Alþýðublaðið - 30.05.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1927, Blaðsíða 2
2 al&yðublaðið * ella tekjuskattur pess? Hann er eltki að finna. Sætið er autf. 'Nafnið vantar á skrána. — Hvað eru J>eir margir, sem halda, að útkoman hefði orðið lakari, ef úf- gerðin hefði verið þjóðnýtt? Getur hún yfirleitt verið öllu lakari en eyða annað árið og glompa hitt árið í skattaskrá þjóðfélagsins ? Hver er tekju- og eigna-skattur togaraféiaganna „Ara fróða", „Njarðar" og „Oturs“? — Sá sami og hiann var í fyrra. Enginn. Sætin eru aftur auð. Hver er skattur togarafélagsins „ísiands“, eiganda tveggja tog- ara? — Ehki einn eyrir. —- Hvað greiða togarafélögin „Defensor", „Hrönn" og „Draupnir" í tekju- og eignaskatt? — Enn er sama svarið. Ekki svo mikið sem tvi- eyring. Útkoman er þá þannig: Aö eins helmingur togarafélaganna greiðir skatt. Þar af ein þrjú yfir 300 ikr., fjögur frá kr. 275,20 til kr. 110,90, eitt undir 50 kr. — og „Kveldúlfur“ (5 togarar) Núll. „ísland“ (2 togarar) Núll. „Ari fróði“ Núll. „Njörður“ Núll. „Otur“ Núll. „Defensor" (útgerðarfélagið) Núll. „Hrönn“ Núll. „Draupnir" Núll. Af meira en helmingi togaranna í höfuðstaðnum er skattgreiðslan: Núll. Þeir af ykkur, sem trúið fagn- aðarboðskap einstaklingsframtaks- ins og einkareksturs stórútgerð- arinnar, dáendur hlutafélagaskipu- lagsins! Fallið fram á ásjónur ykkar og syngið stjórninni á „Kvöldúlfi“ fyrst og fremst og þar næst á hinum sjö systkin- um hans í „auðu sætunum“ lof og dýrð. Vitnið um „máttarstólpa þjóðfélagsins", sem beri skatta- byrðina fyrir alþýðuna. Beygið lykkur í hnjáliðunum fyrir stjórn- vizku Ólafs Thors, sem Ijómar svona skært fyrir augum ykkar, um leið og hann ásamt Jóni Ól- afssyni harnast á alþingi gegn þeirri ógegnd(!), að hásetunum á þessum sömu togqrum sé tryggð 8 stunda hvíld í sólarhring. En — eí þið skylduð vera í vafa, þá takið ykkur a. m. k. fáeinna mínútna frest til að hugsa sjálfir, áður en þér varpið öilum áhyggjum upp á Jón Kjartansson og Valtý og áður en þið leitið svarsins í út-„Verði“ Ólafs Thors. vélamenn, tveír hásetar og mat- sveinn. Launakjör þessara manna eru ákveöin af stjórninni, og fær eng- inn þar móti að rnæla, þótt óað- gengileg séu. í fyrra mun kaupgjaldið hafa verið þannig, að menn þeir, sem við það áttu að búa, gátu unað Við. í því trausti sóttu menn um starf á bát þessum, að búist var við, að samræmi yrði milli kaups- ins nú og þá. En nú gerist það, eftir að skipverjar eru komnir til skips, að þeim er tilkynt, að kaupið lækki þannig: Skipstjóra um h .u. b. 23% Stýrimanns —28% 1. vélarmanns —„— 28% 2. vélarmanns —20% Háseta og matsveins - 19% Þetta er sú mesta kauplækkun, sem lengi hefir heyrst. Uppbót á kaupinu er þeim ætlað að ná með fiskidrætti. Mjög viturleg ráð- stöfun eða hitt þö! Skipinu er ætlað að annast gæzlu strand- lengjunnar frá Látrabjargi norður að Horni. Ef gæzlan á að vera góð, eru litlar líkur til, að mikill timi vinnist til að fiska. Ráðunautur stjórnarinnar um kaupgreiðslur þessar er sagt að sé sjálfur forseti Fiskifélags !s- lands. Mega fiskimenn alment og þeir, sem njóta kaupsins og gæzl- unnar, kunna honum þakkir fyrir tillögurnar(!), ef satt er hermt. Báturinn, sem ákveðinn er tií strandgæzlunnar, er frá Vest- mannaeyjum og heitir „Snyg“, gamall og marg-endurbættur, en getur þó gagnað til þessa starfs eftir að hafa fengið nauðsynlega viðgerð. Leiga bátsins er sögð kr. 1500,00 á mánuð. Virðist leiga þessi nokkuð há, og mætti sýná meiri sparnað á þeim lið útgerðarinnar. Fyrir tveim árum var greitt í leigu fyrir strandgæzlubát á sörnu slóðum kr. 1000,00. Myndi það ekki teljast ósanngjarnt, þótt báts- leiga lækkaði í líkum hlutföllum og margt annað. Eigendur bátsins eru Gunnar Ólafsson & Co. í Vestmannaeyjum, sem orðið hafa fyrir því happi hjá stjórninni að geta leigt henni bátinn. ÞaÖ virð- ist alt vera á eina bókina lært hjá þessari íhaldsstjórn. Flestir þeir, sem vinna í þjónustu heríhar, fá skömtuð sultarlaun. En aðrir viðskiftamenn hennar geta komist að hagkvæmum samningum. S. Á. Ó. Te&jsi" og eigma"skattgreiðsla togaeaEélaganat „KveMúlfs“, „íslands“, ,As*a fi*óða‘, ,M|arð- ar‘, ,,©4mí*s“, ,,©efemsoa*s“, „Hs*annar“ og „Braapisis44. Hvað greiðir stórútgerðarfélagið „Kveidúlfur“ í tekju- og eigna- skatt? Margir, sem blaðað bafa í skattaskránni þé fáu daga, sem hún var almenningi til sýnis, — og þó að eins í einu eintaki —, hafa sjálfsagt gætt að nafni þessa félags, og sennilega sumir hugsað um leið til þessa „máttarstólpa þjóðfélagsins", sem Ólafur Thors, formaður „Félags ísl. botnvörpu- skipaeigenda” og um eitt þing formaður sjávarútvegsnefndar neðri deildar alþingis, stjórnar við fjórða mann. Það er ekki svo lítið, sem auðvaldsblöðin eru búin að básúna framtak einstaklingsins og ekki sízt þeirra „framkvæmda- manna", er standa að þessu fer- höfðaða hlutafélagi með 5 togur- um, félaginu, sem er fyrirferðar- mest þeirra allra, fisksölufélaginu, sem langstærst er hér á landi, eiganda stórkastala og landeigna. — Það er að vonum, að menn ætli, að slíkt félag mjólki ríkis- sjoðnum drjúgum í tekju- og .eigna-skatti. En — hvaö var þetta? Flvar var nafn hirís mikla „Kveldúlfs", sem er svo gæfusamur að eiga slíkan „framkvæmdamann“ sem Ólaf Thors að æðsta ráði? Það gat þó ekki verið, að það vantaði! — Ekki bar þó á öðru. Nafn þess var hvergi að finna. Sœtið var auit. H.f. ,Kveldúlf ur‘ greiðir ekki einn einasta eyri i tekjtt- né eigna- skatt. Það greiddi heldur engan ei/ri í fyrra, ekki tvíeyring. Hver á þá eignirnar, sem „Kveldúlfur" er talinn eiga, ef ekki hann sjálfur? En ef hann á þær, hvernig getur hann þá slopp- ið hjá eignaskatti? Ef hann hins vegar riðar við falli, — elns og helzt litur út fyrir, ef dæma á eftir „auða sætinu", en gæti þó varla stafað af framkvæmda- stjóraskorti —hverja ávexti ber þá slíkt einstaklingsframtak fyrir afkomu ríkisheildarinnar ? Hefir félagið engar tekjur haft þessi tvö síðustu ár? Eða hvar er \ Síðasta kaaplækkuu Ihaldsstjórnarlnnar. Eins og að undanfömu verður gerður út vélbátur tii landhelgis- gæzlu fyrir Vestfjörðum í sumar. Formaður á bátnum verður að þessu sinni Jón Kristófersson, áð- ur stýrimaður á „Þór“„ Stýri- maður verður sá sami og í fyrra, Jón Jóhannsson frá Bíldudal. Auk þeirra eru á bátnum tveir Bær brenniir anstur i Flóa. Á Forsæti í Villingaholtshreppi í Flóa, en þar býr Kristján bóndi Jónsson, kviknaði á fimtudags- kvöldið var í bæjarhúsinu, og brann það tii kaldra kola. Hafði húsfreyja verið i eldhúsi og skroppið þaðan út, en þegar hún kom aftur eftir drykklanga stund, var eldhúsið orðið svo fult af reyk, að hún komst ekki inn; skifti úr því engum togum að húsið væri alelda. Var það timb- urhúsvera, og var hún vátrygð hjá sveitatryggingunni. innans tokks- munir vorú aftur á móti óvá- trygðir, og er það tilfinnanlegt tjón fyrir bóndann, sem er fátæk- ur maöur. TogarasíjörsrniF ísfirzku augllsa glópsku sína. Bærinn lækkarfiskverkunarkostn- aðinn að mikSnm mun. Atkvæðagreiðslan um bæjarstjóra (Símtal við ísafjörð í dag.) Atkvæðagreiðslan um sérstak- an bæjarstjóra för þannig, að 198 sögðu já, en 140 nei. [Var það felt, því að tvo þriðju hluta þarf til samþyktar.J Atkvgreiðslan fór fram í fyrra dag. Bærinn hefir gert togaraféiögun- um tilboð um fiskverkunarsvæði í Neðstakaupstaðnum fyrir kr. 1,25 á skippund fiskjar, þar með talin húsaleiga, geymsla fyrir kol og salt og fiskverkunaráhöld. Mun þetta vera eindæma gott tilboð,. hvar sem leitað er á landinu. Með þessu lága tilboði bæjarins hefir verkunarkostnaðurinn verið lækk- aður mjög mikið, svo að á stór- fiski mun hann þar fyrir vera kominn niður í 15—17 kr. á skpd. Svo hefir þó undarlega við brugð- ið, að ráðendur togaranna vilja heldur láta verka fiskinn annars staðar, þó að verkunin sé þar dýrari og í alla staði óhentugri. Hafa þeir síðan auglýst bjána- skap sinn í „Mgbl.“ og samvizku- leysi gagnvart lánardrottnum og hluthöfum. Nú hafa togarafélögin leigt Edinborgareignina af íslands- banka, og lítur út fyrir, að fyrir- tæki, sem Landsbankinn leggur fé í, sé þarría farið að hlynna að Islandsbanka sér í skaða. Hefir útibú Landsbankans heldur en ekki rétt Islandsbanka þarna bróð- urhönd. — Annars er það um Neðstakaupstaðareignina að segja, að nú stendur í samningum um leigu á henni, en hitt er ekkert undarlegt, þött ekki sé hægt að leigja eignina á miðjum veiöitíma. 0» ftaffiiffi ©g Næturlækair er í nótt Jón Kristjánsson, Mið- stræti 3A, símar 686 og 506. Nýtt tungl kemur í kvöld kl. 8, 6 mín. Þenna dag árið 1768 drukknaði Eggert Ólafs- son. 1778 andaðist Voltaire, háðfugl- inn franski, og sumir telja fæð- ingardag Dantes, miðaldaskáldsins fræga, einnig vera í dag. Um hann 'er þó það eitt víst, að Dante. fæddist í maílok árið 1265.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.