Alþýðublaðið - 30.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1927, Blaðsíða 3
ALEÝÐUBLAÐIÐ 3 Bæjarstjóraatkvæðagreiðslan á ísafirði og „Mgbl.“ »Mgbl.« flaskar í gær eins og oftar á meiri og minni hluta. Pað heldur pví fram, að ísfirðingar vilji ekki hafa sérstakan bæjar- stjóra; en það á að eins við um minni hlutann þar. Það var hann, sem vildi ekki taka hag bæjarins og jafnframt óskir sýslumannsins par til greina um að losa hann við bæjarstjórastarfið, sem er orð- ið alt of umfangsmikið til pess að vera sámeinað sýslumannsstarfinu, og fela pað sérstökum manni, sem gæti gefið sig allan við pví. Togararnir. »Otur« kom af veiðum í morg- un með 62 tunnur lifrar og »Sindri« með 55 tn. »Egill Skallagrímsson* kom snöggvast inn i gær, pvi að eitthvað hafði bilað i vélinni, en fór aftur á veiðar i nótt að pví löguðu. , Skipafréttir. »Tjaldur« kom í morgun, en »Botnia« er væntanleg í kvöld. Afíabrögð. ísafirði, FB., 28. maí: Afli góður í Miðdjúpinu, en engin sild hefir veiðst enn. Botnvörpungarnir »Haf- stein« og »Hávarður ísfitðingur* hafa báðir komið inn í þessari viku, »Hafstein« með 100 og »Há- varður« með 85 tn. Fiskþurkur á- gætur á hverjum degi. — V. Framboð. „Framsóknar“-flokkurinn hefir auglýst, að hann bjóði aftur fram pá pingmenn, er hann hafði í ein- stökum kjördæmum, að undan teknum Pétri Þórðarsyni. Jafn- framt lýsir hann Ben. Sv. Óg Magnús Torfason sína frambjóð- endur. Auk pess bjóða sig fram af hans hálfu Björn Þórðarson hæstaréttarritari í Borgarfjarðar- sýslu, Bjar’ni Ásgeirsson á Reykj- um í Mýrasýslu, Hannes Jónsson, ldýralæikni!r í Stykkishólmi, í Sna> fellsnessýslu, séra Siguxður Ein- arsson í Flatey í Barðastranda- sýslu, Hannes Jónsson, kaupfé- lagsstjóri á Hvammstanga, í Vest- ur-Húnavatnssýslu, Brynleifur Tobíasson kennari og Sigurður Þórðarson, bóndi á Nautabúi, í SkagafjarÖarsýslu, Páll Hermanns- son á Eiðum í NorðuT-Múlasýslu og Lárus Helgason á Kirkjubæj- arklaustri í Vestur-Skaftafells- sýslu. Leikjakeppnin. í Hafnarfirði í gær fór pannig, að í handknattleiknUm sigruðu hafnfirzku stúlkurnar með 1 á móti 0, en aftur 4 móti sigruðu reykvíksku drengirnir pá hafn- firzku með 5 á móti 0. Einnig unnu peir boðhlaupið. En í boð- knattlcik, er stúlkurnar preyttu á eftir, fengust ekki greinileg úr- slit, en pó mátti sjá, að par höfðia þær réykvíksku yfirburði. Yfirleitt virtust pær betur æfðar. Annars var pessi keppni mjög skemtileg, 'og eiga pessir flokkar, sérstaklega stúlkurnar, pakkir skyldar fyrir að hafa riðið parna á vaðið með starfsemi, sem án efa getur í framtíðinni orðið til mikillar bless- unar fyrir líkamsuppeldi pjóðar- innar. —' Vidstaddur. Veðrið. Hiti 9—4 stig. Veður purt og víðast hægt. Loftvægislægð við Suður-Grænland á norðausturleið. Útlit: Þurt veður í dag, en regn viða i nótt, p. á. m. sennilega hér um slóðir. Gengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund............kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121,84 100 kr. sænskar .... — 122,14 100 kr. norskar .... — 118,06 Dollar................ 1 . — 4,57 100 frankar franskir. . . — 18,09 100 gyllini hollenzk . . — 183,00 100 gullmörk pýzk. . . — 108,13 ■ , r ' ' fp V! Monfe Carlo. Til Monte Carlo! Til Monte Car- Lo er ég á leið í ljómandi veðri, logni og sólskini. Vegurinn sveig- ist upp og ofan brekkur, utan í snarbröttu, risaháu fjalli, gegn Um skrúðgræna skóga, milli pálmaviða og rósaakra og milli skrautlegra húsa ríkismannanna. Hátt yfir mér gnæfa hamrar og tindar. Beint niður undan sé ég ofan í dimmblátt Miðjarðarhafið, — svo tært og blátt, að enginn getur ímyndað sér nema sá, er séð hefir. Vagninn rennur áfram gegn um alla pessa dýrð og fram hjá lít- illi höfn. Þar liggja skemtibát- ar, og fyrir utan höfnina liggur stórt farpegaskip frá Ameríku. Annars er hafið autt og slétt svo langt, sem augað sér. Eftir nokkurn tíma er ég í Monte Oarlo. Þar eru voldugar hallir, hlaðnar skrauti. Þar er Undrafagur skemtigarður og fjöidi líkneskja. Á götunum er mergð af gljáandi fægðum bifreiðum og prúðbúnum lögreglupjónum. í Monte Carlo er auðlegð. Maður skyldi ætla af öllu pessu, að hér væri hin raunveruléga paradís. — Ég stíg af vagninum rétt hjá stóru veitingahúsi, fullu af fólki. Þangað fer ég inn og fæ mér kaffisopa, og svo geng ég út, pví að hér er margt að sjá. Beint á móti mér blasir við höll mikil og fögur. Á hana er letrað gullnum stöfum „Gasino". Til hallarmnar geng ég, pví að hún er spilabankinn mikli. — Ég er komijnn í í fctðran, skraut- legan sal. Þar inni er fjöldi manna, — líka mörg og stór borð með veltandi peningum. Hér er nú komandi! Ég geng milli borðanna, stað- Trésmiðir, er gera vilja tilboð í að setja í glugga og dyr í Lands- spitalann, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins næstu daga. Tilboð verða opnuð 8. n. m. kl. 1 V* e. h. Reykjavík, 30. maí 1927. Vegna húsameistara ríkisins, Einai* Erleitdsson* næmist við pau og horfi á. — Ég horfi á fólkið, á „hamingju- hjólið" (roulette) og peningana. — Þarna situr maður. Svipur hans minnir á hertan steinbíts- haus. Rödd hans er pur og grjót- hörð, pegar hann talar, — engin blæbrigði; — hann talar eins og hann sé vél; hann rakar borðið eins og hann sé vél, og hann setur „hjólið" af stað eins og hann sé vél. — Periingar eru lagðir á spilaborð- ið. Einn leggur á svart, annar á rautt, priðji á 9, fjórði á 12 og sá fimti á margar tölur o. s. frv. „Hjólið" gengur. Kúla danzar og sný(st í skálinni. Allir standa á öndinni og horfa á pessa litlu kúlu. Svo hægir hún á sér og staðnæmist að lokum við eitt númer. Maðurinn með steinbíts- svipinn nefnir númerið og rakar svo borðið með hrífunni sinni. Einn hefir kann ske unnið, allir hinir tapaðveða þá allir tapað og engiim unnið. Stundum vjnna líka fleiri en einn. Jæja, hvað sem því líður, pá er borðið sópað á svip- stundu, og svo leggja menn á ný, og „hjólið“ gengur á ný o. s. frv.; —. alt gengur sinn vana- gang. Það er gaman að athuga fólkið, sem spilar. Hér gefur að líta gamlar, skorpnar piparmeyjar með skjálíandi hendur; öll peirra Úst hefir lent á „hjólinu"; einnig eru hér ungar, vel málaðar stúlk- ur, sem líta hýru aúga til karl- mannanna, og hér eru gegnum- gráir, horaðir, skjálfandi karlar með augun út úr höfðinu, eyði- lagðir af spilanautninni; aðrir eru rólegir og breyta ekkert um svip, hvort sem peir vinna eða tapa; enn pá aðrir eru með smáblöð og skrifa niður tölumar, sem vinst á. Á pann hátt ætla peir sér að finna einhverjar tölur, sem bezt sé að leggja á. Líka sér maður hérna ferðamenn, sem komnir eru sakir forvitninnar. í peirra hópi er ég. Þéir pekkjast úr; peir leggja pen- r 1 M E3 sa s 181II! 1581 Af Cigarettom í 20 stk. pökkmm, sem kosta 1 krénn eru I i I eF“ I | .Commander4j | beztar. j g ¥erða aft« | I ui* tll sillii i I 1 I I aiBi 318 lli llli ingana með glettni á borðið og horfa kærulausir á „hjólið“, með- an pað gengur. Hjá þessum mönn- um eru upphæðirnar venjulega Iágar, pó misjafnar eftir ríkidæmi peirra. Mann frá Ameríku sé ég leggja 10 000 franka á eina tölu og tapa þeim; hann munar auð- sjáanlega ekk ium skildinginn, pví að hann hlær að tapinu; pó spilar hann ekki meir. Ég sé líka Þjóð- verja nokkurn; Éægt og rólega sveimar hann Itring um borðið, eins og þegar valur sveimar kring um hænsnakofa og bíður eftir pví, að einhver hænan álpist út, svo að hann geti hremt hana. Alt i einu fleygir hann 1000 fr. á borðið. „Hjólið“ gengur og staðnæmist. Þjóðverjinn v'nnur 10 000 fr. Hann stingur seðlabúnkanum í vasann og gengur út með glettnisbrosi, eins og hann vilji segja: „Nei, góðu menn! Þessa fáið pið nú ekkf aftur." — Annars er pað vanalegast, að sá, sem vinnur, vill vinna meira og heldur pví áfram

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.