Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Blaðsíða 1
Frj alst.ohað dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 66. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 1997 VERÐ I LAUSASOLU !0 ir>- IA KR. 150 MA/SK Alexander Abramov, forstjóri rússneska útgerðarfyrirtækisins UTRF, hefur sagt upp samningi við íslenskar sjávarafurðir hf. Abramov segir samvinnuna við starfsmenn íslenskra sjávarafurða hafa verið mjög erfiöa á Kamtsjatka og sakar íslendinga um ýmis vandræði vegna drykkjuskapar og virðingarieysis gagnvart rússneskum hefðum. Eignir ÍS að verðmæti allt að 700 milljónir króna eru enn á Kamtsjatka. Um er að ræða fiskfarma auk olíu o.fl. verðmæta. Abramov segist ekki hafa í hyggju að halda því sem hann eigi ekki en ýmsir, sem kunnugir eru málum þar ytra, telja að vel gæti farið svo að eignir yrðu kyrrsettar þar. Á stærri myndinni má sjá einn af togurum UTRF og á minni myndinni er forstjórinn Abramov. Aukablað um pásl mat og kökurnar - sjá bls. 17-32 Dagsbrún kol- felldi samninginn - sjá baksíðu Fíkniefnadeildin: Beðið um „skýrar lín- ur“ fyrir fimm árum - sjá bls. 4 Franklin Steiner: Ákærður fyrir að hafa fjölda skotvopna á heimilinu - sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.