Morgunblaðið - 18.02.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1919, Blaðsíða 1
Priðarfundurinn. Þcssar myndir eru frá friðarfundinum í París, sem nú er háður í Quai d’Orsay, en verður fluttur til Versailles þegar ftilitrúar Þjóð- verja koma þangað. Bfst til vinstri má líta þá Lloyd George, Olemenceau oy Baker, hermálaráðherra Bandaríkjanna. Haigra megin við þá er mynd aí því, þá or friðarfulltrúarnir koma til utanríkisráðuneytis Prakka á Quai d’ Orsay og liermenn halda þar heiðursvörð fyrir iraman. — Að neðan er mynd frá sjálfum friðarfundinum. Meðal þeirra, sem þar eru. má þekkja Poincare forseta, sem stendur hjá arn- inum, vinstra megin við haun er Wilson forseti og stendur, en hægra megin situr Lloyd George. — Síðasta myndin er tekin þá er Poin- care flutti setningarræðu friðarfundarins. ........_____________________9» Flestir þeirra, sem landsímann uota að nokkrnm mun, munu nafa rekið sig á það, að hann er ekki jafn þögull og hann á að vera. Komi inaður og' sími út á land, get- ur maður verið hér um bil hand- viss um ]>að, að næsta dag veit all- ur bærinn um hvað talað var — því er slöngvað framan í mann uppi á Bauðarárstíg og vestur á Holts- götu og alt ],ar í milli. Nii er það svo, að símþjóuar eru eiðsvarnir. Þeir mega ekki segja t'eitt einasta orð af því sem þeir heyra. Þrátt fyrir ]>að fer varla svo orð um símann, að ],að sé ekki á allra vörum. Og se það satt, sem sagt er, að á einni millistöð land- símans hafi frúin og' vörðurinn boð- ið gesti sínum að hlusta á skraf annara sér til dægrastyttingár, ],á er ekki við góðu að búast. Annars getur það oft komið sér illa fyrir ýmsa menn, ef símtöl þeirra fara út á meðal almennings. En menn eru nú einu sinni ,svo gerðir, að þeir væna ekki aðra um ódrengskap að óreyndu. Verði eg samt aftur var við það, að shna- stöðin slúðri, þá mun eg reyna — d)æði vegna mín og annara — að tá hana til þess að þegja. jáfsóun hermanna- og verkamannaráðsins’ í Berlín. Á^tandið í Þýzkalandi, síðan byltingin varð í nóvembermánuði. hefir að mörgu leyti verið verra en símskeytin bera með sér. Stjórn Eberts festulítil mjög, verkamanna- ráðið og H'amkvæmdaráðið skipað verstu bófum og stjórnin eigi ver- ið þess megnandi að halda þeim niðri. Talandi vottur um framferði verkamannaráðsins er hin gífur- lega f járeyðsla þess. Fyrstu 14 dag- ana., sem það sat að völdum, hafði það farið með 800 miljónir marka. Eru það tveir þriðju hlutar þess fjár, seni Þýzkaland varði ti! hers og flota fyrir ófriðinn. „Lokalan- zeiger'* telur npphæðina miklu íneiri, eða 1800 milj. mörk. Undir- skrifararnir í ráðinu höfðu hærri byrjunarJaun en embættismeim eru vanir að fá eftir 20—30 ára þjón- ustu. En sjálfir meðlimir ráðanna skömtuðu sér 1200—1500 mörk á mánuði, og gat stjórnin ekki setG néinar skorður við þessu. Skynsam- ari menn sáu hvert stefndi með þessu ráðlagi og reyndu að sýna fram á að þetta yrði til niðurdreps- fyrir þjóðina, en það virtist ekki liafa nein áhrif. t H. B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.