Morgunblaðið - 05.01.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1917, Blaðsíða 4
4fl MOHGUNBLAÐIÐ Enskar línur Verzlunarstarf. og taumar Stúlka, dugleg og áreiðanleg, getur fengið atyinnu nú þegar við afgreiðslu í búð í miðbænum. nýkomið í Frönsku verzlunina. Hafnarstræti 17. Umaóknir með meðmælum sendist Morgunbláðinu fyrir 6. þ. m. merkt „stúlka.“ Cín stór stofa MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavlk 70 anra & raánnöi. fiinstök blöð 5 anra. SnnnudagBblötJ 10<a Úti um land kostar ársfjóröungnrinn kr. 2.70 buröargjaldsfritt. tJtanáskrift blaðsins sr: Morgunblaðlð Box 8. Reykjavik. Wolff & Arvé’s Leverposteí p I 'U oy ’/, pd. dósum er bezt. — Heimtið það eða tvö minni herbergi i Miðbænum óskast strax til að geyma i vefnaðar- vöru. Gott kjallarapláss gæti líka komið til greina. Ritstjóri vísar á. sem ritar dönsku, ensku og þýzku og er vanur öllum skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu á skrifstofu hér í bænum frá 15. febrúar næstkomandi. Kunn- áttuvottorð frá Verzlunarskóla íslands, ásamt ágætum meðmælum frá fyrri húsbændum er fyrir hendi. Tilboð merkt „Skrifstofa“ — þar sem tekin séu til væntanleg launakjör, óskast send á afgr. þessa blaðs fyrir 15. þessa mánaðar. Ungur maður ÖDgur maður, reglusamur, sem kann lítið eitt í bókfærslu, óskar eftir atvinnu við skrifstofustörf, þar sem hann geti fengið framhalds-tilsögn. Tilboð, merkt: 1917, er tiltaki kaup og skilyrði, sendist skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 7. þ. m. Duglegur piltur Alþíðufræðsla Stúdentafélagsins. Jón Jakobsson flytur erindi: Líf — Litir. sunnndag 7. janúar 1917 kl. 5 sfðd. f Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 15 aura. 16—18 ára, góðnr í skrift og reikningi, getnr fengið góða atvinnn frá miðjum janúar. Skrifleg tilboð merkt: „Atvinna“ leggist inn á skrifstofu Morgnnblaðsins. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Brunatryggmgar, sjð- og strldSTitryggingar. O. Johnson & Kaaber. Ðirt fegl octr. BranÉisfir&iice Kaupmfinnahöfr. vátryggir: hus, hUbgSgii, alÍB> kouar vðruloröa o. s. frv. gcga cldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. b. á Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (uppi) Sjó- Striðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Brunatryggingar Halldór Eiríksaou bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggíngar.J* AðalttmboðsmaOnr CARL FINSEN. SkólavörðuBtíg 25. Skrifstofutimi 51/,—61/, sd. Talsimi 331 Beauvais Leverpostej er bezt. Valentine, urðu eigi fyrir neinum vonbrigðum, þegar hún kom i fylgd með hertogaynjunni af Castlemay. Og karlmennirnir feldn allir ástarhug til hennar, en kvenfólkið varð feim- ið við hana. Við hlið hennar gekk hinn friði kvenhatari, hertoginn af Castlemay, sem aldrei hafði fyr sótt dansleik á slíkan hátt. Lady Barforth tók i mót gestum sínum með einlægri ánægjn. Hún vissi um það að margar hefðarfrúr höfðu boðið hertoganum heim, en allar fengið sama afsvarið. Og hún þekti svo vel frúr og jungfrúr Bret- lands, að hún vissi það, að henni var jafnvel meiri heiður að því að hertoginn var gestur hennar heldur en þær hertogaynjan og Lady Valen- tine. Og hún gat ekki orða bundist um það. — En hvað mér þykir vænt um að Casjlemay-fólkið skuli vera hér í kvöld, mælti hún við vinkonu sína, greifaynju Boscobel. Hertogaynjan segir mér að sonur sinn sé altof ómannblendinn. Það er lika altaf einhver þunglyndissvipur á honum. — En góða María, ertu svo fávís að imynda þér að það sé þín vegna að hertoginn er kominn hingað? — Eg — eg hélt það, svaraði Lady Barforth. — Nei láttu þér ekki koma það til hugar. Sérðu það þá ekki að hann hefir felt ástarhug til ungu stúlkunnar, sem falin er umsjá móð- ur hans ? Eg held að hann hafi eigi enn haft augun af henni. Og vertu viss um það, að Lady Valentine verð- ur helzta stjarna samkvæmislísins fyrstu árin. — Það tel eg efasamt, mselti - 138 - Lady Barforth. Það sér ekki á henni að hún hugsi mikið um það. Ef mér skjöplast ekki þeim mun meira, þá hygg eg að hún muni heldur verða ásthrifin. Mér sýnist það ekki á henni vð hún muni kæra sig mik- ið um aðdáun. Það legst einhvern veginn í mig að annaðhvort muni hún verða heppinn i ástum og gift- ast bráðlega, eða þá að hún verði óheppinn í ástum og giftast alls eigi. — Eg hygg að hún muni ekki verða óheppin í ástum ef hjarta hennar hefir kjörið hertogann, mælti greifynjan. — Það er margt, sem við gætnm eigi orðið sammála um, mælti Lady Barforth. Mín skoðun er sú, að þótt hertoginn sé fallegur maður og ríkur, þó muni hann alls eigi kvæn- ast. Sjáðu, nú biður prinsinn um það að kynna sig Lady Valentine. En hvað hertogaynjan verður glaðleg á svipinn. Lady Valentine vissi ekkert um það hve mikla athygli hún vakti á sér. Þetta var í fyrsta skifti að hún fór á danzleik og gleði hennar var barnsleg og einlæg. Skrautið og viðhöfnin, ánægja manna og þó allra helzt hljóðfæraslátturinn varð henni að óblandinni gleðú Og augu henn- ar ljómuðu og hún varð kafrjóð í framan. — En hvað þetta er skemtilegt, mælti hún i hálfum hljóðum við hertogann. Mér hefði aldrei getað komið til hugar að danzsalur væri líkur þessu. En roðinn hvarf aftur úr kinnum hennar, og hún gerðist óróleg þegar hún varð þess vör að allir söfnuð- ust um hana, þegar menn af beztu og göfugustu ættum landsins þyrpt- — 137 — — 139 ~ — 140

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.