Vísir - 24.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 24.06.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri'Og eigaíiiö JAKOB MÖI.fcSR SÍMI 117 Afgreiðsla i Afl USTRÆTI 1 4 SIMI 400 8. árg. Máaudaginn 24. jání 1918 170 tbl. mmsmaumBmam QAMLA BI0 í«™aœBa V anderlioíF-liiievkslið •l/- eða Leyndardómsfulli bústaðurinn. Skemtilegur sjónieikur í 4 þáttum, afarspennandi frá byrjun til enda. — Aðalhlutverkin leika: XJall Forde og Marguerite Courtot. Þessir ágætu leikarar hafa áður leikið hér á kvikmynd- um, eru fríðir sýnum og fara snildarvel með hlutverk sin. — Sýningin stendur yfir á aðra klukkustund. — Tölusett sæti kosta 85 og 70 aura; barnasæti 25 aura. Telpa, sem vill ganga nokkra tíma á dag eftir hádegi með litla telpu 2Va árs, er beðin að snúa sér til fru Nielseu, Hveríisgötu 18. NÝJA BÍO Rauða lorpararÉ Leynilögreglusjónleikur í 8 þáttum leikinn af besta kvikmyndafél. Ameriku: Vitáprapli Co. — Stórkostleg mynd. — Atvinna. 2 duglegar stúlkur, sem vanar eru fiskaðgerð, geta fengið at- vinnu að Langanesi í sumar. Semjið sem fyrst við G-arðar Stefánsson, Veltusundi 1. Heima kl. 4—5. Skipsferð austur nú eftir fáa daga. Hátt kaup! Hátt kaup ! Opinber bólusetning fer fram i Barnaskólanum þriðjudag 25. og miðvikudag 16. þ. m. kl. 4—71/* e. h. Þriðjudag mæti börn úr. Austurbænum niður að Smiðjustíg. Miðvikudag mæti böm úr hinum hiuta bæjarins. Bólusetningarskyld eru börn 2—5 ára og 12 -14 ára, sem ekki hafa verið bólusett með árangri. Héraðslæknirinn. Góðar Kartöflur seldar í heildsölu á OO itr. tunnan í Liver pool. Víslr iv útbnlddasta blaðlðl Símskeyti trá fréttaritara „Vísls“. Góður mótoristi, vanur Skandia-vél, óskast á mótorbót sem á að stunda fiskveiðar fyrir norðan í sumar. Lysthafendur snúi sér í UCtg til O. Ellingsen. Atvinna. Ein dugleg stúlka getur fengið atvinnu við fiskaðgerð á Seyð- isfirði. Semjið við Thorvald Imsland, Veltusundi 1. Heima frá kl. 11—12*/2 og 7‘/a—9. Etatt Kaup. Hátt Kaup. Khöfn 22. júní síðd. Orlando heldur því fram að ítalir liafl uunið signr í or- ustunni lijá Piave. Austnrrikismenn segjast hafa tekið 3100 fanga og vera komnir í 10 kííouietra fjarlægð frá Venedig. Khöfn 28. júní Óeirðir talsverðar eru i Ungverjalandi af völdum verk- fallsmanna. Kinverjar og Japanar eru nú reiðubúnir að liefja her- ferð inn í Siberiu. Malinov, foringi írjálslynda flokksins i Bulgariu er orð- inn forsætisráðherra þar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.