Vísir - 15.01.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1918, Blaðsíða 1
lítgefandi: HLUTAFÉUG p.itatj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMl 400 8. árg. Þriðjudaginn 15 janúar 1918 14, tbl. ■HnmiiiiiiiMiiniiMiiiiiiii b A M L A BI 0 «m:L-wmmw Þorgeir í Vík. John Storm. Sökum þess hve margir hafa óskað að mynd þes^i yrði sýnd aftur, verður hún Myndin verðnr sýnd öli í einu lagi í kvöld kl. 9. sýnd aftur í kvöld Pantaðir aðgöngumiðar að „John Storm“ verða seldir ± 17. sinn. öðrnm et þeirra hefir ekki verið vitjað fyrir kl. 8ya. Nýi dansskólinn. Æfing i kvöld kL Ö í Báruhúsinu, Aðaifundur Jaínaðarmannafélagsins verður haldinn annað kvöld kl. 8 í Bárubúð uppi. S tj órnin. Grænmáiaðor handragn hefir tapast frá Jes Zimsen. Finnandi skili honum þangað gegn fundarlaunum. Aðalfundur Styrktar- og sjúkrasjððs verslnnar- manna i Reykjavik. verðnr haldinn í dag (þriðjndaginn 15. þ. m.) kl. 8y2 e. h. í Iðnaðarmannahúsinn nppi á lofti. Eeykjavik, 15. janúar 1918. Stjórn sjóðsins. í fjarveru minni verður skrifstofa mín að eins opin frá kl. 6—7 síðdegis. Stúkan Einingin nr, 14 Funduf annað kvöld kl. 8’/9 t stóra salnum. Allir embættismenn Stórstúku íslands, Umdæmisstúkunnar nr. 1 og allra undirstúkna í bænum eru beðnir að mæta á fundinum. Einar il. Kvaran segir ferðasögu. Kafíidrykkja á eftir. — Stúkufélagar beðnir að fjölmenna! A ukafundur verður haldinn í v skipstjórafélaginu „Aldan“ miðvikudaginn 16. þ. m. (á morgun) k). 81/* síðd. á venjulegum stað. Áriðandi að allir fólagsmenn s;eki fundinn. STJÓENIN. Halldór Eiriksson. Talsími 175. Aðalstræti 6. Símskeytl írá fréttaritara „Vísis“. Kasptr.höfn, 14. jaa. Bretar hala hrnndið áköfnm áhlanpnm Þjóðverja hjá Monchy. Ákafar ornstnr ern háðar fyrir anstan Ypres og á ýmsnm stöðum í Frakklandi og á ítölskn vígstöðvnnum. Yíst? m itbfiiéásste bkðlðl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.