Vísir - 17.12.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 17.12.1917, Blaðsíða 2
ViSl„ mm Kærkomnar jólagiafir nýkomuar í Skrautgripaverslunina í Ingólfshvoli. Griillliólliar 14 og 8 ksr., bandgrafnlr, ljónundi fallegir. Demantsln-ingar frá 25—300 kr. Gruliiir, allskonar. Háismen, nýjnata gerðir. Grillette, rakyélarnar beimsfrægi. Gíullarmbands-úr. Brjóstiiáilav af öllam gerðum. Steinliving-ar. Gru.llsniimv, 14 og 8 kar. Oríestar: gull, siitar, gullplett og nikkel. Sömaleiðis margskonar skr&utgripir af ýmsum gerð- um, sem oflsngt yrði app sð telja, svo sem akeiðar g a f 1 a r, h n í f a r o. m. fl. Halldór Sigurðsson, UPPIO verður haldið Siglingarnar. Tvö gafuskip erm væntanleg hingað frá Danmörka á næattmni. Annað þeirra er „Geysir“ sem von var á bingað S ágúst í aumar, en ekki hefir fengið fararleyfi fyr. Hitt er eitt af skipam Christians Borg. Skipin eiga að flytja hing- að ýmsar naaöœynjavörur, þar á meðai bæði rúgmjöl og kartöflnr. Það mun nú hafa verið biunað í Danmörka, að flytja rúgmjöl með seglakipam hingað, vegna þess hve mjög það hefir skemst í þeim flutnlngum. Mörg aeglskip eru á leið hingað frá Daamörku og sækist seint. — Hefir áður verið getið um Dagny sem komst til Noregs eftir tveggjs mánaða hrakninga. — Annað seglskip, „Kmanuel", sem fór um líkt leyti frá Kaupmannahöfn, hefir tvívegis orðið að snúa við aftur til Helsingjaeyrar. Ólík kjör. Um llkt leyti og stjórn vor fekk 6 miljóna króna lánið hjá dönsku bönkunum, hefir Frederiks- berg-bæjarfélag fengið jafnstórt lán. Kn í stað þess að við fáum lánið að eins til tveggja ára, er hitt veitt til 40 ára og greiðist þó með 99°/o lánsupphæðinni. — Vextir eru þeir söm», 5%. Silki-blúsur Crepe de Chine og Taft nýkomnar til EgillJacobseni Verslnn Árna Eiríkssonar Nytsamar Jólagjafir: Náttkjólar Skyrtur Ullarbolir Kvensvuntur hvitar og misl. Barnasvuntur — „ — Silkidúkar Slipsi Silkiklútar Vasaklútar marger tegundir. “Fataefni Lastingur svartur og mislitur Gluggatjöld Flúnel þriðjudagiim 18- þ. máu., kl. 2 e. hád., við vörugeymsluhús Eimskipafélagsins við Hafn- arstræti, og verður þar selt: Hveiti, Völsuð hafragrjón, Rúgmjöl og Stransyknr, sem að eins iítið eitt heiír skemst af sjóbleytu. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Hér með tilkynnist að kenan min elskuleg, Anna Magnúsðóttir, and- aðist í gær. Jarðarförin er ákeððin nestkomandi laugardag kl., 12. Þeir sem hefðu hugsað sér að senda blómsveiga, eru samkvæmt ósk binnar látnu, beðnir i þess stað að verja fénu til utanfararstyrks banda berklaveikri vinstúlku hennar, og hefír hr. lækuir Jón Rósenkranz lofað að veita því móttöku. Laufásveg 35, 17. des. 1917. Sig. Jónssou. Neyðarástand í Finnlandi. Gólfdúkar Dyramottur. Útaendur erisdreki Finna, sem stsddur var í Khöfn i nóvember, sendi Wílsou .Bandaríkjaforseta, Lioyd George og A'quith svohljóð- andi símskeyti: Vegna hins ítrasta neyðaráatands sem rikir nú í föðurlandi mínu, áræði eg að leita beint til yðár og vekja athygli yðar á því, að vér þörfnumat hjálpar tafarlaust. Neyðarástandið í Finnlandi er átakanlegra en dæml eru til. Upp- ekeran brást svo aigerlega, að sliks eru ekki dæmi áður, og mat- vælalausir og örvæntingarfuliir bíðum vér komu vetrarins í voru kalda landi og hungursneyð blas- ir vlð oss, er vér nú hrópum á hjálp yðar. Kf vér fáum ekki matvæli frá Bandaríkjunum eða öðrum löndum, or sultarinn yfir- vofandi, Guð gefi að hiálp yðar komi ekki of seint. Prjónavörnr. Branatryifiiigar, m- eg striðsYátryggiigar A. V. Tuliniua, MiMenti - Tabbai 154. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2, m: rm JOUUD eru Regnhlíiar, Skinnhanskar, Silkivasaklútar, hv. og mial., mest úrval hjá Egill Jacobsen

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.