Vísir - 10.12.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1918, Blaðsíða 2
V ! .5 I R Einn haseta og inatsveiri vantar á seglskipið G. R. Berg, sem ier héðan næstn daga. Dpplýsingar h]á Emii Sirand, skipamiðlara. Kanpið Japanska húsgagnaiægilöginn „SADOL“ i glösnm á kr. 1,35, sem gerir gömul húsgögn sem ný. — Er nolaður á allskonar póleruð húsgögn og pianó, á lakkeruð og gullbronsuð húsgögn og er binn besti. Fæst hjá Sðren Kampmann. Sími 586 Vélbátur nr eik með 10 ha. Skandiavél í ágætn standi til söln. Góðir borgunarskilmálar. Yíirdómslögm. Sigfús J. Jolmsen. Klapparstíg 20. Sími 546. Orgel til sfiln. A. v. á. Omdæmisstókan I. 0. 6. T. nr. 1 heldur fund sunnnd. 15; þ. m. kl. 7 e. m. Stigvoiting. Rætfc mikilsvarðandi mál. S. A. Œslason segir fróttir frá Ameriku, Templarar beðnir að fjölmenna. Felix Guðmundsson. Guðgeir Jónsson. U. Æt. U. R. Fiskkaup annast kanpmaðnr i fiskisæln plássi, þar sem mikill báta- ntvegur er. Upplýsingar á afgreiðsln b'aðsins. Saumavélar I með hraðhjóli og póleruðum kassa. Kr. 66,00. f &giU lacobsen Mál Borkeahagens gasstöðvarstjóra. Borkenbagen gasstöðvarstjóra* sem befir samkvæmt samningi við bæjarstjórnina 3ja mánaða uppsagnarfrest gagnkvæman, bef- ir verið sagt upp stöðunni af eftirfarandi ástæðu: Bærinn á kolafarm í Englandi, sem ætlaður er gasstöðinni og er búinn að greiða kaupverðið að nokkru leyti og tiutningsgjald fyrir hann bingað. Mánudaginn 2. des. tilkynnir breski ræðis- maðurinn- hér, hr. Cable, borg- arstjóra munnlega í síma, að kolafarmur þessi fái ekki að fara frá Englandi, fyr en Borkenhag- en, sem er Þjóðverji og þýskur þegn, væri látinn af stöðu sinni við gasstöðina. Ræðismaðurinn farðist undan að láta borgar- stjóra þessar upplýsingar s k r i f- lega í té, nema til kæmi sér- stakt leyfi Lundúnastjórnarinnar, en fyrir tilmæli borgarstjóra, ■ kvaðst hann mundu síma eftir sliku leyfi. Borgarstjóri sagði síðan Bork- enhagen upp. Borkenbagen bef- ir þó neitað að taka við upp- sögn af öðrum en bæjarstjórn- inni, sem hefir ráðið hsnn. Verði uppsögninni baldið til streytu, er gefið að B. á heimtingu á þriggja mánaða kaupi og leigu- lausum bústað um sama ’tíma. Þar með væri þó tæplega búið, því illa færi á því að bærinn skildi við ötulann starfsmann svo að ekki væri honum sóður far- borða þar til liann gæti komist til átthaga sínna og leitað sór þar atvinnu. Krafa ræðismannsins breska er óheimil að alþjóða- 1 3 g u m. Samkvæmt,- þeim er erlendu riki óheimilt að blanda sér inní innanlandsmálefni anD. ars ríkis (sbr. þjóðarétt Liszts,' sem til er viða hér), en ekkert getur verið greinilegra innanrík- ismálefni en skipun starfsmanna sveitar- og bæjarfélaga. Krafan er því, um leið og hún er ó- heimil, beinlínis tilraun til yfirgangs við hið íslenska ríki, og þar af leiðandi ó v i r ð- ing við það, Einmitt nú, þegar hið Islensí- _ riki er að koma íiill- veldi sínu á laggirnar, ber brýna nauðsyn til þess að fá því slegið greinilega föstu, að rikið, þrútt fyrir smæð sina, ekki ætli að Rra bjóða sér neitt sem er ósaxn- boðið fullv&lda riki, þótt af stóru íki sé; þetta verður eingöngu J með djarfmannlegri og ókvikulli framgöngu stjórnar landsins og sanngirni útávið á alla lund. Só þessa ekki gætt, er fullveldis- viðurkenningin pappírsgagn. Ef svo befði verið áður, er líkleft að komast hefði mátt hjá margi ósanngirni og óþolandi skorðum, sem landinu liafa verið settar af erlendum ríkjum, og hefði síjórn- in ekki kvikað frá festu og djarl'- mensku, er ósamboðnar kröfur voru gerðar, beldur tekið þeim orðalaust af hræðslu við smæð landsins og veldi hins aðiljans. Krafa breska ræðismannsins er flutt á rangan hátt. Sam- kvæmt alþjóðavenjum, sem eru jafn helgar lögum, eiga umboðs- menn erlendra ríkja að framflytja kröfur slns lands við u t a n r í k- isstjórn landsins, sem þeir dvelja i, en ekki við þá eða þann undirembætfcismanu, sem á sfnum tíma á að framkvæma kröfuna, verði bún tekin til greina (sbr. þjóðrétt Lis-ts), Ef rétt hefði verið að farið, hefði sendi- lierra Breta hjá konungi íslands því átt að bera fram kröfursín- ar við}í utanríkisráðherrann ís- lenska (sem líka er danskur ut- anrfkisráöherra) i Kaupmanna- höfn og semja við hann. Þó virðisfc, eftir því sem faríð hefir verið með utanrikismál íslands^ með samþykki allra aðilja. með- an á etríðinu hefir staðið, sem eðlilegast hefði verið að breska stjórnin hefði látið ræðismann sinn í Reykjavík flytja kröfur heunar við íslensku stjórnina þar. í stað þess flytur ræðismað- urinn eða er látinn flytja kröfu s!na við annan íslenskan embætt- ismann, sem hann samkvæmt a'þjóðavenju ekkerfc hefir saman við að sælda, fer þar með á bak við islensku stjórnina, sem hon- um bar að snúa sór til og sýnir þar með henrú og hinu íslenska ríki ó v i r ð i n g. Ræðismaöur- inn befir Deitað að láta borgar- stjóra kröfuna skriflega í tó og er ekkert þar til að segja, þar sem borgarstjóri, eins og að framan er sagt, ekki er liinn rétt viðtakandi, þó að það hins vegar virðist vera þarfieysa ein að neita um það, frekar en hina munnlegu tilkynningu, só alfc með feldu. Að vísu er það opfc siður að umboðsmenn erlendra ríkja setji fram kröfur sínar, tilkynn- ingar og tilmæli til stjórnar þeirr- ar, sem þeir dvelja bjá, aðeins munnlega (verbalnótur) en vel má viðtökustjórnin krefjast þess skriflega, og er bún vitalaus af að synja munnlegri kröfu só þess synjað að setja hana skriflega fram (sbr. Liszt). Þar eð krafa koneúlsins ekki befir borist rétfcum aðiljum, virðist eiga að skoða bana sem ekki framkomna, og því eigi ekki heldur að taka bana til greina. Það virðisfc nokkuð einkenni- legfc að ræðismaðurinn skuli ekki hafa farið rétta boðleið með kröfu sína, þvi fastlega verður að gera ráð fyrir því að haun bafi vitað liver hún var. Eins hlýtur mann að furða á því, að hann skuli hafa veigrað sér við að láta borgarstjóra kröfu sína skriflega í té, sem ætti að koma í sama stað niður þar sem verður að ætla manni, sem er trúað fyiir slíkri stöðu að standa við töluð orð. Ástæða sú, sem hann bar fyrir”sig,’er hann neitaði, virðist þó erm einkennilegri, nefnilega, að hann þyrfti leyfi Lundúna- stjórnarinnar til þess; xneð öðr- um orðum að hún hefði tekið honum vara fyrir eða bannað lionum að láta kröfur skriflega frá sér. Með ástæðu þessa fyr- ir augum, ætti að skilja þefcta alt svo að bretska stjórnin ósk- aði að troða niður skóinn af Borkenhagen, en væri sér þesa þó meðvitandí, að krafa í þá átfc væri bæði ranglát og óheimil, hefði hún því skipað ræðismann- inum að reyna að hræða yfir- menn Borkenhagens með I Uun- um til að reka hann, e - forðasfc að gera formlega kröfu um slíkfc fcil stjórnarinnar eða látasjá frá sór skriflegau staf um það svo hvorki breska sfcjórnin nó umhoðsmaður hennar þurfi við að ganga ef f harðbakka slægi. Öðruvísi ver£- ur þotta ekki skilið, en syona aðferð er evo ósamboðin breska ríkinu, að það verður tafarlausfc að vísa þessari skýringu á bng, sem algerlega óhugsandi og sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.