Morgunblaðið - 05.01.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.01.1917, Blaðsíða 1
Fðstudag 5. jan. 1917 LADID 4 argangr 62, tölublað Ritstjómarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 I. 0. 0. F. 72443 - 0. 8101 Reykjavtkur |R|0I UIUI Biograph-Theater lUIU| Talstmi 475 í kvöldbirtu Lundúna er mynd sem allir ættu að sjá, hún er spenuandi, áhriiamikil og snildarlega vel leikin. Myndin verður að eins sýnd í kvöld og annað kvöld Tryggið yður tölusett sæti í síma 475. Skógarviður til sölu. 5 kr. 100 kilogr. Skógræktarstjórinn Hafnarstr. 8. Sími 426. -1 H. F. 4 íer daglega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Frá Hafnarfirði kl. 10V2 f. h. og kl. 2 og 7 e. h. Frá Reykja vík kl. 12, 4 og 8. Pantið sæti síma 286 i Reykjavík og síma 9 í •Hafnarfirði. Bjðrn Eiriksson bifreiðarstjóri. Unglingjr getur komist að sem gullsmíðanemi hjá Boga Olafssyni gullsmið, Austurstræti 5. 5-herbergjaíbúð m. fl. vantar mig frá 14. maí næstk. Holger Wiehe. Nyja Land vantar vikadreng 14— t j|ára gamlan. Uinsækjendur komi á Hote Island kl. 12—1, herbergi 27. Morgunblaðið bezt. Yerzlunarinannafél. Rviknr heldur jólatrésskemtun fyrir börn m e 91 i m a og ge.ta þeirra langard. 6 jan. kl. 5 síðd. Aðgöngumiðar veiða afhentir i verzlun Einars Arnasonar, Aðalstríeti. SkemtunÍD fyrir fátæk börn verðnr haldin daginn eftir. nýjn bíó Lifandi fréftabtað Mjög fróðl. og skemtil. að vanda Drengirnir Amerískur gamanl. frá »Cow- boys« Hfi i Ameriku. Shripateikarinn og asninn. Fádæma hlægileg gamanmynd. Sírni 550. Vesturgötu 10. Jón Sivertsen heild- og umboðsverzlun á von á allmiklu af góðum Hessians (fiskumbúðir) innan skams, sem selst verður mun ódýrara en annars staðar fæst nú. Söngskemfun Sæm. Gístason sijngur í Good-Tempfarabúsinu í Jlafnarfirði sunnudag 7. þ. m. <5 g g 0 r í C. c3 r i e m aéstoðar. Sjá götuauglýaingarl Grímudansleikur D. M. F. Iíflifln. Fundur i kvðld á venjulegum stað oa tíma. Vinum og vandamönnum tilkynnist að Héðinn litli, drengurinn okkar, andaðist i morgun. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Reykjavik 4. jan. 1917. Ólafía G. Árnadóttir. Herbert M. Sigmundsson. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaupmannahöfn. 3. des. Baudamenu bera iram þá ástæðu fyrir því að þeir hofnuðu friðarboðunum, að þar sé því haldið fram að Miðríkin hafl. sigrað. verður haldinn i Goodtemplarahúsinu í Hafnarf. lTtau ,andi- 6. jan. 1917 og byrjar kl. 7 síðd. Inngangur fyrir grimuklædda 40 aura, fyrir ógrímuklædda 60 aura Veitiugar fást á staðnum: katfi, öl, limonade o. fl. I. 8. I. Iþróttafélag Reykjavíkur byrjar æfingar sinar aftur í kvöld, á sama stað og áður. Flokkarnir hafa sama fyrirkomulag. Stjórnin. Hýi dansskólinn. Æflng í kvðld, iöstudag kl. 9 síðdegis f Báruhús- inu niðri. Stokkseyri 2. jan. Veðrátta hefir verið stöð- ug um óvenjulega langan tima, norðanátt og næðingur með tals- verðu frosti, oft 12°—15° C. Um áramótin gerði dálítinn blota með ísingu, en svo er hæg snjókoma í dag. Talað var um hagleysi í sumum sveitum fyrir jólin; nú mun þó heldur versna. Aflabrögð hafa verið meiri hér en nokkurn tíma áður um margra ára skeið, nema ef vera skyldi í fyrra; hlutatalan var þá hærri, en fiskur var þá smærri. Aflinn er eingöngu ýsa. Heilsufar má heita gott. Fram eftir haustinu gekk kvef með miklum hósta; nú er það gengið um garð að mestu leyti. Taugaveiki gekk nokkuð um) í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.