Morgunblaðið - 28.08.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.08.2004, Blaðsíða 39
MESSUR Á MORGUN/KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 2004 39 Guðsþjónusta með fermingarbörnum í Hafnarfjarðarkirkju VERÐANDI fermingarbörn Hafn- arfjarðarkirkju, sem stefna að fermingu á komanda ári, munu sækja fyrstu guðsþjónustuna á fermingarundirbúningstímanum með fjölskyldum sínum kl. 11.00 á sunnudaginn kemur, 29. ágúst. Fermingarfræðslan í Hafn- arfjarðarkirkju hófst nú með tveim- ur þriggja daga velheppnuðum fermingarnámskeiðum verðandi fermingarbarna í Vatnaskógi í fyrri viku, en þau völdu að vera í svokölluðum sumarhópi. En þau fermingarbörn sem valið hafa að vera í hausthópi munu sækja reglu- bundna fræðslu í safnaðarheimilinu Strandbergi, en hún er nú að hefj- ast. Báðir hópar munu þó sækja mánaðarlega fræðslufundi þar sem gestir koma í heimsókn í safn- aðarheimilið til að fjalla t.d. um fíkniefnavarnir, mannréttindi og hjálparstarf og vera síðan saman í fermingarfræðslunni eftir áramót- in. Ensk messsa í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 29. ágúst nk. kl. 14:00 verður haldin ensk messa í Hallgrímskirkju. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Hörður Áskelsson. Guðrún Finnbjarnardóttir mun leiða al- mennan safnaðarsöng. Messukaffi að athöfn lokinni. Service in English SERVICE in English at the Church of Hallgrímur (Hallgrímskirkja). Sunday 29th of August at 2 pm. The Twelfth Sunday after Trinity. Holy Communion. Celebrant and Preacher: The Revd Bjarni Thor Bjarnason. Org- anist: Hörður Áskelsson. Leading singer: Guðrún Finnbjarnardóttir. Refreshments after the Service. Barna- og unglingakór Dómkirkjunnar BARNA- og unglingakór Dómkirkj- unnar er nú að hefja sitt fjórða starfsár. Kórnum er skipt í tvennt eftir aldri. Mikið og öflugt starf var unnið síðastliðinn vetur sem setti fallegan svip á kirkjustarfið. Nýskráningar fara fram nú í haust, þriðjudaginn þann 31. ágúst kl. 16:30-18:00 í Dómkirkjunni. Eldri kórsöngvarar vinsamlegast staðfestið þátttöku með netpósti til kórstjóra. Æfingar verða sem fyrr haldnar á þriðjudögum og fimmtudögum og hefjast þær fimmtudaginn 2. sept- ember. Yngri kórinn (7–9 ára) æfir frá 16:15–17:00 og eldri kórinn (10– 16 ára) kl. 17:30–19:00. Stjórnandi kórsins er Kristín Valsdóttir tónmenntakennari og veitir hún upplýsingar í síma: 552 0967/ 696 0367 og með netpósti kristinvals@islandia.is Skráningardagar fyrir fermingar í Garðaprestakalli SKRÁNING í athafnir verður dag- ana: 1. og 2. september í safn- aðarheimili Vídalínskirkju, kl. 17:00 til 19:00, vegna athafna í Garðasókn og 3. september í Álfta- nesskóla kl. 17:00 til 19:00, vegna athafna í Bessastaðasókn á Álfta- nesi. Fermingarfræðsla haustsins byrjar með tveimur ferðum í Vatnaskóg dagana 23. til 24. sept- ember og dagana 27. til 28. sept- ember. Eru ferðir þessar farnar í sam- vinnu við bæði Álftanesskóla og Garðaskóla. Verður nánari upplýsingum um fermingarfræðsluna almennt miðl- að til fermingarbarna og foreldra þeirra í samvinnu við skólana. Upplýsingar hjá prestum í síma: 565 6380. Prestarnir. Skemmtiferð eldri Laugnesinga NÆSTU daga berst bréf til allra eldri borgara í Laugarnessókn þar sem kynnt er skemmtiferð á vegum Laugarneskirkju til Vestmanna- eyja. Lagt verður í hann með Herj- ólfi þriðjudagsmorguninn 14. sept og komið heim með sama hætti um hádegisbil fimmtudaginn 16. sept. Það eru félagar á samverum eldri- borgara í Laugarneskirkju sem mynda kjarnann í hópnum, far- arstjórar verða sr. Bjarni Karlsson og Sigurbjörn Þorkelsson fram- kvæmdastjóri Laugarneskirkju í samvinnu við þjónustuhóp safn- aðarins og ferðaskrifstofuna Vik- ing Tours í Vestmannaeyjum. Kostnaður er rétt um 17.000 kr. með öllum ferðum, mat og gistingu. Hvetjum við utansóknarfólk sem tekið hefur þátt í starfi okkar til að hringja líka og skrá sig í síma 588 9422 milli 9:00 og 14:00 á virk- um dögum. Kolaportsmessa GUÐSÞJÓNUSTA verður í Kola- portinu 29.08 kl. 14:00. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni predikar og þjónar ásamt Jónu Hrönn Bolla- dóttur miðborgarpresti. Þorvaldur Halldórsson mun leiða lofgjörðina. Þá er hægt að leggja inn fyrirbænarefni til þeirra sem þjóna í guðsþjónustunni áður en stundin hefst. Í lok stundarinnar verður blessun með olíu. Guðsþjónustan fer fram í kaffi- stofunni Kaffi port. Miðborgarstarf KFUM&KFUK og kirkjunnar. Morgunblaðið/Ómar Hafnarfjarðarkirkja ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr kór Áskirkju syngja. Organisti Kári Þor- mar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa sr. Hjálmar Jónsson predikar. Marteinn Friðriksson leikur á orgel. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Sr. Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir prédikar. Samskot til kirkju- starfsins. Kirkjukór Grensáskirku syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Væntanleg fermingarbörn næsta vors mæti ásamt foreldrum sínum en kynningarfundur með foreldrunum er fyrir messuna, kl. 10. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.30. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Organisti Hörður Áskelsson. Félagar úr Mótettukór leiða safnaðarsöng. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Vegna fram- kvæmda við lóð kirkjunnar þarf að ganga bakdyramegin inn í kirkju og safn- aðarheimili. LAUGARNESKIRKJA: Almenn messa og barnasamvera kl. 20.00. Sr. Bjarni þjón- ar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni. Barna- samvera er í umsjá Hildar Eirar Bolladótt- ur. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið, Kór Laugarneskirkju syngur. Messukaffi í umsjá Sigríðar kirkjuvarðar að lokinni messu. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Erni Bárði Jónssyni. Ferming- arbörn á sumarnámskeiði fá að ganga til altaris í fyrsta sinn en þurfa að vera í fylgd foreldra eða forráðamanna. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju leiðir sálmasöng. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNURÐINN: Guðsþjónusta kl. 20.30. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Tónlist í umsjón Önnu Sigríðar Helgadóttur og Carls Möller. Prestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti Bjartur Logi Guðnason. DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg kvöld- messa Digranes- og Lindasókna kl. 20 í kapellu á neðri hæð. Prestur sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson. Organisti Hannes Baldursson. Kór Lindakirkju leið- ir safnaðarsöng. Sjá: www.digra- neskirkja.is FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Séra Helga Helena Stur- laugsdóttir, æskulýðsfulltrúi kirkjunnar, sér um stundina. Organisti Lenka Mát- éová. Kaffi og djús eftir guðsþjónustu í safnaðarheimili. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti er Hörður Braga- son. Molasopi eftir messu. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. (Sjá: www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11, altarisganga. Félagar úr kór Kópavogs- kirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti Julian Hewlett. Kaffisopi eftir messu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Ræðu- menn Ágúst Valgarð Ólafsson og Guðrún Oddsdóttir. Skrifstofan er opin þri.–föst. kl. 13–17. „Um trúna og tilveruna“ sýnd- ur á Omega sunnudag kl. 13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Út- varp Boðun FM 105,5. Allir alltaf vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræð- issamkoma sunnudag kl. 20. Elsabet Daníelsdóttir stjórnar. Turid Gamst talar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 29. ágúst er sam- koma kl. 20.00. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Boðið er upp á gæslu fyrir 1–7 ára börn á samkomu- tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Sjá: www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í kvöld kl. 20 í umsjón Kristilegs stúdenta- félags. Kaffiveitingar eftir samkomuna. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ath. breyttan samkomutíma. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Á samkom- unni verður skírn. Gospelkór Fíladelfíu leiðir í söng. Fyrirbænir í lok samkomu. Barnakirkja á meðan á samkomus tend- ur. Miðvikudaginn 1. sept. kl. 20 er bænastund. Bænastundir alla virka morgna kl. 6. Sjá: www.gospel.is VEGURINN: Bænastund kl. 19.30. Al- menn samkoma kl. 20.00, Högni Vals- son predikar, lofgjörð, fyrirbænir og sam- félag eftir samkomu í kaffisal. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Föstudaginn 3. september: Föstudagur Jesú hjarta. Aðkvöldmessu lokinni er til- beiðslustund til kl. 19.15. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Föstudaginn 3. sept- ember: Föstudagur Jesú hjarta. Til- beiðslustund hefst kl. 17.30. Messa er kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20.00. Stykkishólmur, Aust- urgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suð- ureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Ak- ureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Föstudaginn 3. september: Föstudagur Jesú hjarta. Tilbeiðslustund kl. 17.00. Messa kl. 18.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðsþjón- usta kl. 11.00. Ræðumaður: Peter Roennfield. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11.00. Ræðumaður: Styrmir Ólafs- son. Safnaðarheimili aðventista Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðþjónusta kl. 11.00. Ræðu- maður Björgvin Snorrason. Safn- aðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðs- þjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Kåre Kaspersen. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðu- maður: Biblíustarfsmennirnir frá Banda- ríkjunum. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Guðs- þjónusta á Hraunbúðum kl. 10. Organisti Guðmundur H. Guðjónsson. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 11 skólamessa í Landakirkju. Sameiginleg stund í kirkj- unni við upphaf vetrarstarfs. Kennarar og/eða nemendur framhalds- og grunn- skóla Vestmannaeyja taka virkan þátt í stundinni og lesa ritningarlestra. Kór kirkjunnar syngur. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbarna og fjölskyldna þeirra. Prestar Hafnarfjarð- arkirkju. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarðarkirkju. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Fermingar- og skírnarmessa kl. 11. Fermdur verður Þor- kell Magnússon, Lyngbergi 17. Örn Arn- arson leiðir tónlist og söng. BESSASTAÐASÓKN: Guðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl. 14.00. Barn verður borið til skírnar. Álftaneskórinn leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson og Gréta Konráðs- dóttir djákni. Byrjun sunnudagaskólans verður auglýst síðar. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í Vídal- ínskirkju sunnudag kl. 11.00. Félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safn- aðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvins- son. Við athöfnina þjónar sr. Hans Mark- ús Hafsteinsson. Byrjun sunnudaga- skólans auglýst síðar. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Stein- ar Guðmundsson. Garðvangur: Helgi- stund kl. 12.30. GRINDAVÍKURKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Gospel, létt kirkjuleg sveifla. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organisti Örn Falkner. HJARÐARHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjón- usta í Snóksdalskirkju í Dölum sunnudag kl. 14. Prestur sr. Óskar Ingi Ingason. Organisti John Seksan Khamphamuang. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. GLERÁRPRESTAKALL: Kvöldmessa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 20.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju. Organisti Hjörtur Steinbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Her- mannasamkoma sunnudag kl. 14. Al- menn samkoma kl. 17. Tónlistarflutn- ingur í höndum Rannva Olsen og Sigurðar Ingimarssonar. Ræðumaður Sig- urður Ingimarsson. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sameiginleg fyrir Eiða- Vallanes- og Valþjófsstaðarprestakall. Sr. Lára G. Oddsdóttir predikar. Fermingarbörn og foreldrar sérstaklega boðuð við upphaf fermingarstarfsins. TUNGUFELLSKIRKJA: Hin árlega messa verður á sunnudag kl. 14. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Fermingarbörn úr Stóra- Núpsprestakalli og Hrunaprestakalli koma saman eftir Skálholtsdvöl sína ásamt foreldrum en þannig lýkur 4 daga samveru presta og fermingarbarnanna en hún markar upphaf að fermingarund- irbúningi vetrarins. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11.00. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Súpa og brauð að lokinni messu. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Organisti Guðmundur Vilhjálmsson. Prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson. Morgunblaðið/Einar Falur Viðvíkurkirkja Guðspjall dagsins: Hinn daufi og málhalti. (Mark. 7.) Stíflulosun og röramyndun Ásgeirs sf. Skolphreinsun Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.