Vísir - 15.01.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 15.01.1918, Blaðsíða 4
ViSlK Afmæli á morgun: Valtýr Albertsson stud. Páll Erlendsson Ng. 30. Jörgina Andersen húsfrú. GuSm. Jakobsson trésm. Söngæfing í kvölð kl. 8y2. Allir v e r ð a að mæta stnndvíslega. Nýkomiíi alls konar vetrarfata- og frakkaefni. Sömuleiðis tilbúnir vetrarírakkar. Vörunúslö KeSjur, akkerisspil, vírar o. nx, fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld- sted. Sími 674. Bakka viS Bakka- stíg. (5 2 hesta mótor til sölu. SveintB Hjartarson. (128 Bæjarstj óraarkosningar hér í bænum eiga aS fara fram ]}. 31. þ. m. Heyrst hefir um tvo lista, sem fram munu koma; á öSrum mun ÞorvarSur Þorvarös- son veröa efstur, en SveinnBjörns- son á hinum. Hafnarstjórinn. Heimildin, sem Vísir haföi þaö eftir í gær, hverjir væru umsækj- endur um hafnarstjórastöðuna, var >ví miöur ekki hin ábyggilegasta, enda reyndist rangt farið með tvö nöfnin: Hjalta Jónsson og Þorst. Júl. Sveinsson, sem hafa ekki sótt um stöðuna. En auk þeirra, sem taldir voru í blaðinu í gær, hafa sótt þrír skipstjórar: Guðm. Kr. Bjarnason, Guðm. Kristjánsson og Jóhann P. Jónsson. Alls eru því umsækjendurnir 6. Noröanpósturinn. Allur nýárspósturinn til Norður- lands, austan Skagafjarðar, var sendur héðan með Lagarfossi (en ekki landpósti) og tefst því tals- vert, því engin von er talin um að Lagarfoss komist norður fyrir Langanes. Verður nú að senda póstinn landveg frá Seyðisfirði eða Vopnafirði. „Þorgeir í Vík“ verur sýndur í Gamla Bíó í 17. sinn í kvöld. íshröngl allmikið rak hér inn á ytri höfn- ina í gær innan úr Kollafirði og myndaði ])að samanhangandi breiðu frá Örfirisey meðfram hafnargörðunum, fyrir hafnar- mynnið og alllangt inneftir. Er viðbúið að höfnin lokist þá og þeg- ar utan frá á þennan hátt. í morg- un sýndist höfnin nær allögð út fyrir eyjar. Frostið var með minsta móti í gær og fór minkandi eftir því sem á dag- inn.leiö. Um miðnættið var það að eins loyó stig á landsímamælir- inn og 13 í stjórnarráðinu. í morg- un var það mjög líkt. „Ingólfur“ fór héðan upp í Borgarnes í morgun. , „Geysir“ komst út úr ísnum við bólvirkið snemma dags í gær og lagðist síð- an fyrir utan garða, en lagði ekki af stað héðan til útlanda fyr en í morgun. og Sjóstípéi með trébotnum. nýkomið mikið úrval. 0. Ellingsen, Hafnarstræti 15. Prjónapeysur á karlmenn og kvenfólk nýkomnar í verslun Ámnnda Árnasonar, Hverfisgötu 37. Barnlans hjón, sem vildu ala upp stúlkubarn, sem sitt eigið, geta nú þegar fengið efnilega og laglega telpu tæpra tveggja ára. A. v. á. Vetrarfrakkar og verkamannabnxur með tækifærisverði í nokkra daga á Laugaveg 12. Verslun 6. Benjaminssonar Sex og Kaifibranð nýkomið í verslun Einars Arnasonar HUS til söln á góðum stað. 2—5 herbergja íbúð laus 14. maí. Afgreiðslan vísar á. Námsskeið x loftskeytafræði á að halda hér í næsta mánuði, sbr. augl. í blaðinu í dag. Norðlenskt saltkjöt í lssrum, egta gott, miög ódýrt, fæst í verslun Simonar Jónssonar Laugaveg 13. Hksráðendnrl HÖHs»íe1ga-feviu»m.bækur fast á LindargötB 8 b (oiðri). Jóuay MRK»áb#oat bókbicdari. mmm fl Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s, Miðstræti. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. Af sérstökum ástæðum vantai mig nú þegar eldhússtúlku. Milly Sigurðsson, Suðurgötu 12. (162 Stúlka óskast nú þegar að Hesti í Borgarfirði, til algengra heimil- isstarfa. Uppl. í Síma 238. (159 Röskur maður óskast til vors. A. v. á. (155 Eg undirrituð tek að mér að sníða og máta kjóla og dragtir. Valgerður Jónsdóttir, Smiðju- st*g 3> (heima kl. 9—10 árd. og eftir 8 síðd.) (156 Stúlka óskar eftir formiðdags- vist eða allan daginn. Uppl. Grett- isgötu 44. (157 Af sérstökum ástæðum vantar stúlku til hægra innanhússtarfa nú þegar. Uppl. Hverfisgötu 32 B, niðri. .(i7° Stúlka óskast í vist í Doktors- húsið. (167 n Ú S $ M # $ | Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 Maður óskar eftir herbergi með húsgögnum nú þegar. A. v. á. (161 Stór stofa með forstofuinngangi og húsgögnum til Ieigu nú þegar. A. v. á. (166 Erfðafestuland til sölu í Reykja- vík. Landið er rúmar 27 dagslátt- ur að stærð, því fylgir íbúðarhús, stórt fjós og heyhlaða. Frekari upplýsingar gefur Sveinn Pljartar- son, Bræðraborgarstíg 1. (127 Fóðursíld til sölu hjá R. P. LevL (18 Tréull og hálmur óskast keypt. Uppl. í síma 646. (14© \ 3 tegundir af ágætu stonnfata- taui selst ódýrt. Söðlasmíðabúðin Laugaveg 18 B. Sími 646. E. Krist- jánsson. (141 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11 A. (29, Morgunkjólar og barnakjusur fást í Lækjargötu 12 A. (28 Vandaðir ódýrir dívanar, klædd- ir með plussi, taui og sængurdúk. Söðlasmíðabúðin Laugaveg 18B. Sími 646. E. Kristjánsson. (77 Nýlegur ofn fæst með tækifæris- verði á Vesturgötu 12. (163 Ágætar kartöflur fást á Vestur- götu 12. (164 Olíuofn, alveg nýr er til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (160 Svört silkisvunta hefir tapast frá Tjarnargötu 8, að Vesturgötu 27. Skilist í Tjarnargötu 8, gegn fundarlaunum. (165 ísaumaður dúkur tapaðist. Skil- ist á Bergstaðastræti 22. (18 Silfurbúinn baukur tapaðist þann 9. þ. m., á leið frá Lambhaga í Mosfellssveit til Rvíkur. Skilist gegn fundarlaunum að Lambhaga eða á Laugaveg 12. (171 2 morgunkjólar hafa tapast.SkiI- ist á Frakkastíg 20, uppi. (168 Regnhlíf með silfurplötu ofan á skaftinu hefi eg einhverstaðar skil- iö eftir um jólin. Sá, sem kynni að verða hennar varýer beðinn að koma henni til frú Stefaníu Guömundsdóttur, Laufásveg 5. (169 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.