Vísir - 07.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 07.08.1917, Blaðsíða 1
/ Útgefandi: HLUTAFELAG Kitítj. JAKO.B MÖLLER SÍMI 400 7. árg. Þriðjadaginn 7. ágúst 1917. Skrifstoía og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 214. tbl. e&KLA Bið Dóttir smyglarans. Sjónleikar i 4 þ., 132 atr. Myndin er afarBpennnndi og leikin af ágætam itölsknm leikarom. Saumastofa Innilegt þakklæti yottum tíö öllum þeim, sem lieiðruðu minning-u föður mins, Ásbjörns Jðnssonar, og sýndu okkur liluttekningu Tið fráfall Iians. Fyrir liönd móður minnar og min sjíilfs. Jón Ásbjörnsson. Vöruhússins. K%rlmannafatnaðir beat 15 saumaðir. — Best efni. — Fljótust afgreiðila. Mín hjartkæra dóttir, Ásdís Helgadóttir, andaðist á Landa- kotsspitala sunnad. 5. ágúst kl. 121/,. Jarðarför hennar Terður auglýst síðar. Ragnheiður Brandsdóttir, Bókhlöðustíg- 6 B. ánglýsið i VlsL 2-300 tons af fiski -óskast til flutnings með gufuskipi, sem fer héðan til I-eitii kring um miðjan þennan mánuö. Lysthafendur snúi sér strax til A. Guðmundsson Pösthólf 132. Lækjargötu 4. Simi 282. Hér með tilkynníst vinurn og vaudamSuuum, að okkar hjartkæri son- ur, Ágúst Jóhannsson, andaðist 1. þ. m, Jarðarförin fer fram miðvikudaginn 8. p. m. kl. 12 á hádegi frá Jó- fríðarstaðavegi nr. 8 f Hafnarfirði. Gróa Þórðardóttir. Jóhann Jónsson. Amerisk fataefoi Árni & Bjarni. Tilkynning. Vekjaraklukkur og Stundakiukkur mest úrval hjá Jöhannesi Norðfjörð Bankastræti 12. Tannlæknarnir Savnkilde og Tandrup, Hafnarstræti 8, (hús Gmmars Gunnarssonar). Viðtalstími 1—5, og eftir umtali. Sársaukalaus tanudráttur og tannfylling. Tilbúnar tennur eftir nýjustu aðferðum á Kantschuk og gnlli. ið VisL NÝJA BlO St. Lucie-nótt. Nútíðar-sjónl. í 3 þáttnm. Aðnlhlntverk leika þnn: Ohriitel Holck, Alf Bliitecher, Gnnnar Sommerfeld. — Tölnsett sæti. — Nú um tíma vérður verslun. minni lokað id. 7 síðd. Irisíín ligurðardótiir Laugaveg 20 A. Símskeyti lrá írettaritara ,Visis‘. Kaupm.höfa, 5. ígúst. Ijjóðverjar tilkynna acT herir Miðveldanna hafi þegar lagt nndir sig því nær alla Galiciu og að Rússar sén enn á nndanhaldi í Bnkovinn. Kerensky heiir sagt af sér ráðherraembætti og er farinn frá Petrcgrad. Bráðabirgðastjórnin mótmælir em- bættisafsögn hans og hefir orðið ásátt um að fela honum að skipa ráðimeytið nýjum mönnnm. Khöfn 6. ágúst 1917. Kerensky hefir tekið aftnr við ráðherraembætti og er kominn aftur til Petrograd. Samkomnlag er komið á milli hlutlansu þjóðanna og útflutningaráðsins í Ameríku. Fimm nýir ráðherrar hafa verið skipaðir i Þýskalandi. Kuhlmann er utanríkisráðherra, Waldow matvælaráðherra. Alþjóða-íriðarfundur verðnr haldinn 9. september.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.