Tíminn - 22.11.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.11.1994, Blaðsíða 14
14 Þri&judagur 22. nóvember 1994 DAGBOK Þribjudagur 22 nóvember 326. dagur ársins - 39 dagar eftir. 4 7. vlka Sólriskl. 10.18 sólarlag kl. 16.09 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sig- valdi velur lög og stjórnar. Jólakort og barmmerki félags- ins eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins, Hverfisgötu 105. Málstofa á Hvanneyri um landbúnabarmál Miövikudaginn 23. nóvember kl. 13.30 efna Búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri og Hagþjónusta landbúnaðarins til málstofu í mötuneyti Bændaskól- ans. Umræðuefniö er: „Staða og framtíö íslensks landbúnaðar í ljósi alþjóölegra viðskiptasamn- inga". Málshefjendur verða: Erna Bjarnadóttir forstöðum. H.I., sem setur málstofuna, dr. Markús Möller hagfræðingur, Eiríkur Ein- arsson rekstrarhagfræðingur, Þór- óifur Matthíasson lektor, Haukur Halldórsson form. Stéttarsamb. bænda, ogjón Sigurðsson lektor. Síðan mun Magnús B. Jónsson skólastjóri slíta málstofunni. Fundarstjórar: Laufey Bjarnadótt- ir og Einar Einarsson. Gert er ráð fyrir að frummæl- endur flytji 20.-30 mín. erindi og umræðum og ráðstefnuslitum ljúki eigi síðar en kl. 18. Kaffi er til sölu í mötuneyti. Allt áhugafólk velkomið. Háskólatónleikar Á háskólatónleikum miðviku- daginn 23. nóvember koma fram þeir Hilmar Jensson gítarleikari, Pétur Grétarsson víbrafón- og slagverksleikari og Matthías Hemstock slagverksleikari. Tón- leikarnir eru haldnir í Norræna húsinu og hefjast kl. 12.30. Tríóiö mun leika þaö sem kalla mætti frjálsa tónlist, en útgángs- punkturinn er ákveöinn hug- myndarammi eftir Hilmar Jens- son er nefnist Traust I-V. Ramm- inn er röð fyrirmæla, sem snar- stefjað er út frá, og heiti hans skírskotar til þess trausts sem flytjendur þurfa að bera til ófyrir- sjáanlegrar framvindu verksins. Tríóið fagnar hverjum þeim sem nærast vilja andlega og vits- munalega í matartíma sínum og öðlast þrótt til að takast á við dreggjar dagsins. Aðgangseyrir á tónleikana er 300 kr., en frítt fyrir handhafa stúdentaskírteinis. Styrktarfélag vangefinna: Fundur í Bjarkarásí Stjórn styrktarfélags vangef- inna boðar til fundar í Bjarkarási með foreldrum/forráðamönnum og starfsmönnum félagsins fimmtudaginn 24. nóvember n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Hafliði Hjartarson, formaður félagsins, greinir frá helstu verk- efnum þess. 2. Þorsteinn Sigurðs- son skólastjóri ræðir um fullorð- insfræöslu fatlaðra, stöðuna í dag og framtíðarhugmyndir. 3. Kaffi- veitingar. Stjórn Styrktarfélagsins hvetur foreldra og forráðamenn aö fjöl- menna á fundinn. Hjálparbeibni Blaðinu hefur borist bréf með hjálparbeiðni frá Filippseyjum. Bréfritarj er ekkjumaður með fjögur börn. Hann þjáist af holdsveiki og er á spítala, en börn hans eru án fyrirvinnu og fjölskyldan dregur fram lífið á matargjöfum frá yfirvöldum. Maðurinn fer þess á leit að les- endur Tímans sendi honum gömul barnaföt og eitthvað af matvælum. Börn hans eru hungruð og veikluleg og hann vildi gjarna reyna að gera þeim jólin, sem nú nálgast, eitthvaö gleðilegri. Lesendur skrifi til: Mr. Melion Binga Patient no. 011 Sanitarium Proper c/o P.O. Box 2464 1000 Manila Philippines Pennavinur á írlandi „Ég heiti Collette Shiels. Ég er 35 ára. Ég er bláeygb og með stutt, ljóst hár. Áhugamál mín éru lestur, gönguferðir og mér finnst gaman að flestum tegund- um tónlistar og að skrifa fólki út um allan heim. Takk fyrir með tilhlökkun, Annaö kortanna, „lól" eftir Elfu Björk jónsdóttur. Collette Shiels 178 Comeragh Rd. Drimnagh Dublin 12 Ireland" Jólakort Styrktarfélags vangefinna Sala er hafin á jólakortum fé- lagsins. Að þessu sinni voru gefin út tvö kort. Annað þeirra er með mynd eftir listakonuna Sólveigu Eggerz Pétursdóttur, sem um langt árabil hefur gefið félaginu myndir til útgáfunnar og reynst því ómetanleg hjálparhella. Hitt kortiö er með mynd eftir Elfu Björk Jónsdóttur, og var á listsýn- TIL HAMINGJU ingu fatlaðra, sem haldin var í tengslum við alþjóðlegu ráð- stefnuna „Eitt samfélag fyrir alla", sem haldin var í Reykjavík í júní sl. Átta kort eru í hverjum pakka og fylgir spjald sem gildir sem happdrættismiði. Verð pakkans er kr. 500. Hinn 23. janúar 1995 verður dregið um myndirnar og vinningsnúmer þá birt í fjölmiðl- um. Kortin verða til sölu á skrif- stofu félagsins Háteigsvegi 6, í Þroskahjálp Suðurlandsbraut 22, versluninni Kúnst Engjateigi 17, Nesapóteki Eiðistorgi 17 og á stofnunum félagsins. Þann 6. ágúst 1994 voru gefin saman í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni, Hanna María Helgadóttir og Lúther Guðmundsson. Þau eru til heimilis að Víðiteig 2A, Reykja- vík. Ljósm. K.S. — Hugskot Þann 13. ágúst 1994 voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Irmu Sjöfn Óskarsdóttur, Lilja Kristín Ólafsdóttir og Bjarni Benediktsson. Heimili þeirra veröur að Hlíöarhjalla 50, Kópa- vogi. Ljósrn. Hreinn Hreinsson Daaskrá útvarns oa siónvaros Þriðjudagur 22. nóvember 6.45 Veburfregrtir 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garb- Vfjj arsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Undir regnboganum" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Ehrengard 14.30 Menning og sjálfstæbi 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 1 7.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl 20.00 Hljóbritasafnib 20.30 Kennslustund í Háskólanum 21.30 Þribja eyrab 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur. 22.30 Veburfregnir 22.35 Djassþáttur 23.20 Lengri leibin heim 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þribjudagur 22. nóvember ^ 13.30 Alþingi Al 16.45 Vibskiptahornib SpK 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (27) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Sumarib meb Kobba (3:3) 18.30 SPK 19.00 Eldhúsib 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Staupasteinn (22:26) (Cheers IX) Bandarískur gaman- myndaflokkur um barþjóna og fasta- gesti á kránni Staupasteini. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 21.05 Uppljóstrarinn (3:5) (Goltuppen) Sænskur sakamálaflokk- ur sem gerist í undirheimum Stokk- hólms þar sem uppljóstrurum er engin miskunn sýnd. Leikstjóri: Pelle Berglund. Abalhlutverk: Thorsten Flinck, Marie Richardson og Pontus Gustafsson. Þýbandi: jón O. Edwald. 21.50 Baráttan vib MS Þáttur um MS-sjúkdóminn. Handrit: Páll Pálsson. Kvikmyndataka: Arnar Þór Þórisson. Kvikmyndastjórn: Jón Gústafsson. 22.25 Og enn er máninn skær (The Ray Bradbury Theater: And the Moon Be Still Bright) Kanadísk stutt- mynd byggb á smásögu eftir Ray Bradbury. Þýbandi: Þrándur Thor- oddsen. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok Þriðjudagur 22. nóvember 17.05 Nágrannar 17.30 PéturPan r“0JuuÍ 17.50 Ævintýri Villa og * Tedda 18.15 Rábagóbir krakkar 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Sjónarmib Vibtalsþáttur meb Stefáni jóni Haf- stein. 20.50 VISASPORT 21.30 Handlaginn heimilisfabir (Home Improvement II) (430) 22.00 Brestir (Cracker) Sálfræbingurinn Fitz þarf ab taka á honum stóra sínum þegar hann tekur ab sér óhugnanlegt mál þar sem fjórtán ára strákur finnst hengdur. Er þetta morb eba sjálfs- morb? Seinni hluti er á dagskrá ann- ab kvöld. (1:2) 22.50 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (3:22) 23.40 Brostnar vonir (Heaven Tonight) johnny Dysart er útbrunnin poppstjarna sem hefur brennandi áhuga á ab koma fram á ný og slá í gegn. Þegar draumar hans hrynja svo á einu kvöldi áttar hann sig á því ab sonur hans er upp- rennandi poppstjarna. Abalhlutverk: john Waters, Guy Pearce og Sean Scully. Leikstjóri: Pino Amenta. 1990. Lokasýning. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavlk frá 18. tll 24. nóvember er I Brelöholts apótekl og Apótekl Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á slórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apð- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 61600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuná hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rumhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1994. Mánaðargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalífeyrir......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifey, isþega........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót.............:................7.711 Sérstök heimilisuppbót.......................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams.......................10.300 Meðlag v/1 barns............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns................1.000 Mæðralaun/leðralaun v/2ja barna..............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri.10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583 Fullur ekkjulífeyrir........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa) ................15.448 Fæðingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 21. nóvember 1994 kl. 10,49 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 68,22 68,40 68,31 Sterlingspund ....106,99 107,29 107,14 Kanadadollar 49,90 50,06 49,98 Dönsk króna ....11,179 11,213 11,196 Norsk króna 9,994 10,024 10,009 Sænsk króna 9,273 9,301 9,287 Finnskt mark ....14,270 14,314 14,292 Franskur franki ....12,730 12,768 12,749 Belgískur franki ....2,1239 2,1307 2,1273 Svissneskur franki. 51,56 51,72 51,64 Hollenskt gyllini 38,98 39,10 39,04 Þýskt mark 43,69 43,81 43,75 ítölsk líra „0,04261 0,04275 0,04288 Austurrískur sch 6,207 6,227 6,217 Portúg. escudo ....0,4280 0,4296 0,4288 Spánskur pesetl ....0,5245 0,5263 0,5254 Japansktyen ....0,6915 0,6935 0,6925 írskt pund ....105,32 105,68 99,96 105,50 99,81 Sérst. dráttarr 99'66 ECU-Evrópumynt.„. 83,26 83,52 83,39 Grísk drakma ....0,2839 0,2849 0,2844 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.