Vísir - 08.02.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 08.02.1918, Blaðsíða 2
VÍSIR Hjálpið! Skemtunin, sem átti að vera síðastliðinn sunnudag í Nýja Bíó, verður kaldin næstkomandi snnnndag 10. þ. m. kl. 4 siðdegis. Aðgöngumiðar fást í Vöruhúsinu á laugardaginn og á sunnu- daginn í Nýja Bíó frá kl. 1 og kosta SO aura. — Ágóðann fær veik og bláfátæk stúlka. — HlAlplQ l>ágstöca<llim l Eikar skrifstofustölar fást hjá Jón Halldórsson & Co. 2 stðfnr með forsfofninngangi og aðgangur að eldhúsi að einhverju leyti getur fylgt, fást til íbúð- ar nú þegar. Upplýsingar í Tungu við Laugaveg hjá Halldóri Jénssyni Til viðtals kl. .6—7 síðdegis. Nokkrar ágætar lóðir við Skólavörðustíg — þar á meðal homlóð, þar sem þrjár götur renna saman — hefi eg enn til sölu. Gísli Sveinsson yfirdómslögmaður Miðstræti 10. Talsími 34. Til ininnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Bamalesstotan: Md., mvd., íöd. kl. 4—6. Borgarstjðraskrifet.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstnd. kl 8 sd. Íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk. sunnnd. 8 sd. K. F. K. R. Útl. md„ mvd., fstd. klj 6—8. Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1. Lendsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—B. Landssíminn, v. d. 8—9, belgid. 10—8, Náttúrugripasafn sunnnd. I1/,—2V»- Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, snnnud. 121/,—!*/»• Frá bæj ar s tj 6 r nar íundi í gær. Það var ekki margt markvert, sem gerðist á bæjarstjórnarfund- inum í gær. Frv. til nýrra erfðafestuskil- mála var samþykt í einu hljóði, með þeim breytingum öllum, sem fasteignanefnd bar fram. — Verð- ur skýrt nánar frá frv. þessu síðar. í>á voru lagðir fram reikning- ar blómsveigasjóðs Þorbj. Svd., sjúkrasjóðs Rvíkur og baðhúss- ins og kosnir menn til að end- urskoða þá. Tekjur baðhússins af seldum böðum og því sem þar tilheyrir höfðu orðið kr. 5163,38 á árinu en tekjuafgangur 1270,79. Kr. 700 eru baðhúsinu lagðar úr bæj- arsjóði. Þá var samþykt að fela borg- arstjóra að taka alt að 100 þús. króna bráðabirgðalán fyrir bæj- arsjóð, til þess að standast dag- leg útgjöld þangað til þessa ars tekjur fara að greiðast. Ráðgert er að lánið verði endurgreitt í maímánuði. í fyrra var á sama tíma tek- ið 40 þús. kr. brbl., en þá voru dagleg útgjöld miklu minni. Nú eru dagleg útgjöld bæjarsjóðs orð- in um 2000 kr. á dag auk allra fastra launa. í sambandi við þetta skýrði borgarstjóri frá því, að útgjöld til dýrtíðarvinnu væru orðin sam- tals (til síðustu mánaðarmóta) kr. 55142,38, auk vaxta af láni því er tekið var (úr landssjóði) til þess að standast kostnað við vinnuna. Síðustu viku voru borgaðar í vinnulaun úr bæjar- sjóði og hafnarsjóði á 11. þús. króna. En bafnarvinnan telst ekki dýrtíðarvinna. í janúarmánuði voru veitt dýr- tíðarlán til einstakra manna úr bæjarsjóði að upphæð samtals um 9500 kr. (álíka fjárbæð varveitt í desember). Auk þess hefir venjulegur þurfamannastyrkur orðið margfalt meiri en í fyrra eða fullar 18 þús. krónur frá árs- byrjun og til 6. þ. m. og er það nálega þrefalt meiri uppbæð en í fyrra. Fleira markvert heyrði Yísir ekki, annað en að lesnar voru upp brunabótavirðingar (dýrtíð- arvirðingar) á fjölda búsa, þar á meðal þrjár húseignir bæjarins: Bjamaborg, sem virt er yfir 80 þús. kr. til brunabóta, gasstöðin og barnaskólinn, bvort á þriðja hundrað þús. kr. LeikMsið. Konuugsglíman. Frb. Aðalblutverkin eru hlutverk Heklu og Hrólfs, og á þeim bvíl- ir allur leikurinn og það bvern- ig bann fellur áhorfendum í geð. Og þó einkum Heklu, því að það er hún, sem heyr konungsglímu ástarinnar. Hún varpar bly gðunartilfinnin gunni fyrir borð og lætur manninn sem bún elsk- ar, en ekki elskar bana, þreifa á ást sinni. Og hún ber sigur úr býtum. Og þegar maður les leikritið, er maður ekki í nein- um vafa um það, að bún bljóti að bera sigur úr býtum. Slík ást sem hennar, sem er æðri og sterkari en allar aðrar tilfinn- ingar bennar og sem bún fórnar öllu, blýtur að sigra. Það befir verið sagt um Heklu að hún sé undarleg og sam- a n s e 11. En frá höfundarins bendi er bún það ekki. Hún er ekkert annað en ást. Alt sem bún segir og gerir stjórnast af ást hennar. Annað kemst ekki að. „Hún læsir öllum tín fingr- um utan í sína síðustu von“, og vonin er ást hennar. — Er það undarlegt? — Eftil vill. Það geta verið skiftar skoðanir um það. En samansett? — Nei! „Þessi kona kann að unna, kann að vera ambátt, drotning. En eg finn með ótta’ og lotning, að einnig batrið mun hún kunna“. Þannig er Hekla. VISIR. Afgreiðsla blaðains í Aðalatræti 14, opin frft kl. 8—8 á hverjam degi, SkriMofa 4 sama atað. Sími 400. P. O. Box 387. Ritatjörinn til viðtalB frá kl. 2—3. Prentsmiðjan & Langaveg 4, sími 133. Anglýaiagum vaitt mðttaka í Landí- aíjörntmni eftir kl. 8 á kvöidin. Anglýsingaverð: 40 anr. hver em. dálka í atem augi. 4 anra orðið smásuglýsinguBi með ðbreyttn letri. I;0 0 misl. regnkápur seljast með 15% aíslsetti. EgiII Jacobsen Hún verður að vera komin af Guðrúnu Osvífursdóttur í báðar ættir, annars bneykslar bún smælingjana. — Og „falleg“s „svipmikil", „tíguleg“, „fríð og þóttafull" verður hún að vera, eins og benni er lýst í leikritinu, og ung verður bún að vera. — Annars trúa menn ekki á sigur bennar. Ef ekki er hægt að sýna bana þannig, þá má ekki leika Konungsglímuna, bvorki böfund- arins vegna né leikkonunnar sem á að leika Heklu. Einn leiksviðsörðugleikinn, sem bór er við að stríða, er sá, að mjög örðugt er að gera roskna leikendur unga í útliti. Miklu örðugra en í stórum leikhúsum, Báðir aðalleikendurnir í Kon- ungsglímunni, Hekla og Hrólfur, voru miklu rosknari að sjá en þau máttu vera. Og þau virfcust hafa gert svo undurlítið til þess að verða unglegri. T. d. var Hekla í þriðja þætti í búningi, sem mér þótti berfilega Ijótur og sem áreiðanlega gerði ekki vaxt- arlag hennar eins líkt ungri stúlkú og þó befði verið bægt að gera það. En það er fieira, sem vill breytast með aldrinum, t. d. 'hreyfingar o. fl., sem enn þá verra er að bæta úr, á leik- sviðinu bórna í Iðnó að minsta kosti. — Og væntanlega getur mönnum skilist það, að slíkt geti baft og hljóti að hafa mikil á- hrif á það, hver beildaráhrif þessa leiks verða á áborfeudur. En bór við bætist, að sú Hekla sem eg sá og heyrði til á leik- sviðinu, er mér alveg óskiljan- leg- í lok annars þáttar, er hún befir séð Ingibjörgu í faðmi Hrólfs; tekur afbrýðin bana þeim beljar tökum, að hún reitir upp grasið og óskar að hún. fyndi steina í staðinn, til að grýta alt lifandi og dautt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.