Guðrún G. Þórarinsdóttir Tilraunaeldi á hörpudiski, Chlamys islandica (O. F. Mtiller), í Breiðafirði II. Vöxtur INNGANGUR Víða um heim er vaxandi áhugi á hvers konar eldi sjávardýra og sem við- bót við lax- og silungseldi á íslandi hefur eldi á skelfiski vakið áhuga. Þær skel- fisktegundir sem líklegt þykir að hægt væri að rækta með bestum árangri við íslenskar aðstæður eru kræklingur (Mytilus edulis) og hörpudiskur (Chlamys islandicá) (1. mynd). Norðmenn hafa gert tilraunir í Norður-Noregi með ræktun hörpudisks (Chlamys islandica) og hafa sýnt fram á að hægt sé að auka vöxt hans verulega með því að koma honum fyrir á heppi- legu dýpi þar sem fæðuframboð og hita- 1. mynd. Hörpudiskur (Chlamys islandica) úr Breiðafirði. Breidafjördur. Ljósm. photo Sigurgeir Sigurjónsson. Iceland scallop from Náltúrufræðingunnn 62 (3-4), bls. 157-164, 1993. 157