Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ1996 51 DAGBÓK VEÐUR Spákl. Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað «* \ R«”9 <h s“ 1 sssaa?’-1£ hms •j i “ Slydda ý Slydduél I stefnuogfjöðrin ass Þoka III Snjókoma \/ Él ^ VSÚId VEÐURHORFURí DAG Spá: Sunnan kaldi eða stinningskaldi og rigning vestanlands, en hæg suðlæg átt og víða létt- skýjað austan til. Hiti verður á bilinu 12 til 22 stig, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og hætt við smáskúrum. Á þriðjudag verður suðaustan og austan strekk- ingur og rigning um allt land. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag verður breytileg átt og skúrir eða rigning. Sæmilega hlýtt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 ~3 \ I n.O f 0 spásvæðiþarfað \ velja töluna 8 og 1 I /—1 t \ / siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. IdL Hæð JL Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt norður af Jan Mayen er 1003 millibara lægð sem grynnist og hreyfist austur. Yfir Grænlandi er lægðardrag sem einnig hreyfist austur á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 9 alskýjað Giasgow 12 skýjað Reykjavík 9 súld Hamborg 17 skýjað Bergen 11 alskýjað London 16 rigning Helsinki 16 skýjað Los Angeles 23 þrumuv. á síð.klst. Kaupmannahöfn 16 þokumóða Lúxemborg 17 mistur Narssarssuaq - Madríd 18 skýjað Nuuk 2 léttskýjað Malaga 23 heiðskírt Ósló - léttskýjað Mallorca 22 þokumóða Stokkhólmur 18 alskýjað Montreal 19 skýjað Þórshöfn 10 skýjað New York 21 heiðskírt Algarve 22 heiðskírt Orlando 24 heiðskírt Amsterdam 17 þokumóða Paris 18 hálfskýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira 20 skýjað Beriín - Róm 23 léttskýjað Chicago 18 skýjað Vín 15 heiðskírt Feneyjar 21 heiðskírt Washington 22 léttskýjað Frankfurt 14 þokumóða Winnipeg 15 iéttskýjað Yfirlit 28. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.15 3,2 10.31 0,5 16.49 3,7 23.12 0,4 4.22 13.33 22.41 0.03 ÍSAFJÖRÐUR 0.24 0,4 6.13 1,8 12.34 0,3 18.51 2,2 4.03 13.39 23.11 0.10 SIGLUFJORÐUR 2.20 0,2 8.46 1,1 14.38 0,3 20.57 1,3 3.44 13.21 22.54 23.51 DJÚPIVOGUR 1.15 1,7 7.24 0,4 13.57 2,0 20.13 0,5 3.49 13.03 22.15 23.32 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjönj Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: -1 letiblóð, 8 tónverkið, 9 húsgögn, 10 verkfær- is, 11 hraðann, 13 þrek- virki, 15 laufs, 18 bár- an, 21 skán, 22 þurfa- ling, 23 ganga, 24 sníkjudýr. LÓÐRÉTT; - 2 skaprauna, 3 út, 4 æða yfir, 5 hefur und- an, 6 styrkja, 7 þýð- anda, 12 myrkur, 14 dyl, 15 lóðarstampur, 16 skyldmennin, 17 drang, 18 veitir tign, 19 földu, 20 askar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 bassi, 4 lurfa, 7 beður, 8 nykur, 9 and, 11 arma, 13 þrær, 14 rengi, 15 bast, 17 lest, 20 hal, 22 uggir, 23 Júðar, 24 iðnin, 25 tomma. Lóðrétt: - 1 babla, 2 síðum, 3 iðra, 4 lund, 5 rokur, 6 aðrar, 10 nunna, 12 art, 13 þil, 15 bauti, 16 sugan, 18 eyðum, 19 torfa, 20 hrín, 21 ljót. í dag er sunnudagur 28. júlí, 210. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Þá sleit allt fólkið eyrnagullin úr eyrum sér og færði Aroni. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru Brúarfoss og Skógarfoss væntanleg- ir til hafnar. Á morgun er Baldvin Þorsteins- son væntanlegur, Múla- foss og skemmtiferða- skipið Explorer, sem fer út á þriðjudag. Hafnarfjarðarhöfn: Þýski togarinn Dorado er væntanlegur í dag og rússinn Griol. Á morg- un er Olshana væntan- legur til löndunar. Fréttir Viðey. í dag kl. 14.15 verður staðarskoðun. Kirkjan, Stofan, forn- leifauppgröfturinn og fleira í næsta nágrenni húsanna verður sýnt og útskýrt. Einnig útsýnið af Heljarkinn. Hesta- leigan verður að starfi, ljósmyndasýningin í skólanum opin og gott kaffihlaðborð í Viðeyjar- stofu. Bátsferðir heíjast kl. 13. Skrifstofa Mæðra- styrksnefndar Reykja- víkur, Njálsgötu 3, og fataúthlutun, móttaka, Sólvallagötu 48, verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 15. ágúst. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Brúðubíllinn verður á morgun mánudag við KambsvöII kl. 14. Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barna- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hrings- ins í síma 551-4080. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Ás- laugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 587-7416. Minningarkort Kvenfélagsins Hrings- ins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Emu s. 565 0152 (gíróþjónusta). (II Mós. 32, 3.-4.) Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Furugerði 1. Á morgun mánudag kl. 9 aðstoð við böðun, silkimálun og handavinna, kl. 12 há- degismatur, kl. 14 sögu- lestur, kl. 15 kaffiveit- ingar. Þriðjudagur kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerð- ir, hádegismatur kl. 12, brids og vist kl. 13, kaffiveitingar kl. 15. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Dansað í Ris- inu, Hverfisgötu 105 í kvöld kl. 20-23.30. Þor- valdur og Vordís sjá um flörið. Vegna forfalla eru nokkur sæti laus í ferð sem farin verður um Húnaþing dagana 7.-9. ágúst. Uppl. á skrifstofu félagsins í s. 552-8812. Hraunbær 105. Á morgun mánudag er helgistund kl. 10. Há- degismatur kl. 12. „Út í bláinn“ kl. 12.30, göngu- og skoðunar- ferð. Hæðargarður 31. Á morgun mánudag morg- unkaffi kl. 9, hár- greiðsla kl. 9-17, hádeg- isverður kl. 11.30, fé- lagsvist kl. 14, eftirmið- dagskaffí kl. 15. Opinn aðgangur að vinnustofu kl. 9-16.30. Vitatorg. Á morgun mánudag smiðjan kl. 9, létt leikfimi kl. 11, hand- mennt ki. 13 og brids, fijálst, kl. 14. Kaffiveit- ingar kl. 15. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, verður púttað á Rútstúni með Karli- og Ernst kl. 10-11. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni“ alla mánu- daga kl. 20-21 í húsi ungliðahreyfíngar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Þetta er þáttur í starfi Húmanistahreyfingar- innar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrrðarstund í háegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður í garnla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heil- ögu. Samkoma sunnu- dag kl. 11 á Skólavörðu- stíg 46. Orð lífsins, Grensás- vegfi 8. Almenn sam- koma kl. 11. Ræðumað- ur Ásmundur Magnús- son. Fyrirbænaþjón- usta/bænaklútar. Állir hjartanlega velkomnir. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnu- daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og frá Þor- lákshöfn kl. 19. Breiðafj arðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagra- nes í dag kl. 10 verður farið frá ísafjarðarhöfn í kirkjuferð í Unaðsdal á Snæfjallaströnd. Á leið inn ísafjarðardjúp verð- ur komið við í Æðey og þaðan að Bæjum á Snæ- fjallaströnd. Frá bryggju í Bæjum er skammur akstur, ganga eða reið að Unaðsdal. Prófastur sr. Baldur Vil- helmsson í Vatnsfirði og sr. Magnús Erlingsson á ísafirði hefja messu í Unaðsdalskirkju kl. 14. Að henni lokinni verður selt kaffi og meðlæti í félagsheimilinu Dalbæ. Þá verður haldið til baka og komið til ísafjarðar um kvöldmatarleytið. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a)CENTRUM.lS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 5535150,fax 5688408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.