Alþýðublaðið - 14.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1945, Blaðsíða 1
 Útvarpið: 20.20 Föstumessa í dóm- kirkjuimi. 21.15 Kvöldvaka: a) Um Jón Laxdal kaup- mann og tónskáld. b) Lög eftir Jón Laxdal sungin og leikin. Miðvikudagur 14. febrúar 1945 5. síðan flytur í dag framhald greinarinnar eftir L. M. Oak um uppreisnina í Varsjá síðast liðiS sum- ar. Fjalakötturinn sýnir revýuna 4 „ABEf í lagir lagsi" Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. 53. sýning Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í K.R.-húsinu föstudaginn 16. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. verður seld allskonar vefnaðarvara, þar með tal'inn tilbúinn fatnaður. Ennfremur búsáhöld^skófatnaður o. m. fl. Á uppboðinu verður einnig seld tveggja nála saumavél, með mótor. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. S.F.Í. S.F.Í. • • OskudagsfagnaSur að samkomuhúsinu Röðli í kvöld kl. 10 Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 7 e. h. Deifdarhjúkrunarkonu vantar í lyflækningadeild Landsspítalans 1. júní n. k. Umsóknarfrestur til 20. marz. Um- sóknir sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna. Tún fil sölu Tilboð óskast í velgirt tún í góðri rækt í ná- grenni Hafnarfjarðar. Stærð 5 dagsláttur. Tilboðum Skal skilað fyrir 25. þ. m., til Ingvars Gunnarssonar, Hverfisgötu 37, sem gefur allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem ' er eða hafna öllum. Hafnarfirði, 13. febrúar 1945.' Ingvar Gunnarsson. iMhními Alþýðabiaðsins er 4900. TIMINN Þeir, sem fylgjast vilja með almennum málum verða að lesa Tímann. Áskriftarverð í Reykjavík og Hafnarfirði er 4 kr. á mán- uði. Áskriftarsími 2323. Ufborgunartími fyrir Ragnar Þórðarson & Co., Gullfoss og Gildaskálann, verður framvegis á miðvikudög- um kl. 4—5 í skrifstofu minni Aðalstræti 9. Ragnar Þórðarson St. Reykjavík nr. 256 Fundur í kvöld. Kosning fulltrúa í húsráð o. fl. Æðstitemplar. Kápuefni Prjónasiiki Verzlunin Unnur (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). ^ j Heilbrigf líf tímarit Rauða kross íslands um heilsuvernd og líknarstarf- semi er eina tímaritið hér á landi, sem helgár efni sitt þess- um málum. Helstu greinar síðasta árgangs — fjórða — eru þessar: Blindir menn á íslandi (Kristján Sveinssan), Lækna- skorturinn í sveitum landsins (Páll Sigurðsson), Starfrænir sjúkdómar (Jóhann Sæmundsson), Móðerni (Ólafur Ó. Lár- usson), Gunnlaugur Einarsson (Sigurður Sigurðsson), Mann- eldisrannsókn (Niels Dungal), Penicillin (Gunnlaugur Claes- sen), Heilsuvernd á íslandi (Vilmundur Jónsson), Veggjalýs (Óskar Einarsson), Vitamín (Júlíus Sigurjónsson) og ýmis- legt fleira fróðlegt og skemmtilegt. Ritstjóri er Dr. Gunnlaugur Claessen. Gerizt áskrifendur. Styrkið með því gott málefni og aflið yður nauðsynlegrar þekkingar. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 NýkomiÖ: Ofíulitir Penslar Léreft Vatnslitapappk’ Laugavegi 4. Sfmi 5781. Sigurgeir Skrifstofutímr 10-12 o&fcóJ Aðalstrœti 8 Simi 1043 Nýkomið: Kápu-efni og UHarkjóIa-efni H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035 Undirritaður gerist hér með áskrifandi að Heilbrigt líf Nafn ......................................... Staða ........................................ Iieimili ..................................... á reikningum til Leikfélags Reykjavikur verður framvegis í Þjóðleikhúsinu (gengið um vestur- dyr) 14. og 15. hvers mánaðar (í dag og á morg- un) kl. 5—6 e. h. Gjaldkerinn. , í Hafnarfirði er laust til umsóknar. Umsókn- arfrestur er til hádegis þriðju- daginn 20. febr. næstkomandi. Úpplýsingar um launakjör og annað er að starfinu lýtur, gefur bæjarstjórinn í Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.