Tíminn - 15.02.1919, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.02.1919, Blaðsíða 1
TÍMINN að minsta kosli 80 blöð á ári, kostar 5 krónur árgangurinn. APGREIÐSU i Reykjavík Laugaveg 18, simi 286, út um land i Laufási simi 91, III. ár. Reykjavík, 15. febrúar 1919. 11. blað. 68tmii og aý virki. Hernaðarlistin breytist hraðfara á skömnium tíma. Virki sem áður voru talin óvinnandi falla fyrir vigvélum nútímans eftir nokkurra stunda skothríð. Og staðir sem fyr voru álitnir þýðingarlitlir í hern- aði hafa í reyndinni orðið óvinn- audi kastalar. Sama er raunin á i innanlands- baráttu byltingaþjóða. Fyr á tím- um var það fyrsta verk hvers upp- reistarhers að ráðast á höll harð- stjórans, hermannaskálana, ill- ræmd fangelsi og bankana. Nú er skift um það. í byltingum þeim, sem hafa verið að gerast siðustu mánuðina er barist um alt önnur virki: Símstöðvar, fréttastofur, og þó einkum um skrifstofur blaðanna. Breyttar aðferðir spretta af breytt- um kringumstæðum. Almennings- álitið ralar rétta leið. Múgurinn finnur ósjálfrátt hverl stefna ber þegar leitað er eftir þýðingarmestu stöðvunum. Grirnmustu orusturnar í siðustu byltingum Rússa, Ungverja og Þjóðverja hafa verið háðar undir veggjum helstu dagblaðanna og á „skrifstofum þeirra. Opinberar frétt- ir frá Berlín herma að byltingar- flokkarnir hafi náð hinu eða öðru hlaðinu i dag en mist það aftur á rnorgun. Það hefir verið barist um þessi nýrju virki með öllum hugs- anlegum vígvélum, handsprengjum o. s. frv. Einn dag i janúar skaut spartacusherinn eitruðum kúlum á skrifstofu Berliner Tageblatt. Það er auðskilið hversvegna valdið yfir blöðunum þykir svo miklu skifta. Blöð og tímarit eru ^igvélar í hinum andlega hernaði nútímans. Sá heimur sem er best vopnum búinn á því sviði og kann best að beila þeim vinnur sigur að lokum. fess vegna er valdið yfir blöðunum orðið að höfuðþrætueplinu í slóru löndun- um. Konungshallir, ramgerð virki °g jafnvel geymslustaðir gullsins sjálfs geta ekki haldið velli í sam- keppninni við Gibraltarvirki 20. uldarinnar — blöðin. Jafuvel hér yst á norðurslóðum vottar fyrir svipaðri baráttu. Pen- ingavaldið í landiuu þykist ekki liafa nóg virki, og ekki nógu inargar fallbyssur. Það býr sig undir herferð til að íeggja undir sig skoðanir meðbræðra sinna. Það er þeirra stjórnarbylting. Félag þetta var stofnað 15. f. m. Félagið er al-íslenskt eins og nafn þess ber með sér. — Aðal-fram- kvæmdastjóri þess sá íslendingur, sem einna mest befir fengist við vátrj'ggingar, A. V. Tulinius, fyrv. sýslumaður. Standa að féiaginu ýmsir helstu útgerðamenn skipa og þeir er mesl þurfa að skifta við skip. Forinaður félagsins er Ludvig Iíaaber bankastjóri og með- stjórnendur, Sveinn Björnsson lög- maður, Halldór Þorsteinsson skip- stjóri, Hallgrímur Kristinsson for- stjóri og Jes Zimsen konsúll. Tilganguriiin með félagsstofnun- inni vitanlega hinn sami og með stofnun Brunabólafélags íslands, sem sé að vera ekki háður úflend- um félögum uin vátryggingar og láta ekki hið inikla fé sem til vá- trygginga gengur fara út úr land- inu. Hafa síðustu árin einkum opnað augu manna fyrir uauðsyn slíks félags, því að landsmenn liafa oft orðið að sæta afar-kostum um vátryggingar og upphæðirnar sem gengið hafa til sjó- og stríðsvá- trygginga skifta mörgum hundr- uðum þúsunda. Hér er þvi tvímælalaust um að ræða mjög nytsamlega og þjóðlega stofnun. En eftir því sem fullyrt er mun mega vænta hinnar skæðustu sam- kepni af hálfu útlendu félaganna, einkanlega af hálfu eins þeirra, eða öllu heldur margra, sem hafa sameiginlega umboðsmenn. Tilætl- unin mun vera sú, að kyrkja þeg- ar í fæðingunni, þessa tilraun ís- lendinga til þess, að verða sjálf- stæðir á þessu sviði. Pað er fullyrt, að útlendu fé- lögin setji vátryggingargjöldin uú niður að miklum mun. — Standa þau á gömlum merg og horfa ekki í það, að kasta nokkrum tuguin þúsunda i sjóinn til þess, að drepa keppinautinn, enda fljótlegt að vinna upp hallann að unnum sigri. Alveg sami leikur og »Hið ís- lenska« steinolíufélag lék um árið, þegar Fiskifélagið fór að ílytja inn steinolíu. Spurningin er sú hvorl íslend- ingar verða nú jafn-skammsýnir og þá. Gerir hver einstaklingur það upp við sjálfan sig, er hann þarf að leita til annars hvors aðila, hvort hann metur meir slundarhag en framtíðargagn, hvort uhann vill styðja eða vinna ógagn í sjálf- stæðisbaráttu landa sinna á^þessu sviði — og alþjóð getur ekki við það ráðið. Hitt mun almenniugur láta sér miklu skifta, að það sem nú þarf að tryggja fyrir landssjóð, bæði skip og tlutning, og sem enn er mikið, og sömuleiðis skip Eim- skipafélags fslands, verði ekki látin borga fé tii þess, að drepa íslenskt félag sem stofna.ð er og rekið á heilbrigðum grundvelli, en lialda við úllendum félögum, sem slofna til óheilbrigðrar samkepni í bili til þess eins, að geta verið ein- ráð um að »maka krókinn «eflir á. er um þau vatnsvirki, sem þegar er búið að reisa? Og hverpig á að ráða fram úr um þá fossa, sem búið er að selja? Spurningarnar eru margar, sem vakna í þessu sambandi. Og verst væri til þess að hugsa, ætti það af þessu að leiða, að þetta kæmi aðallega niður á þeim íslenskum bændum, sem ekki hafa látið falt vatnsaíl fyrir jörðum sínum, þvi að það raun ekki fjarri til getið, að ekki eigi með þessu að reisa stóru félögunum hurðarás um öxl. Eignarréttur á vatnsafli. Fossanefndin hefir klofnað, og á ef til vill eftir að klofna enn meir, þvi að ekki eru öll kurl komin til grafar. Fyrsta ágreiningsefnið er um það, hver eigi fossana. Meiri hluti nefndarinnar, Guðm. Björnsson, Jón Þorláksson og Bjarni Jónsson, halda því fram að landið eigi alt vatnsafl. Einar Arn- órsson, lögfræðilegur ráðunautur nefndarinnar, er og sagður á þeirri skoðun. Minni hluti nefndarinnar, Sveinn Ólafsson og Guðm. Eggerz, heldur hinu fram, að liið sama gildi um vatnsaflið sem veiði í vatni, það sé eign þess sem land á að vatninu. Þetta mál verður ekki rökrætt hér að sinni og væntanlega ékki fyr en nefndin leggur álit sitt opin- berlega fram, enda munu menn nú alment vænta þess, að ekki þurfi lengi að bíða eftir þvf. En eftirtekt skal vakin á því, að hér er um að ræða alveg nýjan lagaskilning, sem hefði í för með sér stórkostlega byltingu. íslendingar flýðu óðöl sín i Nor- egi, fyrir ofríki Haralds konungs hárfagra, er hann vann ríki undir sig, »eignaðist óðul öll og lél alla bændur gjalda sér landskyldir.« Er hér mjög hið saina á ferðinni, taki ríkið nú af bændum þá eign, sem þeir hafa talið sig eiga óskerta, og er þess að vænla, að mörgum bændum »munu þykkja þröngt fyrir durum«, þyrftu þeir hér eftir að kaupa það, að láta bæjarlækinn snúa myllusteini eða lýsa og hita bæinn. Og livort mun Reykjavík geta byrjað á hinni fyrirhuguðu raf- magnsstöð sinni, ef hún á ekki vatnsaflið í ánum, sem hún keypti fyrir nokkrum árum — fyrst og fremst vegna vatnsallsins? Og hvað Fist TumuDefDd við tsingíð. Full rök hafa verið færð fyrir því, að skaðlegur glundroði sé að verða í löggjöf iandsins. Sífelt bætl við nýjum lögum án þess að hngsa nægilega um að samræma þau eldri löggjöf. Leiði af þessu margskonar óþægindi fyrir lagaverði og allan almenning. þingið hefir samt margar afsak- anir. Tíminn er sluttur. Málin mörg sem koma til umræðu og afgreiðslu. Og ef starfsafl þingsins er ekki í samræmi við mátt þjóð- arinnar, þá er aðal-áslæðan sú sem íyr hefir verið á drepið, að þiugið kemur saman á þeirn tíma, þegar fleslum dugandi möunum er mest mein að vera lang-dvölum að heiman. Færsla þingtímans mjmdi bæta vinnubrögðin. Önnur nauð- synleg endurbót væri í því fólgin. að til vœri föst vinnunefnd við þingið. í henni ættu að eiga sæti duglegir lagamenn og reyndir Iöggjafar. —' Starf nefndarinnar væri að sam- ræma löggjöíina, vera ráðunautar þingrnanna og þingnefnda um forinshlið frumvarpanna, en siður um efni þeirra. Pjóðin kýs sér fyrir fulltrúa þá menn sem hún treystir best. Hún skapar þingið i sinni mynd. Pess vegna getur hún ekki ámælt því. Pað er hold af hennar holdi og bein af hennar beinum. Pingið er bergmáls-raddir hinna ýmsu stétta og héraða. Par er ekki neinn til- finnanlegur skortur á hugsjónum né hugmyndum. Par er áhugi um framfarir lands og ljrðs, þó að stunduin sé öðru vísi af látið. — Hugsjónirnar komast á þing, ef þær eru til í landinu. Eu þair i- klæðast stundum miður lieppilegu formi. Þess vegna gæti þinginu verið mikil bót að fámennri nefnd utanþings manna sér til aðstoðar og ráðuneytis. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.