Alþýðublaðið - 30.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1927, Blaðsíða 1
Alfiýðuhlaði Gefið át af Aiþýðuflokknunt 1927. Manudaginn 30. maí. 123. tölublað. GAMLA M® flinn épekti. Ágætur sænskur sjónleikur í 6 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Uao Henning. Þetta er ein af peim góðu sænsku myndum, sem held- ur athygli áhorfendanna fastri frá upphafi til enda. Það er skemtileg, spennandi og vel leikin mynd. Kaupið Alpýðublaðið? JSænska filatbrauðið (Knackebröd) skemmíst ekki við langa geymslu. Erl@md sfcmskeyti. Khöfn, FB., 29. maí. Rússar fela Þjóðverjum um- boð sitt á Bretlandi. Frá Berlín er símað: Ráðstjórn- in rússneska hefir falið Þjóðverj- wm að gæta hagsmuna Rússa í Englandi. Menn búast við því, að Arcosfélagið setjist að í Þýzka- landi. Rússar búast við ófriði. Frá Moskva er simað: Litvinov lítur svo á, að atferli Breta út af Arcos-málinu muni verða byrjun- arskref til ófriðar. Rússar hervæðast? Fxá Tokio er símað: Fregnir ,hafa borist hingað frá Mantshúríu um, að Rússar kalli saman her- inn, einkum í Síberín. Fregnir Jhafa borist um hersöfnun í Kron- stadt. Masaryk endurkosinn forseti Tékkósíóvaka. Frá Prag er símað: Masaryk Jhefir verið endurkosinn ríkisfor- ¦seti. x Hernaðaræði Mussolinis. Frá Rómaborg er símað: Mus- solini hefir sagt í ræðu, sem hann Jhélt í þinginu, að ítalía þarfnist flmm milljóna vígbúinna manna vegna vígbúnaðar annara pjóða. Bretar segjast ekkiviljaberfcst. Frá Lundúnum er símað.'Bald- win forsætisráðherra hefir lýst yf- ir því, að Englendingar hafi ekki nein ófriðaráforiH í feuga, heldw Miiðarfylstsi pakkir Syjpii- auðsýiada Mraitekraingu við irát'all og farðax'KöV konu minnar, déttur okkar og systur, Kristínar M. Jónsdóttur. Guðmundnr Jðnsson. Cíuðríður Eyjólfsdóttir. Jón Steinason. Einar Jónsson. \. ©. S. ,Lyra4 fer héðan næstkomandi fimtudag 2. Júní kl. 6 síðdegis til Bergen, um Færejrjai8 og ¥est~ mannaeyjar. Skemtilegustu ferðir til meginlands Evrópu, eru með s.s „Lyra" héðan og svo með járnbraut eða skipi pað- an á ákvörðunarstaðinn. Framhaldsfarseðlar eru seldir hér á þessa staði: Með járnbraut frá Bergen til Kaup- mannahafnar (Nkr. 180,00 án fæðis) og Stockhólms (Nkr. 180,00 án fæðis). Með gufuskipi frá Bergen til Hamburg (Nkr. 270,00 með fæði), til Rotterdam (Nkr. 270,00 með fæði) og til Newcastle (Nkr. 228,00 með fæði). Farþegar tilkynnist sesn ffyrst. Frasnhaldsflutningur tekinn til flestra hafna í Kvrópu og Suður- og Norður-Ameriku. Gerið s^o vel að spyrja usn flutningsgjold. Flutningur óskast tilkyntur sem fyrst. Nie. Bjaraasoia. Með e.s. „Lyra" kemur aftur: Vinnuföt [Nankinsföt] á börn og fullorðna. Siðkápur fyrir drengi og telpur. O. Ellingsen. Síldartunnur útvegar Nic. Bjarnason. Rök jafnaðarstefnunnar, bezta bóktfn, sem út hefir verið gefin um jaSnaðarstefnuna. Þið, sem viljið kynna ykkur stefnu jafnaðarmanna, ættu að kaupa bókina strax, bví að eins tœp ÍOO eintðk ern óseld á ölln landinn. Fæst á afgreiðsiu AlþÝðúblaðsins og hjá bóksölum. þvert á móti. Kveður hann Eng- lendinga fusa til verzranar við JRússa, en því að eins, að trygg- mg s€ fyrir því, að verztunin fari fra^B á iöglegaa kétt(!). Þjóðverjar munu láta deilu Russa óg Breta hlutlausa. Frá Beriín er símað': Margir bera kvíðboga fyrir því á Þýzka- laedi, að Bretar kunHi aft mís- MYJA BIO Konnngnr lepl imnar Afskaplega spennandi leyni- lögreglusjónleikur í 7 þátt- um, eftir mjög þektri sögu með sama nafni, eftir Sven Elvestad. Aðalhlutverk Ieika: Bernhard Göetzke, Agnes Esterhazy o. fl. iá&d&utah.<máfr<mk& Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brlósísyhursgerðin NOi Simi 444. Smiðjjustig 11. Mýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánað- armóta, frá pví sag- an byrjaði. Fylgist með sögunni frá upphafi. ¦111 Góð bók. bók. Odýi »Frá Vestfjörðum til Vestribyggð- ar« heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir Ólaf Friðriksson, sem kémur út í þrem heftum á 1 kr. og 50 aura hvert. Sænska tlatbranðið (Knackebröd) er jafn-ódýrt og annað brauð. skilja loforð Þjóðverja um að gæta hagsmuna Rússa í Breílandi, á meðan ekki er stjórnmálasam- band á milli landanna. Stjórnin á Þýzkalandi hefir ákveðið að láta deiluna milli Rússa og Englend- inga afskiftalausa með ellu. Tfitjerin snúinn '.heimieiðis. . Frá París er símað: TjitjeFai fer héðan til Þýzkalands. Haía borist fregnir u« það frá Berlín, að menn líti á feann sem óvetfcem- inn gest

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.