Nýja dagblaðið - 23.01.1938, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 23.01.1938, Blaðsíða 1
B-lístinn i Símar: 1529 og 1629. ii fwjia ID/^GrlBIL^IÐIHÐ 6. ár. Reykjavík, sunnudag'inn 23. janúar 1938. 18. blað Flugvðllur við Reykjavík Tillögnr flugmálaráðunauts og Gústafs E. Pálssonar ANNÁLL 23. dagur ársins. Sólarupprás kl. 9,37. Sólarlag kl. 3,47. — Árdegisháflæður í Reykjavík kl. 10,20. Ljósatími bifreiða er frá kl. 4 síðdegis til kl. 9,15 ár- degis. Næturlæknir er í nótt Jón G. Nikulásson, Preyju- götu 42, sími 3003. — Næturvörður er þessa viku í lyfjabúðinni Iðunn og Reykj avíkurapótek.i Dagskrá útvarpsins: Kl. 9,45 Morguntónleikar: Kvartett í B-dúr, Op. 67, eftir Brahms (plötur). 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dóm- kirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 12,15 Hádegisútvarp. 13,00 .Ensku- kennsla, 3. fl. 13,25 íslenzkukennsla, 3. fl. 15,30 Midegistónleikar frá Hótel ísland. 17,10 Esperantókennsla. 17,40 Útvarp til útlanda (24,52m). 18,30 Barnatími. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt slavnesk lög. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20,15 Er- indi: Lífsskoðun Malayaþjóða, II. (Björgúlfur Ólafsson læknir). 20,40 Hlj ómplötur: Norðurlandasöngvarar. 21,00 Upplestur: „Að Sólbakka" (ung- frú Þórunn Magnúsdóttir). 21,25 Út- varp frá Skagfirðingafélaginu. 21,45 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Veðurútlit í Reykjavík: Norðaustankaldi. Úrkomulaust. B-listinn er listi Framsóknarmanna í Rvík. Leikkvöld Menntaskólans. „Tímaleysinginn" verður sýndur í kvöld í Iðnó kl. 8. Ásgeir Ingimundarson flytur í dag kl. 5 fyrirlestur í Varðar- húsinu um dulræn efni. Samvinnuskólinn og starfsmenn Sambands íslenzkra samvinnufélaga halda árshátíð í Odd- fellow-húsinu í kvöld og hefst hún kl. 9. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er í Hafnarstræti 16, símar 1529 og 1629. íþróttakennarafélag íslands heldur framhaldsaðalfund í Mennta- skólanum i dag. fslenzkur sjó- maður hverfur í Hull Snemma vikunnar hvarf maður, Gísli Ásmundsson að nafni, af togar- anum Sviða, sem þá var staddur í Hull. Líkur þóttu til þess, að hann hefði fallið í dokk og drukknað. Gísli átti heima á Hverfisgötu 5 í Hafnarfirði. Hann var ókvæntur, en lætur eftir sig aldurhnigna móður. Dýrð sé Fínní! Skjólstæðingur Finns Jóns- sonar, notaði í Kaup- mannahöfn í haust, fyrir utan sitt eigin kaup, 250 kr. á dag af andvirði þeirr- ar síldar, sem fátækir sjó- menn höfðu lagt í ríkis- verksmiðjurnar. Sýníng frú Oddnýjar E. Sen á kínverskum líst- iðnaði Kl. 2 í gærdag bauð frú Oddný E. Sen blaðamönnum og ýmsum bæjar- búum að vera við opnum sýningar á kínverskum listiðnaði, sem frúin hafði flutt með sér hingað í því skyni að auka þekkingu landa sinna á kín- verskri menningu. Sýningu þessari hefir verið komið mjög vel fyrir 1 hinurn rúmgóða Mark- aðsskála og er á allan hátt hin merkilegasta. Er þama mjög verðmætt og yfir- gripsmikið safn af kínverskum postu- línsiðnaði, útskurði í stein, tré og fíla- bein, lakkmunir, emailleraðir munir, og sérstaklega glæsilegt safn af list- saumi, listvefnaði, máluðum myndum og viðhafnarklæðnaði. Skipta sýning- armunir mörgum hundruðum. Vakti sýningin hina mestu hrifn- ingu og aðdáun gestanna. Guðbrandur Magnússon forstjóri ávarpaði gestina fyrir hönd frúarinn- ar með stuttri ræðu, og afhenti jafn- framt settum forsætisráðherra, Ey- steini Jónssyni, fjóra gripi, sem eru gjöf frúarinnar til íslenzku þjóðarinn- ar til minja um að sýning þessi hafi átt sér stað. Er gjöfin: . 1. Mikill postulínsvasi frá valdatíma Yung Chen keisara, sem sat að ríkj- um 1723—1735, og er vasinn því fullra 200 ára gamall. 2. Buddalíkneski höggvið í stein, tekið úr hofi, mjög fornt. Upphaflega hefir líkneskið verið gullroðið, en er nú brúnt af reyk frá reykelsisfórnum. 3. Haglega útskorin búshlutur úr bambusviði ætlaður til að leggja höf- uðfat á. 5. Mandarinkápa, glitofin með til- heyrandi tignarmerki þess, er kápuna hefir borið. Ráðherrann þakkaði frúnni gjöfina fyrir landsins hönd, og fól þjóðminja- verði þá til varðveizlu í deild erlendra þjóðminja, sem hér er til við þjóð- minjasafnið. En jafnframt flutti ráð- herrann frúnni þakkir fyrir þá alúð, sem lýsti sér í því mikla starfi, sem að baki slíkrar sýningar stæði, og sem sprottin væri af virðingu og góðvild í garð beggja þjóðanna, íslenzku þjóð- arinnar og kínversku þjóðarinnar. Loks flutti Matthías Þórðarson þjóð- (Framhald á 4. síðu.) Meðfylgjandi teikning af flugvelli í Vatnsmýrinni er eftir Gústaf E. Pálsson verk- fræðing, gerð í samráði við Agnar Kofoed-Hansen flug- málaráðunaut ríkisins. Skemmtun sú, sem Félag ungra Framsóknarmanna hélt að Hótel ís- land síðastliðið föstudagskvöld fór með afbrigðum vel fram. Var aðsókn svo mikil að á annað hundrað manns varð frá að hverfa. Mun annar eins mannfjöldi ekki hafa verið saman kominn á Hótel ísland um langt skeið, um 270 manns. Skemmtunin hófst með því að spiluö var hin bráöskemmtilega Fram- sóknarvist, sem orðin er mjög vinsæl meðal Framsóknarmannanna. Þar næst hófust ræður. Tók fyrst- ur til máls Egill Bjarnason varaform. F. U. F. og bauð hann félaga og gesti velkomna og óskaði þeim gleði og ánægju af þangaðkomunni. Síðan töluðu Jónas Jónsson, Jón Ey- þórsson, Eysteinn Jónsson, Valdimar Jóhannsson, Steingr. Steinþórsson og Samkvæmt þessari áætlun er ekki ætlazt til að þurka allan völlinn, enda myndi það mjög kostnaðarsamt. í þess stað er gert ráð fyrir fjórum brautum, sem ætlaðar eru til lendingar og Bjarni Ásgeirsson. Var ræðum þeirra tekið með miklum fögnuði. Síðan var stiginn dans af miklu fjöri fram eftir nóttu. Stjómandi sam- komunnar var Vigfús Guðmundsson gestgjafi og fórst honum það með ágætum. Sú mikla aðsókn og sú ánægja, sem ríkti á þessari samkomu, sýndi glöggt, hve mikill áhuga er fyrir því hjá eldri og yngri Framsóknarmönnum, jafnt konum sem körlum, að B-listinn vinni sem glæsilegastan sigur í komandi bæj arstj órnarkosningum. Aldrei hafa Framsóknarmenn í Reykjavík verið áhugasamari og sam- virkari en nú. Aldrei hefir hið vax- andi fylgi flokksins komið eins skýrt í ljós og nú í kosningabaráttunni. Þessi fjölmenna og ánægjulega sam- (Framhald á 4. síðu.) burtfarar flugvéla. Eru þær lagðar þannig, að alltaf á að vera hægt að nota einhverja þeirra í hvaða vindátt sem er, en breidd þeirra er áætluð 75 m. Meðfram brautunum er gert ráð fyrir opnum skurðum, en sjálfar yrðu braut- irnar þurkaðar með lokræsum, sem . lægju um þær þverar með 9 m. millibili. Brautirnar yrðu grasi grónar, en malbornar undir gróð- urlaginu. Kostnaðurinn við að gera flugvöll með þeim hætti, sem sýnt er á uppdættinum, er áætl- aður 200 þús. krónur. Lengd hverrar braut- ar um sig yrði frá 850 —1200 metrar. Hið afmarkaða svæði sem brautirnar liggja um er allt 76 ha., en land það, sem færi undir sjálfar brautirn- ar, er 27,25 ha. Land- svæði þau, sem afgangs yrðu milli flugbraut- anna yrðu því um 48 ha. En það land mætti nota til skrúðgarða, barnagarða, leikvalla og íþróttasvæða af ýmsu tagi, eftir því sem hentugt þætti. Verkfræðingurinn og flugmálaráðunautur- inn telja ekkert annað landsvæði en þetta nógu viðáttumikið eða viðráðanlegt til flug- vallagerðar í nánd við höfuðstaðinn með kleifum til- kostnaði. Næsti staður sem til athugun- ar kæmi, yrði suður í Kapellu- hrauni fyrir sunnan Hafnar- fjörð. En flugvallagerð þar mundi langtum kostnaðarsam- arí. Ekki mundi flugbrautirnar skerða neitt af því landsvæði, sem ætlað hefir verið til íþrótta- svæða suðvestan undir Öskju- hlíðinni. Kaupa þyrfti dálítinn blett af landi, sem er í einkaeign til þess að ein brautanna fengi æskilega lengd. Áætlun Gústafs Pálssonar er mjög ítarleg, þótt ekki verði sagt nánar frá henni hér. Hann telur hentugt að framkvæma verkið að verulegu leyti í ákvæð- isvinnu. Sá kostur er við framkvæmd slíka sem þessa, að kostnaður Frh. á 4. síðu. F/uqhöfn / Vatnsmyrinni Reqkjavik. yf,r/i1srr7yt7ef /qrir frur*7aoet/ur> ,ii Lm'n,,oa orvar nne&Lrarrj brqutum ? •'uKna opna sKurú, ey va tr7$r c rt'jí, >þ e im. * Nenh'K rar’tii ^—....-............i ^•tfkyovik. /2. 5ept'. /93^ u£-cj & Skemmtun F. U. F. á íöstudagskvöldíð Fjöldi manna varð frá að hverfa Framsóknarmenn halda senn aðra skemmtun

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.