Morgunblaðið - 21.10.1917, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.10.1917, Blaðsíða 7
iriú&ix UNB LA 8 í £í - Silkiflauel á peysur, ^Svart og mislitt flauel, vj ^ [Dömuklæði, Javí, Strammi, L É R E F T, einbr., Lakaléreft bieikt og óbl. vaðmálsvendar. Dunléreft, vaðmá'sv. Rekkjuvoðfr stórar og smáar, Tvisttau ágæt i roilliskyitur. Fóðurtau o. m. fl. nýkomið. J4a^CdmjfkrM<m 1 Framh. frá 2. síðu. Maurice hershöfðingi hefir lýst yfir því, að alt manntjón Breta á öllum vígvölham sé ekki nema tæp hálf miljón á öllu þessu ári, eða jafnmikið og Þjóðverjár segja að Bretar hafi mist i Flandern-orustunni einni. Manntjón Þjóðveija í Flandern er 75% meira heldur en manntjón Breta. Skýrsla viðskiftaráðuneytisins (Boaid of Tiade) fyrir níu mánuði þessa árs sýnir það, að fluttar hafa verið inn vörur fyrir 776 miljónir sterlingspunda. Er það 72 miljón- um meira heldur en á sama tíma arið 19x6. Útflutuingar námu 394 miljónum króna og er það 14 milj- ónum meira en á sama tíma 1916. Það er tilkynt frá Pettograd hinn 17. október, að stjórnin búi sig undir það, að flytjast til Moskva. Alitið er, að þetta sé ekki gert vegna ■ HATTAR harðir og linir. Velour-hattar, Enskar húfur, Manchettskyrtur, Flibbar, Nærfatnaður, sérlega góður og ódýr, á 6,90 og 7,80 settið. Sokkar, Manchetthnappar, Raksápur, »GiIette«-blöð m. fl. JL=JL H. P. Duus A-deiid Hafnarstrœti. Kjólatau, svirt og mislitt. Siikitau, svait og mislitt. Regnkápur, svaitar og misl. Flónel, hvitt og mislitt. Gardínutan. A Léreft, tinbr. Tviittau. Mússulín. Pique. Suts. Nankin.. Pijónavörur. Ætíð bezt Og tvíbr. T Molskinn, Þutkudregill. Fiauel. Kadettatau. Ripstau. Rúmteppi. Kvenlin í svuntur. Vasaklútar. Vatt, hvítt og grátt. Hattar. Saumavélar o. m. fl. A-deild. Ætíð bezt = > 3ESE 3BE hernaðaratburða, en undirbúningur hefir þó verið hafinn til þess að rýma borgina, ef þess gerist þörf. Sagt er, að Rússar séu nú að flytja lýðinn úr Reval. Leiðréíting. I opinbera skeyt- ið, sem birt var síðastl. mánudag, hafði slæðst villa. Þar stóð, að »hollenzka stjórnin heíði eigi get- a ð haldið þau loforð, er hún hafði gefið bandamönnum um það, að stöðva flutning yfir Holland á sandi, járni 0. fl. frá Þýzkalandi til Belgíu». En það átti að vera, að hollenzka stjórnin hefði vanrækt að halda loforðið. Þetta viljum vér hér með leiðrétta. Jón Sívertsen skólastjóri verður áfram fyrir landsstjórniua í Ameríku. En það var sagt í bænum nýlega, að hann mundl láta af starfanum og hverfa heim. Knattspyrnu-„kappleíkur“ verður háður á íþróttavellinum f dag kl. 2, milli »Reykjavfkur« og sjómanna af brezka kolaskipinu. Líklega verður margt manna á vell- inum. Lagarfoss kom hfngað í gær- morgun. Með Bkipinu komu allmargir farþegar, þar á meðal Einar Vigfús- son kaupmaður í Stykkishólmi með son slnn Bjartmar, veikan mjög af botnlangabólgu. Hámarksverð hefir verið aett á rjúpur. Meiga þær uú eigi kosta meira en 50 aura hyer. Morgunblaðið getur ekki komið út á morgun vegna viðgerða í prént- smiðjunni. Vegna þess verður opin- bera tilkynningin frá brezku ntan- rfkisstjórninni um hernaðinn síð- astliðna viku, að bfða þriðjudags- blaðsins. Segldúkur ameriskur, stórt úrval. Saumagarn Seglnálar og Seglhanzkar. Patentkósar. Ódýrt að vanda í Veiðarfæraverzlaninni Liverpofll. Tifa-osfar frá Hróars- lækjar-smjörbúi, eru seldir í heilum og hálfum stykkjum í Matardeild Sláturfélagsins i Hafnarstræti. Margar tegundir af ensku íeyktobaki í dósnm og pökkum, nýkomið i ________Tóbakshúsið Tannlæknir G. Ravnkilde hittist kl. 1—5. Hús Nathan & Olsens. Sársaukalaus tanndráttur 2 kr. Sársaukalaus tannfylling frá 2 kr. Heilir tanngarðar ásamt tann- drætti frá 80 kr. Tennur írn tilhúnar og settar inn, bæöi heilir tann- gartfar 0g einstakar tennnr i Hverfisg. 46. Tennnr dregnar út af iækni daglega kl. 11—12 með eða &n deyfingar. Viðtalstimi 10—5. Sophy Bjarnarson. Vírmanilla Stálvir, Benshvir, Grastóg, Manilla, lægst verð í Veiðalæíav. Liveipool. 40 smá! mótorkútter fæst til flutninga nú þegar. Sími 652 frá kl. 12—2. ^ . JSeiga Heibergi til leign fyrir reglusam- an pilt með öðrnm. Uppl. á Grett- isgötu 51. Stofa i Dýju og velbygðu húsi til leigu, með eða án húsgagna. For- stofuinngangur. Uppl. Vonarstr. 11 uppi. Sigurbjarni Jóhannesson. ■■■■■■■pMmMHHmmHHmm tZapaé Gleraugu töpuðust frá Laugavegi inn að Lauganesi. Skilist á afgr. Hestnr tapaOnr. Fyrir nokkrum dögum tapaðist úr porti ljósgrár hestur 14 vetra. Mark: sneiðrifað framan hægra,, hófbiti framan vinstra. Finnandi beðinn að koma hest- inum til Gísla B]örnssonar, Grettisg. 8. Herbergi fyrir einhleypan mann, möblerað með sérinngangi, hentugt fyrir kenslu, helst í miðbænum, óskast til leigu. Tilboð merkt »S. A.« leggist inn á afgr. Morgunblaðsins Farfavara! Zinkhvita, Bl^ivíta* Fernisolía, Terpentina, Töirelse, Kítti, Botnfarfi á tré og járn, hvergi ódýrara. Veiðarfeeraverzlnnin Liverpool. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.