Morgunblaðið - 11.04.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.04.1917, Blaðsíða 1
Miðvibud. apríl 1917 4. argangr 156. tðlublað Ritstjómarsími ar 500 Ritstjóri: Viihjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðj a Afgreiðslnsimi nr. 500 2 sa Gamla Bio (The Girl of Mysteri) Stærsta og langbezta kvikmynd sem hingað til lands hefír fluzt, verður stjnd í kvoíd kí, 9. Aðalhlutverkin leikin af tveimur frægustu kvikmyndaleikurum Ameríbu cTrancis c&orá og Sraoo ^unaré, sem sjilf hefír samið myndiua og orðið heimsfræg fyrir. l9 2., J. og 4. þáííur veréa sýnéir i siéasía sinn í Rvöíé. Pantið aðgðngumiða í síma 475 til kl. 7. Aukafundur í kvöid kl. 8*/2 stund- víslega. Aríðandi! Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um að systir min, Katrin Jónsdóttir, til heimilis á Frakkastíg 17, andaðist I þ. m. Jarðarförin fer fram i dag og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu kl. 12 á hádegi. Þorkell Jónsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn- um að minn hjartkæri eiginmaður, Ólafur Þorkelsson skósmiður i Hafnarfirði, and- aðist á Landakotsspítala 8. þ. m. Jarðar- förin verður ákveðin siðar. Hafnarfirði 10. aprfl 1917. Herdfs Hannesdóttir. Haínarfjarðarbíllinn nr. 3 fet; daglega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur frá Hafnarfirði kl. io og 3 og — Reykjavík — 1 — 7, afgreiðsla er í Kaupfélagi Hafnarfjarðar, simi 8, og við Nýja Land. Sæmundur Vilhjálmsson. DauBur bókstafur. K. F. D. K. Smámeyjadeildin. Fundur í kvöld kl. 6, Allar telpur eru velkomnar. Kaupið Morgunblaðið. Mjólkursalan. Um fátt liefir verið rifist jafn mikið hér í bæ á síðustu tímum eins og mjólkurverðið. Kaupend- um þykir mjólkin of dýr, en fram- leiðendur halda því fram, að verð- ið sé að tiltölu við framleiðslu- kostnað lægra en fyrir stríðið. Um það efni skal ekki deilt bér, heldur vakið máls á öðru atriði, sem mikils er varðandi, mjólkur- sölunni viðvikjandi. Reglugerð um mjólkursölu í Reykjavík, frá 2. marz 1912, er einstaklega vel meint fyrirmæla- safn og mundi gera mikið gagn ef hlýtt væri. Viljum vér ráð- leggja öllum mjólkurkaupendum bæjarins, að kaupa hana og kynna sér, ef vera mætti að þeim þætti mjólkursölunni hérna í einhverju ábótavant. Þar er margt bannað og margt fyrirskipað, sem sjálf- sagt er að banna 0g fyrirskipá. Þar er sagt fyrir um hvernig kýr, mjólk, mjólkurílát og mjólkursölu- staðlr eigi að vera og hvernig það eigi ekki að vera. Allur fjöldinn af mjólkursölu- stöðunum hér í bænum er nfl. al- gerlega óviðunandi. Oftast nær þröngar, gluggalitlar kytrur, sem alls ekki svara til þeirra skilyrða, sem mjólkurfélagið setur. Og ef vel er að gáð, mun oft vera býsna langt frá því að afhendingafólk mjólkurinnar sé hvítklætt. Brús- arnir, sem mjólkin er flutt í, eru að utan svo ljótir margir hverjir, að erfitt er að ímynda sér að þeir séu fágaðir og ryðlausir að innan. Og það skal fullyrt, að hér er dag- lega seld í bænum mjólk, sem er óhrein, og það stundum í meira lagi. Heyrzt hefir að kostnaður við m/m bíó Sjóaleikur í 2 þáttum 50 atr., tekinn af Vitagraph Films Co. Bláa undrið. Slíopleikur í 25 atr., tekinn af Nordisk Films Co. Nýja FordbSfresðin R. E. 27 fæst ávalt til leigu i lengri og skemmri ferðir, fyrir sanngjarna borgun. Bifreið- arstöðin er Kaffíhúsið Fjallkonan, simi 322. Kari Moritz, bifreiðarstj jri. 3 GRAllOFÓXAR / óskast til kanps. Tilboð merkt * »3« ieggist inn á afgr. Morg- s£\ unblaðsins. Plötur meiga fylgja ef vill. # útsölu mjólkurinnar nemi alt að 5 aurum á lítra. Ef svo er, þá virðist sem hægt væri að hafa útsöluna dálítið myndarlegri en nú. Meining málsins er, að bœrinn á að kaupa alla mjólk, sem hing- að flyzt. Bærinn á að setja upp mjólkurhreinsunarstöð, þar sem öll mjólk sé pasteuriseruð 0g lát- in á ílátin sem hún er seld í. Og það eiga að vera glerflöskur en ekki brúsar. Bærinn á að reka alla útsölustaðina en ekki ein- stakir menn. Með þessu móti er hægt að hafa örugt eftirlit með því, að mjólkin fullnægi settum kröfum og koma því til vegar að skipulag alt á sölunni sé fulikom- ið og haganlegt. En eins 0g nú standa sakir er engin trygging fyrir því, að injólk- in sé eins og hún á að vera. Eft- irlitið, sem nú er, getur ekki orð- ið að fullu gagni. Ef bærinn treystist ekki að taka söluna algerlega í sínar hendur, þá ætti hann að snúa sér til Mjólkurfélagsins og leita samn- inga við það, um að taka að sér hreinsun mjólkurinnar og útsölu, með eftirliti manns, sem bærinn tilnefndi. En gera yrði það að skyldu, að útsölustaðirnir yrðu þokkalegri og mjólkurílátin betri en nú. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.