Þjóðlíf - 01.02.1988, Blaðsíða 17

Þjóðlíf - 01.02.1988, Blaðsíða 17
INNLENT „Hann stefnir / a þingsæti...“ Þjóðlíf dregur upp mynd afnýjasta þungavigtar- manninum í verkalýðspólitík, Birni Grétari Sveinssyni. . . þá verður hann harður og óvœginn andstœðingur Höfundur: Baldur Kristjánsson Höfn í Hornafirði. (Ljósmyndir Halldór Tjörvi Einarsson.) Hann er 43ja ára, svartur yfírlitum, svarthærður, svart skeggið vel snyrt, andlitið festulegt, maðurinn ábúðarmikill meðalmaður, þétt- vaxinn. Vaxinn eins og verkalýðsleiðtogar hér áður þegar ábúðar- mikið fas gat skipt sköpum í verkfallsátökum og menn þurftu að vera þéttir fyrir til að vera ekki hent út af vinnustöðum eða ofanaf ræðu- pöllum. Og þeir þurftu að hafa búka sem gáfu hljóð. Hann er formað- ur verkalýðsfélagsins Jökuls á Höfn í Hornafirði og hefur á undan- förnum misserum sótt til áhrifa innan verkalýðshreyfíngarinnar þar sem hann hefur vakið athygli fyrir skeleggan málfíutning. Þá var Björn kosinn ritari Alþýðubandalagsins á landsfundi þess í nóvem- ber. Og við spyrjum. Hver er hann? Táknar framganga hans og hans líka nýja tíma í íslenskri verkalýðshreyfíngu? Er hann væntanlegur þingmaður Alþýðubandalagsins á Austurlandi? Skoðum aðeins manninn, uppruna, feril og viðhorf. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.