Tíminn - 23.09.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.09.1960, Blaðsíða 13
T f M I N N, föstudaginn 23. september 1960. 13 GRILÓN grilon IVIERINO uulllgdro GARN íþróttir (Framhald af 13. síðu). Kommóður Kommóður með 3—4—5—6 skúffum úr teaki, eru nú fyrirliggjandi. Skúlason & Jónsson s.f. Laugavegi 62 og Skólavörðustíg 41. Sími 13107 — 16593 — 11381. ÚTBOO i ' # •. . 1 Tilboð óskast í raíbúnað fyrir spennistöðvar Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Útboðslýsingar eru afhentar á skrifstofu vorri Traðarkotssundi 6. Innkaupastofnun Reykjavikurbæjar Schram og Gunnar GuSmanns son. — En eru þeir, sem leika, or'ðnir góðir af þeim meiðsl- um, sem sumir þeirra hafa hlotið í sumar? — Já, flestir. Bjami Fel- ixson er þó ekki alveg heill, og sama er reyndar að segja um fyrirliðann Gunnar Gnð- mannsson, en ég vona að þeim versni ekki, þegar í leikinn kemur. Heimir markmaðnir. mun reyna hendina í kvöld, svo ekki er alveg hægt að segja hvort hann verður í markinu á sunnudaginn. Þá má geta þess að vegna meiðsla og ferðalaga sumra leikmanna, hafa æfingar orðið mun slit óttri en skyldi að undan- förnu, og nokkrir leikmenn kvefuðust illa í írlandsförinni og hafa ekki getað æft eftir heimkomuna. — Og hvað heldurðu um leikinn? — Eg vil sem minnst spá um úrslit, Akurnesingar eru alltaf hættulegir hvaða liði sem er, en ég geri mér frekar von um, að KR sigri, en leik- urinn verður áreiðanlega skemmtilegur og tvísýnn. — KR-ingar hafa reynzt sigursælir gegn Akurnesing- um undanfarið? — Já, það má segja, og því vonast ég frekar eftir sigri. Við unnum Akumesinga í báð um leikjunum í fyrra og í sumar, á Akranesi sigruöum við með fimm mörkum gegn þremur. Úrslitin hafa því ver ið hagstæð fyrir okkur, og ekki má gleyma því, að við gerðum jafntefli við Akurnes inga, 5—5, í sumar, er þeir styrktu lið sitt með Arsenal- leikmönnunum þremur, og þó höfðu Akumesingar fjögur L M E N N A R slysatryggja hvern sem er fyrir hvaða slysi sem er KYNNIÐ YKKUR SKILMÁLA OG IÐGJÖLD almennar TRYGGINGAR Pósthússtræti 9 — Sími 17700 mörk gegn einu yfir í þeim leik á tíma. Eg er því frekar bjartsýnn .... Sama er að segja um Óla B. Jónsson og Guðjón Finn- bogason. Óli var einnig um árabil sem framvöröur í landsliðinu, skemmtilegur, teknískur leikmaður. Hann hefur einnig komið við sögu landsliðsins síðan hanri lagði knattspyrnuskóna á hilluna og var meðal annars þjálfari þess í sumar. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.