Lögberg - 07.06.1951, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.06.1951, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JÚNÍ, 1951 Or borg og bygð A donation of $10 was received for the Icelandic Old Folks Home “Hofn”, Vancouver, B.C., from the Icelandic Ladies Aid “Fjolan”, Morden, Manitoba, in memory of Benedikt I. Johnson, Haney, B.C. Our sincere appreciation for the above gift. Dr. B. T. H. Marteinsson, Treasurer, 925 West Georgia, Vancouver, B.C. ☆ The Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. will hold the next meet- ing at the home of Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg, on Friday, June 8th, at 8 o’clock p.m. ☆ ÞAKKARORÐ — Við undirrituð systkin óskum eftir að votta þakklæti okkar öllum þeim sem á einn eða ann- an hátt tóku þátt í og hjálpuðu móður okkar, Ingibjörgu S. Markússon sálugu í síðustu legu hennar. Ennfremur þökkum við Rauða kross félagsskapnum, Victorian Order of Nurses, lækninum C. W. Hall, og Bardals. Sérílagi er hugnæmt þakk- læti til séra Sig. Ólafssonar, söng flokks Hnausa-kirkju, þeirra sem sendu blómsveiga, þeim sem sendu skeyti, og öllum sem heiðruðu minningu hennar með nærveru sinni. Vinsamlegast, Sveinn, Jói, Finnur Óli Markús- son, og Guðný Pélurson. ☆ Bjarni Thomas Bjarnason lauk fullnaðarprófi með ágætis- einkunn í Commercial Art við Meinzinger School of Art í Detroit, Mich.; hann er fæddur í Winnipeg og hlaut þar undir- stöðumentun sína. Foreldrar hans eru þau kunnu hjón, G. M. Bjarnason málarameistari og frú Halldóra Bjarnason; ekki á hinn ungi maður langt að sækja það þótt hann sé listfengur, því bæði eru foreldrar hans listræn, og móðirin stórhæf í listmáln- ingu. Hinn ungi listamaður hefir þegar fengið ágæta atvinnu hjá Taber Dalmage & Faheley í Toronto. Viljum við sérstaklega minn- ast Sæunnar Bjarnason, sem með sérstakri nákvæmni hjálp- aði til að stunda hana. ☆ Mr. Ólafur Hallsson kaupmað- ur frá Eriksdale kom til borgar- innar um síðustu helgi úr skemtiferð vestur um Vatna- bygðirnar í Saskatchewan, þar sem að hann heimsótti vini í Leslie, Foam Lake og Wynyard. ☆ Mr. og Mrs. Laugi Martin frá Gimli, voru stödd í borginni á þriðjudaginn. ☆ Við nýafstaðin háskólapróf í Manitoba útskrifaðist með fyrstu einkunn sem Bachelor of Science in Civil Engineering, Vernon McDonald, sem er íslenzkur í móðurætt; móðir hans er Val- gerður (Lóa), dóttir Jón Jónat- anssonar skálds og frú Önnu konu hans, sem látin er fyrir nokkrum árum; eru foreldrar þessa unga mentamanns búsett í grend við Portage la Prairie. ☆ Fulltrúar á komandi kirkju- þing Lúterska kirkjufélagsins eru vinsamlega beðnir að senda nöfn sín sem fyrst til skrifara Lundar-safnaðar svo hægt sé að gjöra nauðsynlegar ráðstafanir. Mrs. Ólöf Johnson, Lundar, Man. ☆ Síðastliðinn laugardag lézt í Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni Jóhann Brandson 53 ára að aldri, bóndi í Lundar- bygð; hann lætur eftir sig auk ekkju og aldurhniginnar móður, einn son og þrjár dætur; útförin fór fram frá kirkju lúterska safnaðarins að Lundar. Séra Jó- hann Fredriksson jarðsöng. ☆ Mr. Elías Vatnsdal frá Van- couver kom til borgarinnar á mánudaginn á leið suður til Hensel, N. Dak., þar sem hann dvelur í sumar hjá Theodór syni sínum. ☆ íslenzkar stúlkur geta sér orðstírs. Við nýlokin próf í hjúkrunar- fræði við Winnipeg General Hospital, gátu íslenzkar stúlkur sér ágæían orðstír: Dolores Jóhanna Jóhannesson frá Gimli hlaut þrenn verðlaun: The H. E. Sellers Scholarship; Business College Education In these modern times Business College. Education is not only desirable but almost imperative. The demand for Business College Educa- tion in industry and commerce is steadily inereasing from year to year. Commence Your Business TraimngImmediately! For Scholarships Consult THE COLUMBIA PRESS LIMITED PHONE 21 804 695 SARGENT AV WINNIPEG ÍSLENDINGAHÁTÍÐ verður haldin að MOUNTAIN, NORTH DAKOTA á mánudaginn þann 18. júní, 1951 og hefst klukkan 2 e. h. ÁVARP FORSETA G. J. Jónasson Bæjarstjórinn, M. F. Björnsson, býður gesti velkomna. AÐALRÆÐUMENN: Séra E. H. Fáfnis og Dr. Richard Beck EINSÖNGVAR og TVÍSÖNGVAR Ríkisstjórinn, Norman Burnsdale, flytur ávarp. Á hátíð þessari afhendir Dr. Beck, séra Agli fyrir hönd íslenzku ríkisstjórnarinnar, Riddarakross hinnar íslenzku Fálkaorðu. Aðgangur að samkomunni 50 cents fyrir fullorðna, en 25 cents fyrir böm Veitingar seldar á staðnum, og dans að kvöldi. NEFNDIN Winnipeg Chapter — for pro- ficiency in Nursing Practice; Canadian Nurse Journal Award — for demonstrated promise of Professional Growth. Joan V. Beck hlaut: Van- couver Chapter — for pro- ficiency in Obstetric Nursing. Honorable mention — in order of standing: Ellen Shirley Sigurdson, Gimli, Man. Emily Kristín Einarson, Glenboro, Man. Joan V. Beck, W’innipeg, Man. Ennfremur tóku próf með góðri einkunn: Sigrún Lillian Anderson, Baldur Man. Jóhanna Jónasson, Winnipeg. Ruby Magnússon, Edmonton, Alberta. Sigrún Margaret Sigmar, Baldur, Man. Christine Ethel Swainson, Winnipeg. ☆ Fjölmennið á íslendingahátíð- ina að Mountain, N. Dak., þann 18. þ. m. Þar verður, venju samkvæmt, mikið um dýrðir. ☆ Þeir Guðmundur J. Jónasson, Hjörtur F. Hjaltalín, H. B. Gríms son og Árni sonur hans frá Mountain, N. Dak., komu til borgarinnar á föstudaginn og dvöldu hér fram á síðari hluta laugardags. ☆ Tvenn ný frímerki ISLANDI&! PÓSTSTOrNUNA* Á íftANÐt IT7é-1951 Hér gefur að líta gerð nýrra, íslenzkra frímerkja, sem gefin voru út í tilefni af 175 ára af- mæli Póststofnunar á íslandi, en hr. Sigurður Baldvinsson póst- meistari í Reykjavík, sendi Lög- bergi myndamótin til prentunar. ☆ Lillian Sigrid Byron og Jónas Melan voru gefin saman í hjóna- band á sunnudaginn 27. maí síð- astliðinn, að heimili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. Kári Byron, Lundar, Manitoba. For- eldrar brúðgumans eru Rev. og Mrs. Eyjólfur Melan, Hnausa, Man., og framkvæmdi faðir brúðgumans hjónavígsluna. Að henni lokinni fór fram fjölmenn og vegleg brúðkaupsveizla í samkomuhúsi Lundarbæjar. Meðal þeirra gesta, er langt komu að til að sitja Melan-Byron brúðkaupið voru Mr. og Mrs. Allen Sveinson frá Chicago. Mr. Sveinsson fór heimleiðis daginn eftir, en Mrs. Sveinson dvaldi nokkra daga í heimsókn hjá frændum sínum og vinum í Riverton og Winnipeg. ☆ • Gifting — Laugardaginn 5. maí s.l. voru gefin saman í hjónaband þau Miss Dorothy Lorraine Helga- son og Sargent Stefan Fargo. Brúðurin er dóttir þeirra Mr. og Mrs. Joseph Arnberg Helgason, Gimli, Man., en brúguminn er af amerískum ættum frá Char- teret, New Jersey, U.S.A. ☆ Miss Eileen Johnson, dóttir Mr. og Mrs. G. J. Johnson, 109 Garfield Str. kom nýlega flug- leiðis frá Montreal. Þar hefir hún starfað um all-langt skeið hjá Canada Transcontmental Airways. Eftir nokkra dvöl hjá foreldrum sínum fór hún til Moose Jaw í heimsókn til vina sinna þar, Valgardsons-fjölskyld unnar. — Hún fer austur til Montreal í lok þessarar viku . ☆ Blaine, Wash., 31. maí 1951 Kæri ritsljóri Lögbergs: Má ég biðja þig að gera svo vel og setja eftirfarandi greinar- stúf í blað þitt? Þjóðræknisdeildin „Aldan“ í Blaine efnir til samkomu hér þann 17. júní, kl. 8 e. h. í ís- lenzka lúterska samkomuhúsinu „Parish Hall“. Skemtiskrá fjölbreytt og vand að til eftir föngum. — Inngangur með veitingum 75 c. Með þakklæti, Sig. Arngrímsson, vara-ritari Öldunnar ☆ Miss Karolína Gunnarsson rit- höfundur, sem nú hefir með höndum fréttaritstjórn við blað, sem gefið er út í Shunnavon, Sask., er stödd 1 borginni þessa dagana. ☆ 27 þing Bandalags Lúterskra kvenna var haldið í Langruth, Manitoba dagana 1., 2. og þriðja júní s.l. 29 erindrekar frá 16 af 22 kvenfélögum tilheyrandi Banda- laginu. 5 prestskonur, þær: Mrs. S. Ólafsson, Mrs. Ingunn Marteins- son, Mrs. V. J. Eylands, Mrs. Sigríður Sigurgeirsson, Mrs. J. Fredriksson. 3 prestar: Dr. R. Marteinsson, Rev. S. Ólafsson, Rev. S. Sigur- geirsson. Einstaklingsmeðlimur: Mrs. H. B. Skaptason. 18 st j ór nar nef ndarmeðlimir Bandalagsins, 56 alls, auk margra gesta; komu margir þeirra langt að svo sem frú Guð- björg Kristjánsdóttir frá Hafn- arfirði í Gullbringusýslu á ís- landi, er ávarpaði þingið. Erindrekar: Mrs. Ingunn Mar- teinsson, Mrs. Ingibjörg Ólafs- son, Mrs. Sigriður Sigurgeirsson, Mrs. Tina Frederickson, Mrs. Lilja Eylands, Mrs. Elenor Gibb- son, Mrs. Lauga Finnbogason, Mrs. Anna Armstrong, Mrs. Signý Johnson, Mrs. Hrund Skúlason, Mrs. Borga Magnús- son, Mrs. Soffía Jóhannsson, Mrs. Guðrún Johnson, Miss Magnúsína Halldórsson, Mrs. Lillian McKeag, Mrs. Viola Grant, Mrs. Jafeta Skagfjord, Mrs. Ida Young, Mrs. Pauline Sigurdson, Mrs. Svana Sveins- son, Mrs. Kristín Thorgeirsson, Mrs. E. Johnson, Mrs. Ella Jón- asson, Mrs. E. W. Perry, Mrs. Unnur Simmons, Mrs. Aurora Thordarson, Mrs. Dóra Good- man, Mrs. H. K. Tomasson, Mrs. Rhoda Freeman, Mrs. Guðrún Erlendsson, Mrs. Elizabeth Bjarnason, Mrs. Clara Finnsson, Mrs. Rósa Jóhannsson, Mrs. Margaret Bardal, Mrs. María Sívertson, Mrs. Hlíf Thompson, Mrs. Margaret Stephensen, Mrs. Þjóðbjörg Henrickson, Mrs. Flóra Benson, Mrs. Margaret Bjarnason, Mrs. Thora Oliver, Mrs. Sigríður Sigurgeirsson, Mrs. Anna Magnússon, Mrs. Anna Skaptason, Miss Stefanía Eydal, Miss Ingibjörg Bjarnason. Erindi voru flutt af: Mrs. R. E. Emmett, Winnipeg, Mrs. Ragn- hildi Guttormsson, Winnipeg, Mrs. Hrund Skúlason, Geysir, Man., Mrs. Ingibjörgu Ólafsson, Selkirk, Man. Einsöngur: M i s s Ingibjörg Bjarnason — Mrs. Unnur Sim- mons. Bygðarfólk margt skemti með söng og hljóðfæraslætti. Allir þing- og skemtirfundir fjölsóttir. Representatives Named To Provincial-Municipal Committee by Premier A Provincial-Municipal Com- mittee has been appointed to study financial and administra- tive relafions between the muni- cipalities, other public bodies of the province, and the Provincial Government, it has been an- nounced by Premier Douglas Campbell. Intention to establish such a Committee was announced by the Premier during the 1951 ses- sion. An organization meeting has been called for June 13th. The committee consists of representatives of the Provincial Government and the municipal governments as follows: W. E. Clark, Reeve of the Municipality of Argyle, Presi- dent of the Union of Manitoba Municipalities, Baldur, Man. Col. E. A. Deacon, Mayor of the Town of Crystal City, and President of the Manitoba Urban Association; Timothy Webster, Councillor of the R. M. of Siglunes, and execu- tive member of the Union of Man. Municipalities, Ashern, Man. C. E. Simonite, Alderman of the City of Winnipeg, and Chair- man of the Finance Committee; Russell Barrett, Mayor of the Town of Deloraine, and Sec.- Treas. of the Union of Manitoba Municipalities, Deloraine, Man. Elswood F. Bole, Mayor of the Municipality of St. Vital; Hon. Douglas Campbell, Pre- mier; Hon. Ivan Schultz, K.C., Min- ister of Health and Public Wel- fare; Hon. Sauveur Marcoux, Min- ister of Municipal Affairs; Hon. William Morton, Min- ister of Public Works; Hon. Charles E. Greenlay, Pro- vincial Secretary and Minister of Labor; Hon. W. C. Miller, Minister of Education. MESSUBOÐ Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóla kl. 12.15 e. h. Allir ævinlega velkomnir. ☆ ☆ ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 10. júní Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 íslenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ☆ ☆ ☆ — Argyle Prestakall — Sunnudaginn 10. júní: Annual Sunday School service and picnic for the entire Parish. Service begins at 2 p.m. in the Grund Church. Sunnudaginn 17. júní: Baldur kl. 11 f.h. Glenboro kl. 7 e. h. (íslenzkar messur). Dr. Haraldur Sigmar prédikar. Allir boðnir velkomnir. Eric H. Sigmar ☆ ☆ ☆ — Gimli prestakall — Harald S. Sigmar prestur Sunnudaginn 10. júní: Betel, kl. 9.30 f. h. Húsavík, kl. 1.30 e. h. Safnað- arfundur eftir messu. Gimli, kl. 7 e. h. Safnaðar- fundur eftir messu. ÁRSÞING Hins Evangeliska Lúterska Kirkjufélags ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Lundar, Manitoba, Canada 21.—25. júní 1951 Þingprestur: SR. H. S. SIGMAR PROGRAM: Fimtudag 21. júní, kl. 7.30 þingsetningarguðsþjónusta og altarisganga. Sr. H. Sigmar, D.D. prédikar. Sr. J. Fred- riksson þjónar fyrir altari. Samskot í minningarsjóð presta. Föstudag 22. júní, kl. 9 f. h. þingfundur, skýrslur. Kl. 1.30 til 5.30 þingfundur. Kl. 7.30 samkoma. Ræðurmaður: The Rev. Edwin H. Knudten, D.D. Laugardag 23. júní, kl. 9—12 þingfundur. Kl. 1.30—5.30 þingfundur. kl. 7.30 samkoma. Ræðumenn: Mr. N. O. Bardal, á ensku. Rev. E. H. Fáfnis, á íslenzku. Sunnudag 24. júní. Messur víða um prestakallið. Kl. 7.30 samkoma. Ræðurmaður: The Rev. Franklin C. Fry, D.D. President, United Lutheran Church in America. Mánudag 25. júní, kl. 9—12 þingfundur, kosningar. Kl. 1.30—4 þingfundur, þingslit. Farið verður eftir Central Standard Time. Allir fundir og samkomur haldnar í kirkju Lundarsafnaðar, nema ef stærra rúms er þörg þá í samkomuhúsi bæjarins. Allir eru hjartan- lega velkomnir á alla fundi og samkomur kirkjuþingsins. REV. E. H. FÁFNIS, forseti REV. S. SIGURGEIRSSON, skrifari NOW A VAILABLE . . . THE NEW LUXURIOUS 1951 DODGE CORONET 8 PASSENGER SEDAN Safety — Comfort — Convenience Inside you enjoy seat room that’s really wide . . . loads of head room . . . and leg room galore, front and back. Best of all, you don’t have to slump. You sit normally erect and comfortably relaxed on knee-level seats. ON DISPLAY BREEX MOTORS LTD. Showrooms OPEN EVENINGS UNTIL 9 P.M. - SATURDAYS 5 P.M. 247 Main St. South Phone 923 314

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.