Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1997, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1997, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1997 MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1997 25 Iþróttir íþróttir ÞYSKALAND Minden-Massenheim . . . Flensburg-Rheinhausen . Grosswallstadt-Nettelstedt Magdeburg-Gummersbach Essen-Eisenach ......... Niederwtirzbach-Kiel ... Wuppertal-Dormagen . . . Efstu og neðstu lið . . 28-25 . . 27-19 . .25-24 . . 35-27 . . 23-26 . . 22-25 . . 21-21 Kiel 5 Massenheim 5 Minden Lemgo Nettelstedt Magdeburg Wuppertal Dormagen 5 2 1 2 122-133 3 Hameln 4 10 2 113-116 2 Essen 5104 121-141 2 2. DEILD KARLA Selfoss-HM.................38-27 Björgvin Rúnarsson 11, Sigurjón Bjamason 8, Hjörtur L. Pétursson 4, Erlingur Klemenzson 4, Atli M. Vok- es 4 - Gunnar Guðjónsson 7, Lárus Sigvaldason 6. Fylkir-Fjölnir.............26-18 ÍH-Grótta/KR.................2H0 Fylkir Selfoss Grótta KR 2 1 1 0 68-53 3 Þór A. 2 1 1 0 5341 3 HM 2 1 0 1 53-59 2 Fjölnir 3 1 0 2 62-73 2 Hörður 2 0 0 2 42-51 0 Ármann 1 0 0 1 18-34 0 IH 2 0 0 2 44-71 0 1. DEILD KARLA KA Haukar Valur ÍR Stjaman IBV HK 6 2 0 4 154-157 4 Fram 6 2 0 4 156-164 4 Víkingur 6 1 0 5 148-165 2 Breiðablik 5 0 0 5 105-153 0 Karim Yala, Alsirbúinn hjá KA, gleymdist heima á Akureyri þegar lið hans fór til leiks gegn Aftureldingu í gærkvöld. KA-menn áttuðu sig ekki á því fyrr en of seint að hann var ekki með þeim í flugvélinni. Yala kom suður með næstu áætlunarvél og náði leiknum. Hávaöinn i Mosfellsbænum var langt yfir eðlilegmn mörkum. í tvigang vom leikmenn reknir af vefli þegar þeir heyrðu ekki í flautu dómarans og skutu að marki. Ragnar með 14 mörk - þegar ÍR lagði HK í Seljaskóla Magnús Arngrímsson Framari á hér í höggi viö Haukamennina Aron Kristjánsson og Sigurð Þóröarson í leik liöanna í Strandgötunni á laugardaginn þar sem Haukar fóru meö sigur af hólmi í æsispennadi leik. DV-mynd Brynjar Gauti Harður slagur í Mosfellsbænum: Spennutryllir - Þorkell Guðbrandsson með sigurmarkið gegn KA Það var svo sannarlega boöið upp á spennutrylli í Mosfellsbænum í gær þegar heimamenn í Aftureldingu lögðu íslandsmeistara KA í frábærum handboltaleik. Þorkell Guðbrandsson var hetja Mosfellinga en hann skoraði sigurmarkið tveimur sekúndum fyrir leikslok eftir að sókn KA mann hafði farið í vaskinn. „Trúin og lukkudísimar voru með okkur. Við áttum afleitar lokamínútur og lékum þá illa en sem betur fer náð- um að við að knýja fram sigur. Við fengum á okkur tvær krítískar brott- vísanir undir lokin sem ég var mjög ósáttur við,“ sagði Skúli Gunnsteins- son, þjálfari og leikmaður Afturelding- ar við DV, eftir leikinn. Leikur liðanna bauð upp á allt sem prýða þarf góðan handboltaleik, mik- inn hraða, spennu og mistök á báða bóga. KA-menn byrjuðu betur en um miðjan fyrri háifleik náðu heimamenn að síga fram úr og höfðu tveggja marka forskot í hálfleik. í síðari háifleik höfðu heimamenn frumkvæðið en KA-menn voru aldrei langt undan. KA jafliaði metin í 19-19 eftir 10 mínútna leik og eftir það var leikurinn í jámum. Akureyringar virutst vera að sigla fram úr á lokamínútunum. Þeir náðu eins marks forskoti og Afturelding missti á skömmum tíma tvo menn út af en með mikilli baráttu tókst Mosfellingum að að snúa leiknum sér í vil og skora tvö síðustu mörkin. KA-menn misstu mann út af þegar ein og hálf mínúta var eftir og þann tíma voru þeir ein- um færri. „Það var sorglegt að tapa þessu og gremjulegt að þeir skyldu skora sigur- markið á lokasekúndunni," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari KA, við DV eftir leikinn. Bergsveinn Bergsveinsson var yflr- burðamaður í liði Aftureldingai’ og þeir Jason og Skúli léku vel en hjá KA átti Halldór Sigfússon góðan leik í jafnri og góðri liðsheild. -RS Sigurmark frá Gústaf - þegar Haukar lögðu Fram í æsispennandi leik Haukar sigruðu Framara á laugardag- inn í íþróttahúsinu við Strandgötu, 30-29, i bráðfjörum og spennandi leik. Þegar 4 mínútur voru eftir af fyrri hálf- leik var staðan 13-11 Haukum í vú. Fram- arar misstu þá Sigurpál Áma út af með rautt spjald og keyrðu Haukar þá hrein- lega yfir Framrara og breyttu stöðunni í 17-12. Það var allt annað Framlið sem kom inn á völlinn í síðari hálfleik og jafnaði, 21-21. Þegar um átta mínútur voru eftir af leiknum fékk Oleg Titov rautt spjald fyrir brot og var sá dómur mjög strangur. Leikur Framara riðlaðist nokkuð en Oleg hafði verið besti maður þeirra með 11 mörk úr 11 skotum og hreint frábær í vöminni. Síðustu mínúturnar voru æsi- spennandi en Gústaf Bjarnason tryggði Haukum sigurinn, 30-29. „Það var ekkert nema duga eða drepast fyrir okkur hér í dag. því við töpuðum stórt i síðasta leik og því var þetta góður sigur. Framamir em erfiðir og þetta var því hörkuleikur," sagði Gústaf Bjarnason fyrirliði Hauka, eftir leikinn. Bestir Hauka vora Gústaf, Aron Kristjánsson, Haildór Ingólfsson og Þorkell Magnússon. „Strákamir börðust vel á köflum og sýndu mikinn styrk að vinna upp fimm marka forskot þeirra," sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fram, eftir leik- inn. Bestu leikmenn Framara voru Oleg Titov, Daði Hafþórsson, Páll Beck og þá vom þeir Ármann Sigurvinsson og Gunn- ar Berg báðir sterkir í vöminni. -RS Stjarnan með níu mörk í röð - og eftirleikurinn gegn Víkingum auðveldur Stjömumenn gerðu út um leikinn gegn Víkingum snemma leiks. í stöðunni 4-4 gerðu Stjörnumenn níu mörk í röð og breyttu stöðunni í 4-13. Á þessum kafla gerðu Viking- ar sig seka um mörg mistök og fóru 11 sóknir þeirra forgörðum i röð. Stjömumenn léku 5:1 vörn sem Vík- ingum gekkk illa finna svar við og hvað eftir annað náði gamli refur- inn Valdimar Grímsson að vinna boltann af Víkingum og skora mörk úr hraðaupphlaupum. Eftir þennan leikkafla vora úrslit- in ráðin. V'ðikingar náðu að klóra í bakkann en sigri Stjörnunnar, sem hefur nú unnið tvo leiki í röð eftir frekar slaka byrjun, var aldrei ógn- að. IngvEir Ragnarsson átti mjög góð- an leik í marki Garðbæinga og þeir Valdimar Grímsson, Sigurður Við- arsson og Heiðmar Felixson léku vel. Hjá Víkingum átti gamli jaxlinn Birgir Sigurðsson bestan leikinn og ungu mennimir Hjörtur Amarsson og Hjalti Gylfason stóðu fyrir sínu. -ÓÓJ Árni Gautur hjá Rosenborg: Frekar jákvætt tR-ingar fognuðu vel og innilega sigrinum á HK í spennandi leik í Seljaskóla í gær. HK-menn vora sterkari framan af og höfðu tveggja marka for- skot í hálfleik en þegar 10 mínútur vora til leiksloka náðu heima- menn að jafna metin. Það var síðan harðjaxlinn Ólafur Gylfason sem inn- siglaði sigur Breiðhylt- inga þegar hann skoraði 29. markið og síðasta mark HK breytti engu því tímann var of naumur fyrir Kópavogsliðið. „Við þurftum tíma til að komast inn í leikinn. Ég var ánægður með spil minna manna og og þetta var mikill bar- áttuleikur. Deildin verður jöfh í vet- ur þar sem allir geta unnið alla,“ sagði Matthías Matthíasson, þjálfari og leikmaður ÍR, við DV eftir sigur sinna manna. Ragnar Óskarsson átti hreinan stórleik fyrir ÍR- inga og skoraði 14 mörk og Hrafn Margeisson lok- aði marki ÍR-inga á löng- um köflum í síðari hálf- leik. Þá skoraði Frosti Guðlaugsson dýrmæt mörk. Óskar Elvar Óskarsson var traustur í liði HK sem þarf að endurskoða lokamínúturnar í leikj- um sínum því í þremur leikjum í vetur hafa þeir tapað hnífjöfnum leikj- um. Siguröur Sveinsson var drjúgur en var þó nokkuð gráðugur á kostn- að liðsins. -Hson Hrafn Margeirsson átti stórleik í marki ÍR. 0-1, 1-3, 4-3, 5-5, 7-5, 9-7, 11-8, 14-11, (17-12), 17-13, 18-14, 19-18, 21-19, 21-21, 24-21, 25-23, 28-25, 28-28, 29-28, 29-29, 30-29. Mörk Hauka: Gústaf Bjamason 8/4, Þorkefl Magnússon 5, Aron Krist- jánsson 5, Jón Freyr Egilsson 3, Haíl- dór Ingólfsson 2/1, Einar Gunnars- son 1, Rúnar Sigtryggsson 1, Petr Baumruk 1. Varin skot: Bjami Frostason 8, Magnús Sigmundsson 3. Mörk Fram: Oleg Titov 11/2, Daði Haiþórsson 7, Njörður Ámason 3, Páfl Þórir Beck 3, Sigurpáll Aðal- steinsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 1, Ármann Sigurvinsson 1. Varin skot: Þór Bjömsson 3, Reynir Þór Reynisson 14. Brottvfsanir: Haukar 6 mín., Fram 8 min. Dómarar: Bjami Viggósson og Bjami Ómarsson, slakir, mikið ósam- ræmi i dómum þeirra. Áhorfendur: Tæplega 200. Maður leiksins: Oleg Titov, Fram. Ámi Gautur Arason, mark- vörður Stjörnunnar, kemur í dag heim frá norsku meisturun- um 1 knattspymu, Rosenborg, eftir vikudvöl þar. „Þetta er búinn að vera mjög skemmtilegur tími. Ég æfði fjór- um sinnum með liðinu og öll viðbrögð hafa verið frekar já- kvæð. Það skýrist í vikunni hvort framhald verður á málinu en ég er óneitanlega mjög spenntur. Þetta er freistandi kostur, Rosenborg er norskur meistari sex ár í röð og hefur staðið sig vel í Meistaradeild Evrópu, og hér er allt mjög vel skipulagt og aðstæður ágætar. Góðir vellir, og síðan höll með gervigrasi sem æft er í þegar kalt er í veðri,“ sagði Árni Gaut- ur við DV I gærkvöld. Fjallað hefur verið um dvöl Árna hjá Rosenborg á jákvæð- um nótum ytra og skrifað um hann sem geysilega efnilegan markvörð. Varamarkvörður Rosenborg er á föram frá fé- laginu og aðalmarkvörðurinn er á fertugsaldri þannig að fram- tíðarmöguleikar Árna hjá fé- laginu ættu að vera góðir. Annar Stjömumaður, Lúðvík Jónasson, æfir með Rosenborg. Hann stundar nám í Þránd- heimi en óvíst er hvort honum verði boðinn samningur. -VS Þýski handboltinn: Stutt gaman Það var stutt gaman hjá Patreki Jóhannessyni þegar hann lék með Essen í þýsku 1. deildinni í hand- knattleik í gær. Patrekur fékk að líta rauða spjaldið eftir aðeins þriggja mínútna leik og Essen varð að sætta sig við tap á heimavelli gegn nýliðum Eisenach, liði Ró- berts Duranona. „Þetta var hrikalega fúlt. Ég hljóp til baka í vömina þegar Eisenach var í hraðaupphlaupi. Homamaður þeirra skall í gólfið eftir að ég haföi hlaupið við hlið hans og dómaramir vildu meina að ég hefði gripið í fætur hans og gáfu mér umsvifalaust rauða spjaldið. Þetta var mjög strangur dómur. Það er ekki hægt að segja annað en að ástandið sé slæmt í okkar her- búðum, margir leikmenn era á sjúkralistanum og við eram í botnsætinu,“ sagði Patrekur við DV í gær. Róbert Duranona skoraði 2 marka Eisenach en lék ekki mikið í sókninni. Wuppertal og Dormagen gerðu jafiitefli í hinum íslendingaslagn- um í deildinni. Ólafur Stefánsson skoraði 4 mörk fyrir Wuppertal, Dagur Sig- urðsson 2 og Geir Sveinsson 1. Ró- bert Sighvatsson átti góðan leik fyrir Dormagen og skoraði 2 mörk. Franski landsliðsmaðurinn Jack- son Richardson tryggði Grosswall- stadt sigurinn gegn Nettelstedt en hann skoraði sigurmarkið fjóram sekúndum fyrir leikslok. Richard- son átti mjög góðan leik, sérstak- lega í vöminni, og var markahæst- ur í liði Grosswallstadt með 6 mörk en spánski snillingurinn Talant Dusjebaev var markahæstur í liði Nettelstedt með 7 mörk. -GH Gunnar Már til Hearts Gunnar Már Másson, knattspymumaður úr Leiftri, fór í gær til Skotlands þar sem hann reynir sig hjá nokkrum liðum í vikunni. Gunnar Már æfir með Hearts í dag og spilar væntanlega æfingaleik með varaliði félagsins gegn Celtic annað kvöld. Síðan fer hann að líkind- um til úrvalsdeildarliðanna Celtic, Dunfermline og Aberdeen. -VS Þorvaldur í Englandi Þorvaldur Makan Sigbjömsson úr Leiftri, sem var þriðji markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar í knattspymu í sumar, er farinn til Eng- lands. Mikil leynd hefur hvílt yfir för hans og Leiftursmenn vildu ekkert um það segja í gærkvöld hvert förinni færi heitið, nema hvað það væri til félags i London. Heyrst hefur að Þorvaldur Makan hyggist leika með ÍBV á næsta ári en það er ekki komið á hreint. Reyndar hefur hann verið orðaður við fleiri félög, svo sem ÍA og Val. Stjómarmenn Leifturs segja það eitt að ef Þorvaldur komist ekki að hjá erlendu félagi verði hann með Leiftri næsta sumar. -HJ Þórhallur hjá Den Bosch Þórhallur Hinriksson, knattspymumaður úr Breiðabliki, hefur að undanfómu æft með hollenska 1. deildarfelaginu Den Bosch. Samkvæmt heimildum DV hefur forráðamönnum félagsins litist mjög vel á Þórhall og hafa boðið honum að æfa meö aðalliðinu næstu tíu dagana með samn- ing í huga. Ef ekki verður af samningi, fer Þórhallur til reynslu hjá öðra 1. deild- arfélagi, Helmond Sport. -VS SS Suk-Hyung Lee, markvöröur FH, varöi 23 skot eins og Sigmar Þröstur kollegi hans í marki ÍBV. Frábær markvarsla í Eyjum - í jafntefli FH og ÍBV DV, Eyjum: FHtapaði sínu fyrsta stigi í deildinni með því að gera 28-28 jafntefli gegn ÍBV í miklum spennutrylli í Eyjum á föstu- dagskvöldið. Leikurinn var stórskemmti- legur þar sem markverðir beggja liöa fóra á kostum. FH-ingar höfðu leikinn í hendi sér undir lokin eftir að hafa skorað tvö mörk tveimur færri. En Sigmar Þröstur lokaði markinu og ÍBV skoraði 2 síðustu mörkin og fékk tækifæri til að stela siginum en það tókst ekki. Úrslitin voru því sanngjöm. Litháíska stórskyttan nýja hjá ÍBV, Robertas Pauzulis, er geysiöflugur og er liöinu mikill styrkur. Hann lék mjög vel ásamt Sigmari og Erlingi Ric- hardssyni. Hjá FH vora Lee markvörður og Sigurjón Sig- urösson mjög góöir og homa- maöurinn Guðmundur Pedersen hlýtur að vera kominn í lands- liösklassa, eða hvað, Þorbjöm? -ÞoGu „Nokkuð öruggt“ - Valur vann Breiöablik, 22-18 „Þetta var nokkuð öraggt allan tímann. Blikamir vora aö spila skynsamlega, þeir léku langar sókn- ir en það svolítið kæruleysi hjá okk- ur eftir að við höföum náð góðu for- skoti í síðari hálfleik. Við voram að reyna að koma okkur i gang eftir tvo erfiða leiki og það gekk ágæt- lega. Nú kemur gott hlé í deildinni og við munum vinna í því sem við höfum verið að gera,“ sagði Jón Kristjánsson, þjálfari og leikmaður Vals eftir sigur á nýliðum Breiða- bliks, 22-18, að Hlíðarenda í gær. Aftureld (15)25 KA (13) 24 0-1, 2-2, 3-7, 7-7, 8-9, 12-12, (15-13), 16-13, 18-16, 19-18, 22-19, 23-23, 23-24, 24-24, 25-24. Mörk Aftureldingar: Skúli Gunn- steinsson 6, Jason K. Ólafsson 5/2, Páfl Þórólfsson 4, Gunnar Andrésson 4, Siguröur Sveinsson 4, Ingimundur Helgason 2, Þorkell Guðbrandsson 2. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 20/2. Mörk KA: Karim Yala 6/1, Leó Öm Þorleifsson 6, Halldór Sigfússon 4/2, Sverrir Bjömsson 3, Björgvin Björgvinsson 2, Sævar Ámason 1, Heimir Ámason 1, Hilmar Bjamason 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 12/1. Brottvísanir: UMFA 12, KA 10. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson, og flautuglaðir. Áhorfendur: Troðlúllt, um 550. Maöur leiksins: Bergsveinn Bergsveinsson, Aftureldingu. Það sást greinilega á leik liðanna að þarna vora ekki toppliðin í deild- inni á ferðinni og leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Blikamir héngu í Valsmönnum í fyrri hálfleik og í byijun þess síðari en síðan bættu Valsmenn í, náðu mest sjö marka forskoti og þar með var eftirleikurinn frekar auðveldur. Valsmenn þurfa þó að leika betur ætli þeir sér að blanda sér í toppbar- áttima en Blikar eiga erfiðan vetur fyrir höndum. -ih Valur (10) 22 Breiöabl (7)18 0-1, 3-3, 5-4, 8-5, 8-7, (10-7), 12-7,14-9, 17-11, 20-13, 21-16, 21-18, 22-18. Mörk Vals: Davíð Ólafsson 4, Jón Kristjánsson 4/1, Ari AUansson 3, Einar Öm Jónsson 3/1, Sigfús Sig- urðsson 2, Daníel Ragnarsson 2, Ingi R.Jónsson 2, Valgarð Thoroddsen 2, Theodór Valsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 15, Sigurgeir Höskuldsson 2. Mörk Breiöabliks: Darren Heath 5, Derreck Brown 3, Ragnar Krist- jánsson 3, Bjöm Hólmþórsson 2, Sig- urbjöm Narfason 2, Brynjar Geirsson 1/1, Bragi Jónsson 1/1, Örvar Am- grimsson 1. Varin skot Elvar Guðmundsson 15/1. Brottvísamr: Valur 2 mín, Breiöa- blik 8 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmars- son og Amar Kristinsson, ósannfær- andi. Áhorfendur: 70. Maður leiksins: Elvar Guð- mundsson, Breiöabliki. Víkingur (10)26 Stjarnan (15)31 0-1, 44, 4-13, 6-14, 8-14, (10-15), 15-17, 12-20, 16-22, 19-25, 23-29, 26-31. Mörk Víkings: Rögnvaldur John- sen 5/2, Alexei Trufan 4, Hjörtur Ö. Arnarsson 4, Hjalti Gylfason 4, Birgir Sigurðsson 4/1, Kristján Ágústsson 3, Davor Kovacevic 2/1. Varin skot: Birkir Guðmundsson 10, Júlíus Arnarsson 3. Mörk Stjörnunnar: Valdimar Grimsson 7, Sigurður Viðarsson 6, Heiðmar Felixsson 6, Hilmar Þór- Iindsson 6/2, Amar Pétursson 2, Við- ar Erlingsson 1, Ottó Sigurðsson 1, Einar B. Ámason 1. Varin skot: Ingvar Ragnsson 21/1. Brottvísanir: Vikingur 4, Stjaman 14. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson, traustir að vanda. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Ingvar Ragnars- son, Stjömunni. Haukar (17) 30 Fram (12) 29 ÍBV (16) 28 FH (14) 28 3-1, 34, 5-5,10-8,14-11, (16-14), 16-16, 18-17, 21-18, 21-23, 24-24, 26-28, 28-28. Mörk ÍBV: Zoltan Belnaýi 7/3, Ro- bertas Pauzuolis 5, Hjörtur Hinriks- son 5/2, Svavar Vignisson 3, Guðfinn- ur Kristmannsson 3, Haraldur Hann- esson 2, Sigurður Bragason 2, Erling- ur Richardson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur 23/4. Mörk FH: Sigurjón Sigurðsson 9, Guðmundur Pedersen 9/2, Guðjón Árnason 6, Hálfdán Þórðarson 3, Lár- us Long 1. Varin skot: Lee 22/3, Magnús Ámason 1/1 . Brottvisanir: ÍBV 12 mín, FH 8 mín. Dómarar: Þorlákur Kjartansson og Einar Sveinsson. Þorlákur mjög góður en Einar slakur og óöraggm- og fór langt með að eyðileggja leikinn. Áhorfendur: 425. Menn leiksins: Sigmar Þröstur og Suk-Hyung Lee markveröir lið- anna. ÍR (13) 29 HK (15) 28 0-3, 3-5, 6-6, 7-7, 11-11, (13-15), 15-16, 17-19, 20-20, 26-23, 27-25, 29-28. Mörk lR: Ragnar Óskarsson 14/4, Frosti Guðlaugsson 5, Brynjar Stein- arsson 4, Ólafur Sigurjónsson 2, Er- lendur Stefánsson 2, Ingimundur Ingimundarson 1, Ólafur Gylfason 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 25/3. Mörk HK: Sigurður Sveinsson 8/2, Alexander Amarson 4, Sindri Sveinsson 3/1, Hjálmar Vilhjálmsson 3, Helgi Arason 3, Már Þórarinsson 3, Óskar E. Óskarsson 2, Jón B. Ellings- son 1. Varin skot: Hlynui- Jóhannesson 10, Baldur Baldursson 2 . Brottvísanir: lR 8 mín, HK 4. Dómarar: Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson, ágætir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Ragnar Óskars- son,ÍR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.