Vísir - 02.11.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 02.11.1918, Blaðsíða 4
VÍ3IR Sambandsþingi Alþýðusambandsins er frestað nnt óákveðinn tima vegna veikinda. S t j ó r n i n. K.I.D. Sauða- og diikakjöt spaðhoggið, sykursaltað (læri heil) í heilum tunnum, faett enn h j Ó. 6. Syjólfsson & Co. í iergagnafraiuleiðsílan. Frá því er sagt í bresbuxn blöðum, að breskar verksmiðjur iramleiði nú orðið meira af sprengikúlum á tveim vikum en þær gerðu att fyrsta ófriðar- í.rið. zir Bæjarfréttir. s5- Afmæli í dag. Runólfur Ólaísson, frá Mýrarh. Halla Bja.rnaclóttir, húsfrú. Sigríður Schou, liúsfriu Bjarni Kolbeinsson. Guðm. Kr. Magnússon, sjóni. Helga' Ásmundsdóttir, ekkja. (iuörúu Einarsdóttir, húsfrú. Helgi Hafberg. Ðagbjört Guömundsdóttir, hfr. Tómas Þorsteinsson, sjómaöur jón Halldórsson, landsféhiröir. Eirný Bjarnadóttir. Georg Th. Finsson, verslunarm. Anna L. Ásmundsdóttir, elckja Jón Straumfjörör skósm. Katla heldur enn áfram aö gjósa. Á miövikudaginn og í fyrakyölci haföi aðgangurinn einkúm veriö. rnikill, aö því er Vísi var sagt síttia austan úr Vík í gær. Lausn frá embætti. Sira Jens V. Hjaltalín á Set- bergi hefir nýl. fetigiö lausn frá prestskap- Hann er nú háaldraöur oröinn og likl. um það bil 50 ára embættismaöui'. Es „Geysir“ kem hingaö í morgun sne«nma. Kútter „Haraldur“ fór frá Hafnarfiröi í ntorgun á- Jeiðis til Spánar meö fiskfarm. Blel^ ágætt en ódýrt þó selur Stefáu B. Jónsson. Sendisveinastöðin i Söluturninum er tekin til starfa Væringjar! I. deild engin æfing á morgun kl. 10. II. deild fundur á morgun kl. 10 hjá deild- arforingjanum. Biblíufyrirlestur í Goodtemplarahúsinu, sunnu- daginn 3. nóv., kl. síðd. Efni: Þúsund ára rikið, eða hið komandi jarðríki. Hvar og hvernig verður það og hvenær verður það stofnsett. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Til sölu með tækifærisverði Mahognistoíuhorð Sanmavél 2 bengilampar A. v. á. iamaírérwn Gegufæri svo sem keðjur ’/2—l1/., þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Pjeldsteð sími674. [481 Tveir brúkaðir ofnar til sölu á Stýrimannastíg 15- [733 Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasaum selur Kristín Jóns- dóttir, Herkastalanum (efstu hæð) [767 TJifskinns-loðkápa (pels) notuð, en í góðu standi, til sölu. Verð 500 krónur. Ómissandi fyrir þann sem ferðaet mikið á vetr- um. Til sýnis hjá L. H. Miiller Austurstræti 7. [0 Nýleg karlmannsföt til sölu með tækifærisverði á Grettisgötu 49._________ [9 Fallegt, gott brúkað orgel til sölu í Hljóðfærahúsi Rvíkur, Aðalstr. 5 — Hótel ísland. [23 Sjálfsali í ágætu standi fæst með tækifærisverði, A.v.á. [16 Falleg flauels- og taublómstur til sölu á Grundarstíg 5 eftir kl. 4. [15- Til sölu Gramopbon með plöt- um, Violin og bókaskápur með talsverðu af bókum. A.v.á. [20 °g Sambandsþingi Alþýöusambandsins er frestáö j um óákveöinn tíma vegna veik- j inda. Veröur þvi heldur ekkert úr fundi þeim, sem auglýstur var í dag. Uppfylliugin, sem Kötluhlaupiö hefir myndað fram af Mýrdalssandi, nær hér um bil eina sjómílu fram í sjóinu á svæöinu frá Múlakvísl, og fjórar sjómílur austur fyrir Hjörleifs- höföa. Á landi eru háar jökul- hrannir, sem líkjast húsaþyrpmg- um séöar frá sjó. Sjórinn er ís- fri og hættulaust aö sigla i einnar sjómílu f jai-lægö frá ströndinni. 5° metra dýptarlínan viröist óbreytt, aö því er liaft er eftir skipstjóran- um á Geir. r Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. 11, síra Jó- hann Þorkelsson (ferming og alt- arisganga). Kl- 5 síöd., síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni i Rvík, kl. 5, sua Ólafur Ólafsson. Leikhúsið. Sjónleikar Illuga svarta veröa leiknir í síðasta sinn á morgun, sbr. augl. hér í blaöinu. Húsfyllir var í gær og hinn besti rómur gerður að leikjununi. Er nú ekki til setunnar boöið, ef menn vilja ekki missa af þessari ágætu skemt- un. jámFÚm [ VINNA 1 fyrir fullorðna VÖRUHUSINU. TÁTRYGGING4R A. y. T u 1 i n i u s. Bnuatrygfing&r, i»- og itdðsvátryggingar. SœtjónscrindrekBtur. BókhlWustig 8. —- Talsími 254. Skrífstofutími ki. 10-11 og 12-a. í HÚSNÆÐI 1 Herbergi óskar einhleypur maður eftir að fá. Helst sem næst Slippnum. A.v.á. [24 Svefnherbergi með húsgögnum óskast. A.v.á. [18 Vökustúlku vantar aó Vífils- stöðum. Uppl. hjá ytírhjúkrun- arkonunni. Sími 101. [627 Takið eftir! Á Grettisgötu 16 er gjört við bifreiðar, allskonar búsáhöld, svo sem Prímusa, olíuofna, katla og könnur, lampa og pönnur og fl. og fl. Sparið peninga í dýrtíðinni og látið gera við alt sem bilað er á Grett- isg. 16, mótorverkstæðinu, simi 444. [760 • Kjólar og blúsur fæst saumað í Vonarstræti 2 uppi. Fljót og vönduð vinna. Matth, Björns- dóttir. [101 Prímueviðgerðir eru bestar á Laugaveg 30. [196 Dnglegur maður óskar eftir atvinuu við að bæta síldarnet og fleira þessháttar. Uppl. Berg- staðastr. 44. []9 Húsvön stúlka óskast í vist. Uppl. Laugaveg 42. [22- Á Hverfisgötu 64 A er gert við prímusa, olíuofna o. fl. [21 r TAPAÐ-PUNDIÐ 1! KENSLA 1 Úr tapaðist í fyrrakvöld, líb- lega í Aðalstræti eða Tjarnargötu Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. [17 Enska, danska og hraðritun kend á Frakbastlg 12, II. hæð. Heima 1—5 og 7—8. [676- Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.