Morgunblaðið - 21.01.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1917, Blaðsíða 1
Sunniid. 21. Jan. 1917 4. argangr 78. tðlublað Ritstjómarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsími nr. 300 |> Garnfa Bio <| Landshöfðingjadæfumar Sjónleikur i 3 þittum eftir skáldsögunni »Land»hötðu jí.ladajturnar* eftir Marika Stjernsted. Myndin er sænsk, efnisrík og saildar vel leikinn af hinum góðkunnu leikurum: Lilli Beck Rich. Lund John Eckraann Karlm. aSullarpsysur og einnig færeyskar peysur, eru nú komnar i Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Allir duglegir drengir vil,ia vinna sér inn peninga og það geta þeir, ef þeir koma í Félagsbókbandið, Ingólfsstræti. Flýtið ykkur nú! Indriði Helgason seyðisfirði útvegar alt tem að rafstöðvum lýtur svo sem: Vatnsturbinur, vind- mótora, rafmagnsvélar (Dynamos) og rörleiðslur; hefir alt af fyrirliggj- andi birgðir af innlagningaefni, lömpum, eidunaráhöidum og ofnum. Útvega enn fremur: vatnsleiðslupípur, vatnssalerni, baðker, baðofna (fyrir rafm., gas eða steinolíu, nýtt modell) þvottaker og alt þ. h. Alt frá beztu verksmiðjum í Noregi, Ameríku og Sviss. Athygli skal vakin á því, að sökum flutningsörðugleika er nauðsyn- legt að panta þær vörur, sem ekki eru birgðir af, með nægum fyrirvara. Upplýsingar og tilboð ókeypis. Smurningsolían cylinder og lager, sem vér seljum, er viðurkend að vera sú bezta og jafnframt ódýrasta eftir gæðum, sem til landsins flyzt. ---Mótorbátaeigendur ættu sjálfs sín vegna að reyna oliuna. — — Reynslan er bezt. ASÖ. 0. GUNNLAUGSSON 4 Co. Með e.s ISLAND komu miklar birgðir af 11 m til Jóns frá Vaðnesi K. F. IJ. M. Y.-D. Fundur kl. 4 í dag. — AUir drengir to—14 ára velkomnir Kl. 8V2: Almenn samkoma Allir velkomnir. Madressur og koddar selt mjög ódýrt hjá Eggert Kristjánssyni, Grettisgötu 44 A Simi 646. isYJA BIO Dauði demants-kongsins. Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af ágætis leikurum, þe m: Olaf Fönss, Else Frölicb, Frú Fritz-Petersen, Hugo Bruun. Leikurinn byrjar i Ástralíu innan um gull og gimsteina- gröft Cowboyanna og endar í demants konungsins skraut- legu heimkynnum, þar sem hefndin hittir þann mann, sem gleymdi, að ekki fæst alt fyrir gull og gimsteina. Myndin er skrautleg og skcmtileg frá upphafi til enda. Tölusett sæti frá kl. 9—10. Leikfélag Reykjavíknr Syndir annara vetða ieiknar I sunnudaginn 21. jan. kl. 8 síðd. i Iðnaðarm.húsinu. I Tekid d móti pOntunum i Bókv&rel. Ita foldar nema þd daga eem leikið er. Þd eru aOg.miOar eeldir i Ibnó. — Pantana «t vitjað fyrir kl. 8 þann dag eem leikið tr Epli 30 aura '/, kilo. Appelsínur 8 aura stykkið. hjá Jóni írá Vaðnesi. Mais mjöl Mais heill Hænsnabygg og Hatrar hjá Jóni írá Vaðnesi. f Sauðskinn f og Saltaðar húðir hjá Jóni frá Vaðnesi. Kartöflur komu með e.s ÍSLANDI til Jóns frá Vaðnesi Rafljós í Mótorbáta Með því að mér hafa undanfarið borist fjöldi spurninga viðvíkjand rafljósum á mótorbáta, þá birti eg hér með svör við algengustu spurn- ingunum: Spurning: Verða rafljós notuð á mótorbáta, og með hvaða móti? Svar: Já, mjög auðveldlega með Ðynamo og rafgeymir. Dynamoinn er drifinn af bátsvélinni. Sp.: Er mikil vinna við ljósin eftir að þau eru annars komin i bátinn? Sv.: Alls engin, styðja á hnapp- inn og fá Ijós. Sp.: Er nokkur hætta af rafljós- um í mótorbátum? Sv.: Alls engin, rafljós eru hættu- minni en nokkur önnur Ijós. Sp.: Eru rafljós í mótorbáta dýr í notkun? Sv.: Nei, rafljós eru þau ódýr- ustu sem menn eiga völ á, mikln ódýrari en Karbit eða olíuljós. Sp.: Bera rafljós góða birtu? Sv.: Rafljós eru þægilegri, og má dreifa þeim betur og fá jafnari birtu, en með nokkru öðru Ijósi. Sp.: Hvað myndi kosta rafijós i 30 tonna bát? Sv.: Allar frekari upplýsingar gefur, munnlega eða skriflega, S. Kjartansson, Lindargötu 2. Reykjavík. cJiiSíiujt/rirlastrar i tZeíeí. (Ingólfsstræti og Spítalastíg). Sunnudaginn 21. jan. kl. 7 síðd. E f n i: Stríðið mesta og enda- lok þess. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Bezt að auglýsa i Morgnnbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.