þeir, sem á undan- förnum níu árum hafa auðgazt óeðlilega og ranglega á niður- lægingu útvegsins, reynt að nota ímyndunarafl sitt til að gera mynd af því, hvernig þeirra afkoma verður, þeirra föstu tekjur og þeirra sparisjóðsbæk- ur, þótt geymdar séu undir koddanum, ef þeim tekst með ó- afsakanlegri skammsýni að gera ómögulegt að halda uppi útgerð við Faxaflóa, þar sem þriðjungur landsmanna býr í tveim bæjum og er algerlega háður því, hversu mikill auður berst á land fyrir tilverknað þeirra, sem sjóinn stunda. En anars væri dauðdagi útvegsins við Faxaflóa óumflýjanlegur, ef Gísli vélstjóri og hans nótar eiga að standa yfir höfuðsvörð- um þessarar merkilegu atvinnu- greinar. J. J. Vinnið ötullega fyrir Tímann. tJR BÆNUM Húnvetningasaga. Magnús Björnsson bóndi á Syðra- Hóli dvelur hér í bænum um þessar mundir. Er hann að rannsaka heim- ildir að Húnvetningasögu og fram- kvæma undirbúning að samningu slíkrar bókar. Magnús er fræðimaður hinn mesti og vel kunnur því öllu, er lýtur að sögu Húnvetninga. Leikfélag Reykjavikur. sýnir á morgun Þyrnirósu fyrir börn, en um kvöldið verður sýning á gam- anleiknum Húrra-krakki. Gestir í bænum. Magnús Vigfússon oddviti í Þorkels- hólshreppi, Magnús Jónsson hrepp- stjóri á Sveinsstöðum í Þingi, Björn Pálsson oddviti á Löngumýri í Svína- vatnshreppi, Magnús Björnsson oddviti á Syðra-Hóli i Vindhælishreppi, Þór- mundur Erlingsson bóndi í Stóra-Botni við Hvalfjörð, Þórhallur Sæmundsson lögreglustjóri á Akranesi. Um heypurrkun í Svíþjóð (Framh. af 3. síðu) Mér finnst það ekkert úr vegi, að einhver íslenzkur bóndi tæki sér ferð á hendur til Svíþjóðar til þess að kynna sér þessa hey- verkun. Það er áreiðanlegt að | margur hefir farið utan og haft i minna erindi en hér er um að ræða. Það er áreiðanlega ávallt tíma- bært að íslenzkir bændur læri að hagnýta sér einhverja hag- kvæmari heyverkunaraðferð en þeir hafa notað, og tryggi sér þannig nokkuð af óhröktu heyi ár hvert. Það er von mín, að efnhverjir íslenzkir bændur viji ríða á vaðið og gera tilraunir í þessu efni, og gefist ekki upp þótt að fyrsta tilraunin mis- heppnist. Ég óskaði þess oft, á meðan ég var heima á íslandi, og vann á hverju sumri við heyskap, að takast mætti að finna nýtt ráð til þess að þurka heyið, og svo mun vera með alla, sem að hey- skap vinna. Ég vil svo enda þessar línur mínar, með því að segja, að ég er viss um, að hin sænska hey- verkunaraðferð á erindi til ís- lenzkra bænda. Rakarameistarafélag Reykjavíkur tilkynnir heiðruðum bæjarbúum: Vegna stöðugrar hækkunar á rekstri undanfarandi ára og síaukins kostnaðar í iðninni hækk- ar frá og með laugardeginum 18. þ. m. rakstur í 50 aura — láti menn klippa, þvo eða greiða hárið um leið, er raksturinn eins og áður, 40 aurar. 10 rakmiðar kosta kr. 4.50. Kvenklippingar eldri en 14 ára: drengjakollur kr. 1.60, passíuhár kr. 1.40. Drengja- klippingar til 14 ára aldurs: snoðkl. kr. 1.00, með topp kr. 1,25 og herraklipping kr. 1.50. Hárþurrkun eftir liðun 40 aura. — Aðrir liðir verðskrárinnar eru óbreyttir. Sama verð í öllum rakara- stofum bæjarins. 16. marz 1939. Stjórnm. BÍÓC Galdrabrúðan „The Devil’s Doll Framúrskarandi spenn- andi Metro Goldwyn May- er sakamálakvikmynd. Aðalhlutverkiö 1 e i k u r hinn ágæti leikari LIONEL BARRYMORE er nýlega lék skipstjórann í „Sjómannalíf“. nýja Bíóstnttttrímns, nAmar SALOMONS eftir H. Rider Haggard, sem ensk stórmynd frá Gaumont British. Aðalhlutv. leika: Paul Robeson, Sir Cedric Hardwick, Roland Young o. fl. Aukamynd: SVIFFLUG. Amerísk fræðimynd um svifflug og kennslu í svif- flugi. — Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Gefíð börnunum hið íjörefnaríka Nýjnn^! Þorskalýsí með píparmyntubragði G^kaupféfaqiá Byggmgarsamviimufélag Rcykjavíkur. Framhaldsaðalfundur verður í Kaupþingssalnum mánudaginn 20. marz kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Íshúsíð á Eyrarbakka er til sölu. Upplýsiogar gelur: Jón SteSánsson á Hoii. nreinar léreftstuskur k a u p i r PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. Lindargötu 1 D. 298 Andreas Poltzer: og glæpamennirnir. Heimildarmaður yðar er tvímælalaust í öðrum hvorum flokknum. — Alveg rétt! sagði blaðamaðurinn. En hann nefndi ekki nafn mannsins, sem hafði gefið honum upplýsingarnar. — Úr því að þér þegið, þá skal ég nefna nafnið á honum, sagði Whin- stone. — Nú er ég forvitinn. — En þér verðið að lofa mér einu áður, Hurst! Ef nafnið, sm ég nefni, er ekki rétt, þá verðið þér að gleyma því, að ég hafi nefnt það. Hurst kinkaði kolli en sagði ekki neitt. Whinstone færði sig nær honum, eins og hann væri hræddur við að einhver myndi heyra, þegar hann hvíslaði nafnið. Svo gerði hann það. Hann sá þegar, að hann hafði getið rangt, þvi að svipur Hurst lýsti undrun. Fulltrúinn flýtti sér að segja: — Þér megið ekki gleyma loforði yðar! Blaðamaðurinn svaraði, ekki þykkju- laust: — Þér hafið drengskaparorð mitt fyrir því. — Það er mér alveg nóg, sagði Whin- stone afsakandi. Svo bætti hann við: — Ef það er ekki maðurinn, sem ég nefndi nú, þá var það Estoll, fyrrverandi forstjóri Old Man’s Club. Hann benti Patricia 299 yður á ráðning þeirrar gátu, hvernig á arinhilluþjófnaðinum stæði. Whinstone gat einnig í þetta sinn lesið svarið í svip Hurst: í þetta skipti hafði honum ekki skjátlazt! — Já, það var Estoll, sem sagði mér það, svaraði Hurst. Ég þekkti sambönd hans í undirheimum Lúndúnaborgar, og úr því að hann sór og sárt við lagði, að hann segði sannleikann, þá hafði ég enga ástæðu til að rengja hann. Og gesturinn i Battersea var þessi sami Estoll. Hurst þagði. Honum hafði allt í einu dottið nokkuð í hug. Hann spurði upp- vægur: — Þér munið ekki halda því fram, að Estoll og maðurinn sem þér nefnduð, séu í samvinnu? Whinstone studdi vísifingrinum á munninn. — Ekki eitt orð um það, fyrsta kastið. Hann sá, að blaðamaðurinn kvaldist af forvitni og flýtti sér að halda áfram: — Ég vil ekki vera vanþakklátur, Hurst! Ég hefi fengið hjá yður mjög mikilsverðar upplýsingar og þess vegna lofa ég yður þessu: Þér skuluð vera sá allra fyrsti, sem fær fréttir af málinu. En lofið mér því, að minnast ekki einu orði á neitt fyrr en tími er til kominn — það verður ekki svo langt þangað til. M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 20. þ. m. kl. 6 síðdegis til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla sem fyrst. Fylgibréf yfir vörur komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Tryggvagötu. Sími 3025. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR »Húrra-krakki« ! Gamanleikur í 3 þáttum eftir ARNOLD & BACH. Staðfært af Emil Thoroddsen. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. Sýning á morgiin kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. — „ÞYRNIRÓSA" Æfintýraleikur fyrir böm Sýnd á morgun kl. 31/> — Síðasta sinn. — Aðgöhgumiðar seldir frá kl. 5 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun Sltrónur , ,iyrir Framsóknarrefi‘ ‘ ? Almenningi til leiðbeiningar birtist hér með eftirfarandi listi yfir þá er fengu keypta hina mikið umræddu 100 hálfkassa af sitrónum, sem Grænmetisverzlun ríkisins flutti inn með e/s. „Dettifoss" 9. þ. m. — Samanber ummæli dagblaðsins Vísis, mánu- daginn 13. marz, um sitrónur fyrir Framsóknarrefi. — Verzlanir utan Reykjavíkur fengu 37 kassa, er skiptast þannig: Jón Matthiesen, kaupm., Hafnarfirði .......... Stefán Sigurðsson, kaupm., Hafnarfirði ....... Gísli Gunnarsson, kaupm., Hafnarfirði ........ Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi............ Kaupfélag Stykkishólms, Stykkishólmi ......... Sigm. Jónsson, kaupm., Þingeyri .............. Verzlun G. B. Guðmundssonar, ísafirði ........ Kaupfélag ísfirðinga, ísafirði ............... Húsmæðraskólinn, ísafirði .................... Sig. Pálmason, kaupm., Hvammstanga ........... Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga .. Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi ............. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki .......... Kristinn Briem, Sauðárkróki .................. Haraldur Júlíusson, Sauðárkróki .............. Verzlunarfélag Siglufjarðar, Siglufirði ...... Kjötbúð Siglufjarðar, Siglufirði ............. Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri ............... Nýja Kjötbúðin, Akureyri ..................... Verzlun Ben. Benediktssonar, Akureyri ........ Verzlunin Esja, Akureyri ..................... Öl- og gosdrykkjagerð Akureyrar .............. Kaupfélag • Þingeyinga, Húsavík .............. Verzlun St. Guðjohnsen, Húsavík .............. Verzlun Jóns G. Jónassonar, Seyðisfirði ...... Kaupfélagið Fram, Norðfirði .................. Verzlun Björns Björnssonar, Norðfirði ........ Brynjúlfur Sigfússon, kaupm., Vestm.eyjum .... ísfélag Vestmannaeyja, Vestm.eyjum ........... Magnús Bergsson, kaupm., Vestm.eyjum.......... Kaupfélag verkamanna, Vestmannaeyjum ......... 1 kassa 1 — y2 _ l — 1 —- 1 — 1 — 1 — 1 — 1 — 2 — 2 — 2 — 1 — 1 — 1 — 1 — 2 — 2 — 1 — 1 — 1 — 2 — 2 — i/2 _ 1 — 1 — 1 — 1 — 1 — 1 — Alls selt utan Reykjavíkur 37 kassar í Reykjavík voru seldir 63 kassar, er skiptust þaning: Silli & Valdi, Aðalstræti ...................... 2 kassa Sláturfélag Suðurlands ......................... 2 — Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis ............. 2 — Innkaup ríkisstofnananna ...................... 2 — Pétur Kristjánsson, Ásvallagötu 19 ............. 1 — Verzlunin Goðaland, Bjargarstíg 16 ............. 1 — Verzlunin Kjöt og Fiskur, Baldursgötu........... 1 — J. C. Klein, Baldursgötu 14 .................... 1 — Sig. Halldórsson, Öldugötu 29 .................. 1 — Verzlunin Vaðnes, Klapparstíg 30 ............... 1 — Verzlunin Grettisgötu 2 .................'..... 1 — Hótel Borg ..................................... 1 — Kaupfélag Borgfirðinga, Laugavegi 20............ 1 — Lansspítalinn ................................. 1 — Verzlunin Drífandi, Laufásvegi 58............... 1 — Hjalti Lýðsson, Grettisgötu 64.................. 1 — Jóh. Jóhannesson, Grundarstíg 2................. 1 — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12 ................... 1 — Matardeild Sf. Sl„ Hafnarstræti................. 1 — Halli Þórarins, Vesturgötu 17 ................. 1 — Tómas Jónsson, Laugavegi 2 ..................... 1 — Kiddabúð, Þórsgötu 14 .......................... l — Liverpool, Hafnarstræti 5 ...................... 1 — Ávaxtabúðin, Týsgötu 8 ......................... 1 — Tjarnarbúðin, Tjarnargötu 10 ................... 1 — Verzlunin Þórsmörk, Laufásvegi 41 .............. 1 — Nathan & Olsen ................................. l — Verzlunin Rangá, Hverfisgötu 71 ................ 1 — Verzlunin Vegur, Vesturgötu 52 ................. 1 — Verzlunin Von, Laugavegi 55 .................... 1 — Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50 ................. 1 — Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustíg 21 ............ 1 — Jóhann Ólafsson & Co............................ 1 — Björn Jónsson, Vesturgötu 27 ................... 1 — Guðm. Gunnlaugsson, Njálsgötu 65 ............... 1 — Verzlunin Fell, Grettisgötu 57.................. 1 — Kjötbúðin Borg, Laugavegi 78.................... 1 — Ármannsbúð, Týsgötu 1 .......................... 1 — Verzlunin Varmá, Hverfisgötu 84 ................ 1 — Verzlunin Brekka, Bergstaðastíg 33 ............. 1 — Verzlunin Vísir, Laugaveg 1..................... 1 — Pöntunarfélagið Grímsstaðaholti ................ 1 — Skipt í smáskamta (25—75 sitrónur í stað) til ýmsra heildsala, verzlana, sjúkrahúsa, refabúa o. s. frv„ í Reykjavík ........................ 17 — Alls selt í Reykjavík: 63 kassar. Þess skal getið, að þegar umræddir 100 hálfkassar komu til landsins, lágu fyrir hjá Grænmetisverzlun ríkisins pantanir i á sjöttahundrað kassa af sitrónum, er því vonandi skiljanlegt þótt ekki væri hægt að afgreiða neitt til ýmsra verzlana er báðu um sitrónur eftir að sendingin var komin og farið að afgreiða hana. í niðurlagi skýrslu minnar, hér að ofan, um úthlutun á sit- rónum, er skýrt frá því að 17 kössum hafi verið skipt í smá- skammta til ýmsra heildsala, verzlana, sjúkrahúsa og refabúa í Reykjavík. Dagblaðið Vísir ranghverfir þetta á þann veg, að það segir: „í Reykjavík fóru 17 (kassar) í refina“. Sannleikurinn er sá, að úr þessum 17 kössum fóru samtals 75 sitrónur til manna, sem reka refabú. Stendur til boða, að ég birti nöfn þeirra kaupmanna og sjúklinga er Visir svívirðir, enn á ný, með þvi að kalla þá refi og þar fram eftir götunum. Reykjavík, 18. marz 1939. Pr. GRÆNMETISVERZLUN RÍKISINS. Árni G. Eylands. y

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.