Íslendingur


Íslendingur - 28.02.1941, Blaðsíða 4

Íslendingur - 28.02.1941, Blaðsíða 4
4 ISLENDlNGUR Anna & Freyja Nýkomin efni í: Karlmannaföt Fermingarföt Kvendragtir Peysufatakápur Verðið lágt! Varan góð! Komið, sjdið, sannfœrist. komin aftur. Tómas Steingrímsson umboðs- og heild verzlun Akureyri Bazor heldur kvenfélag Akur- eyrarkirkju á sunnudaginn kemur (2. marz) í kapellu nýju kirkj- unnar. Opnað kl. 4 e. h. Margir góðir og gagnlegir munir til sölu fyrir gott verð. Konur, sem hafa lofað munum á bazarinn, eru beðnar að koma þeim til undir- búningsnefndarinnar sem fyrst. Barnastúkan „Sakleysi8“ heldur fu*d n. k. sunnudag á venjulegum stað og tíma. Embættismenn mæti til innsetningar. A-flokkur skemt- ir. Áríðandi að félagar sæki fund- in». Wngmennastúkan Akurlilja nr. 2 keldur fund í Skjaldborg sunnu- da^inn 2. marz 1941 kl. 8.30 e. h. Embættismannakosning. - Skýrsl- ur. — Röðull. — Nýtt og óvænt sk«mmtiatriði. Fjölsækið fundinn. HJÁLPRÆÐISHERINN. A sunnu dag kl. 11 helgunarsamkoma, kl. 2 sunnudagaskóli, foreldrar, sendið börn yöar í sunnudagaskólann. Kl, 6 opinber samkoma, kl. 8,30 hjálpræö- issamkoma Heimilasambands fund- ur á mánudag kl. 4, konur, mætið allar. Kl. 8 30 Den norske forening f’riöjudag kl, 8,30 samkoma. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir, Vetraarhúfur Sokkar Vettlingar Leistar Treflar Peysur á börn og fullorðna o. m. fl. Vöruhús Akureyrar Gúmmistígvél, Sirigaskór, Inniskör. Nýkomið. Nokkrar tegundir af púða- og dúkaefnnm nýkomið. Hannyrðaverzl. Ragnh. O. Björnsson Bollapör, Sykurseit, Vatnsglös, Diskar, djúpir og grunnir. Pönlunarfélagið. Vegna Árshátíöar Bílstjóratél. Akureyrar verður 'oif- reiðastöðvum lokaö kl. 7 ATVINNA. Nokkrar vandvirkar stúlkur geta fengið fasta vinnu við sauma. — Allar upp- lýsingar gefur (Fyrirspurnum ekki svarað í síma). Skarphéíinn Ásgeirsson Helga-Magrastræti 2. Akureyri. — Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu i fyrirhugaðri sútunarverksmiðju, í maí eða júní, auk þess gæti verið um atvinnu að ræða í skóverksmiðjunni fyrir þann tíma. Þær, sem vilja sinna þessu, tali við mig sem fyrst. /. S. Kvaran. TILKYNNING. Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar á fundi hennar 25. febrúar s. I. er umsóknarfrestur um áður aug- lýsta yfirlögregluþjónsstöðu í Akureyrarkaupstað framlengdur til 1. maí n. k; Akureyri 27. febrúar 1941. Bæjarstjórinn. e. h. annað kvöld. 7 Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands óskar eftir vefstól til ATHYGLI almennings skal vakin á ákvæðum 2. mgr. 36. gr. laga nr. 63 31. desember 1937, um tollheimtu og tolleftirlit, sbr. bráða- birgðalög frá 9. Janúar 1941, er hljóða svo: kaups eða leigu nú þeg- ar. Upplýsingar í síma 224. Stúlku vantar nú þegar hálfan eða allan daginn á fámennt, barnlaust heimili. Gott kaup í boði. R. v. á. Efri hæð Það varðar sektum eða varðhaldi eða hvorttveggju að eiga kaup eða skipti um vörur, sem hermenn, sem til- heyra herflokkum eða herskipum, sem hér eru, bjóða fram eða þeir hafa undir höndum, og að taka við slíkum vörum að gjöf frá þeim, svo og að taka að sér að selja slíkar vöiur fyrir þá, enda liggi ekki fyrir, er viðsk'ptin fara fram eða gjöfin þegin, fullar sannanir fyrir því, að að- flutningsgjöld hafi verið greidd af vörunum og fullnægt hafi verið öðrum almennum innflutningsskilyrðum. Fjármálaráðuneytið, 12. febrúar 1941. í nýlegu húsi til sölu, — Geymsla og þvottahús sér- stakt. R. v. á. Fatalitur 2 tegundir. Verzl. ESJA. SITRONUR Verzl. ES/A. Tilkynning frá ríkisstjórninni. BreZka herstjórnin hefir tilkynnt, að auk gæzluskipsins við Reykjavík séu nú gæzluskip á eftiifarandi stöðum: Á Eyjafirði: fyrir sunnan Hrísey. Á Seyðisfirði: h. u. b. 1 sjómílu fyrir utan Vestdalseyri, Á Reyðarfirði: h. u. b. 1 sjómflu suðaustur af Hólmanesi. Á Hrútafirði: í námunda við.Hiútey. Öll skip sem ætla að sigla inn á einhvern þessara fjarða, verða að fá til þess leyfi gæsluskipsins á hverjum stað. Bannað er að sigla inn á þessa firði á timabilinu frá eínni sfundu eftir sólarlag til einnar stundar fyrir sólarupprás. Reykjavík 14. febrúar 1941. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu fimmtuda£a kl. 8.30 e. h. sunnudaga kl. 5 e. h. Sunmidagaskóli kl. 4 hvern sunnud. Allir velkomnir! FILADELFÍA. Bamastúkan „Samúð“ heldur fund næstk. sunnudag kl. 10 f. h. í Skjaldborg. C-flokkur skemmtir. Fjölmennið! Auglýsið í Isl. Prentemiöja Björoa Jáaaaonw. V <> rv<J\ V

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.