Morgunblaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 27
www.laugarasbio.is Sýnd kl. 7 og 10. Hverfisgötu ☎ 551 9000 Nýr og betri M jáum st í bíó! Sýnd kl. 6. ísl tal. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Yfir 28.000 gestir! Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16 ára. óvenjulega venjuleg stelpa NOTEBOOK Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.comi i Frumsýnd 24. sept. . . NOTEBOOK Hann gerði allt til að verja hana Nú gerir hann allt til að bjarga henni Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í fantaformi i ll il j i ll il j i l i í i Frá leikstjóra Crimsome Tide, Enemy of the State og Spy Games Fór beint á toppinn í USA l i j i i , f i i í Hann gerði allt til að verja hana Nú gerir hann allt til að bjarga henni Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í fantaformi r i l t til v rj rir l t til j r i s y z l s i t í f t f r i Frá leikstjóra Crimsome Tide, Enemy of the State og Spy Games Fór beint á l i j i i , f i toppinn í USA Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Yfir 28.000 gestir! Sýnd kl. 6. ísl tal „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV S.K., Skonrokk Ó.H.T Rás2 Sýnd um helgar DENZEL WASHINGTON DENZEL WASHINGTON www.regnboginn.is NOTEBOOK Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra-spennumynd! Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, Sýnd kl. 8 og 10.30. GEGGJUÐ GRÍNMYND Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2004 27 NÝSMÍÐI - BREYTINGAR - VIÐGERÐIR HLYNUR SF alhliða byggingastarfsemi Pétur J. Hjartarson húsasmíðameistari SÍMI 865 2300 580 80 80 Vilt þú auglýsa! Þetta svæði er laust núna hringdu í síma midlun@midlun.is HÚS & HEIMILI HUGLEIÐSLUKENNARINN Sri Chimnoy gerði sér lítið fyrir á dögunum og lyfti 330 kílóa manni að nafni Larry McConneghey í New York. Chinmoy, sem er 73 ára gamall, lyfti McConneghey við afhendingu Lifting Up the World with a Oneness Heart verð- launanna sem hann hefur veitt frá árinu 1988 en verðlaunin eru veitt til þeirra sem hafa lagt mikið á sig til að sigrast á erfið- leikum í lífi sínu og heiminum. McConnegh- ey fékk verðlaunin í ár þar sem hann hefur lagt hart að sér að grennast að undanförnu og lést um um 45 kíló. Hann hefur einsett sér að léttast það mikið að hann geti lifað eðlilegu lífi en ekki er langt um liðið síðan læknar sögðu honum að hann gæti ekki gengið sjálfur og þyrfti að vera gefið súr- efni til að anda. McConneghey komst í góðan hóp þegar hann fékk verðlaunin en meðal þeirra sem fengið hafa viðurkenningu Chinmoy und- anfarin ár eru Nelson Mandela, Móðir Ter- esa og Desmond Tutu. Chinmoy leggur áherslu á að ekkert sé ómögulegt ef hugurinn sé til staðar og McConneghey byggir á því í megrunarátaki sínu. Eftir að Chinmoy hafði lyft honum sagði McConneghey m.a að enginn gæti sagt sér hvað líkaminn getur gert og hvað ekki. Larry tók að þyngjast í kjölfar þess að hann var skotinn í fótinn þegar hann var ungur maður og neyddist því til að hætta að stunda breikdans, sem var yndi hans í lífinu. Hann tók að borða allt að tíu máltíðir á dag og þyngjast hratt en að læknisráði ákvað hann nýlega að venda kvæði sínu í kross. Með verðlaunaafhendingunni vildi Chinmoy vekja athygli á offituvandamálinu og hvetja þá sem þjást af offitu til að leita sér hjálpar. Sri Chinmoy sýndi styrk sinn í New York Sri Chinmoy lyfti Larry McConneghey, sem vegur um 330 kíló, á dögunum. Lyfti 330 kílóa manni BRESKA hljómsveitin The Prodigy heldur tón- leika í Laugardalshöll föstudaginn 15. október næstkomandi og munu tónleikarnir marka upp- haf tónleikaferðar sveitarinnar um Evrópu. Prodigy er að kynna nýjustu plötu sína, Always Outnumbered, Never Outgunned, en henni hefur vegnað vel þar sem hún hefur verið gefin út og víða komist á topp vinsældalista. Miðasala á tónleikana hefst klukkan tíu í dag og verða miðar seldir á öllum Nestisstöðvum Esso á höfuðborgarsvæðinu og eftirfarandi sölustöðum Esso; Leiruvegi á Akureyri, Sel- fossi, Akranesi og Keflavík. Miðaverð í stæði verður 3.900 krónur og 5.500 krónur í stúku. Til þess að koma fólki í rétta gírinn fyrir tón- leikana mun hljómsveitin Quarashi hita upp. Daginn fyrir tónleikana gefur Quarashi út nýj- ustu plötu sína en hún ber titilinn Gorilla Disco og má því segja að Prodigy-tónleikarnir verði í raun útgáfutónleikar þeirra Quarashi-pilta. Prodigy-tónleikar í Höllinni 15. október

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.