Vísir - 02.11.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 02.11.1918, Blaðsíða 1
fiitxtjiri >g eifcs t JAK6B UCl&ER S 1 117 VISIR Afgreiðsla i AÐ 4LSTRÆT1 14 SIMf 400 8. árg. LsagaráagiaB 2, nóvemlier 1918 298. tbl. GAMLA B I 0 I útlegð. (I LanöLELygtiglieci ) Skínandi fallegur sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Clara KLímfóall Youn« hin undurfagra leikkona, sem leikur hlutverk sitt af aðdáan- legri snild. Öllum ber s.imm um að þetta er eÍBliver sú allra besta mynd aem kér liefii* sést, Því hór fylgist að það besta sem hægt er að fá í nokbra mynd, framúrskarandi fagurt efni, snildarlega vel leikið af fallegum leikurum I. O. G. T. I. O. Gt, T. Minerva nr. Fundur í kvöld Iaugardag 2. nóv. kl. 87»- Margt og mikið liggur fyrir. Mætið öll og komið stundvislega! Trésmiðafélag Reykjavikur heldur fund sunnudag B. þ. m. kl- 2 síðdegis í Bárunui uppi. Félagar beðnir að fjölmenna. Loftskeyti. Anstnrríkismenn biöja ítali nm vopnahlé. Her þeirra á ílótta og í npplansn. London 1. nóv. Á iimtudagskvöld var skýrt frá því í opinberri tiikynningu 7\ust- urrikismanna, að yfirherstjórnin hefði snemma dags þ. 29. okt. sent menn á fund ítölsku yfirher- st’órnarinnar. Ætlar herstjórnin að gera alt sem í liennar valdi stendur, til þess að koma í veg fyrir frekari hlóðsúthellingar og fá vopnahlé samið. I l'yrstu tók yfirherstjórn ítala lítt í þessar múialeitanir, og það var ekki fyr en að kvöldi þ. 30., að það tóksf að fá samþykki hennar til uð senda mætti nefnd manna undir forustu von Webers hershöfðingja yfir or- ustustöðvarnar, til að hefja um- ræður um þetta. Her Austurríkismanna er á ilótta á öllum svæðinu frá Asiago til sjávar. í tilkynningu ítala í gær var skýrt frá því, að 50 þúsund fangar hafi verið teknir og að miusta kosli 300 fallbyssur. Stór- ir skarar Austurríkismanna ifýja alt hvað af tekur inn i íjalladal- ina. Fangar, fallbyssur og önnur hergögn og alskonar birgðir skilja Austurrikismenn eftir og þurfa bandamenn ekki annað en að hirða það. Heima íyrir er alt á ring- nlreið í Austurriki og Ungverjalandi, London 1. nóv. vSírnfregnir úr ýmsum átlum herma það, að veldi Habsborgar- anua í Auslurríki og Ungverja- landi sé í hraðfara upplausn. A Alúðar þakkir fyrir auð- sýnda hluttekning við frá- fall og jarðarför okkar hjart- kæru móður og tengdamóð- ur, Sigiíðar Aauðunsdótt- ur. Börn og tengdabörn. X=Y V 2—9. NÝJA BÍ0 Gnlilráönrinii Afar fallegur og efnismikill ástarsjónleikur í 3 þáttum leikinn af úrvals leiburum. I fni myndar þessarar er svo lærdómsríkt að sjá, — hvernig þær eiga hegða sér í ástamálum. Sjónleikar 1 Iðnó . sunnudaginn 2. nóvember. kl. 8 síðdegis: „Bénorð Semiags" og „6estarinn“ Eítir Illnga svarta. í siðasta sinn. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag bl. 4—7 fyrir hækb- að verð, og á morgun frá kl. 10—12 og eftir 2 fyrir venjulegt verð. Sjá, götuausl^slnsar götum höfuðborgarinnar er æpt að Habsborgurum. Ymsir þjóð- flokkar hafa sagl algerlega skilið ið Austurríki, svo sem Checkar í Böhmen, Suður-Slavar i Laibach og Króatar í Agram. Ungverjar eru sjálfstæðir og sagt er að þeir hafi lýst þvi yfir i ávarpi til Wil- sons forseta, að þeir vilji ekki lúta einvaldsstjórn. Berlín 1. nóv. Blöðiu í Vin skýra frá þvi, að á næsta fundi þjóðarsamkundunn- ar muni verða borin upp svo- hljóðandi tillaga: Andrassy greifi, fyrverandi ráðherra, sem Kari fyr- verandi Austurrikiskeisari skipaði ólöglega, skal rækur gerður úr löndum hins þýska AusturrikU sem útlendingur. Tvö hundruð fangar brutust út úr heguingarhúsi hersius í Wol- lersdorf í gær; þar á meðal var Hafrichter, sá er dæmdur var í 20 ára hegningarhúsvist fyrir morðið á Mader höfuðsmanni og margar morðtilraunir við ýmsa herforingja. Tisza greifi drepinn. Tisza greifi var skotinn skamm- byssuskoti, er hann var á gangi á götu í Búda-pest með frændkonu sinni. Hann beið þegar bana og konan særðist hættulega. Stjórnarbyitingin í Ungverja- landi. Berlín 31. okt. Símskeyti til Berliner Tage- blatt herma að stjórnarbylting sé hatin í Budapest. Þjóð-full- trúaráðið (,,nationalrat“) hefir tekið við stjórninni og hefir setuliðið og lögreglan viðurkent þá stjórn. Berlín 1. nóv. Hið nýja ráðuneyti Karoliys er nú fullskipað. Utanríkisráð- herra varð Theodor Batthyany greifi. Budapest og aðrir bæir eru flöggum skroyttir af gleði yfir sigri lýðsins. Þjóðfnlltrúa- ráðið fær umráð yfir þinghús- byggingunni.í dag. anptð eigí yeiöarfæi'i án að epyrja nm verð hjá I#ÍT@r Alls konar vörurti véiabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.