Alþýðublaðið - 01.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublað Gefið nf af Alþýðuflokkniani GÁMLA BÍO Don Quemado (Dularfulli riddarinn). Afarspennandi sjónleikur í 5 páttum. Aðalhlutv. leikur: Fred Thomson. Þetta er kvikmynd um karl- mensku og ástir, um baráttu hetju við öfluga mótstöðu- menn og baráttu við konu pá, sem hann elskar, en sem ögrar honum. — Fred Thom- son er bæði djarfur riddari og viðfeldin leikarí. BFúðkanpsdagurlnn. Gamanleikur í 2 páttum Til hvítasunnunar: Egta bökunarhveiti á 55 aura kg. strausykur mjallahvitur og fínn á 75 aura kg., og alt annað til bök- unar, með bæjarins lægsta verði, Verzl. „ORNIÍT, Grettisgötu 2. Sími 871. Sænska flathrauðið (Knackebröd) er bragðbezta brauðið. Kaupið Alpýðublaðið! Erlend símskeyfi. Khiöfn, FB., 31. maí. Egyptar vilja stjórna her sinum sjálfir. Frá Lundúnum er símað: Nefnd í egypzka pinginu, er hefir haft hermál til meðferðar, leggur pað til, að egypzkum manni verði falin yfirstjórn hers Egyptalands. Stjórnin í Bretlandi heimtar, að Bretar hafi á hendi embættið eins og hingað til. Búast menn við pví, að petta mál munl verða mjög alvarlégt deiluefni milli brezku stjórnarinnar og Egypta. Hafa prír brezkir bryndrekar ver- ið sendir til Egyptaiands í var- úðarskyni. Noregur gætir hagsmuna Breta á Rússlandi, meðan deilan stendur yfir. Frá Lundúnum er símað: Bret- land hefir falið Noregi að gæta •hagsmuna Breta á Rússlandi, á meðan ekki er stjórnmála- og verzlunar-samband milli Rússiands og Brettands. Leiksýnmgar Guðmahdar Rambaas. Seiðiherraim frá Jópíter, verður leikinn i kvoid ki. 8. Aðgðngumiðar seidir í dag eítir kl. 1. Sími 1440. Hafnfirðingar! Mjólk- og brauð-sölubúð verður opnuð á morgun, 2. júní, við Reykjavíkurveg 6 í HaGnarSirði (inngangur af Hverfisgötunni). Brauðin eru pessi alpektu göðu frá Alþýðubrauðgerðinni í Reykjavík. Olíuf öt. Oliufðt 1 stóru úrvali. Gul, Svört, Glansföt, Drengjakápur síðar, svartar af ðilum stærðum. Veiðarfæraverzl. ,GEYSIR‘. TIRE Hið ágæta Federal-bifreiðagúmmí fyrirliggjandi í öllum stæiðum. Hefi einnig Federal HJÓLHESTADEKK. Hjólreiðamenn! Komíð og skoðið. Egill Vilhjálmsson. B. S. R. Utboð. Þeir er taka vilja að sér að dýpka kjallara, múra undir reykháf og fleiri verk í Mentask-ólanum, í sambandi við miðstöðvarhitalögnina, komi til viðtals í skóiahúsinu kl. 8 e. h. þann 2. júní n. k. Reykjavik 31. maí 1927. Vegna húsameistara ríkisins. Einar Erlendsson. NYJA BEO IRENE Gamanleikur i 9 páttum eftir heimsfrægri »Operette« með saina nafni. Aðalhlutverk leika: Lloyd Hughes, Kate Priee, Charles Murray og Colleen Moore. Myndir, sem Colleen Moore leikur í eru mest eftirsóttar allra mynda. □ES3CS:C£3E53££aCí3SSaCS3I53E3CS5n e 0 I Anna Pjetnrss j 0 heldur píanóhljómleik í Nýja 0 0 Bíó fimtudaginn 2. júní kl. 0 9 7 V* e. m. Beethoven, Schu- “ “ mcinn Phnni t A rtnfnnnfiimiS ö mann, Chopi.i. Aðgöngumið- 0 ^ ar a. & txi. ug iu. í.ju »i g á venjulegum sölustöðum. g 0 0 .E3c*acs3C53EaEsaeiaes3ES3Esacs3ES3n Egg, Rjómabnssm|ör, og alt til böknnar bezt og ódýrast I Ágætt Verzlunin Kjöt & Fiskur, Laugavegi 48. Sími 828. Góð bók. Ódýr bók. »Frá Vestfjörðum |til Vestribyggð- ar* heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir Ólal Friðrlksson, sem kemur út i prem heftum á 1 kr. og 50 aura hvert.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.