Alþýðublaðið - 30.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.05.1927, Blaðsíða 4
4 ALÍSÝÐUBLAÐIÐ I í « ms I í i Nýkomið j Sumarkápuefni margar teg. S frá kr. 3,60 meterinn. Ný- jjg tízku sumark]ólaefni. Peysu- ™ fatasilki ágæt tegund. Svuntusilki mjög ódýrt. 1 Telpukjólar allar stærðir og H m, Matthildur Laugavegi 23. . fi. BJorusdóttir, i i a M2ií 11 Esssa a g að spiia, en í stað þess að vinna meira, þá tapar hann því, sem hann hafði unnið. Ég legg 10 fr. á rautt og. 10 fr. á einhverja töiu og tapa báðum; svo spila ég ekki meira. — Ég er á járnbrautarstöðinni að bíða eftir lestinni, sem ég ætla að fara með til baka. Fólkið streymir frá spilabank- anum inn á stöðina, því að kvöld er komið. Þau eru ófrýn, sum andlitin, sem mæta mér. Ot úr þeim skín óánægja, hörmungin sjálf upp máluð og gæfuleysið. Svona líður þá mönnunum i þessu paradísarlandi við himin- blátt Miðjarðarhafið, þar sem sól- in skín og rósirnar anga og pálmaviðurinn breiðir út tígulegu blöðin. Þarna, á þessum yndislega stað, hafa mennirnir skapað stærsta helvíti Evrópu. — Mikil eru verkin mannanna! En þeir, sem búa í þessu merki- lega iandi, Monaco, — þeir eru ríkir. Þeir lifa á útlendingunum, og enginn þarf að gjalda skatt, hversu auðugur sem hann er. Öll útgjöld ríkisins greiðir spilabank- inn. Enginn, sem búsettur er í Monaco, fær að spila í Monte Carlo. Aliir þeir, sem spila þar, Siíkisokkar allir nýjustu litir, nýkomnir. ¥es*ð Svá 1,85. Verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Vegfffððnr, yfir 200 teg. að velja úr. — Allra nýjustu gerðir. — Lægsta verð. Málningarv. alls konar. Sigurður Kjartansson, ILamjjsívesji 2©B. » Sími 83©. Meðal annara orða iðka fagran sið: Þeir, sem buffið borða, blessa Tehúsið. verða að fara samdægurs úr iandi, svo að þeir drepi sig ekki innan landamæra, ef þeir hafa slíkt í huga, sem ekki er óalgengt. 1 Monaco eru lögregluþjónar um alt landið til að gæta: þess, að enginn drepi sig. Monaco-búar vilja hafa skjöldinn hreinan(!), enda er ekki mörg*sjálfsmorð að finna í ríkisskýrslum þeirra, er mér sagt. — En þó að menn drepi sig rétt utan við landamær- in, — það gerir engan mismun. Það er í Frakklandi. Prýði-legur hugsunarháttur? — „ísland þarf að verða ferðá- mannaland“ — eins og Monpco? Ásgéir Bjarnpórssori. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ödýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Konur. Biðjið um S m á r a - smjorlíkið, því að pað er efnlsbetra en alt annað smjorlíki. Ráðskona öskast út á land nú þegar. Má hafa stálpað barn. (Uppl. Þingholtsstræti 8 B niðri eftir kl. 8. í kvöld.) Tehús Reykjavikur, Laufás- vegí 13, sími 1417. Mat og drykki alls konar hvergi betra að kaupa en þar. Herbergi til leigu fyrir einhleypa A. v. á. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Til Iiræisigeminga er Gold Dust þvottaefnið tilvalið. Verzllð við Vikctr! Það verður. notodrjjgst. Varahlutir til reiðhjóla ávalt fyrirliggjandi í Öj’kinni hans Nóa á Klapparstíg 37. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. ____________ Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldqrsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. ekki að þekkja mig framar og láta mig alt af í friði?“ ,,Það sver ég við verndardýrling minn." „Jæja, ég skal reyna að ná í lykilinn. Þú getur hvort sem er ekki brotið peningaskáp Patersons upjj, svo að það er ekki hundrað í feættunni. Annars myndi ég heldur ekki gera það. Svo er alt úti okkar í milli. En ef áform þitt mistekst — og það er ég sann- færð um að það gerir —, þá verðurðu að fara úr Frakklandi. Lofarðu þvi? Helzt vildi ég, að þú kænfist hinum rnegin á hnöttinn.“ „Jæja! Ég lofa því hátíðlega, að ég fer burtu úr Frakklandi.“ „Nú, jæja- það er ágætt.“ „Lotarðu þessu þá?" „Já, ef ég get.“ Barmur hennar hvelfdist, og augun leiftr- uðu, um leið og hún sagði þetta. Síðan snéri hún sér á hæl og hvarf inn um dyrnar. Delarmes stóð kýrr um stund. Honum varð Sitið í spegilinn, sem hékk á veggnum beint á móti. Hann kveikti sér í vimdlingi og fór að ganga frai* og aftur með hendur í vösam. Nú koin stúlka frara wndan tjald- m«. Hann heilsaði heani kannuglega «g spjallaði við hana um stund um kappreið- arnar. Þegar hann koin inn í salinn, voru Pater- son og Adéle að danza. Á gólfinu við borð þeirra stóð tóm kampavínsflaska, svo að þau voru þegar komin í gott skap. Enn fremur dönzuðu þrjú pðr milli borðanna og hljómsveitarinnar. Firnrn menn rauðklæddir voru í hljómsveitinni. Lögin voru æsandi. Adéle danzaði yndislega. Kinnarnar vorst brennheitar, og hún var með hálflokuð augu. Paterson hélt henni fast að barmi sér og fann ylminn af hári hennar. Loks var danzinn úti. Það var hrópað húrra og klappað. Þau gengu arm í arm aftur til borðs síns. „Hvar hafið þér lært að danza svona vel?“ spurði Dubourchand. „í New York, í danzsal Haymarkets. Ágætis-staður,“ sagði Paterson og tæmdi glasið sitt. „Skál yðar, fröken Adéle!“ „Og yðar, lautinant!“ Kvöldiö leið með danzi og margs konar skemtunum. Adéle og Paterson gleymdu sér í danzi og víni. Deiarmes sat þögull og reyktí fjöida viodlinga. Dubourchand tærndi hvert kaMpavínsgtastíí eftír annað til þess að halda sér vakandi. Samt virtist það hafa þveröfug áhrif. „Nei; heyrið þið mig! Nú er klukkan tvö og kappreiðar á morgun. Ég verð að fara snemma á fætur í fyrra ináliö til þess að líta eftir hestunum,“ sagði Dubourchand. Þau komu sér sarnan um að halda af stað. Tæplega voru þau sezt í bifreiðina fyrr en Dubourchand datt út af. Oelarmes horfði utan við sig út um gluggann. Paterson fékk tækifæri til þess að taka utan um Adéle. Þegar svo bifreiðin hossaðist, af því að bi'ún ók yfir stein, kysti hann hana á hál^inn. / Þau komu til Monte Carlo eftir hálftíma, og bifreiðarstjórinn nam staðar fyrir framan „Hotel de Paris". Adéle' ýtti við Duboureband og sagði: „Góðan daginn, frændi!“ Hann reif upp augun dauðskelkaður. „Hvaó er þetta? Ég held bara, að ,ég hafi sofið. Nú skulum við fá okkur whisky, áður en við háttum. Komið þið ekki með?“ Déiarmes sagði, að sér þætti leitt, að han* vært svo þreyttur. Paterson þakkaði kærlega. Hann hefði viljað vefá á fótum alla nóttina bara tíl þess að vera með Adéle. Ddarraes þrýstí teöná Atíéte, er l*a«4»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.