Morgunblaðið - 12.08.1917, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.08.1917, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ læ.t mjöj/ ódýrt í 50 ktí;. pokum í cffarzl ^ffisir. Sími 555. Neftóbak fæst hvergi betra en í Tóbakshúsinu, Sfmi 286. Laugavegi 12 $ ‘sföaupsáaput ^ Brúkuð e 1 d a v é 1 er til sölu á Frakkastíg 13. Barnavagn óskast til kaups. Uppl. á Bergstaðastig 40. Morgunblaöiö bezt. Kafkaupför Siglingar milli Englands og Ameríkn. Grein þessi er tekin eítir norsku blaði: Hinn mikli heimsófriður hefir breytt mjög öllum sjóhernaði. Hin mörgu, stóru og dýru brynskip • fá eigi notið sín lengur. Með einu einasta skoti getur fjandsamlegur kafbátur sökt herskipi, sem kostar 40—50 miljónir króna. Hinir miklu flotar hafast aðallega við i viggirtum höfnum, og hætta sér eigi lit þaðan nema einstöku sinnum. Það eru hinir hraðskreiðu tundurspillar, sem eru aðallega i för- úm. En það eru kafbátarnir, sem bera ægishjálm á höfunum. Neðan- sjávar er skipum óhætt, enda þótt þau þéu eigi vopnuð. Kafkaupför geta komist ferða sinna, þrátt fyrir stríðið. Þjóðverjar hafa reynt þessi kafkaupför og haft þau i förum milli Ameriku og Þýzkalands. Hvers vegna hafa eigi aðrar þjóðir farið að dæmi þeirra? Fyrir Norðmenn og Breta væri það að ómetanlegu gagni, ef þeir gætu haldið uppi samgöng- um sín í milli — óáieittir af hern- aðinum — neðansjávar. Ameríkumenn hafa þegar séð að hverju gagni kafkaHpförin geta kom- ið, siðan »Deutschland« fór yfir At- lanzhaf. í Maine hefir nú verið stofnað nýtt félag, »Kafkaupfarafé- lagið*. Er höfuðstóll þess 10 milj. dollara, og ætlar það að láta smiða kafkaupför, sem bera 5000—10.000 smálestir. Með þeim skipum á að halda uppi samgöngum við England. (Sterling) fer héðan i strandferð vestur og norður um land föstudag 17. ág. kl. 10 árd. Tekið á mðíi vörum: JT mánudag til Djúpavogs, Breiðadalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar og Seyðisfjarðar. þriðjudag til Borgarrjarðar, Vopnafjarðar, Bakkatjarðar, Þorshatnar, Raufarhafnar, Köpaskers, Húsavíkur, Akur- eyrar, Siglufjarðar, Hotsóss og Sauðárkróks. miðvikudag til Skagastrandar, Blönduóss, Hvamms- tanga, Borðeyrar, Steingrimstjarðar, Reykjarfjarðar, Isa- tjarðar, Önundarfjarðar, Dýrafjarðar, Bíldudals, Patreks- fjarðar, Flateyjar, Stykkishólms, Ólafsvíkur og Sands. %3Cj. Cimskipafálag cJslanós. Sundmaga kaupir hæsta veröi af kaupmönnum og kaupfélögum Þörður Bjarnason, Vonarstræti 12. Hanzk abúðin Austurstræti 5. Allskonar TAUHANZKAR fyrir karlmenn og kvenfólk. Tyo kaupamenn og eina kaupakonu vantar mig nú þegar að Gufunesi. Eggert Jónsson, Tungu, heima kl. 12—4 í dag. Sími 602. Tvö herbergi með húsgögnum, hreingerningu og morgunkaffi óskast frá 18. þ. m. nærri höfninni. — Uppl. gefa Tannlæknar Bavnkilde og Tandrup, Hafnarstræti 8. Bezt að anglýsa í Morgnnblaðinn. fjölbreytt úrval í verzl. Vísir. Sími 555. 150 tómar síldartunnr til sölu. Ritstj. vísar á. Syltetau, Te, Husblas o. fl. nýkomið i Verzlunina Vísir. Sími 555. fslenzk prjónavara! Sjóvetlingar......... 0,8?. Hálfsokkar frá........ 1,40. Heilsokkar — ..... 1,90. Peysur —........ 7,85. Sjósokkar —........ 3»oo. Vöruhúsið. Sykur höggvinn og steyttur, fæst í stærri og smærri kaupum í Verzl. Vísir, Sími 555. Tapast hefir hestur frá Lambastöðum, bleik- dökkur á tagl og fax, nýjárnaður. Finnandi geri viðvart hjá afgreiðslu Morgunblaðsins. rrijóík hin ágæta Royal Scarlet mjólk fæst nú i Verzlunitmi Vísir. Simi 555. Margarine ágæt tegund, nýkomið i Verzl. Vístr, Simi 555.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.