Vísir - 07.08.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 07.08.1917, Blaðsíða 4
VISJR þvi, fyr en eg má til, að þingið skiljist við mál þetta, fyr en það faefir búið svo im hnútana að eng- Inn geti með rétta borið því á brýn að það sé fallið í sekt við hin lagalegn né siðferðislegn „hor- fellislög". B. í>. Gröndal. P i a, n c> 5 T. M. Hornxnig & Sönner. O rgrels Petersen & Steenstrup eru alstaðar viðnrkend að vera h i n b e s t b. Þau verða aftar „á Lager“ í þessam mánnði. NB. Seljaat með vérksmiðjuverði. sjj Allskonar nótur ávalt fyrirliggjandi. BsejarfrétftÍF. iljóðfærahús lejjkjaYíkuF (móti Dómkirkjunni). Simn.: Hljóðfærahús. Þeir sem kaupa piino geta fengið að Iáta harmonium í skiftum. iímæli á Morgua: Guðrún Þórarinsdóttír, húsfrú. Solveig Bggerz, húsfrú. Margrét Hjartardóttir, húsfrú. Jenny Forberg, húsfrú. Pétur Thoroddsen, Jæknir. Taisímar Alþingis. 354 þingmannasimi. Tlwt þetta númer þurfa þeir að M&ja, er œtla að ná tali af þing- mönnum í Alþingishúsinu í síma. 411 skjalafgreiðsla. 61 akrifstofa. Sterling fórfráEaupmannahöfn á Iaugar- daginn með 75 farþega. Harry kom vestan frá Straumnesií gær- kveldi hlaðinn ýmsum hlutum sem bjargað hefir verið úr Goðafossi. Slys. Frú María Kristjánsdóttir kona Hfilldórs Þórðarsonar bókbindara, mjaðmarbrotnaði i gær. Ljósgrár kestur er í óakilum í Landakoti. Béttur eigandi vitji hans þang- að mót greiðslu þessarar áuglýs- ingar og annars kostnaðar. Morgunkjölar og nærföt er saum&ð á Bergstadstræti 31 (niðri). Fernisolíu fá menn að vanda besta og Iangódýrasta í verslun B. H. Bjarnason. Snndskálinn og lýsisbræðslan. tómar síldartummr til sölu. Afgr. v. á. Dreng duglegan og áreiðan- legan yantar til að hera út Vísi. fifRfGOINGáB I Branatryygicgar, m~ og stríösYátryggiigar A. V. Tuliniu*, — Tal.imi 254. Tekið á móti innborgunum 12—3. Mngfondlr eru í báðum deildum í dag. £ efri deild eru 12 mál á dagskrá, þar af 8 til 1. umr. — Slysa- tryggingarfrv. stjórnarlnnar er til 2. umr. og má búast við tölu- verðam deilum um það. — í neðri deild eru 16 mál á dagskrá, 3 til 3. umr., 6. til 2, þar á meðal skipun dr. Gnðm. Finn- faogasonar sem kennara í hagnýtri ■álarfræði við háskólan. 6 mál eru til 1. umr. og loks siðaet á dagskránni þingsál. till. um fán- unn til einnar umr. Botnía var ókomin til Eskifjarðar i morgun. Hún fór frá Seyðisfirði á laugardaginn. Þoka er enn þar eystra og er því Iíklegast að skipið liggi þar útifyrir. Erieud mynt. Kbh. X Bank. Pósth. &terl. pd. 16,66 16.40 16:20 Fre 57,25 60,00 60,00 Doll 3,30 3,52 8,60 1 tilefni af athugasemd yðar, herra ritstjóri, i Vísi i dag út af lýsisbræðslustöðvnm nálægt sund- skálannm við Skerjafjötð, þar sem þér segið að bæjarstjórn Keykja* vikur hafi ráðið byggingu stöðv- anna, leyfi eg mér að upplýss, að állar umræddar bræðsinstöðvar eru í Seltjarnarneshreppi. Bæjar- stjórnin hefir þvi ekki haít nein afskifti af byggingu stöðvanna og getur ekki baft áhrif á hvern- ig menn nota eignir sínar í öðr- um hreppum. Rvík 6. ág. 1917. Virðingarfyllst K. Zimsen. Þessa leiðréttingu hæstv. borg- arstjóra er Vísi ánægja að birta- — En benda verður þó á það, að menn hafa oft orðið að bíða tim- unum saman eftir ákvörðun bæj- arstjórnar nm það, hvar reisa mætti Iýsisbræðslustöðvar og hefir það vitanlega orðið til þess að menn hafa leitað út úr lögsagnar- umdæminu. Það má því vafa- laust gefa bæjarstj. nokkra sök á þvj að þessar stöðvar h»fa verið reiatar við Skerjafjörð. LÖGMENN Oðða? GMasoo yteféitarmálallatBÍBsr*Ksa8a2 LaufáðYegi 22. Vcajal. tóma kl. 11—12 og 4—§. Sími 26. ^ TILKYNNING § Sá sem kann að hafa að Iáui frá mér handvagn er beðinn að skila hosum það fyrsta. Margir hafa brúkað þennan vagn <Jg munn þeir flestir þekkja baan, og hver sem kann að sjá hann ervinsám- lega beðinn að komast eftir hver muni hafa hann undjT hendi og láti mig byo vita; eg borga ómakið. Jón Sigurðsson járnsm. Lauga- veg 54. [52 Góð íbúð óskast frá 1. okt. n. k. Tilboð sendiat póstbox 361. [446 VlSIR er elsta og besta dagblaö landsins. | VINNA 2 kaupakonur og 1 kaupamann vantar nú þegar upp á Kjalarnes. Semjið við Margréti Björnsdóttur Bröttngötn 5.________________[1 Stúlka óskast til hjálpar við inniverk á heimili nál. Beykjavík. Uppl. á Laufásveg 3. [46 Kaupamann og kaupakonu vant- ar austur í Rangárvallásýslu «trax Uppl. á Njálsgötu 33 «. [64 Kanpakonu vant&r á gott heim- ili í Borgarfirði. Þyrfti að fara með Ingólfi 9. þ. m. Uppl. í búð Árna Einarssonar Laugaveg 28. [50 FulIorðÍDn bvenmaður eða karl- maður óskast á fáment heimili hér í bænum til þess að Iítáeftir gamalmenni á daginn. A.v.á. [61 Góða stúlku eða konu vantar í vinnu jhálfan eða allan daginn. Uppl. Barnaskólanum. [67 Kaupakonu vantar hér í ná- grennið- Ágæt kjör. A. v. á. [55 Ofn til sölu. A. v. á. [53 Reipahagldir fást ksyptar á Lauganesapítalanum. [58 Barnsvagga tilsölu. A.'v. á. [60 Bíúkað ferðakoffort ósksts* til kaups. A. V. á. [63 Reiðingar á 4—5 hesta ósbast til baups. Uppl. hjá Magnúsi Blön- dahl Lækjargötu 6 b. [56 SpáDý dragt með silfurhnöppum er til sölu með tækiíærisverði á Laagaveg 32 uppi. [65 T»past hefir rauðskjóttur foll ómarkaður, gamaljárnaður. Hver sem kynni að finna folann, er beð- inn að gera aðvart á Hverfisgöto 92 til BaldursBenediktsjonar. [51 Fundin brjóstnál. Vitjist í Skot- húsið. [54 Tapast hefir silfurkapsel með mynd í, milii Klepps og Laugar- ness. Skilist að Kleppi. [57 Fundist hefir kventaska. A. v. á. _______________________________[58' Langt siikibelti svartmeð dúsk- um hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis mðt fnndarlaunam. [62 Gullnál tapafist frá Bsrgstsð*- stræti að Nýja-Bio sl. sunnudag. Skílist á afgr. gegn fundarl. [68 Silfnrmar chettuhuappur hefir tepast. Skliist á Skólavörðustíg 6. [66 á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.