Heimskringla - 19.11.1947, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.11.1947, Blaðsíða 2
2. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. NÓV. 1947 Ræður íslenzku fuiltrúanna á þingi Sameinuðu þjóðanna Þessum ræðum íslenzku fulltrúanna á þingi Sameinuðu þjóðanna, var útvarpað yfir íslenzka ríkisútvarpið Ræða Thor Thors flutt fýrir Ríkisútvarpið Góðir Islendingar: Allsherjarþing hinna Samein- uðu Þjóða, sem var sett hinn 16. september, á í dag, hinn 30. októlber, í miklum önnum og fjölda mörg erfið og hættuleg vandamál eru enniþá óleyst og raunar óhreyfð. Þess er því ekki að vænta, að þinginu ljúki fyrr en seinni hluta nóvember mán- aðar. Eins og kunnugt er, eru hér mættir 4 fulltrúar fyrir íslands hönd, það eru þrír fyrrverandi forsætisráðherrar íslands, þeir Ásgeir Asgeirsson, Hermann Jónasson og ólafur Thors, auk mín. Islenzka sendinefndin er ein hin fámennasta hér á þing- inu. Stærri þjóðimar hafa tugi og jafnvel hundmð manna til þess að fara með mál sín. Ef tak- ast ætti að sinna öllum störfum þingsins er nauðsynlegt að hafa nokkuð fjölmennar sendinefnd- ir, því að störf þingsins fara að- allega fram í 7 nefndum, sem halda fundi alla daga þegar ekki er allsherjarþing, og eru fund- artímar hinna einsöku nefnda samtímis. Eg þykist þess full- viss, að Islendingar yfirleitt, telji það vel og viturlega ráðið, að þrír fyrrverandi forsætisráð- herrar og núverandi forystu- menn flokkanna, skuli sækja þingið fyir íslands hönd. Það munu Islendingar -telj a mikið mannval af okkar hendi. En við skulum ekki gleyma því, að hér á þessu mikla þjóðanna þingi erum við íslendingar smæstir þeirra smáu, og það verður ekki' til þess ætlast, né heldur yrði því hlýtt, að við tökumst á hend- ur þann vanda að frelsa heiminn og segja öðrum þjóðum fyrir verkum. Þess ber einnig að gæta að það hefir orðið ljóst — alvar- lega, ískyggilega og óbifanlega ljóst — á þessu þingi hinna Sam- einuðu þjóða, miklu ákveðn- ar og greinilegar en á fyrri þingum, að þetta er ráð- stefna stórveldanna, þar sem skorður við þeim. Vorum við Is- þau tefla fram skoðunum sínum lendingamir frá öndverðu — og deila hiklaust og vægðarlausL hlynntir slíkri ákvörðun og um mestu vandamál nútímans. Það er raunalega eftirtektarvert hversu ræðurnar á þinginu nú í ár eru sneyddar venjulegri diplómatiskri kurteisi. Beinar aðdróttanir og þyngstu ásakanir fjúka milli borða og oft virðist sem bilið milli aðal stórveldanna tveggja, Bandaríkjanna og Rúss- lands, sé óbrúanlegt. Á slíku þingi er erfitt fyrir minnstu þjóð heimsins að kunna fótum sínum forráð, en við íslendingamir reynum, þegar þess er nokkur kostur, að fara bil beggja, en1 látum þó sannfæringu og mál- stað ráða hverju sinni, hvernig fer um atkvæði okkar. Oft höf- um við átt samleið með Vestur- veldunum, stundum með Rúss- er landi; öðru hvoru, en ekki alltaf, höfum við verið í samfylgd með hinum Norðurlandaþjóðunum. Við höfum gætt þess að varast það, að Island yrði dregið í dilk með nokkru öðru ríki eða ríkja- samtökum. Störfum þingsins hefir verið á þann veg háttað, að fyrstu 10 dagamir fóm í almennar um- ræður á allsherjarþinginu, síðan tóku hinar 7 nefndir þingsins til starfa, og ganga nefndarstörf- in greiðlega í ýmsum nefndum, en lengst munu þau dragast, — enda erfiðust, í pólitísku nefnd- inni. Af 13 málum, sem þar eru tókst svo heppilega til eftir framkvæmd ákvarðanir Sam- að eitt stórveldi hefir einræðis-' nefna, að norðan og landið verði margra daga viðsjárverðar einuðu þjóðanna. En allt er þetta vald til stöðvunar, og að enn eru ' gert kommúnistiskt á móti deilur og þungar atlögur milli í athugun, og leitað verður^ margar ágætar þjóðir utan vé-, meiri hluta vilja þjóðarinnar. stórveldanna, að fullt samkomu- sátta milli aðila í lengstu lög. bandanna. | Sameinuðu þjóðunum beri því lag náðist, og allar þjóðir lýstu Það er auðséð að vandamálin; Bandalag Hinna Sameinuðu að hjálpa hinni löglegu kosnu vanlþóknun sinni á því athæfi að blasa allstaðar við, og Islandi er þjóða er enn eins og Alþingi til' stjórn Grikklands. En bak við ala á tortryggni milli þjóðanna. mikill vandi á höndum með að forna; það vantar framkvæmda-, sjálft form deilunnar er þetta Ennþá er óleyst deilumálið um gæta atkvæðis síns. r valdið. Islendingar hafa sigrast talað hátt og í hljóði: Rússar það hvort nefnd allra þjóða skuli Einhverjir kunna að spyrja, á þeim veikleika, og þjóðir vilja ná tökum í Grikklandi starfa á milli allsherjarþinga. hversvegna erum við Islending- heimsins hafa möguleika til þess j vegna Austur-miðjarðarhafs, Bandaríkin, og jafnvel einnig ar að taka þátt í þessu alheims- að stofna allsherjarríki. Islend- vegna sundanna og vegna Suez- Bretland og Frakkland eru því starfi? Því er til að svara að eg ingum er skylt að leggja sitt lið skurðarins. Bandaríkin vilja ná fylgjandi, en Ráðstjórnarríkin hygg, að innganga Islands í hin- til þess, að samstarf þjóðanna aðstöðunni og halda henni í eru því andvíg, og telja að slík ar Sameinuðu þjóðir hafi verið þróist í rétta átt, og vanda sitt skjóli löglega kosinnar stjórnar. starfsemi komi í bága við hlut- óhjákvæmileg og æskileg sem atkvæðl svo að því skapist Átökin um Kóreu eru svipuð verk öryggisráðsins. Af öðrum Síðasta sporið í sjálfstæðisbar- virðing. Um það hefir smáþjóð- Grikklandsmálinu. Bak við þá stór deilumálum, sem óhreyfð áttu þjóðarinnar. Vegna þátt-, in í miðju Atlantshafi góða að-1 deilu eru sömu römmu átökin eða áafgreidd eru, má nefna tökunnar í Sameinuðu þjóðun- stöðu. I raunverulega um það, hvort friðarsamninganna við Itali, á- um er Island nú viðurkennt af | Ætt okkar og uppruni, arfur Rússland eða Bandaríkin eigi að standið í Koreu, afstöðuna til alheimi sem fullvalda, sjálfstætí þjóðarinnar og hugarfar, lega hafa sterkari aðstöðu í þessu Franco-Spánar og kjör Indverj- lýðveldi, og atkvæði þess gildir landsins og nágrenni við hinar] málm og auðlindaríka landi- anna í Suður-Afríku. öll þessi hér á allsherjarþinginu jafnt og þroskamestu lýðræðisþjóðir, —J Þaðan er stutt til Japan og Kína mál eru hjá pólitisku nefndinni, atkvæði mestu stórvelda heims- gera okkur kleift að greiða at-| og sérstaklega stutt til aðalflota- og er þess því langt að bíða, að ins. Hvað sem framtíðin kann kvæði eftir málavöxtum og í hafnar Rússlands. Það er ekki hún geti lokið störfum. að bera í skauti sínu um örlög anda friðsamlegs samstarfs. Mér Eitt mesta vandamál þingsins íslands °§ annara smáþjóða, þá er Ijúft og skylt að geta þess, að er lausn Palestínu málsins. Sér- er Það óhagganleg staðreynd, að eg hefi orðið þess var, að Island stök nefnd allra þjóða starfar að í dag njótum við viðurkenningar hefir þegar unnið sér nokkurt því á þinginu, en eins og kunn- alheims sem sjálfstæð þjoð. — traust og virðingu. ugt er, hafði aukaþing Samein- Stæðum við utan samtaka hinna^ Nú þegar við hverfum heim, uðu þjóðanna á s. 1. vori verið Sameinuðu þjóða, er ekki að efa skiljum við því óleyst mál og at- kallað saman vegna þessa máls Það, að einhverjir yrðu til þess kvæði íslands og öryggið eftir í eins og var þá skipuð sérstök að vefengja þá aðstöðu okkar. , höndum hins skipaða fulltrúa rannsóknamefnd af hendi hinna' E§ vil að lokum §eta Þess- að, íslands hJa Hinum Sameinuðu Sameinuðu bióða Tillöeur mér virðist sem stjommala-. þjóðum, Thor Thors, sendiherra þeirrar nefndar liggja nú fyr- mennimir í íslenzku sendinefnd-j 0g þökkum honum ágæta for- ir og ganga þær annarsvegar inni fari óðum að ókyrrast, og ystu nefndarinnar og gott sam- út á það, að Palestínu skuli huSsa fil heimferðar, og vil eg starf skift í tvö ríki milli Gyð- Því nota tækifærið til þess að inga og Araba, en hinsvegar er Þakka þeim ágætt samstarf x lagt til, að sambandsríki Gyð- hvívetna. Það hefir synt sig, að inga og Araba verði stofnsett í Þótt íslenzkir stjornmalamenn Palestínu. Gyðingar heimta sitt ssekist á og deili hart heima a Is- sérstaka ríki, en Arabar hóta landi, Þa bera þeir giftu til þess Ræða Hermanns Jónassonar Islendingar: Það er ekki unnt að segja rrá þinghaldi og starfi Sameinuðu að standa saman þegar okkar þjóðanna á fáum mínútum. m. éfrfð, ef skipta eigi landi þeirra. ae smnaa Sdrnan dagskrá, hafa aðexns 4 komiðl ^ vandatnikið, ekki litla land er í vanda og verður að til umræðu, og tvö þexrra þegar, er gœtt að um taka afstöðu og þola dóm sam- verið afgreidd. Grikklandsmalxð^ Gyðinga eru heimilis- kvæmt framkomu þeirra á þjóð- svokallaða var rætt í 3 vxkur ’lausir { fangabúðum Evrópu, og annaþingi. Verið þið sæl: Thor Thors Ræða Ásg. Ásgeirssonar refnd og síðan 3 daga a allsherj-j e_ga ^ hyergi athvarf Það er arþinginu unz endanlega var samþykkt að senda nýja rann- sóknarnefnd til Grikklands. Is- lenzka sendinefndin var því ein- róma hlynnt, að slík rannsókn- arnefnd yrði send á vegum hinna Sameinuðu þjóða til þess að fullskýrt yrði fyrir alheimi rætt um það, að flóttafólki heimsins, sem alls mun vera um 1,300,000, verði skipt niður á öl! lönd veraldar, og er ekki ólík- legt, að það verði að ráði. Fram- tíð Palestínu verður samt sem aður að ákveðast, og enda þótt, að í því máli séu Bandaríkin og Góðir áheyrendur: Okkar fámenna íslenzka þjóð Eg vel því þá leið að draga upp lauslega rissaða mynd af áhrif- um þingsins á mig. Það er mjög áhrifamikið augnablik að koma inn í hinri sóra fundarsal og horfa yfir þennan sundurleita hóp, full- trúa frá flestum þjóðum ver- aldar. Við þetta þing eru tengdar vonir alls mannkynsins um fram er að sjálfsögðu í félagi Hinna búðar frið og lífshamingju. Hug- Sameinuðu þjóða. Atkvæði ís- hversvegna órói ríkir í Grikk-j Rússland sammála í aðalatrið” lenzku þjóðarinnar er jafnlþungt landi, og hvernig má stöðva | umj þar sem þessi tvö stórveldi á metunum og atkvæði stóíþjóð- hann án þess að til ófriðar, ^ sk_pta landinu {tvö rfki) þá anna, þegar neitunarvaldi er þurfi að koma. Hið annað mál, sem nú hefir verið leyst, er það að fordæma stríðsæsingar í öll- löndum og reyna að reisa um er „ samkomulagið milli Gyðinga ekki beitt, og jafn léttvægt og og Araba hvergi nærri sjáanlegt atkvæði allra hinna þegar extt stórveldi í Öryggisráðinu krepp- ennþá, og loks er allt óráðið um það hver vilji bera ábyrgð á lög- gæstlu í landinu á meðan verið er að koma á friði og knýta í ir hnefann og segir: Nei! Þegar hægt að verjast þessum áhrifurn. 1 hverju máli mætti rekja sama þráðinn. Stórveldin eru að leita að tökum hvert á öðxm, eða varna því að annað stórveldi nái þeim með því að reyna að ná, ef ekki aðstöðu í þjóðlöndunuxxi sjálfum, þá sál og sannfæringu veraldarinnar, því um hana er nú ekki sízt glímt á þessu þingi- Engu skal eg um það spá hvaf þessi leikur endar. Oft hefir horft ófriðlega áður og ekki komið til styrjaldar. Það sem mér virðist ískyggilegast er von leysi þjóðanna nú þegar um milliveg eða sáttaleið. Svona eru nú áhrifin, eða lauslega riss af þeim, þegar hinar Sameinuðu þjóðir fara að ræða og hvísla um málin. Þær eru ekki sameinaðat heldur sundraðar. Á þinghu1 hefir ekki tekist samstarf helduf átök. Átök um aðstöðu í þjóð- löndum klædd í ýmsan búnin? — átök um að ná sannfæring11 þjóðanna, til þess að hafa sterk- ari aðstöðu ef dregur til tíðinda’ En þrátt fyrir alla galla þessar- ar stofnunar er hún þó kannske eina vonin, sem veröldin hefir til að byggja á framtíðarfrið heill og hamingju alls mann- kyns. Það hefir verið lærdómsrík1 að vera hér á þessu þingi, og þa^ er mikið vafamál hvort nokkur myndin um starf og stefnu hinna Sameinuðu þjóða er glæsi- ieg. En þegar umræðurnar um málin hefjast er eins og dimmi1 þjóð hefir efni á að missa af þesS' yfir í fundarsalnum. Eg ætla að ari kennslustund. nefna táknræn dæmi úr þessumj Milli okkar íslenzku nefndar' umræðum — og deilumálum.' manna hefir verið full eining svo ber undir, leysist bandalag Hér eru málin og sá tilgangur,' um afstöðu til málanna. Hinna Sameinuðu þjóða upp í sem liggur á bak við þau ekki ] Ættir þú að hafa gengið frá þessu korti og komið því í póstinn? EF EF þú átt inni fyrir “Refundable Savings Portion” úr tekjuskatti þínum frá árinu 1942, OG— þú hefir nú annað heimilisfang eða berð annað nafn sökum gift- ingar en þú hafðir árið 1942. / Þá ættir þú að senda leiðrétting með þessu korti Ef þú hefir ekki nú gert svo, þá gerið svo vel og gerið það strax . . . Öll kort ættu að vera komin til deildarinnar um 30. nóvember. Munið! Það er fullkomin skýring á hverju korti, sem sent hefir verið undanfarnar vikur inn á hvert Canada heimili, hvernig ganga skal frá hverju korti. Ef, fyrir einhverja ástæðu, að þú hefir ekki fengið þitt kort eða eigi fengið nóg af þeim á þitt heimili, þá snúið til næstu “Income Tax” skriístofu eða á pósthúsið, þar eru kortin fáanleg. Ef þú hefir skift um nafn eða áritun þá segið til þess strax. Það flýtir fyrir sendingu bankaávísun yðar! Að lokum þakka eg hlýleg o rð oft klæddum diplómatiskum formanns íslenzku nefndarinnar búningi. Sú breyting hefir orðið á þingi Sameinuðu þjóðanna síð- 1 og þakka honum fyrir samstai'f’ sem hefir verið hið ánægjuleg' asta. Verið þið sæl! Ræða Ólafs Thors frumefni, neitunarvaldið verk- ar eins pg atómsprengja. Að öðru leyti er þing Hinna Sameinuðu þjóða eins og hvert an í fyrra. Fulltrúar Rússlands annað þing, lýðræðisþing með ■ ásaka Bandaríkin með næsta ó- málfrelsi, atkvæðagreiðslum og^ völdum orðum um að halda uppi framkvæmdastjórum, sem svara! í blöðum og tímaritum stríðs- til ráðherra. Eins og nú er kom-! æsinga skrifum beinlínis í þeim i ------- ið eru spöruð stóru orðin — svo tilgangi að búa Bandaríkin und-1 Eg hefi nú setið á þingi Sah1' að því leyti getur Islendingurinn | ir styrjöld við Rússland. Nöfn^ emijðu þjóðanna í nokkrar vik' verið eins og heima hjá sér. —j margra þekktra Bandaríkja-1 ur_ gú þingseta hefir orðið mér Kurteisi er minni en var hjá manna eru nefnd. Rússland telur lærdómsrík um margt. Eg veh Guðmundi á Glæsivöllum og þá menn þeirrar tegundar, að t d betur nú e'n fyrr, að fle>r’ kraftamir að því skapi meiri. þá þyrsti í nýja styrjöld til þess hafa gaman af að hlusta á sjálf3 En hver veit nema þetta geri að græða fjármuni að nýju. —; sjg en íslenzkir alþingismenh’ gagn. Það fróar að ausa úr skál- Stórgróði þeirra í síðustu styrj-! að vjð erum hvorki einir né ei,r um reiðinnar og láta hana ekki öld sýni og sanni, að það borgi stakir um blendinn málflutnin^ úldna í hjartanu, eins og meist- sig fyrir kapitaliskt þjóðfélag að og ennfremur, að við erum bör’1 ari Jón segir. Við höfum þrátt koma af stað styrjöldum, og x refjum og klækjum ef miða fyrir allt séð þess glöggan vott, i þetta er sagt með orðbragði, sem er vjð Suma þá, sem okkur erí1 að það getur borið góðan árang- við íslenzkir stjómmálamenn stærri og þekktari. Mætti margr ur að sitja við sama borð og mundum naumast nota okkar í segja þessu til sönnunar, en her DEPARTMENT 0F Taxation Division NATI0NAL REVENUE Ottawa HON. JAMES J. McCANN Minister of National Revenue munnhöggvast til sátta — ef svo milli í illdeilum má segja — í stað þess að kall- ast á eins og tröllskessur í þús- und mílna fjarlægð. Það aiþjóða álit, sem skapast við umræður og álýktanir á þingi Hinna Sam- einuðu þjóða, mun reynast þungt á metunum. Bandalag Hinna Sameinuðu þjóða er tilraun — von mann- kynsins um afl atkvæðanna í Bandaríkin, og ýmsar aðrar þjóðir, hafa sínar ákærur á Rússa á reiðum höndum. Stríðs- æsinga skrif í rússneskum blöð- um eni miklu hættulegri. Þeim svarar enginn gagnvart rúss- neskum lesendum — þar er hugsun fólksins einokuð. Áfonn Rússlands séu auðsæ. Rista þessar gagnkvæmu á- stað vopnanna. Við skulum ekki sakanir djúpt? Því miður. Þær ' hvorki staður né stund til þe®5 Að þessu sinni ætla eg að leiða hjá mér að ræða hverjar líkur muni á, að Sameinuðu þjóðirnar eigi langt líf fyrir höndum. læt nægja að segja, að mar^ bendir til að öll sú von, mannkynið á sér um að komlS" verði hjá þriðju og hræðilegúS111 heimsstyrjöldinni búi nú inna;1 veggja S. þ. Fari sú friðarvi^' leitni, sem þrátt fyrir allar y láta kvíðann yfirbuga okkur. j virðast standa djúpt. Einkenni ingar á sér hér stað, út um þuf Það er einasta öryggið að vonin sé sterkari en kvíðinn. Þing Hinna Sameinuðu þjóða og ör- yggisráð er starfhæft þegar stói’veldin eru sammála og meiri hluti tiyggur að öðru leyti — þá þess koma víða fram. Grikk- landsdeilan; Um hvað er hún raunverulega? — Rússar segja: Allur erlendur her burt úr Grikklandi. Bandaríkin og aðrir segja, að þá komi uppreisnar- er heimurinn eitt lýðræðisríki. < mönnum hjálp frá þremur lepp Við skulum þó ekki gleyma því, ríkjum Rússa, sem þeir svo] arf orstuttu orðsendingu, er m sv° fe* ur — og vel má vera að hörmulega takist til — þá friðarvonin sömu leiðina. Um gang málanna á þessU þingi vísa eg til þess, sem f°rf maður íslenzku nefndarinn^ sagði í frumræðunni, en í ,er

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.