Vísir - 08.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 08.02.1918, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLOTAFÉLAS Ritfitj, JAKOB MÖLLEK SÍMl 4Ö0 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMl 400 8. árg. Fiistudagimn 8 fcbrúar 1918 88 tl»l. Kains-ættin. Áhrifamikill og spennandi sjónleikur i 3 þáttum með forleik, leikinn af góðkunn- um dönskum leikurum. Aðalklutverkin leika: Frú Duzzy Werreen, Herman Florentz, Henry Hnudsen. Lítill mótorbátur i ágætu standi, með iiýrri vél er til sölu með tækifærisverði. Semjið við Magnús Gnðmimdsson, skipasmið. ff Iitt I HftfnarBtrsti 15. IVÝJA BÍO Stúlkan frá Palls Ljómandi falleg mynd í 4 þáttum. Karen Sanðberg leikur aðalhlutv. af dæma fárri snild, og þeir Alf Bliitecher og Arne Weei Verkman&aféktið „M&BiIíf' f heldur íund annað kvðld í Gtoodtemplaralxúsinu kl. 71/, sd. Félagsmenn fjölmenni. STJÓRNIN. Alþýðubrauðgerðin. Búgbranðin góðn ern nú til allan daginn á Vestargötn 29. Ennfremnr nóg af hveitibranðf. Ársfundur Fisfeiféiags íslaiads verður haldinn laugardaginn 9. febrúar og hefst kl. 6 e. h. í húsi K. F. D. M. 1. Lagðir fram reikningar félagsins. 2. Forseti skýrir frá starfi þess á hinu liðna ári. 3. Tekin fyrir ýms önnur mál, sem fyrir fundinn verða lögð. Jarðarför Erlendar Eafliðasonar bókbindara fer fram langardaginn 9. þ. m. frá heimili hans, Vest- nrgötn 28, kl. 12 á hádegi. Bifreið er ávalt til leigu hjá Steindóri Einarssyni, Ráðagerði. Talsími 127. Símskeyti frá fréttaritara „Vísis". STJORNIN. Reform-Malt-Extrakt fæst hjá Frakkastíg 14. Sími 727. Notið tækifærið. sími 727. Kaupmannahöfn 6. febr. Pólskar hersveitir hafa ráðist á aðalherbúðir Rússa og tekið yfirhershöfðingja Maximalista höndnm og alt herstjórnarráð hans. Kiihlmann og Czernin ern farnir aftnr frá Berlin á leið til Brest-Litovsk. Kaupið eigi veiðar- ®»ri á n þ e s s að spyrja um verð lyá Vi m Alls konar v ö r u r til v é 1 a b á t a og §S :: segiskipa ::

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.