Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 35
± Ráðherrann styður ekki frumvarp Áma Sjávaútvegsráðuneytið hefur svarað bréfi sem Sveinn Andri Sveinsson sendi ráðuneyt- inu er varðar aflaheimildir Sæbjargar VE 56. I bréfinu áréttar ráðuneytið á skoðun sína að útgerð Sæbjargarinnar VE 56 hafi aldrei átt rétt til veiðileyfis og aflahlutdeidar vegna skipsins. Jafnframt áréttar ráðuneytið þá af- stöðu sína að hafi slíkur réttur einhvern tíma verið fyrir hendi sé hann löngu fallinn niður sakir tómlætis. Sveinn Andri segir að málinu sé hvergi nærri lokið. Málið sé ennþá í meðferð þings- >ns og sjávarútvegsnefndar. „Ráðuneytið svarar í engu meintum mistökum starfs- manns Siglingamálastofnunar vegna afskrán- ingar skipsins áramótin 1984/1985. Útgerð skipsins fékk ekki úthlutað veiðileyfi vegna ársins 1996 en fékk að klára kvóta 1995 sem Sæbjörgin átti eftir óveidda frá árinu 1984. Þetta veiðileyfi fékkst framselt á Gullborgina °g hún veiddi samkvæmt þessari úthlutun. Málið snýst því um það af hverju Gullborgin Þingmenn Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi eru ekki sammála í þessu áli. fær ekki að veiða áfram af kvóta Sæbjargar- innar 1996 úr því að hún mátti klára kvót- ann frá 1984 árið 1995.“ Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra segir að hann muni ekki styðja frumvarp Árna Johnsen sem hann lagði fram á Aiþingi í vor. „Málið var lagt fyrir þingið á sínum tíma og náði ekki fram vegna lagalegrar skoð- unar sem gekk út á það að veiðirétturinn hefði fallið niður. Það eru heldur ekki rök að taka rétt af öðrum skipum. Þetta yrði enginn viðbótarkvóti, heldur yrði að taka veiðirétt- inn frá öðrum skipum í Vestmannaeyjum.“ Aðspurður um breyttar forsendur vegna meintra mistaka af hálfu starfsmanns Sigl- ingastofnunar við afskráningu Sæbjargarinn- ar á sínum tíma segir Þorsteinn að hann treysti sér ekki til þess að kveða úr með það. „Hins vegar má vera að það mál skapaði bótarétt en að réttur til aflaheimilda sé til staðar fæ ég ekki séð.“ Sjávarútvegsráðherra segist ekki munu styðja tillögu Árna Johnsen á Alþingi um að Sæbjörgin fái aflaheimildir þær sem eigendur telja sig eiga rétt á. „Annað álitamál sem ráðuneytið svarar ekki, er; hefði Sæbjörgin fengið úthlutaðfla- heimildum árið 1986, ef skipið hefði ekki verið afskráð? Þetta er spurning sem ráðherra verður að svara, því óumdeilt er að afskrán- ing er tilkomin vegna mistaka hjá Siglinga- stofnun,“ segir Sveinn Andri. ■ Texti: Benedikt Gestsson. Sjómannablaðið Víkingur 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.